Ísafold - 04.05.1909, Síða 4
100
I8AFOLD
Til Austfjarða
fer gufuskipið Sterling
héðan 22» maí og kemur við á þessum höfnum:
Seyðisfirði, Mjóafirði, Norðfirði og Eskifirði.
cTljóf og góó Jzré.
= Verksmiðjan Laufásveg 2----------------------------
Eyvindur & Jón Setberg
Líkkistur af mörgum stærðum, líkklæði og líkkistuskraut.
Skoðið og spyrjið um verð áður en þér kaupið annarsstaðar.
Legsteinar úr granít og marmara, plötur í steina úr sama efni
(til sýnis steinar og myndir af mörgum teg.).
— Líkkransar, pálmar, lyng- og perlukransar. —
Niðurjöfnunarskrá Rvíkur 1909
fæst í bókverzlun ísafoldar. Verð 353. Upplagið lítið. Þrýtur áður en varir.
Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko. A|s
Frihavnen — Köbenhavn.
Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru
áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgotí. Fæst í
hálfpundi og heilpunds böglum, með nafni voru áprentuðu, eða í stærri
skömtum.
iXlaóóar og RJuóBœRur
af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi i Bókverzlun ísafoldar
Bezta og sterkasta Gacaóóuffió
og bezta og fínasta Qfíocoíaóió
er frá.
S I R I U S
Chocolade & Cacaoverksmiðjunni
í Fríhöfn, Khöfn.
KONUTO. HIRS-VKRKSMIBJA.
firæðnriir Cloetta
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundur^l sem eingöngL
eru búnar til úr 1
Jinasfa cXafíaó, Syfíri oy rfíanillc.
Ennfremur iCakaópúlvoi* af beztu tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar.
Umboð
Uudiraknfaður tskar að sér að kaupa
útlendar vörur og seljn (sl. vörur gegD
mjög saungjörnum umboöslaunum.
G 8ch. ThorsteinMon.
Peder Skramsgade 17.
KjöbenhavB.
Paa Grund af Pengemangel
sælges for Va Pris: finulds, elegante
Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al.,
2 x/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre-
klædning, opgiv Farven, sort, en blaa
elier mörkegraamönstret.
Adr.: Klœdevœvcriet Viborg.
NB. Damekjoleklæde i alle Farver,
kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels-
vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr.
Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd
Hotel Dannevirke
i Grundtvigs Hus
Studiestræde 38 yed Raadhuapladaen, Köben-
havn. — 80 herbergi með 180 rúmum & 1 kr. 60
a. til 2 kr. fyrir rúmiö með ljósi og hita. Lyfti-
▼él, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun, bað. góður
matur. Talsimi H 960. Virðinparfylat
Pster PeHer.
Sálmabókin
(vasaútgáfan) fæst nú f bókverzlun
ísafoldarprentsm. með þessu verði:
i,8o, 2,25 og gyit i sniðum, í hulstri,
3SO Of 4 kr.
Túsk,
svart, blátt, gult, grænt og rautt, i
bókverzlun ísafoldarprentsmiðju.
Toiletpappír
hvergi ódýrari eu 1 bókverzlun ísa-
fol d arpren tsm i ð j n
Viðskiítabækur
(kontrabækur)
nægar birgðir nýkomnar f bókverzhsr
tsafoldarprentsmiðiu. Verð: 8, io, 12,
IS, 20, 2s og 3S aurar.
Teiknipappír
[ örkum og álnum fæst f bókverzlun
Isafoldarprentsmiðju.
Harmoniumskdli
Ernst Stapfs, öll 3 heftin, l bókverz!
un ísafoldarprentsm.
Skólakrít
nýkomin í bókverzlun Isafoldarpr.sm.
Reynið
Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið
ekki aðra skósvertu úr því.
Hvarvetna á íslandi hjá kaupmðnn-
um.
BuchH litarverksmiðja,
Kaupmannahöfn.
Ábyrgðarmaður
Olafur Rósenkranz.
Hvar eru vörur ódýrastar?
Aðeins í einni verzlun, sem hefir bein viðskifti við stórar verksmiðjur
í Þýzkalandi, og það er
Til 14. maí höfum við miklar og margs konar birgðir:
Alfatnaðir úr ágætu efni, sem fara vel, margs konar verð.
Ferðajakkar frá 7—24 kr. Erfiðisbuxur 1,80—6,00.
Regnkápur frá 10 — 35 kr. Molskinsjakkar 2,65 — 5,70.
Fermingarföt frá 14—16 og 19—24 kr. Hattar, Húfur, allsk. verð.
Peysur, bláar og hvítar, frá 3,50, og röndóttar með ýmsu verði.
Nærfatnaður, frá 1,00—5,50, úr baðmull, hálfull og alull, þykkur og þunnur.
Peysur, röndóttar, mjög fallegar á 2,10 og eftirspurðar.
Sumarfrakkar, nýtízku efni og snið. Ullarteppi fyrir sjómenn frá 3,00—6,50.
Hvergi meira úrvalí HYergi smekklegri né ódýrari Yörurí
Kringum alt land
sendi eg þeim sem óska sýnishorn af ramrr.alistum mjög góðum og ódýrum,
og allar pantanir verða afgreiddar fijótt og vel.
Virðingarfylst
Jón Zoega.
Talsími 128. Bankastræti 14.
= Cigar- og Tobaksfabriken D A N M A R K =
Niels Hemmlngrsensgade 20, Köbenhnvn K.
Telf. 5621. — Grundlagt 1888 — Telf. 5621.
■2^ Stlrste Fabrik i Landet for direkte Salg til Forbrugerne.
Yed Kðb af Tobak gives 32 °/0 Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane, over 10
Pi. akstra 6 "U uden gratis franco. Toldforhöjelse 18 Öre netto pr. Pd.
Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger.
Kegleform, ‘/s Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Stk.
16 Kr. 62 öre pr. 500 Stk. 31 Kr. 50 Öre pr. 1000 Stk.
Toldforhöjelse 25 Öre netto pr. 100 Stk.
Póstkorta-album
afar-fjölbreytt að gœðunt og verði ern koinin aftur
í bókverzlun Isafoldar.
Köbenhavn
Stofn. 1879
W. Schafer & Go.
Skófatnaóarverksmiöja og stórsölubirgðir
G o t h © r s-
gade 14
af alls konar algengum skófatnaði á karlmenn, kvenfólk og börn, skó-
hlífum og flókaskóm. Sterkur skófatnaður og vel sniðinn. Verðið lágt.
Betri kjör fyrir útsölumenn ófáanleg.
L___________________________________________________________Á
50
legri athöfn. Einsetumaðurinn greip
hann einhverjum æðra mætti; húsið
etóð í björtu báli; einsetumaður stóð
fjarri nokkuð félaga sínum, og horfði
rólegur á brunann. — Gnði sé lof, sagði
hann, ná sólundast hús míns kæra
gestgjafa stafnanna á milli! mikill láns-
maður er hann ! ^
Nú langaði Zadig til alls f neinu:
reka upp skellihlátur, hella skömmum
yfir þenna virðulega föður, lemja hann
og hlaupa burt; en hanu gerði ekki
neitt af því öllu saman, hann var sí-
háður áhrifum eiusetumaunsins, og
fylgdi honum nauðugur sem eftir var.
f>eir gistu hjá góðgerðasamri ekkju,
vænstu konu, sem átti systurson fjór-
fcán vetra, fullan ástúðar, og hennar
eina traust. f>að var ekki að eins
að hún veitti þeim góðan beina. Um
morguninn sagði hún systnrsyni sín-
um að fylgja ferðamönnunum að brú,
sem var bæði fúin og lítil, og orðin
hætfculeg yfirferðar. Pilturian gekk
fúslega á undan þeim. f>egar þeir voru
komnir á brúna, kallaði einsetumaður
á piltinn:
— Komdu bérua 1 það má ekki minna
Druknuð í sjó
Eftir Franqois Coppée
f>að er nokkur ár sfðan eg dvald
ist fáeinar vikur í einu fiskiþorpi á
Bretaníu-ströndum. Hvílíkur afkymi,
og þó svo fagur! Slæm lending, fyrir
tfu skip í mesta lagi; ein einasta gata,
snarbrött, líkust gili, og þar fyrir ofan,
á neðsta hjalla kleifarinnar, stendur
kirkjan, gotneskur dýrgripur, í miðjum
kirkjugarði fullum af svifhöfrum. f>að
an sá út yfir Hafið. Eg var vel fyrir
kallaðnr að starfa, svo að eg var
þarna úti á landsenda fram í lok
september-mánaðar, en hann var óvana-
lega mildur og hreinviðrasamur þetta
ár, og það af fremur sjaldgæfri tilvil-
jun í Finistére-héraði, svo votviðra-
samt sem þar er.
64
kvæmt órjúfandi lögmáli hans sem
umlykur alt. Mennirnir halda að
barnið sem fórst hér áðan hafi fallið í
vatnið af tilviljun, og af hinni sömu
tilviljun hafi hús þetta brunnið; en
engin tilviljun er til; alt er reynsla,
eða refsing, eða ömbun, eða forsjá.
Mundu eftir fiskimanninum sem hélt
hann væri ólánsamastur allra manua:
Orosmade hefir sent þig til að breyta
örlögum hans. Breyski, dauðlegi mað-
ur, hættu að rökræða gegn þeim sem
þú átt að tilbiðja.
— En, mælti Zadig:
þegar hann sagði en, tók engillinn
til flugs upp í hinn sjötta himinn.
Zadig kraup á kné, tilbað forsjónina,
og fól sig henni á vald. Engillinn
kallaði til hans ofan úr loftinu:
— Haltu leiðar þinnar til Babýlon !
51
vera en eg sýni móðursystur þinni ein-
hvern þakklætis vott.
f>ar næst tók hann í hárið á piltin-
um, og varp honum út í ána. Barnið
féll, flaut andartak á vatninu, þar til
straumiðan svelgdi hann.
— Ó fúlmennið! ó mesti glæpamað-
ur allra manba! hrópaði Zadig.
— f>ér höfðuð nú heitið mér meiri
þolinmæði, mælti einsetumaður og tók
fram í fyrir honum : þér skuluð vita,
að undir rústum þessa húss, sem for-
sjónin lagði eld í, hefir húsráðandi
fundið stórmikinn fjársjóð; þér skuluð
vita að þessi ungi maður, sem for-
sjónin hefir sálgað, mundi hafa myrt
móðursystur slna innan eins árs, og
yður innan tveggja.
— Hver hefir sagt þér það, þorpar-
inn þinn? hrópaði Zadig: og þó að
þú hefðir lesið þann viðburð í forlaga-
bókinni þinni, ættirðu þá nokkuð með
að drekkja bami sem ekkert ilt hefir
gert þér?
Meðan Babýlóninn var að tala,
sá hann að öldungurinn var orðinn
skegglaus, og æskusvipur kominn á