Ísafold - 24.02.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.02.1909, Blaðsíða 4
48 ISAFOLD Skipstjórar! Munið eftir að fá ykkur Astljösfærin frá undirrituðum, áður en þið leggið af stað í vetrarver- tíðina. — Að Ast-stormblysin séu beztu aðgerðar- ljósin, sanna vottorð mætra skipstjóra, jer hafa notað þau. — Pantið í tíma (helzt fyrir 18. febr.). — Ljósin ávalt til sýnis og reynsln hjá Sigfúsi Blöndahl, Lækjargötu 6. Talsími 31. Allar skuldir við Timbur- og kolaverzlunina Reykjavík, sem eru eldri en frá maí 1905, ber að borga til herra yfirréttarmálaflutningsmanns Sveins Björnssonar í Rvík. Reykjavík h. 16. febr. 1909. T. Frjedriksen. Samkvæmt framanskráðri auglýsingu leyfi eg mér hér með að skora á alla þá, sem skulda Timbur- og kolaverzluninni Reykjavík frá framangreind- um tíma, að borga mér skuldir þessar sem allra fyrst. Reykjavík 16. febr. 1909. Sveinn Björnsson. Hafnarstræti 16. Skrifstofutími 10—12 og 4— 5. Sálraabókin (vasaútgáfan) fæst nú i bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: 1,80, 2,25 og gylt i sniðum, i hulstri, 350 og 4 kr. Stúlka þrifin og geðgóð, óskast í ársvist frá 14. maí n. k. Kjarlan Gunnlaugsson, Bankastræti 6. ♦ MARTIN JENSEN t f KJÖBENHAVN ▼ V garanterede œgte Vine og Frugtsafter ? | anbefalei. f Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupft útlend&r vörur og selja fil. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinstton. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. ?*gir tf DSmi stscrfmm og ptr&mm, fyru ðnað, verzian og landbóaað. Verðskrár ókeypl*. Andersen & Jensens Vægtfabrik. ” Kjöbenhavn. Br úkuð íslenzk frímerki alls konar, kaupir og skiftir erlendis undirritaður, er skrifar dönsku, ensku og þýzku. Hæsta verð fyrir »1 gildi '02—'03* ogþjónustufrímerki. Undirritaður óskar að fá send við fyrsta tækifæri skriflegt tilboð. Rajn, Sölystgade 34 Aarhus, Danmark. Paa Grund af Pengemangel sælges for Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 »/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevœveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd IO bréTsefnl fást ávalt í nók- erzlun ísafoldar. DTSÁLÁN er itærio! meö 10-50°lo afslætti endar 28. febrúar. Bjorn Kristjánsson. = Cigar- og Tobaksfabriken D A N M A R K = Niels Hemmingsensicade 20, Köbenhnvn K. Telf. 5621. — Grundlagt 1808 — Telf. 5621. ■dlfL StSrste Fabrik i Landct for direVte Salg til Forbrugerne. Vod Köb af Tobak gives 32 °/0 Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane. over 10 Pd. akstra 6'/, nden gratis franco. Toldforliöjelse 18 Öre netto pr. Pd. Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger. Kegleform, ‘/s Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Slk. 16 Kr. 62 öre pr. 500 Stk 31 Kr. 50 Öre pr. 1000 Stk. Toldforhöjelse 25 öre netto pr. 100 Stk. —nnrwtiiwio'i'i'iin'ii i n iiiwwbhwbbmwi MEYER & SCHOU vlngK Birgðir af bökbandsverkefni og áhöldum. Pappír, skinn, verkefni, verkfæri. Letur með íslenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt f Leipzig. Bókbandssverkstæði með öllu tilheyrandi sett á stofn Sýnishorn send eftir beiðni. Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko.A Frihavnen — Köbenhavn. s Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst í hálfpundi og heilpunds böglum, með nafni voru áprentuðu, eða i stærri skömtum. Heiðraðir viðskiftamenn, sem skulda við Timbur- og kolaveizlunina Reykjavík, í tilefni af viðskiftum frá í maí 1905 til 1. febriiar 1909, — áminnast hér með al- varlega um að borga skuldir sinar sem fyrst að fullu tii nefndrar verzlunar þar eð þær annars verða innan skamms afhentar til innheimtu. Reykjavík 16. febr. 1909. T. Fredriksen. Nýju tolllögin í aðsigi, sem hafa í sér fólgna svo stórkostlega hækkun á aðflutningsgjaldinu, að tollurinn á brennivini verður t. d. 1 kr. á potti í stað 52 anra nú. A öðrum vínum er tollhækkunin tiltöluleg. Verðhækkun er því óhjá- kvæmileg. Hjá undirrituðum geta menn nú keypt brennivín af beztu tegund í io pt. mæli á kr. 1,20 pt. í 21—40 — mæli á — 1,05 — og öll önnur vín með tiltölulegu verði. Það er því auðsætt hve stór hagn- aður það er að nota tækifærið og byrgja sig upp hjá undirrituðum, sem að allra dómi selur beztu og ódýr- ustu vínin. B. H. Bjarnason. Ollum þeim, er sýndu mér hluttekning við fráfall minnar kæru eiginkonu Bjarnheiðar V. Eggertsdóttur og heiðruðu útför hennar, votta eg hjartans þakklæti mitt. Reykjavik 23. febr. 1909 Eyólfur Eyólfsson. Lorgnettur fundust í kirkjunni sunnudaginn 21. febr. Vitja má til Sigurðar Guðmundssonar, Vegamótum, Seltjarnarnes. Mjólkurbrúsa með ýmsu dóti hefi eg fundið. Olafur Jónsson Skuld. Um þingtímann verður land- skjalasafniö opið þriðjudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 9—10 f. h. Um sama skeið gegnir Guðbrandur Jónsson störfum skjalavarðar. Herbergi með húsgögnum óskast til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. Skóleður til sölu á Grettisg. 61. Stúlka óskar að komast á gott sveitaheimili við innanbæjarstörf frá byrjun maí til seint í sept. þ. á. Til- boð með kaupi og kjörum, merkt stúlka, sendist á skrifstofu þessabiaðs fyrir 15. apríl. Uppboösauglýsing. Eftir tilhlutun skiftaréttarins og annara hlutaðeigandi verður kútter- skipið Guðrún frá Gufunesi, eign þrotabúa Jafets Sigurðssonar og Sig- urðar Gunnlaugssonar skipstjóra o. fl., selt með rá, reiða og öllum útbúnaði á opinberu uppboði, sem haldið verður á bæjarþingsstofunni miðvikndaginn 3. marz kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna verðatil sýnis hér á skrifstofunni frá og með næstkomandi laugardegi. *J£laóóar og RöfuóBœRur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi i Bókverzlun ísafoldar. Pcninga-umslðg afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. febrúar 1909. Jón Magnússon. Bitatjóri Björn Jónsson. ígafoldarprentimi&jk. 194 gengu öldurnar líkastar miklum, græn- um,brím8köflóttum björgum, sem brotn- uðu í mola við ströndina með akruggu- drunum og óhemju dragsúg í útleið, svo að fjaran lá þur langt út f sjó. Á einum stað gekk snarbrött kletta- 80Ö3 niður í sjó; hvert skifti sem alda kom þangað, reis breiður, óhemju mik- ill löðurbogi þráðbeint upp og þeytti vindurinn honum eins og reyk yfir landið. Á öðrum stað æddi hafrótið eins eg heljar mikill jötunn fram til áhlaups á atlíðandi fjall upp frá sjón- um, er stundum freyddi í brimlöðri, en stundum var alveg þurt, og eg sá þar einhvern uppgefinn má-vesaling, sem hefir líklega hrakist út í veðrið úr ein- hverju fjallaskarðinu, berjast þar og bylta sér, oft með nærri viðsnúnum vængjum. Öll mín kvíðafull athygli dróst að rásnekkjunni úti á bótinni. Eg sá mér til stórfurðu að þar var maður úti og þekti þar Jens vinnu- mann hinn sterka, er þangað hafði hætt sér með öðrum mauni á sexæring undan vindinum. Hanu var stundarkorn á skipsfjöl, 199 Ofviðrið stóð frá því um miðjan dag, laugardaginn, og fram á aðfaranátt mánudags; þá hægði hann smám sam- an, þangað til komið var blæjalogn, en ólga í sjónum enn þá. Sama dag, um hádegi á mánudag- inn, lenti í Staðarvör ekki hvfti skemti- báturinn prestsins, sem von var á heim, heldur vanalegur tjargaður róðra- tfæriugur með fjölda fólks. þaðan og heim að húsi báru fjórir menn byrði hægt, milli sfn, en á eftir gengu stór maður og hávaxin kona, bæði niðurlút. J>að voru presthjónin. Eg skildi undir eins, hvað orðið var. og hjartað í mér hljóðaði af ör- vilnun. Tíðindin þau hin voðalegu, er bár- ust 08S samstuudir, þau færðu mér ekki neiua nýjung — þau gerðu ekki nema staðfestu, að þetta, sem þeir höfðu borið milli sin heim á prestsetr- ið, var Súsanna dóttir prestsins. Prestsbáturinn hafði ekki átt eftir nema tæpa viku sjávar heim á laugar- daginn, þegar veðrið skall á ait i einu. Og verið ekki langt frá landi. f>á hafði brostið á þessi aftaka stórviðris- 198 hafði til blóðs af tauginni, hafði und- ist í liðnum; skinnið nuggast af, sum- staðar holdið með inn að beini. Faðir minn gekk fölur heim, studdi undir hann með þeim er báru hann og færðu hann í rúmið. |>egar haun raknaði við, fekk hann snöggast blóðspýting og átti óhægt um mál; en faðir minn athugaði brjóstið á honum, og sagði glaður, að það væri ekki lffshætta. Eftir þetta afreksverk, er Jens vinnu- maður bjargaði rásnekkjuni, flaug orðs- tir hans um endilangt Hálogaland; hjá föður mínum var hann f miklum metum upp frá þeim degi, og sumar- ið eftir stóð brúðkaup þeirra Martínu frönsku. Ellifti kapituli. Sögulok. Eg get nú skrifað rólegur upp þetta litlft, sem eftir er að segja frá, þótt mikið 8é fyrir mér — árum saman hefði eg ekki getað það. 196 BÍðan seig hann aleinn með taug um mittið niður í sexæriuginn og tók til við það hættulega starf, að draga skipið móti öldunum fram með land- festinni strfkkftðri og út á móts við skerið. Eg var á nálum um, að skipið mundi fylla á hverri stundu, og mór eýndist marg-gefa A það. Meðan skip- ið hafðist hægt og hægt fram, biðu pabbi og allir piltarnir áhyggjufullir niðri í fjörunni. þegar Jens vinnumaður var kominn upp í ekerið, sem öldurnar gengu yfir hver eftir aðra, svo að hann stóð oft í sjónum upp í hné, festi hann skip- ið og fór að taka < taugina; eftir henni dró hann til sín digran kaðal, sem maðurinn úti á snekkjunni rendi jafn- óðum út. Hann var rétt að byrja að koma honum í skipshringinn, og átti ekki eftir nema tvö þrjú tök í festina, þeg- ar við sáum öli þrjá hræðilega boða, er áreiðanlega mundu brjóta yfir skerið. Nú var auðsjáanlega hvortveggja í veði, líf Jens vinnumanns og rásnekk jan, er naumast muudi þola þrýsting

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.