Ísafold - 10.04.1909, Qupperneq 4
80
ISAFOLD
Happakaup.
í Ólafsvík í Snæfellsnessýslu fást, af sérstökum ástæðum, til kaups ágæt
verzlunarhús á bezta stað, með stórri og góðri lóð, miklu fiskverkunarplássi,
bryggju og járnbrautum með tilheyrandi vögnum. Húsin eru: i) íbúðar- og
krambúðarhús 23X11 álnir, á 2 hæðir með steinsteypukjallara undir öllu
húsinu og með vatnsleiðslu á báðar hæðir. 2) Vörugeymsluhús 18X12 Áln.
með háu porti og steinsteypukjallara undir því öllu. 3) Steinsteypuskúr með
mótor, sem notaður er til að draga vagna við uppskipanir. 4) Blautfisktöku-
hús i2XInX4 áln. 5) Brauðgerðarhús með bakaraofni, gufukatli og öðr-
um nauðsynlegum áhöldum til brauðgerða. 6) 2 smá íbúðarhús með stór-
um og góðum lóðum. 4 Þilskip frá 14—34 tons, þar af 1 með mótor.
Ennfremur öll nauðsynleg verzlunaráhöld. Fengist geta einnig keyptar
nokkrar vöruleyfar og útistandandi skuldir. Gott verð og góðir borgunar-
skilmálar. Fæst hvort sem vill í einu lagi eða í pörtum. Lysthafendur
snúi sér til
Einars Markússonar Ólafsvik — eða
yfirréttarmálaflutningsmanns Sveins Björnssonar, Reykjavik.
Eina fltuleðrið, sem er vatnslielt, er hið eikarbarkargarvaða.
Ein k a-verksmiðj a
Hertz (íarveri & Skotöjsfabrik
Köbenhavn,
Hvaða skóari sem er getur með fyrstu ferð fengið
fituleður með □ nöbbum í sjóstígvél,
alment, hrukkótt fituleður.
Sentgegn eftir-tilkalli við vægasta verði í hvert skifti.
Thor E. Tulinius & Co.
Umboðsverzlun.
Símnefni: Verzlun.
Cort Adelersgade í).
Köbenhavn K.
Annast sölu á íslenzkum afurðum og innkaup
á útlendum vörum.
Beztu skilmálar! Fljðt afgreiðsla!
Ekkert tekur fram og ekkert jafnast við
Hafnia óskattskyldu öltegundir
með ábyrgð langt fyrir neðan áfengistakmarkið.
Export. Dobbeltöl
Export-Sklbsöl
Krone- & Pilsneröl
Lys og mörk Skattefri
Malt- & Maltextraktöl
Aðeins ekta þegar nafnið Hafnia er á miðanum.
Biðjið kaupmenn yðar um öltegundir vorar.
Hlutafélagið
Kjöbeuhavns Bryggerier & Malterier.
Jörðin Bráðræöi við Reykjavík
með húsum og mannvirkjum fæst til kaups og ábúðar fyrir mjög
lágt verð með ágætum borgunarskilmálum.
Jörðin er gyrt með steinlímdum garði úr höggnu grjóti, auk þess fylgir
henni meiri og betri og jullkomnari húsakynni, þar á meðal íbúðarhús, en nokk-
urri annari jörð d Islandi. — Fjós jyrir 24 kýr með vatnsveitu. — Heyhlaða
sem tekur 1600 hesta; þar fyrir utan tr hesthús, pakkhús, áhaldaskúr o. m.fl.
Tún jarðarinnar gefur af sér 3/0 hesta af töðu, auk þess fylgir land-
spilda undirbúin til ræktunar alt að 20 dagsláttum að stærð. — Agœt beit fylgir.
Jörðiu með húsum og öllu tilheyrandi er virt á
78,600 kr.
Ýms hlunnindi önnur en hér eru talin fylgja jörðinni sem oflangt
yrði hér upp að telja.
Lysthafendur snúi sér til eiganda jarðarinnar
Kunólfs Olafssonar.
Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko.
Friliavnen — Köbenhavn.
Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru
áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst í
hálfpundi og heilpunds böglum, með nafni voru áprentuðu, eða í stærri
skömtum.
Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar.
Ælaóéar og fíöftiéBœRur
af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar
Umboð
Undirskrif»ður tekur að sér að baupa
átlend&r vörur og selja ínl. vörar gegn
taiög Banngjörnum nmboðslaannm.
G. Soh. Thorsteinsson.
Peder Skramsgade 17.
yiKK—-bíT-i
Hotel Dannevlrke
i Grundtvigs Hus
Studiestræde 88 yed Raadhuspladsen, Köben-
havn. — 80 herbergi meö 130 rúmum á 1 kr. 60
a. til 2 kr. fyrir rúmið meö ljósi og hita. Lyfti-
vól, ratmagnslýsing, miöstöövarhitun. baö, góhur
matuz. Talsími H 960. Virðingarfylst
Peter Peiter.
Paa Gruud af Pengcmaugel
sælges for !/* Pris: finulds, elegante
Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al.,
2 '/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre-
klædning, opgiv Farven, sort, en blaa
eller mörkegraamönstret.
Adr.: Kladevceveriet Viborg.
NB. Damekjoleklæde i alle Farver,
kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels-
vis modtages i Bytte Uld á 6 5 0. pr.
Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd
Múrsteinn og
Eldfastur steinn
nokkur hundruð selur
D. 0 s 11 u n d.
íbúðir tii ieigu.
Á Spítalastig nr. 9 og Laugavegi 56,
góðar ihúðir til Ieigu.
D. 0 s 11 u n d.
Jarðyrkjuverkfæri
Skóflur, kvíslar, ofanafristuspaðar
og alls konar grjótverkfæri, einnig
girðingaefni o. fl. — fæst tins og
áður í Lækjargötu 10.
orshinn cTómasson.
Til leigu
frá 14. maí n. k. 3 stofur og eldhús
á fyrsta gólfi á góðum stað í bænum.
Upplýsingar hjá Jóni Bach, Vatns-
stíg 16 A.
Verzlunarmaöur, vanL,r,innan-°g
,^_______________ utanbuðarstörfum
og bókfærslu, óskar eftir atvinnu.
Viðkomandi getur sýnt ágæt meðmæli
eftir margra ára veru á sama stað.
Orsökin til að hann nú er atvinnu-
laus er sú að verzlun sú, sem hann
hefir verið við í mörgár, hættir. Tilboð
merkt: »Atvinna« leggist á skrifstofu
þessa blaðs.
Stœrri og smærri
í búðir
hefir Guðm. Egilsson til leigu frá
14. maí. Heima kl. 3-4.
Laugaveg nr. 40.
Guöm. Egiisson.
Toiletpapplr
hvcrgi ódýrari ei_ . oókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju
Ábyrgðarmaður
Olafar Rósenkranz.
26
Svertinginn sem bar á borð opnaði
hurðina og eg gekk upp stiga, innan
heiðblárra veggja, sem tób við að ofan
blíðum bjarma deyjandi dagsins.
Og nú varp eg öndinni af vellfðan,
þegar á svalirnar kom. þaðan var
ágætis útsýni yfir Alzír, höfnina, skipa-
lægið og strendurnar í fjarska.
Húsið hafði höfuðsmaður keypt; það
var forn bústaður arabÍBkur, og lá í
gömlu borginni miðri, mitt í smágatna-
flækju þar sem þyrpist saman hinn
bynlegi lýður Afríku-stranda.
Fyrir neðan okkur flöt og ferhyrnd
þökin, lágu eins og jötnarið þétt
niður að sbáþökunum f borgarhluta
Evrópumanna. |>ar sá að baki siglur
á skipum sem lágu við festar, þá haf-
ið, úthafið, blátt og kyrt undir kyrr-
um og bláum himni.
Við lögðumst flötum beinum á mott-
ur, létum svæfla undir höfuðið, og,
meðan við drukkum rólegir bragðgott
baffið sem þar fæst yfir frá, sá eg
koma í ljós fyrstu stjörnurnar á dökk-
bláum hímninum. |>ær sáust fáar,
langt burtu, daufar, varla taknar að
ekína.
31
hundtyrki, röskur, Bvallsamur, ofsafeng-
innn og kátur, — róleg Austurlanda-
kátína. Hann var stór vexti, afar-
stór, enböttur liðugur, og þessi snild-
arreiðmaður. Yfirskeggið, ótrúlega
þykt og langt, vakti jafnan með mér
ruglingslega hugmynd um bálf-fult
tungl og krókaspjót. Hann bar brenn-
andi haturshug til Áraba, og beitti
við þá lymskulegri grimd, ógurlegri,
var óþreytandi að finna upp ný og
Dý brögð, slóttuga og hryllilega hrekki.
En hann var alveg ótrúlegt karl-
menni og ofurhugi.
Yfirforinginn mælti við hann:
— Kjóstu þér mennina, karl minn.
Mohammed tók mig. Hann hafði
traust á mér, þetta hraustmenni, og
eg var honum þakklátur af líkama og
sál fyrir valið það, — því kjöri
varð eg miklu fegnari heldur en
heiðurssveitar-brossinum, síðar meir.
Jæja, við lögðum upp morguninn
eftir í dögun, allir sjö, einir sjö. Fó-
lagar minir voru einir af þessum stiga-
mönnum, þessum sjóræningjum, sem
lúka ránsbap sínum og flakki land úr
landi á því að gerast liðsmenn í ein-
30
anna, og eins konar lagsmenska með
herforingjum og hermönnum, sem
þekkist ekki annarstaðar.
Höfuðsmaðurinn fór að hlæja:
— þú hetjan?
— Já, höfuðsmaður, og, ef þér vil-
jið, skal eg hafa hingað allan flokk-
inn að föngum.
Yfirforinginn var hneigður til æfin-
týra og gerði úr þessu alvöru:
— jpú fer af Btað í fyrra málið
snemma, með sex menn, þá er þú býs
þér sjálfur, og bmdirðu ekki enda á
loforð þitt, skaltu eiga mig á fæti!
Undirforinginn glotti við tönn :
— Ekbert að óttast, hr. yfirforingi.
Fangarnir skulu verða komnir hér
miðvikudag á hádegi í síðasta lagi.
Varðstjórinn, Mohammed-Fripouille,
svo sem hann var nefndur, var vissu-
lega furðulegur maður, hann var Tyrki,
sannur Tyrki, og hafði gengið í þjónustu
Frakklands eftir mjög margbreytilegt
líferni og ekki sem hreinast, vafalaust.
Hann hafði víða farið, til Grikklands,
Litlu-Asíu, Egiptalands, Palestínu, og
ekki látið eftir sig svo fá illvirki á
þeirri leið. Hanu var sannkallaður
27
Mjúkur ylur, flugléttur ylur, straukst
um hörund okbar. Og nokkrum sinn-
um heitari gustur og megn, er með
sér bar óglöggan ilm, Afríku-ilm, lík-
astur nálægum andardrætti öræfanna,
komnum alla leið yfir Atlas-tinda.
Höfuðamaðurinn lá upp i loft, og tók
til orða:
— Hvílíkt Iand, vinur! hvað lífið
þar er unaðslegt! hvað hvíldin er al-
veg einstök, dýrleg! Hvað slíkar næt-
ur eru vel fallnar til ímyndana!
En eg, eg horfði stöðugt á stjörn-
urnar koma fram, með værri forvitni
og fjörugri þó, með svafinni sælu.
Eg sftgði í hálfum hljóðum :
— þér ættuð nú að segja mér eitt-
hvað af lífi yðar í Suðurálfu.
Marret höfuðsmaður var einn með
elztu mönnum í afríska hernum, sjálf-
gerður herforingi, gamall spæi, og
hafði haft sig áfram með hreystinni.
I>að var honum að þakka, viðskifta
hring hans og vináttu, að eg hafði
getað lagt upp í mikilfenglegt ferðalag
til öræfanua; og eg var komiun, þetta
bvöld, í þakklætis skyui, áður eg
sneri við til Frakklands.