Ísafold - 16.06.1909, Side 4

Ísafold - 16.06.1909, Side 4
148 ISAFOLD DE FORENEDE BRYGGERIERS ANKER ÖL er hið kröftugasta Og heldur sór bezt af mmm skattfríum öltegundum. m Islenzk frímerki gömul og ný kaupir eða tekur í skiftum Philipp Strasser Salzburg, Oesterreich. JÓN Í^ÓjáENF^ANZ, BÆf[Nn\ LnkjftrgOta lííB — Heima kl. 1—B dagl. Kenslukona. Til þess að veita hússtjórnardeild kvennaskólans i Reykjavík forstöðu óskast hraust og heilsugóð kona, sem hefir lært til fullnustu bæði bóklega og verklega alt er að hússtjórn lýtur. Launin eru 400 kr., fæði og hús- næði frá 1. okt. tii 1. júni ár hvert. Umsóknir um þennan starfa séu stílaðar til kvennaskólanefndarinnar, og sendist til forstöðukonu skólans fyrir lok júlimánaðar þ. á. Meðmæli fylgi umsóknum. Reykjavík 5. júní 1909. Ingibjörg H. Bjarnason. Árar af ýmsum stærðum, ágæt Mótorolía (smurnings- olía) og vagnáburður fæst í Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. Blekbyttur fást í bókverzlun Isafoldar. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Ritstjóri Kinar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja. Saltfiskur og Tros. Mikið af saltfiski og trosi verður selt við opinbert uppboð í Hafnarfirði miðvikudaginn 23. júní. Langur galdfrestur. Uppboðið byrjar kl. n árdegis við verzlunarhús h|t P. J. Thorsfeinsson & Co. Segl, Reiðabönd, Rár, Blakkir og ýmislegt fleira, þar á meðal i Sextant, frá barkskipinu Mark Twain, selur Timbur og KolaYerzlunin Reykjavik. Bezta og sterkasta Qacaoéuftié og bezta og fínasta (Bfíocolaéié er frá S I R I U S Chocolade & Cacaoverksmiðj unni i Fríhðfn, Khðfn. Peninga-umslðg afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko.' Frihavnen — Köbenhavn. Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst í hálfpundi og heilpunds böglum, með nafni voru áprentuðu, eða í stærri skömtum. = Verksmiðjan Laufásveg 2 ~— Eyvindur & Jón Setberg Líkkistur af mörgum stærðum, líkklæði og líkkistuskraut. Skoðið og spyrjið um verð áður en þér kaupið annarsstaðar. Legsteinar úr granít og marmara, plötur í steina úr sama efni (til sýnis steinar og myndir af mörgum teg.). — Likkransar, pálmar, lyng- og perlukransar. — GRIEG-CIG AREN og vore andre Specialmærker: »Fuente«, »Drachmann« og »Ibsen« anbefales og faas overalt paa Island. 4 cHqgi tftryiyölfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Bantcastrœti 14. Helma kl. 12—1 og 41/,—51/,. Ull, gegn háu verði, kaupir verzlunin Kaupangur, en í bráðina sérstak- lega ópvegna ull. Ullin þarf að vera vönduð að öllu leyti, vel þur, sand- laus og klepralaus. Reykjavík 8. júní 1909. G. Helgason, Forngripasafnið verður sýnt hvern virkan dag kl. 11—1 frá 15. júní til 15. september. Safnahúsi 8. júní 1909. Matthías Þórðarson. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3. jo og 4.00, í flauelisbandi og gylt í sniðum og í hulstri 6.50. Tvö góð herbergi fást leigð í húsinu j8 við Laugaveg. Oddur Gíslason. Vinna fæst nú strax 1—2 vikur við dúnhreinsun o. fl. Jón Þórðar- son kaupmaður leiðbeinir. Umboð Undirskrifaður tekur að eér að kaupa átlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsuaon. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. THE WORTH BRITISH ROPEWORK Co. Kirkcaldy Contractors to. H. M. Govemment búa til rússnesJcar og italskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er. BKAN DINAVI8K Biportkaffi-Surrogat Kobenhavn. — F. Hjorth & Co. 130 ólskra trúboðaferða, hefði ekki beðið mig einn dag svo innilega, að skrifa litla sögu af trúboða. Yztu Austurlönd (d’Extréme Orient), Anstnr-Indland, Eina og Japan. Sampan, kinrerskur bátnr. - Þýð. 135 úr beima hjá sér af ótta við að kvefast. Hann bafði góðfúslega tekið að sér að segja mér til i frumatriðum Iatínu og grísku til þess að fá þá skemtun, að beita við það aðferð eftir sjálfau sig, og eg fór hvern dag klukkan níu heim til hans, áður eu hann át morgunverð, en það gerði hann klukkan tíu, skeik- aði ekki, til þess að borða kvöldverð — eÍDB og sumir sögðu — kl. hálf-sex. það hafði ekki borið við eitt skifti, eftir að konan hans dó, að keunarinn brigði út af þessari reglu, að borða tvímælt; máitiðunum var hagað fyrir hann eftir heilsufræðislegum ráðum læknis, viuar hans eins, sem hann bafði frá óbeitina á öllum vínanda, tóbaki og kaffi. Ein flaska af vini — sönnu Chanturge-víni, sem hann tók úr sjálfs sín víngarði — entist hon- um vikuna. En ekki mundu tíu bóka- skápar hafa satt lestrar-hungrið. Eg hefi aldrei þekt manu jafn-ólman i bækur. Alt drakk hauu í sig, frá blöðuuum í héraðinu til staðbundinna timarita, og frá beztu höfundum lat- neskum til verstu samtíðar rómana, alt sí-klipt sundur af daglegum endur- 134 hefir lengi dularfull í huga mínum, og vekst alt af upp fyrir mér með sömu ástríðunni og henni jafn-sterkri, hvert sinn sem eg heyri verða tilrætt um lyndiseinkunn barna. því má bæta við að maðurinn sem sagði mér hana stendur mér fyrir hugskotssjónum sem einhver hinu frumlegasti þeirra manna, er eg hafði rekist á í þessari héraðs- borg, þar sem eg snuðraði uppi allan frumleik í yfirbragði manna, og minstu frábrigði i háttum. Hano var alda- vinur fólks míns, gamall háskólamað- ur, sem hafði orðið kenuari, og hét nærri æfintýrlegu nafni, hr. Optat Viple, enda var maðurinn jafn æfiu- týrlegur og nafnið hans. Eg man hann eun, eftir þrjátíu ár Iiðin, þegar hann fór upp í kirkjugarð til að komast þaðan af nýju upp á Sable-veg, hans uppáhalds gönguleið, í sólskininu: mikill vexti, harðleitur mjög, með hattinn I hendinni, höfuðið frammjótt og sköllótt, nefið geysistórt með gleraugum á^mittÍBlangur, ogfrakk ann vafinn fast að mittinu, vetur og sum- ar, sumar og vetur, fæturnir niðri i tví botna sbóm, sem hauu fór jafnvel ekki Bróðir hr. Viple’s Eftir Paul Bourget Einhverjum átakanlegustu áhrifum í bernsku varð eg fyrir meðan eg átti heima í héraðsborginDÍ, þar sem þá óx eg upp, af austurrískum hermönn- um, sem teknir voru til fanga í her- förinni 1859. Okkur var ekki ofdillað með ferðamönnum í þessari tómlegu Clermont borg í Auvergne, þar sem járnbraut varð með naumindum lögð fyrir nokkrum árum; þeir urðu ekki annað en fáeinir sjúklingar, á leið til Royat sem þá var ókunn með öllu, eða þá til Moute-Dore og Bourboule, er þá voru lítt tilfýsilegar. Koma þessara sigruðu óvina, sem voru í hvífc- um einkennisbúningi slituum af vinnu, og anuarlegir útlits, þótti viðburður

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.