Ísafold - 18.08.1909, Qupperneq 4
ISAFOLD
216
að fara á skautum á steinlímdum borg-
arstrætum. Hér í Berlín er þessum
skautaförum að fjölga daglega á göt-
unum og þeir renna á steinunum eins
og beztu skautar á rennisvelli. Hver
skauti er með 4 smáhjólum. Bráð-
um koma sjálfsagt haganlegir skautar
fyrir almennar stéttaðar götur og síð-
an sjálfsagt fyrir götur eins og veg-
ina heima á íslandi. Þess konar
skautar munu litrýma öllum hjólhest-
um með tímanum. Til eru nokkurs
konar skautar með mótor í, sem sett-
ir eru undir fætur manns og verður
hann þá að lifandi bifreið.
Það ætlar að rætast illa, sem Friðrik
mikli Prússakonungur var svo óvitur
að láta sár um munn fara, að nú (o: á
hans dögum) væri ekki til neins fyr-
ir mennina að spreyta sig á uppgötv-
unum, því að nú væri alt fundið,
sem hægt væri að finna í þarfir mann-
kynsins. Sem betur fer, hefir okkur
farið dálítið fram síðan.
Rússncska hneykslið.
Harting settur á eftirlaun!
Hvar er Azew niður kominn?
Bófi sá hinn rússneski, er vér gát-
um um fyrir skömmu, morðhundur-
inn og leyniþefarinn Harting eða
Landesen eða hvorttveggja, hefir nú
hlotið — ekki makleg málagjöld, held-
nr hd ejtirlaun hjá rússnesku stjórninni,
10,000 rúblur á ári og jajnjramt
sœmdur hágöjgisnajnbót aj hæsta tcegi.
Þetta er góð lýsing á rússnesku stjórn-
inni. Þó að það sé öllum kunnugt
og enginn dirfist að mótmæla því,
að Harting þessi sé enginn annar en
glæpamaðurinn Landesen, sá er ætlaði
að drepa Alexander III., lætur rúss-
neska stjórnin sem hún heyri það
ekki og heldur hlífiskildi yfir ódáða-
manninum, engu síður en yfir Azew
í vetur, öðrum óþokkanum frá.
Hann (Azew) kvað vera að valsa í
Vínarborg núna, óhindraður og óheft-
ur. Segja menn að hann hafi í hyggju
að setja þar á stofn rússneska leyni-
lögregludeild. Mun hann enn eiga
eftir að ginna marga landa sína á glap-
stigu — alt með ráðum yfirboðar-
anna, lögreglunnar rússnesku.
í enska þinginu var keisaraheim-
sóknin rússneska enn til umræðu
þessa dagana. Henni var harðlega
mótmælt af jafnaðarmönnum. Vildu
þeir að Rússakeisara væri engin gest-
risni sýndaf Englendingum fyr en hann
gæti borið af sér með rökum og
stjórn sinni alla spillingu og hneyksli
þau, er gerst hafa á Rússlandi upp á
síðkastið, meðal lögreglu og embætt-
ismanna. Þrátt fyrir þessi mótmæli,
mun þó förin verða farin, en hinu
er spáð, að eitthvað kunni að gerast
sögulegt i þessari heimsókn.
Byltingin í Persalandi.
Keisaraskiftin.
í Persalandi fór svo, sem vænta
mátti, að shahinn eða keisarinn varð
að hröklast úr völdum, en við ríkis-
stjórn hefir tekið elzti sonur hans
Achmed Mirza. Hann hefir látið boð-
skap út ganga um það, að stjórnar-
skráin skuli aftur í gildi ganga og þingið
kvatt saman. Þó er síður en svo,
að friður sé í landinu, því að upp-
gjafakeisarinn á sér enn marga fylgis-
menn og efla þeir nú flokk mikinn
gegn stjórninni. Segja síðustu fregn-
ir frá orrahríð hinni mestu milli
þessara tveggja flokka í nánd við
Teheran.
Óeirðir í Marokkó.
Þar er löngum róstusamt. Nú hafa
Kabykr gert uppreist og gert hernám
mikið í borginni Melilla. Spánverjar
eru að fást við þá um þessar mundir,
en það gengur nokkuð skrykkjótt, því
að spænskir hermenn eru tregir til
ferðarinnar og skorast undan með
samtökum hópum saman. Muley
Hafid, Marokkosoldán, kvað vera hætt
staddur.
S9&
BREIÐABLIK
TIMARIT
1 nefti 16 bls. á mán. í skraut-
kápu, gefið út í Winnipeg.
Ritstj. síra Fr. J. Bergmann.
Ritið er fyrirtaksvel vandað,
bæði að efni og frágangi; málið
óvenju gott. Arg. kostar hér
4 kr.; borgist fyrirfram.
Fæst hjá
Árna Jóhannssyni,
biskupsskrifara.
Tækifæriskaup. Eftir miðjan
ágúst sel eg mjög ódýr lítið brúkuð
reiðtýgi. Samúel Ólajsson.
Góð íbúð, 2 —4 herb. m. eldhúsi,
óskast til leigu frá 1. nóv. Afgr. vísar á.
4—5 herbergja íbúð óskast til
leigu frá 1. okt. Timbur- og kola-
verzlunin Reykjavik vísar á.
Þrjú herbergi með eldhúsi og
geymsluplássi eru til leigu. Semjið
strax. Uppl. í afgreiðslu ísafoldar.
Saltskata vel verkuð, nokkrar
vættir, til sölu á Smiðjustíg 6.
Diskonto
af víxlum og vextir af lánum úr Islandsbanka eru færðir niður um
af hundraði um árið (í 5 i/4 %) fál í dag að telja.
Vextir af innlánsskírteinum, sem gilda í 6 mánuði, eru færðir niður í 4%
af hundraði um árið og af 3 mánaða innlánsskírteinum í 4 %. — Að öðru
leyti haldast allir innlánsvextir óbreyttir.
Reykjavík 16. ágúst 1909.
Stjórn Islandsbanka.
Póstkorta-albu
Umboð
Undirakrifftður tekur að eér bö kanpa
Étlend&r vörur og selja íel. vörur gegu
rajðg s&nngjðnmra uraboðelftunnm.
G. Seh. T*? orstein«eon.
Peder Skramsgade 17.
K'sóbenhavE.
Sálmabókin
(vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa-
foldarprentsm. með þessu verði:
1.80, 2.25,
gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00,
í flauelisbandi og gylt í sniðum
og í hulstri 6.50.
Barnaskólinn
afar-fjölbreytt að goeðum og verði eru komin aftur
í bðkverzlun Isafoldar.
Þessa vikuna marg’ir góðir munir
Bergstaðastr. 3
byrjar 1. okt. með sama fyrirkomulagi
og að undanförnu. Foreldrar barna á
skólaskyldu-aldri þurfa ekki að sækja
um undauþágu, en eru beðnir að gefa
sig fram við undirritaðan fyrir 20.
næsta mán. Dcild Jyrir stöjunar-börn
byrjar 1. september.
Reykjavík 10. ágúst 1909.
Asg-r. Magnússon.
ökeypis
i Smjörhúsinu
Hafnarstræti 22.
Bæjarskrá Rvíkur 1909
♦
afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til sölu
í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu.
Bezta og sterkasta Qacaöéuftið
og bezta og fínasta Qfiocolaéió
er frá
S I R I U S
Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhðfn, Khöfn.
Japanskir skrautgripir
fást i bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl.
2 herbergi með eldhúsi til leigu
á Smiðjustíg 6.
Reiðhjól tapast frá Fríkirkjuvegi
nr. 3. — Finnandi beðinn skila því.
18 ára piltur vanur verzlunar-
störfum óskar eftir atvinnu i. október.
Upplýsingar í afgreiðslu ísafoldar.
Ostar
margar tegundir. Þar á meðal bezti
Goudaostur á 55 a.
Ejdammerostur á 63 a.
Stilltonostur á 90 a.pd.
eru nýkomnir í
verzlun B. H. Bjarnason.
Hvar er hægt að skemta sér?
Með því að fara og sjá
sem er kominn og sýnir
leikfimi í Bárubúð laugard.21.
og sunnud. 22. þ. m. kl. 8 % •
Allir þurfa að sjá hann. Hrein list.
Ekkert tál. Aðgöngumiðar fást frá
kl. 4—6 báða dagana í Bárubúð og
kosta: sætio.50, stand. 0.35, börn 0.25.
Fagrar og fjðlbreyttar
Lampabirgðir
og alt lömpum tilheyrandi eru ný-
komnar.
Verðið er langtum lægra en
völ er á annarstaðar hér í bæ.
Yerzlun B. H. Bjamason.
Það tilkynnist að dóttir okkar, Ragnheiður
Hannesdóttir, andaðist að heimili sínu, Ána-
naustum, II. ágúst. Jarðarförin fer fram
fimtudag 19. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. II
f. h. frá heimili hinnar látnu.
Ingunn ívarsdóttir. Hannes Sigurðsson.
Gamalt járn
kaupir fyrstu daga næstu viku
Timbur & kolaverzl. ReykjaYík.
Hús
með 5—6 góðum herberg-
jum, helzt með húsgögnum og í
miðbænum, óskast til leigu i eitt ár
frá 1. okt. næstk. Bréf merkt 860,
með stað, leigu o. s. frv., sendist
afgreiðslu ísafoldar.
Pylsur, „Rnlleskinker‘‘
og Flesk — Alt nýjar vörur, er
bezt og ódýrast í
verzlun B. H. Bjarnason.
Poesi-bækur
skínandi fallegar og mjög
ódýrar eftir gæðum fást í
Bókverzlun Isafoldar.
POSTKORT
lituð og ólituð
fást í Bókverzlun ísafoldar.
Til heimalitunar viljum vér
sérstaklega ráða mönnum til að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun
enda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og Iitarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti má ör-
uggur treysta því að vel muni gefast.
— 1 stað hellulits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort svo
nefna Castorsvart, því þessi litur er
miklu fegurri og haldbetri •*u nokk-
ur annar svattur lítur. Leiðarvisir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit-
irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi.
Buchs Farvefabrik.
REYKID
iðeins vindla og tóbak
fri B. D. Krflsemann
tóbakskonungi
í Amsterdam (Holland).
SKANDINAVI8K
Rxportkaffl-Surroijat
Kabenhavn — F- Hjorth <% Co
Toiletpappír
hvergi ódýrari eu i bókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju.
1 Bakkabúð
hafa nú komið miklar birgðirjaf vör-
um, sem seljast með mjög sanngjörnu
verði.
Hjálpræðisherinn.
Fimtudag 19. ágúst kl. 8% e. h.
verður haldin
skiinaðarhátlð
fyrir major Chr. Eriksen.
Inngangur 25 aura.
í Bakkabúð
fást ódýrar
gellur.
Beztu saltfiskskaup.
Innilegt hjartans þakklæti votta eg hérmeð öllum þeim mörgu, sem heiðr- uðu jarðarför mannsins mins sáluga og á margan hátt tóku þátt i sorg minni, barnanna okkar, tengdabarna og barnabarna. Reykjavfk 18. ágúst 1909. MARGRJET ZOÉGA.
Isienzk frímerki
gömul og ný kaupir eða tekur í skiftum
Philipp Strasser
Salzburg, Oesterreich.
S/s Niörd, klasse A 1 i Norsk Veritas
60 tons, gross 23 net., bygget af furru,
eg og pitchpine, i udmærket stand,
sælges billig om handel kan ske straks.
Maskinen compound med kondenser,
steam capstow, fart 8 mil. Nærmere
ved O.R.sagförer Kristen Foye
eller Kristian Dekke
Bergen, Norge.
Kensla.
Stúdent með góðum meðmælum
óskar eftir kenslustörfum næstkomandi
vetur á góðu sveitaheimili eða í prívat-
húsi. Tekur einnig að sér að kenna
orgelspil. Nánari upplýsingar gefur
ritstjóri.
-----Skólaborð -----------
selur undirskrifaður fyrir 10 krónur,
borð og sæti handa 2 börnum. Borðin
sendast upplimd en ósamsett og taka þá
lítið rúm, svo burðargjald verður lítið.
Umsjónarmaður fræðslumálanna hefir
séð mín borð, og mælir með þeim.
Jóh. Reykdal, verksmiðjueigandi
Hafnarfirði.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK Co.
K i r k c a 1 d y
Contractors to. H. M. Government
búa til
rússneskar og italskar
fiskilínur og færi,
alt úr bezta efni og sérlcga vandað.
Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því
ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og
færi, hjá kaupmanni þeim er þér
verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverzlun Isafoldar.
sem skifta um heimili eru vinsamlega
beðnir að láta þess getið sem fyrst
í afgreiðslu blaðsins.
fást í Bókverzlun ísafoldar.
Yiðskiftabækup
(Kontrabækur)
fást í Bókverzlun ísafoldar.
JÓN Í^Ój^ENfyl^ANK, LÆfyNLfy
Lækjargötu 12 B — Hoirna kl. 1—B dagl.
Ritstjóri Einar Hjftrlelfsson.
ísafoldarprentsmiðja.