Ísafold - 16.06.1909, Page 3

Ísafold - 16.06.1909, Page 3
I8AF0LD 141 verður opnuð laugardag 19. þ. m. á Lauga- veg 22. Þar verður eingöngu selt smjör, margarine, egg og palmín. Sérstaklega verður hagnaður fyrir alla að kaupa þar margarine, því verð og gæði þess verður við allra hæfi (verksmiðju-verð). jyjp* Þetta er íslenzk verzlun; styðjið því fyrirtækið. Talsími 284. Virðingarfylst Hjörtur A. Fjeldsteð. V) 3 SamRvœmt ósfi margra viésfiiftavina tekur ' Sjaldgæfur gestur. íslenzk kona frá Kina. Dr. og Mrs. Hayes heita hjón, sem komu með Sterling í fyrra dag. Maðurinn er ameriskur læknir af beztu ættum, frændi Bandarikjaforset- ans með sama nafni. Hann veitir forstöðu spítala í bænum Wuchouw í Kína, um 300 milur vestur afhöfuð- borginni Hongkong. Spítalinn er í sambandi við amerískt trúboð. Frú h'ans er íslendingur. Hún heitir Steinunn Jóhannesdóttir, og er frá Eystra-Miðfelli á Hvalfjarð- arströnd. Árið 1888 fluttist hún til Winni- peg, 16 ára gömul, sem umkomulaus útflytjandi. Frá Wiunipeg tíuttist hún til Norður-Dakota, þaðan til Chicago, þaðan til Kaliforníu; þar mentaðist hún, hitti mannsefni sitt og giftist honum. Og með honum lagði hún af stað til Kina fyrir 7 árum. Og nú er hún komin hingað með honum. Hún er veikluleg fremur. Enda hefir hún verið sjúk tvö árin síðustu, af sjúkdómum, sem liggja í landi þar austur frá. Hún kvartar mjög undan loftslaginu þar, enda heilbrigðismál öll í engu lagi. Bærinn, sem hún á heima í, hefir um 100,000 íbúa að sögn. segir hún. En örðugt að vita nokk- uð áreiðanlegt um fjölda í kínversk- um bæjum, af því að manntal er svo ófullkomið. En Kinverjum hælir hún á hvert reipi. Þeir eru ágætisþjóð, segir hún. Og þeir eiga mikla framtið fyrir höhd- um. Þau hjónin verða hér til 27. þ. mán. Leggja þá af stað til Ameriku, og þaðan er ferðinni heitið heim aft- ur til Kína. Eitthvað hefir komið til orða, að læknirinn haldi samkomu, einhvern tima áður en hann fer, og yrði hún þá líklegast i dómkirkjunni. — En þér megið samt ekki halda, að maðurinn minn ætli að fara að prédika, segir frúin. Það hefir hann aldrei gert. Hann mundi eingöngu fræða menn eitthvað um landið og þjóðina, sem hann dvelur hjá. Og mér þykir ekki ólíklegt, að einhver- jum kynni að þykja það skemtilegt. Því að sennilega er hér ekki mikið um þann fróðleik, sem hann mundi víkja að. En hann gerir það ekki, nema hann verði þess var, að ein- hverja langi til þess. Hann er ekki kominn hingað í því skyni að flytja neina ræður. Og hann verður að fá einhvern til þess að þýða það á íslenzku, sem hann segir. Eg treysti mér ekki til þess, bæði af því að eg er orðinn svo ónýt i íslenzku, og mannitium mínum þykir of mikið á mig lagt með því, vegna undanfarinnar vanheilsu. Frúin talar eingöngu ensku við ísafold. Hún segir sér þyki fyrir því, hvað hún hafi týnt niður íslenzk- unni, en hún hefir auðvitað aldrei heyrt íslenzku um mörg, mörg ár. Mér er nú samt óðum að fara fram þess dagana, segir hún. Og ætla, ef eg get, að verða orðin jafn-góð og eg var einu sinni, þegar eg fer héðan. Hún er mjög yfirlætislaus, eins og sannmentuðum konum er títt. Henni finst það muni kenna alt of mikils stærilætis, að vera að láta sín nokkuð getið í blöðunum. — En ef þér haldið, að nokkurum geti þótt gaman að því, þá ráðið þér þvi, segir hún. Annars vill hún helzt tala um það, hvað allir séu góðir við sig og taki sér með mikilli ástúð hér í Reykja- vík,þar sem enginn þekki sig að neinu. Afmælis Jóns Sig-urðssonar verður minst hér í bænum á morg- un, fyrir forgöngu Stúdentafélagsins. Bjarni Jónsson alþingismaður talar af alþingissvölunum. Þar verða og sung- in kvæði, nýort sum. Þvi næst verð- ur gengið í skrúðgöngu suður í kirkju- garð að leiði Jóns Sigurðssonar, og krans lagður á minnisvarða hans. Þar talar Þorsteinn Erlingsson, og þar verður líka sungið. Enn er ekki ákveð- ið að fullu, hvenær samkoman verð- ur, en Stúdentafélagið vill helzt koma henni á kl. 6 siðd. Það er að sem- ja við kaupmenn um að loka búðum kl. 6. En óvíst, hvernig það gengur. Guufskipin. Laura fór héðan 9. þ. m. til Khafnar. Faiþegar meðal annara Magnús Torfason bæjarfógeti á Iaafirði, Sigfús H. Bjarnarson konsúll og Pétur Bjarnarson verksmiðjneig- andi á ísafirði. Annars flestir farþegar útlendir. Norska gufuskipið Flóra kom hiagað 12. þ. m. norðan um land frá útlöndum. Með þvi kom frá útlöndum D. Thomsen konsúli og Brækhns forstjóri Gufuskipafélags Björg- vinjar, sem gerir Flóru út. Vestan af ísa- firði kom Sighv. Bjarnason bankastjóri. og af Patreksfirði Pétur A. ÓlafsBon kon- súll. Margir aðrir farþegar. Skipið fór aftur i dag vestur og norður um land með mikÍDn fjölda farþega, eink- um stórstúkuþingmenn. Meðal farþega var Gisli Pétursson læknir á Húsavík, sem dval- ist hefir hér i hænum um tlma. Sterling kom frá Khöfn 14. þ. mán. með 50 farþega alls. Þar á meðal voru Hall- dór Jónsson bankagjaldkeri og frú hans, amtmannsekkja Carolina Jónassen, frk. Sigr. Björnsdóttir (ráðherra), frú Elísabet Þor- kelsson, Magnús Hjaltested úrsmiður, stú- dentarnir Pétur Jónsson, Guðm. Ólafsson, Ólafur Pétursson og Hjörtur Hjartarson og margir útlendingar, danskir, þýzkir og enskir. að Ingólfshvoli að sér alls konar léreftasaum a léreftum, sem keypt eru í verzluninni. Urval af léreftum er hið mesta i bænum. Sérstaklega mælum við með þvegnu lérefti nr. 1 á 28 a. Timbur- og kolaverzlunin Rvík hefir talsvert af ýmis konar timbri. Sérstaklega mikið af hefluðum við. Nýr timburfarmur væntanlegur þessa dagana. Yel verkaður Til sölu 12 hesta mótor, tvöfaldur lítið eitt brúkaður. Mótorbatur úr eik aldekkaður með 8 hesta steinolíumótor tvöföldum, og sama sem nýr ágæt- ur bátur, sem mótor hefir verið í, en er nú mótorlaus. Semja ber við Svein Björnsson yfirréttarmálafl.mann. Stubbasirz, sérlega fallegt, nýkomið i verzl- un Jóns I»órðarsonar, Þing- holtsstræti i. Gott húsnæði, 4—herbergi, óskast til leigu i. okt. næstk. Tilboð sendist til undirritaðs. Haraldur Níelsson, Vesturgötu 22. Öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför tengda- móður minnar, Hansinu Soffiu Hjaltalins- dóttur, með nærveru sinni og á annan hátt, votta eg innilegt þakklæti. Gunnar Einarsson. Nú i peningaleysinu verður ull og ósúrt smjör tekið sem peningar npp í eldri og yngri viðskifti. Verzlun Jóns I»órðarsonar. Nordisk Flagfabrik Frederiksbergg. Kbhavn alt henh. under Flag Isl. Falke & Kors Flag i Uld & Patentdug. Fólk getur valið úr “ 300 pd. — af Stubbasirtsi hjá Th. Thorsteinsson að Ingólfsbvoli. Svört og mislit Ensk vaðmál » m j ö g stóru úrvali. Uppboð á saltfiski, góðum þorski, ýsu, keilu og upsa verð- ur haldið 23. júní kl. n árdegis í Sjávarborg við Hverfisgötu. Langur gjaldfrestur I 2 herbergi mót sól til leigu á Smiðjustíg 6. sundmagi er keyptur i verzlun Jóns Þórðarsonar. For Salg af vor försteklasses holdbare Törmælk önskes Forhandlere paa Island og Færöerne. Mælken fabrikeres paa Jæderen og leveres fra Stavanger. Henvendelse directe til: Norwepian Dry-Milk Co. Ltd. Christiania, Norge. Skrauthýsi til leigu við miðbæinn á slæmtileg- asta stað, með öllum húsbúiiaði (möbl- um, rúmfatnaði, servise) um árstíma fyrst um sinn. — Ritstjóri vísar á. Fimtudaginn 17. þ. m. verður haldið uppboð við verzlunarhús Nic. kaupmanus Bjarnasons við Austurstræti hér i bænum, og þar seldirýmsir nauðsynlegir hlutir, t. d. nýtt skrijborð úr eik, plettvörur, kajfistell, bollabakkar, vínglös, ostakúp- ur, kextunnur, kakao, sajt, decimalvikt, byssa og margir Jieiri hlutir. Margarínið eftirspurða er nú komið aftur til verzl. Jóns Þórðarsonar. Smjorhusio föstudag og laugardag. Til að sýna viðskiftavinum vorum hugulsemi og fá alla til að reyna vort ágæta Fálkamargarin iátum við, föstudag og laugardag 18. og 19. júní fylgja hverjum 2 pundum af smjörlíki, sem keypt eiu gagnlegt og snoturt búsáhald. Gott borðmargarín frá 40 au. nettó ágæt svínafeiti — 42 — — fyrirtaks Palmín — 45 — — Selt með miklum afföllum, ef mikið er keypt. “®l SmjörhÓ8Íð, Hafnarstræti 22 (Thomsens Magasín). Talsími 223. Einkaútsala á Fálkasmjörlíki. 132 öllu fólki, en sérstaklega þó sveinum á minum aldri, — eg var sjö ára þá, — og með barnalega nærgöngulli for- vitni komum við þétt að nýkomnu mönnunum, þar sem þeir gengu á þesa- um Poterne-bala, sem Chateaubriand hefir rómað svo mjög, þaðan er sá dásamlegan fjallgarðinn frá Cotea há- sléttunni og alt að Grave Noire myrk- viðinum. Eg veit ekki hverir óljósir hernaðarlífs draumar bylta eér í heil- um barnanna B9m velta gjörðum sín- um 1889 á þessu torgi, sem nú er alt orðið breytt. — Hvar eru festarn- ar f hlífðarsteinunum, sem lokuðu þvf dómkirkju megin ? Hvar er brekkan óræktaða sem hallaði niður frá henni og götudrengir höfðu að virki, hún sem eg hafði alt af leynilega öfund á? — |>eir eru, þessir sveinar nú á dög- um, synir manna sem mikill ófara skuggi hefir fallið á, en við hinir, við tókum við af keisaratíma-börnunum. Gömlu meDnirnir, sem lögðu sjötugar hendur sínar í hrokkinn kollinn á okk ur, höfðu Béð hina eiguraælu erni fara yfir á leið sinni um Evrópu, og muun niælin um Napóleons-dýrðina voru svo 133 öflug, að þau urðu f hugum okkar að átakanleguBtu og hfægilegustu hugsmíð- um. Við vorum sannfærðir um, til dæmis, fjórir beztu vinir mínir, Emil C***, Arthur B***, Jósef C*** og Claude L ***, og eg sjálfur, að fransk- ur smá-atrákur væri sterkari en tveir strákar útlendir, úr hvaða landi sem væri. Við urðum ekki lítið hisaa, þeg- ar við bárum saman hina hraustu og harðfengu austrísku hermenn við her- menn okkar lands sem gengu á sömu gangstéttunum og UDdir sömu trjánum. það datt yfir okkur að þeir skyldu vera jafn báir og virtust hafa sama vöðva8kapnað. Svona voru hugmynd- irnar barnslegar, Bem við gerðum obk- ur, fulltrúa um yfirburði ætternis okk- ar. Ellifu árum efðar komumst við að fullkeyptu um aðrar glapsýnir og það alvarlegri, en reistar á viðlíba barnalegri ímyndun. Að því er mig mÍDnir, er sá tími — hann var nú annars fremur stuttur — sem þessir fangar voru hjá okkur í borg- inni, í einkennisbúningi sem okkur þótti sannarlega einkennilegur, buudiuu við aðraendurminuing, smásögu sem geymst 136 lestri á Voltaire’a-verkum, Kehlútgáf- an, sem tók upp tvær geysistórar hyllur 1 bókaskápnum hans. Hr. Op- tat Viple var — eg þarf naumast að geta þess eftir svo nágreind atriði — hörmulega óguðrækinn maður og jak- obíni, hér um bil á sama stigi og vinur hans, gamli Kaspar Larcer, og þessir tveir miklu trúleysingjar hitt- ust varla svo, að hvor segði ekki við annan : — sSvarti maður, hvert ertu að fara? ...» Og hlógu svo báðir með ung- æðislegu glaðlyndi. Um hr. Viple var það auðskilið: einn mjög nákominn ættingi hans, móðurbróðir, hafði setið á þinginu og greitt atkvæði með dauða konuDgs. Hvernig fór hann að sam- eina lýðveldisandann og óbeitina sem hann hafði á öllum yfirráðum við tilbeiðslu aðdáun á Napóleon fyrsta? þetta var einn af leyndardómum manns sem hafði barnslegar ástríður til að tigna náttúruna að Roussau’s hætti, hvenær sem rætt varð um þetta lítt kunna kæra Auvergne-hérað, sem hann hafði farið um á fæti þvert og endilangt. Qanu bar fram nafn hans: 129 — það er eg sem hefi snúið þeim, og þið viljið að eg hlaupi frá þeim, þegar verið er að ofsækja þá fyrir trú sína? fætta eru börnin mln, sbuluð þið vita! . . . í einhverri geðshræring lét vöku- stjóri búa bát til að flytja hann í á land, og við gengum allir til haDB og tókura í höndina á honum að skilnaði. Hann var sí-rólegur, orðinn aftur til- komulítill og þögull, og fól okkur nú hréf til gamals ættingja síns í Lotringen, tók með sér lftið eitt af frönsku tóbabi, og hélt heim síðan. Dagurinn leið, og við stóðum lengi og horfðum þegjandi á hann færast fjær á sjónum, þungum og heitum, skuggamyndina af þessum postula sem gekk rólegur út í hulinn píslardauð- ann. Viku síðar lögðum við úr lægi, þótt ekki muni eg lengur hvert, og atvik- iu, sem við tóku af þessum viðburði, hröktu okkur hvíldarlaust. Við heyrð- um aldrei framar á það minst, og eg held, að mfnu leyti, að mér hefði ald- rei orðið hugsað til hans, ef hinn háæruverði herra Morel, forstjóri kat-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.