Ísafold


Ísafold - 15.09.1909, Qupperneq 1

Ísafold - 15.09.1909, Qupperneq 1
Kemui út ýmist oinu sinni eöa tvisvar l viku. Yerö Arg. (80 arkir minst) 4 kr., er- londis 5 kr. e&a 1 */* dollar; borgist fyrir mibjan júli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg) bundin vib úramót. er ógild nema komln sé til útgefanda fyrir 1. okt. og u.aupandi skuldlaus við blaöib. Afgreibsia: Austurstrsoti 8. XXXVI. árg. Reykjavík miðvikudaginn 15. sept. 1909. ~Vr EDINBORG Fyrrir kr. 20.000 hefir verzlunin ásett sér að selja á næstkomandi tveimur vikum, og því augnamiði mun hún ná, ef lágt verð og vörugæði hafa nokk- uð að segja. m Athugið vel s‘m að í YefnaðarY.deild. fæst 1.50 Kjólatau fyrir 0.90 0.70 Svuntur » 0.35 4.50 Millipils » 2.50 2.25 Lífstykki » 1.25 10.00 Kápur » 5.00 Þar er einnig borð, sem fleiri hundruð álnum af taui er hlaðið á. Hver sem kaupir eina alin af því borði fær aðra al. í kaupbæti. lað i járnYörudeildinnil er afarmikill afsláttur á öll- um vörum. sösöföösfSSíSSsSS í milli þessarra tveggja deilda er s k á 1 i, sem er undir umsjón hr. Arent Claessen, hann mun gefa allar upplýsingar viðvík- jandi »k a u p b æ t i s«-miðunum, miðum sem hver og einn ætti að ná í til þess að njóta útsölunnar að fullu 'tmtmmmmmm&H glIfataefQadeildimiil fæst karlmannsfatnaður á- samt hatti, kraga, brjósti og flibba, alt fyrir 15.75 tii 32.00. m I sködeildinni 111 EDINBORG fást stígvél, skór, morgun- skór og dansskór fyrir óheyrilega lágt verð. sös&S Aldrei hefir einkunnarorðum verzlunarinnar verið betur framfylgt en ein ssssösösösö mitt nú. mm&mmmmmmmmm mmmmmmmm^mtmmm&tmmmm-mm^tmmtmmmimmi: Þessa viku út verður búðin ekki II opnuð fyr en kl. 9 á hverj. morgni í IJ fl. 1II D 01 ^» I. O. O. F. 909179. Augnlækning ók. 1. og3. þrd. kl.2—3Tjarnarg.l8 Forngripaflafn opið & virkum dögum 11—1 íslandsbanki opinn 10—2 V* °S 6 V2- K. F. U. M. Lestrar- og skrifstbfa frA 8 árd. til 10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 8»/« siðdegis Landakotskirkja. öuösþj. 91/2 og 6 A helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—B Landsbankinn 10 V*— 2 »/2. Bankastjórn viö 12—1 Landsbókasaín 12—8 og 5—8. Útlán 12 3 Landsskjalasafnið A þrd. fmd. og ld. 12—1 Lækning ók. i læknask. þribjd. og föstd. 11 12 Náttúrugripasafn opiö 14/a—21/* A sunnudögum Tannlækning ók. Pósth.str. 14, 1. og 3. md. 11 1 Iðnaðarmenn I Munib eftir ab ganga i Sjúkrasjób ibnabarmanna — Sveinn Jónsson gjk. — Heima kl. 6 e. m. — Bókhlöbustíg 10. Faxaflóabáturinn IHSllLFllll fer til Borgarness sept. 12. Akra sept. 12. Erlend tíðindi. Khöfn 3. sept. Norðurheimsskautið fundið! Ameríkumaðurinn Cook komst á pólinn 21. apríi 1908. Fyrstu fregnir. í fyrra kvöld bárust hingað þau óhemjutíðindi, að Cook, læknir frá Ameríku, hefði fundið norðurheims- skautið 2i. apríl í fyrra og að hann væri á leiðinni hingað frá Grænlandi með skipinu »Hans Egede«, en sim- fregnin kom frá Leerwich á Hjaltlandi. Þar hafði skipið komið við. Norðurpólnum náð I Eftir margra ára leit og erfiðismuni! Það þarf naumast að segja frá því, að fregnin flaug eins og hugur manns um víða veröld og alt og allir á lofti. Ætli það sé satt? Svona spurðu margir og enn efast margir um, að þetta sé satt. Allir vissu, að Cook er gamall haf- könnuður og hefir verið í förum með Peary lengi — og það vissu menn líka, að hann var farinn í heimskauts- leit fyrir nokkrum árum og hafði haft Eskimóa í för með sér. En allir hugðu hann dauðan. Þetta kom því öllum á óvart og menn eru ekki búnir að melta það almennilega enn. Fyrsta fregnin var næsta stuttorð. Nú hefir Parisarút- gáfan af Vesturheimsblaðinu »New York Herald« fengið langt símskeyti frá Cook, frá Shetlandseyjum og þar er ágrip úr ferðasögunni. Margir segja enn, þrátt fyrir þetta, að alt sé fals og ekkert annað, en hinir eru þó fleiri, sem spá því og vona, að hann geti sannað þetta, þegar hann kemur á niorgun. Þó að skýrsla Cooks í »New York Herald* sé löng og taki mikið rúm í blaðinu, sýnist oss rétt að birta hana hér. Skýrsla sú, sem á eftir fer, er tekin eftir símskeyti til danska blaðsins »Politiken«, en það hefir hana aftur eftir símskeyti Cooks til New York Herald. Skýrslan er að mestu þýdd hér orðrétt. Cook sitnar: EJtir langa baráttu viö hungur o$ kulda hejir okkur tekist að ná norður- pólnum. Við höjum ferðast yjir ný sveeði, sem tnjög eru mikilsverð Jyrir náttúruvísindin. Fið höjum Jundið hér- uð, sem Jull eru aj villidýrutn. Þau tnunu drjúgum Jœra út veiðikviar baði innjœddra tnanna (o: Grcenlendinga) og Evrópubúa. Fið höfum Jundið land á nyrzta hluta hnattarins. Það hefir verið tarið yfir }0 Jerhyrningstnilna prihyrn- ing. ^AJ stað. Skip okkar, Bradly, komst í lok ágústmánuðar 1907 til Smithsund. Þar þraut skipgenga sjóleið. Okkur virtist alt vera lagt upp í höndurnar á okkur þar til norðurfarar. Herra John Bradly lét okkur hafa gnægð vista af skipi sínu. Sægur af Eski- móum var saman kominn á Annatop á Grænlandsströnd. Þeir voru að taka ráð sin saman um bjarndýraveið- ar á næsta vetri og höfðu haft með sér heilmikið af kjöti. Þar var og fjöldi hunda fyrir. Alt þetta var þægilegt fyrir okkur. Þarna var alt, sem við þurftum til þess að gera okkur út til fararinnar: hundar, vistir o. s. frv. — og þetta var ekki lengra burtu en 700 mílur frá norðurpólnum. Fyrstu hörmungar. Við höfðum hugsað ráð okkar vel og ætlunin var að ryðja okkur braut með fram vesturströnd Grænlands; gegnum Grinellland og til norður- pólsins. Rétt á eftir lögðum við af stað. Þetta var í janúar. í förinni voru 11 manns, 103 hundar og 13 sleðar. Við fórum frá ströndinni til þess að komast áfram yfir hrufóttan ísinn, í vesturátt til Smithsund. Myrkur norðurnóttarinnar þokaði ekki nema 2 tíma á sólarhring fyrir dagsbirtunni. Kuldinn var napur. Einkum fundum við til þess, þegar við fórum yfir Ellesmeresundið. Stigatalið komst niður í 83 stig á Fahrenheit. Margir hundar króknuðu og menn urðu líka illa úti. En brátt fundum við heilmikið af villidýrum og það varð til þess, að við komumst yfir Mausersundið til Landsend. 1 þessari ferð drápum við 401 moskusuxa, 7 birni og 335 snæhéra. 18. marz komumst við að íshafinu, og á það lögðum við frá suðurodd- anum á Heibergsey. Þar sneru við 4 Eskimóar með 4 af okkar mönnum og vistir fyrir 80 daga. 19. marz 1908 voru síðustu Eskimóarnir farnir frá okkur og þá áttum við eftir 460 sjávarmílur til heimskautsins. Smdsaxast . . . 30. marz snerist vindurinn í hag- stæða átt. Áður var hann í móti. Við fórum burt úr snjóhúsinu okkar, en ekki vanst okkur tími til þess að gera þá aðrar rannsóknir en þær, að ganga úr skugga um, að við værum staddir á 84,47 st. breiddar og 86,36 st. lengdar. Við urðum að hafa hrað- ann á að nesta okkur. Þar þraut okkur land og nú sáust engar lifandi verur lengur. Það var ekki einu sinni hægt að sjá neitt lifandi undir smá- sjá. 7. apríl gátum við farið að dáðst að miðnætursólinni yfir þessari hræði- legu hvítu eyðimörku. 18. apríl vor- um við staddir á 86,66 st. br. og 94,02 st. lengdar. Við höfðum farið yfir meira en 100 sjómílur á 9 dög- um, en því var miður, að við höfð- um mist sæg af rannsóknarverkfær- um. Nú vorum við ekki nema 200 sjávarmílur frá pólnum. Þá vorum við búnir að éta flesta hundana. A norðurpólnum. BandarikjaJáninn á jarðarmöndlinutn. Þegar við tókum sólarhæðina 21. april, sáum við það á verkfærunum, aðvið vorum staddir 89 gr., 59 mín. og 46 sek. norðurbreiddar — ekki nema 14. sek. frá markinu. Þá fór- um við enn 14 sekúndum lengra og gerðum enn nákvæmari mælingar og bjuggum okkur undir langa dvöl til þess að geta gert tvöfaldar mælingar. Þegar við loksins vorum gengnir úr skugga um, að okkur gat ekki hafa skjátlast, boruðum við holu ofan í ís- inn og festum þar fána á stöng yfir jarðarmöndlinum. Þetta var 21. apríl 1908. Sólin stóð í hádegisstað. En á þessum stað er engin timaskifting til, því að þarna mætast allir hádegisbaugarnir. Hér er og hvorki til austur, norður né vest- ur. Hvert sem litið er, verður áttin suður. Hitamælirinn stóð á -í- 38 stigum á Celsius, en loftþyngdarmælirinn á 29,83. Ömurlegasti staður á jarðríki. Þó að við værum vitanlega himin- glaðir yfir þessum sigri, fór þó undir eins að draga úr kjark okkar næsta dag, þegar við höfðum lokið við allar mælingar og kannað staðháttu. Þessir einmanalegu ísflákar og þessi enda- lausa auðn gerði okkur deiga. Okk- ur fanst norðurheimskautið vera öm- urlegasti staðurinnn, sem til væri á jarðríki og við gátum ekki skilið, hvern- ig hann hefði getað verið keppikefli svo margra metnaðargjarnra manna í marg- ar aldir. Svo langt sem augað eygði, teygðust út endalausir snjóflákar, sveip- aðir litskrúði miðnætursólarinnar. Og mitt í þessum dauða ís vorum við einu lifandi verurnar. Heim á leiO. Líjsbaráttan harðnar tneð hverjum degi. 23. apríl snerum við baki við norður- pólnum og hófum þessa löngu heim- ferð. Við beindum göngunni í vest- ur vegna þess, að við sáum, að ísinn mundi reka í austurátt. í fögru veðri, á hagstæðum ísum og knúðir af heillandi heimþrá fórum við yfir stór svæði fyrstu dagana. En á 87. breidd- arstigi versnaði ísinn að marki. Nú sáum við, að hver stundin var dýr- mæt. Við gættum vistaforða okkar vandlega og við fórum að sjá það æ betur og betur að nú urðum við að leggja alla krafta okkar í þenna loka- bardaga, sem nú var að byrja, fyrir lifinu, gegn hungursnauð og frosti. Þessi heiði og blái himinn, sem við höfðum haft, fór nú að verða óþægi- lega grámyglaður og stundum urðum við að erfiða okkur áfram í afspyrnu- rokum. Hungurdauðahættan var altaf að fær- ast nær okkur og nú var ekkert ann- að að gera, en að halda í suður, lengra Við þorðum ekki að bíða betra veð- urs. Afram, fyrir alla muni! Við þurftum að taka á öllu, sem til var til þess að komast þó áfram þetta sem við komumst, þó að seigt gengi. Lífs- afl okkar var að þrotum komið. Vistir áprotum. Dregið aj matskómtum. 24. maí glaðnaði dálítið til, svo að við gátum gert mælingar. Þá vorum við á 84. breiddarstigi og 97. lengdar- baug. ísinn hafði brotið sig og rak nú vestur á bóginn. Voru nú komnar í hann vakir miklar. Við höfðum ekki matbjörg á sleðunum, sem nægði ti vistabyrgjanna við Nansenssund. Þó gat verið, að vistirnar hefðu enst, e:‘ við hefðum komist 15 mílur á dag. Þegar svo hörmulega stóð á, hætt- um við alveg við að hugsa til að ná forðabúrunum og ætluðum að láta auðnu ráða. Við héldum í áttina til héraðs, þar sem við vissum af moskus- uxum. Þegar við vorum komnir yfir 83. breiddarstig, vorum við staddir á löng- um og mjóum ísfláka, sem rak suður á við og fór brátt að skiftast í marga smáhluti. 60. t51ublað Meðan á þessu stóð, dimdi æ í ofti. Næstu daga urðum við að taka til örþrifaráða: Við urðum að minka við okkur skamtana að ®/4 hlutum af því, sem venjulegt var. Við urðum ákaflega örvæntingar- : iullir út af þessum erfiðleikum á að comast yfir ísinn. Hvitabirnir bjarga. Þegar við vorum búnir að ganga í 20 daga í svartaþoku, rofaði til og nú vorum við komnir langt suður i'yrir Rúðólfshaf, rétt að auðum sjó. Svolítið isbelti greindi okkur frá Hei- bergseyjunni, en það var ómögulegt að komast yfir. ' Næstu daga rákumst við á fjölda bjarndýra. Við fögnuðum því, sem væru þeir lífgjafar okkar, þvi að nú röfðum við aftur ofan í okkur. Um hríð var loftið heiðrikt. En það fór að verða erfiðara og erfiðara að komast á staðinn, sem við lögð- um upp frá, þareð rekaisinn var farinn að halda vestur á við. Við héldum því suður á bóginn í áttina til Lan- castersunds. Þar vonuðumst við eftir að ná í skozkt hvalveiðaskip í byrjun júlímánaðar. En það var blátt áfram ómögulegt að komast áfram. Við breyttum því stefnunni og héldum til Johnssunds til þess að ná í matbjörg. Þar gáf- um við hundum okkar frelsi og lof- uðum þeim að þjóna úlfs-eðlinu. Veturvist i helli. Stníðuð veiðarfœri. Við reyndum að ná Baffinsflóanum á kajökkuin og sleðum. Við skutum fugl á leiðinni og það var eini mat- urinn, sem við höfðum meðan við héldum í austur. í byrjun september var ómögulegt að komast lengra áfram fyrir frostum. Ög við höfðum hvorki vistir né skot- færi. Kvaldir af hungri smíðuðum við okkur vopn, ef vopn skyldi kalla, í staðinn fyrir byssurnar, sem nú voru orðnar gagnslausar. Við Kap Sparbo komumst við í hérað, þar sem við vissum að mikið var af villidýrum. Síðan réðumst við á moskusuxa, úlfa og birni og feldum þá með örvum, bogum og snörum, lensum og hníf- um. Þá höfðum við nóg af kjöti, húðum og skinni. Síðan bjuggum við okkur til helli neðanjarðar og í hon- um vorum við þangað til 18. febrúar 1909. Þá kom miðnætursólin aftur upp. Loks gátum við haldið beina leið til Annastok og 15. apríl náðum við Grænlandsströnd. Khöfn 2. sept. Úr loftinu. Öfarir Wellraans. „Zeppelin III.« KapphlaupiO viö Beims. Þess var getið fyrir skömmu hér í blaðinu, að Ameríkumaðuriun Well- man væri í þann veginn að leggja af stað í þriðja sinn í loftbát til þess að leita að norðurheimskautinu. Það er líkt um hann og Sisyfus í undirheim- um. Hann er altaf að kasta steinun- um upp á bjargið og altaf skondrar steinninn niður aftur jafnharðan. Wellman lagði af stað frá Spitzbergen í ágústmánuði eins og fyrirhugað var, en það fór á sömu leið og áður. Slanga ein bilaði í bátnum nokkru eftir að hann var kominn á flug. Wellman misti alla stjórn á bátnum og komst ofan í sjóinn við illan leik. Þar var honum bjargað af skipi og loftbáturinn dreginn heim aftur í naust- ina á eynni. Þegar þeir voru að koma honum þar fyrir, mistu þeir hann alt í einu út úr höndunum fyr- ir klaufaskap og út í veðrið. Bátur-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.