Ísafold


Ísafold - 09.10.1909, Qupperneq 1

Ísafold - 09.10.1909, Qupperneq 1
Kemui út ýmist einu sinni eöa tvisvar i viku. Yerð árg. (80 arkir minst) 4 kr., er- lendis 5 kr. eöa l'/t dollar; borgist fyrir miftjsn júll (erlendis fyrir fram). iSAFOLD Uppwögn (skrifleg) bundin vib Ar&mót, er ógild nema komln sé til útgefanda fyrir 1. okt. og Kaupandi skuldlaua vib blabib. Afgreibsla: Austurstr«ti 8. XXXVI. árg. Reykjavík laugardaginn 9. okt. 1909. 66. tölublað I. O. O. F. 9010158l/2 ugnlækning ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—3 Tjarnarg. 18 orngripasafn opið á virkum dögum 11—12 íslandsbanki opinn 10—2 */* og 6 */*—7. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstÖía frá 8 árd. til 10 síðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */* sibdegis Landakotskirkja. Guðsþj. 91/* og 6 á lielgum Landakotsspítali f. sjúkravitj. 10V«—12 og 4—5 Landsbankinn 10x/*—2x/«. Bankastjórn við liá—1 Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3 Lands8kjalasafnið á þrd. fmd. og ld. 12—1 Lækning ók. í læknask. þriðjd. og föstd. 11—12 Náttúrugripasafn opið i1/*—21/* á sunnudögum Tannlækning ók. Pósth.str. 14, 1. og 3. md. 11—1 Iðnaðarmenn I Munið eftir að ganga í Sjúkrasjóð iðnaðarmanna — Sveinn Jónsson gjk. — Heima kl. 6 e. m. — Bókhlöðustíg 10. Hámark ösviÍDÍnnar. Fjárlagabroti skrökvað upp á ráðgjafa! Lögrétta hin síðasta er ærið gleið- mál yfir »fjárlagabroti«, sem ráðgjafi á að hafa gert sig sekan í með gufu- skipasamningnum við Thorefélagið. Fjárlagabrotið er í því fólgið, segir Lögrétta, að i samningnum er Thore- félagi heitinn 6000 kr. styrkur í 10 ár fyrir póstflutning, af fé því, sem veitt er í 13. gr. a. 2. tölulið í fjárlögun- um »fyrir að flytja póstsendingar með skipum, sem ekki njóta fasts tillags«. En þetta eru bláber ósannindi, vís- vitandi ósannindi, liggur manni við að segja, þareð varla má ráð fyrir því gera, að Lögréttuábyrgðarm., sé ólæs á mælt mál. Það stendur hvergi nokkursstaðar í samningnum, að stjórnin heiti Thore- félaginu 6000 kr. styrk fyrir póstflutn- ing auk 60,000 krónanna og allra sízt í 10 ár. Félagið áskilur sér sérstakan styrk fyrir póstflutning rnilli íslands og Danmerkur og tekur á sig pá skyldu að flytja póst þenna á öllum skip- um sinum, jafnt þeim, sem sigla í bundnum ferðum og óbundnum, en eftir ferðaáætlun — fyrir 6000 kr. á ári. En stjórnin heitir félaginu alls ekki þessum styrk; gerir það hvergi nokkurs staðar í öllum samningnum. Ef nokkur kynni að vilja rengja þetta, þá sker 12. grein samningsins úr öllum efa. Þar er viðurkent, að að eins sé samið um 10 sinnum 60,000 krónur, en ekki um neinar 6000 kr. hvorki til tveggja eða 10 ára. Hér er því eigi um neitt annað að tefla, en tilboð frá Thorefélagi um að taka að sér aukapóstflutning fyrir ákveðið verð. Eti það má varla telja fjárlaga- brot af ráðgjafa að leyfa félaginu að gera tilboð! Það gegnir furðu, að Lögrétta skuli eiga undir því að halda þessarri endem- is vitleysu fram í sama blaðinu, sem samningurinn er prentaður. En blað- ið skákar augsýnilega í því hróksvaldi, að lesendurnir muni eigi endast til að lesa sjálfan samninginn með gaum- gæfni, heldur láta sér nægja skýring- ar ábyrgðarmannsins eða ritstjóranna. Blaðið er að reyna að leika sama leik- inn, og í fyrra, er það flutti kosninga- tölurnar alræmdu, sem enginn fótur var fyrir, í þeirri von, að enginn liti á neitt nerna aðaltölurnar, sem allar voru ramskakt úr garði gerðar af blað- inu. En það er ekki að eins í þessu atriði, að blaðið tyllir svo tæpt á veg sannleikans, að út af skreppur fótur- inn. í sömu grein segir blaðið, að í samningnum við Sam.fél. sé því sett skilyrði urn það, hvernig farrými eigi að vera í skipum þess. »En um þetta er ekki eitt orð í samningi ráðherra okkar við Thorefélagiðc bætir blaðið við. Annaðhvort er ábyrgðann. ólæs eða annað verra, því að i 2. grein samn- ingsins er það skýrt tekið fram, að 2 strandferðaskipanna megi að engu leyti síðri vera, en Hólar og Skálholt. UppboðsDiuDÍrnir! Skjalahvarílð úr stjórnarráðinu. lsajold gat þess í síðasta blaði, að embœttisskjöl úr sjálju stjórnarráðinu frá 1907 hafi fundist innan um reitur Sig. heitins Jónssonar frá Fjöllum, og að minstu munaði, að þau lentu »undir hamrinum* á uppboði því, er haldið var á dánarbúi hans. Það er ekki trútt um, að menn hafi furðað sig á þessu og spurt, hvernig staðið geti á því, að embættisskjöl: tíundarskýrslur, manntalsskýrslur o. s. frv. úr einni af sýslum landsins, sem eiga að vera geyrnd í 3. skrifstofu stjórnarráðsins og hvergi annarsstaðar skuli koma fram á uppboði eftir ein- hvern nafnkendasta atkvæðasmala fyr- verandi stjórnar. Vér höfum heyrt úr einni átt, að skýrslna þessara hafi verið saknað þegar sumarið 1908, og, að Sig. heitinn hafi verið sendur austur í Skaftafellssýslu einmitt um það leyti í kosningaundir- búningserindum. Er nú nokkurt samband hugsanlegt hér á milli ? Um það skulum vér ekkert ákveðið segja að svo stöddu. En oss virðist lítt hugsanlegt, að fyr- verandi stjórn hafi verið svo fífldjörf að lána opinber skjöl t i 1 a f n o t a í kosningaundirróðri fyrir sigá öðru landshorni. Svo mikið hneyksli væri það, ef satt væri, að engu tali tekur. En það ætti ekki að vera svo erfitt að komast fyrir þetta mál. Einhver af embættismönnum þeim, er í stjórn- arráðinu voru 1908 hlýtur um það að vita, á hvern hátt skjölin hafa horfið. Annað er óhugsandi. En enginn em- bættismanna þeirra, sem 11Ú eru í stjórnarráðinu segjast neitt vita um skjalahvarfið. Það getur ísafold full- yrt eftir beztu heimildum. — En þá er ekki mörgum til að dreifa. Riddarakrossi af Dbr. hefir sæmdur verið 17. f. mán. eftir tillögum íslandsráðgjafa yfirkennari Carl Kiichler í Varel a. d. Jade í Oldenburg á Þýzkalandi. Nýr hoimansendur konsúll. Norðmenn hafa nú farið að dæmi Frakkaog skipað hér á landi heiman- sendan konsúl (Consul missus). Hann heitir T. Klingenberg og hefir verið undanfarið varakonsúll í New- York. Hans mUn vera von hingað á áliðnum vetri og sezt sjálfsagt að hér í Reykjavík. Veitt brauð. Árnes í Strandasýslu veitt í gær aðstoðarpresti þar síra Böðvari Eyólfssyni. Landsiminn. Símaþjón Eggert Stefáns- s y n i, þeim er falsskeytið sendi í sum- ar héðan, er nú vikið frá stöðu hans fyrir fult og alt, eftir tillögu síma- stjórans. Hann hafði og gerst sekur um fleiri meiri háttar afbrot þá fá< mánuði, er hann var í þjónustu land- sírnans. Samgbngnsamningarnir. Samningur við Thorefólagið. 1. gr. Félagið skuldbindur sig til að halda uppi strandferðum þeim kringum ísland, sem áskildar eru í fjár- lögunum fyrir árin 1910—1911. Félagið skuldbindur sig til að halda uppi að minsta kosti 20 ferð- um á árl milli Kaupmanna- hafnar og íslands, og að gera ferðaáætlun þeirra 20 ferSa að minsta kosti með ráði stjórnarráðsins og dönsku póststjórnarinnar, og só þá millilanda- ferðunum hagað svo sem framast verð- ur við komið eftir ferðaáætlun þess fó- lags, sem fær danska pósttillagið til millilandaferðanna; þó áskilur fólagið sór í því efni að fá að vita um ferðaáætlun þessa fólags í síðasta lagi í fyrstu víku desembermánaðar. Loks skuldbindur felagið sig til að halda uppi minst 4 feröum á ári milli Hamborgar, Leith og íslands. Fólaginu er skylt að afhenda stjórnar ráðinu og dönsku póststjórninni, er kem- ur til millilandaferöanna, ferðaáætlun sína til samþykkis í síðasta lagi 14 dög- um eftir að ofangreind áætlun hefir verið send félaginu. 2. gr. S t r a n d f e r ða s ki pin. Tvö þeirra mega ekki vera að neinu leyti síðri en gufuskipin Hólar ogSkál- h o 11, sem hafa haldið þessum ferðum uppi að undanförnu. Hið þriðja skal vera 100—150 smálestir að stærð. Eitt skipiö að minsta kosti skal vera nýtt. I tveim skipunum skal vera kælirúm hentugt til að flytja í kjöt og nýjan fisk. Millilandaskipin. Eitt skip- ið á að vera með kælirúmi hentugu ttl að flytja f kjöt. og nýjan fisk alla þá leiö, sem skipið fer, og fari það skip 7—9 áætlunarferöir. Hamborgarskipin skulu taka minst 450 smálestir af flutningi. Fólaginu er ekki skylt að nota kæli- rúmin í millilandaskipunum, nema sagt só til fyrirfram kælirúmsflutnings fyrir minst 50 kr. fyrsta árið og 100 kr. síðar. 3. gr. Fargjöld og flutuingsgjóld skulu vera samþykt af stjórnarráði íslands og mega ekki hærri vera, hvorki millilanda nó strandlengis, heldur en sams konar gjóld eru látin vera i samningi þeim, sem gerður var við Sameinaða gufuskipa- fólagið, umgufuskipaferðir 1908 og 1909. Þessi gjöld mega og ekki hærri vera milli Hamborgar og íslands en milli Kaupmannahafnar og íslands, Fargjöld og farmgjöld milli tveggja staða má ekki hækka þótt skift só um skip á leiðinni, en skyldur er þá far- þegi að nota fyrsta skip, sem á að fara þangaö, sem ferð er heitið. Á ferðum þeim milli íslands, Leith og Kaupmannahafnar, sem ræðir um í samningi þessum, skal veita ait að 25 stúdentum og alt að 50 efnalitlum iðn- aðarmönnum og alþýðumönnum þá í- vilnun í fargjaldi, að þeir geti ferðast í 2. farrými báðar leiðir fyrir sama far- gjald og annars er áskilið fyrir aðra leiðina, enda sýni þeir vottorð frá for- stjóra íslenzku stjórnarráðsskrifstofunnar í Kaupmannahöfn eða þá sýslumanni eða bæjarfógeta í sýslu þeirri eða kaup- stað, þar er maðurinn á heima. Loks skuldbindur fólagið sig til að flytja innflytjendur til íslands frá Leith fyrir sama fargjald eins og hingað til hefir verið tekið af farþegum í 3. far- rými frá íslandi til Leith. Fólagið skal koma sór saman við Sam- einaða gufuskipafólagið um farmgjalds- greiðslu fyrir flutninga til og frá við- komustöðum strandferðaskipanna, þann veg, að farmgjaldið hækki eigi þótt skift só um skip. 4. gr. Um flutning á munum til og frá viðkomustööum strandferðaskipanna og á Hamborgarskipunum, er fólagið stranglega skuldbundið til að hafa hann ekki í fyrirrúmi fyrir öðrum flutningi, þó að framkvæmdarstjóri fólagsins eða firma, sem hann á hlut í, eigi sór arðs von af honum, og má framkvæmdar- stjórinn eigi, hvernig sem á stendur, nota sjálfur meira en f hæsta lagi elnu þrlðja hluta af farmrúmi skips í þess- um ferðum, svo framarlega sem slíkt veldur því að neita verður um flutning fyrir aðra, sem beiðst hafa flutnings hæfilega snemma. 5. gr. Fólagiuu er skylt að flytja á öllum þeim ferðum, sem getur um í 1. gr., póstflutning allan bróf og böggla — í millilandferðunum milli Danmerkur og íslands fram og aftur þó að eins eftir sórstökum samningi og gegn sórstöku gjaldi — og ber ábyrgð á öllurn póst- flutningnum meðan liann er í vörslum skipsins, þ. e. a. s. frá því er skip- verjar taka við honum og þar til er hann er feuginn í hendur þjónum póststjórn- arinnar. Hann skal geyma mjög vand- lega í lokuðu herbergi, nema brófakass- ann, hann skal láta vera þar, sem allir geta að honum komist. Fólagið ber á- byrgð á því tjóni eða þeim missi eða skemdum, sem póstflutningur kann að verða fyrir sökum þess, að hans er illa gætt. Farist skip eða hlekkist því á, skal reyua að bjarga póstflutningnum svo vel sem framast er kostur á og flytja hanu til næsta pósthúss. Þurfi maður að fylgja póstflutningi á skipinu sökuin þess hve mikill hann er eða dýr- mætur, fær hann ókeypis far bæði frarn og aftur, en sjálfur verður hann að sjá sór fyrir fæði. 6. gr. Póstflutning skal afhenda á skipsfjöl og af samkvæmt skrá og gegn kvittun skipstjóra og hlutaðeigandi póst- embættismanus. Sýni viðtakandi, að póstflutningur só eigisamkvæmurskránni, er afhendanda skylt að rita undir at- hugasemd þar að lútandi. Þegar eftir komu gufuskips skal flytja póstflutning úr skipi, hvort sem það liggur við land eða fyrir akkerum á sjó úti, til næsta pósthúss, og skal fólagið bera kostnaðinn af flutningi þeim, nema í Kaupmannahöfn ; þar verður póst- flutningurinn sóttur. Sömu reglum skal fylgja um að koma póstflutningi á skip. 7. gr. Fólagið skuldbindur sig til að sjá um, að enginn skipverji eða nokknr maöur annar flytji með sér muni, er skylt er að senda með pósti. Sá skal vera skiprækur, er slíkt veröur uppvíst um, og greiði að auki lögboðna sekt. Þó er skipstjóra vítalaust að flytja bróf um málefni skipsins frá útgerðarmönn- um þess til afgreiðslumanna og þeirra í milli. 8. gr. Fólagið skuldbindur sig til að fá íslenzka yfirmenn og íslenzka háseta á strandferðaskipin, eftir því sem við verður komið. 9. gr. Félagið greiðir öll útgjöld, enda bera því öll fargjöld og farmgjöld. Fyrir allar þær skyldur, sem fólagið hefir undirgengist, þar með talinn póst- flutning á strandferðaskipunum og Ham- borgarskipunum, fær félagið það endur- gjald úr landssjóði, er nemur 60,000 kr. — sextíu þúsund krónum — á ári. En með því að fólagið hefir eigi tekið að sór gufuskipaferðir þær milli íslands og Danmerkur, sem styrkur er veittur til, að því undanskildu, er fyrr greinir, áskilur það sór rótt til sórstaks endur- gjalds fyrir að flytja póstsendingar fram og aftur milli íslands og Danmerkur ; um þóknun fyrir póstflutning frá Dan- mörku verður fólagið sjálft að leita samn- inga við dönsku póststjóruina, þó er stjórnarráð íslands fúst til þess að mæla með því við stjórnarráð iunanríkismál anna, að þóknun sú verði hækkuð, sem greidd hefir verið undanfarið fyrir 4>al>n póstflutning. Fólaginu er skylt að sjá um póst- flutning frá íslandi til annara landa (að Hamborg undanskilinni) með þeim skil- yrðum, sem til eru tekin í 13. gr. A, 2. tölulið fjárlaga íslands um árin 1910 —1911, gegn 6000 kr. — sex þúsund króua — þókuun úr landssjóði, og á helmingur þóknunarinnar að greiðast 1. júlí og hinn helmingurinn 31. desem- ber ár hvert. Umsaminn ársstyrkur, 60,000 kr., verður greiddur sem hór segir, hafi fó- lagiö þá fullnægt skyldum sínum eftir samningi: 6000 kr. í aprílmánuði, 6000 kr. mánaðarlega eftir það og afgangur- inn 6000 kr., eftir að síðustu ferð í des- ember er lokið. 10. Hamli fs því, aö lokið verði ein- hverri strandferð og tilhlýðilegar sönnur eru á það færðar af fólagsins hálfu, skal ekki draga neitt frá umsaminni árs- þóknun. En sannist það ekki, að ís hafi tálm- að ferð, sem fallið hefir niður að nokkru eða öllu leyti, eða láti fólagið mót von eigi fara umsamdar strandferðir, Ham- borgarferðir eða millilandaferðir með kæli- skipi, skal það greiða 1000 kr. sekt fyrir hverja ólokna ferð, nema skipi hafi hlekst á og skal auk þess draga 2500 kr. frá ársþóknuninni fyrir hverja ólokna ferð. 11. gr. Fólagið gengur að því, að gestaróttur Reykjavíkurkaupstaðar só varnarþing í málum, er þeir menn, sem heima eiga á íslandi eða þá stjórnarráð íslands, kynnu að höfða gegn fólaginu út af samningsrofi um strandferðirnar, þó því að eins, að stjórnarráðið láti uppi það álit sitt fyrirfram, í hverju dæmi einstöku fyrir sig, að málshöfðunin só róttmæt og hafi fólaginu verið veittur kostur á að tjá sig áður um málið. 12. gr. Samningur þessi gildir fyrir árin 1910—1919, að báðum árum með- töldum, svo framarlega sem fólagið full- nægir settum skilmálum og svo framar- lega sem hið danska fjárveitingavald veitir á þessu tímabili af hálfu Dan- merkur þá póstflutningsþóknun, sem heitin er Sameinaða gufuskipafólaginu í samningi milli þess, stjórnarráðs innan- ríkismálanna og stjóruarráðs íslands, dagsettum í dag. Eftir fjárhæðinni 10 sinnuir. 60,000 kr., er stimpilgjaldið fyrir samninginn 100 kr. og greiði hvor samningsaðili helming þess. Samningur þessi er gerður í 2 samrit- um og fær stjórnarráð íslands og gufu- skipafólagið Thore sitt eintakið hvort. Samningur vlð Sameiuaða félagið. 1. gr. Fólagið skuldbindur sig til að halda uppi stöðugum gufuskipasamgöng- um milli Kaupmannabafnar og Leith annars vegar og íslands hins vegar, á þeim grundvelli, sem viðfest ferðaáætl- unaruppkast sýnir. Fyrir 10. október ár hvert skal fólagið senda stjórnarráðunum til -samþyktar frumvarp til ferðaáætlunar fyrir næsta ár. Ekki mega viðkomur í Færeyjum vera tíðari en viðkomur millilandaskipanna þar samkvæmt núgildandi ferðaáætlun, og skulu haldast fyrirmæli hennar um viðkomur skipanna eingöngu vegna póst- flutnings. Hins vegar má krefjast þess, að skipin komi eins oft við < íæreyjum eins og millilandaskipin koma þar nú. Um leið og hin árlega ferðaáætlun er samþykt, skal samið nánara um, hvort gufuskipið Botnia (eða það skip, sem kemur í hennar stað) skal leyst frá því að koma við í Vestmannaeyjum á ferð- um sínum til og frá Reykjav^k, eða að eins koma þar vegna farþega og póst- flutnings. 2. gr. Á skipunum skal vera 1. og 2. farrými. Fyrsta farrými skal auk þess fylgja sórstakt kvennaherbergi. Fyrsta farrými á að geta tekið 30 farþega að minsta kosti, og annað far- rými á tveim skipunum um 50, og þriðja um 35 farþega. 'Skipin eiga að geta tekið minst 400 smálestir af vöruflutn- ingi. Skipin skulu vera að minsta kosti eins hraðskreið, eins stór og hafa eins mikil þægindi eins og þau, sem nefnd eru í feröaáætlunaruppkastinu (þingskj. nr. 679), þó má setja gufuskipiö Laura í stað gufuskipsins Vesta; gufuskipið Botnia eða annað jafnhentuglega útbúið skip með kælirúmi, sem er vel lagað til að flytja kjöt og nýjan ‘fisk alla leið sem skipið fer, skal því fara 9 feröir eins og til er tekiö í uppkastinu. Verði þess krafist, er fólagið skylt aö setja kælivól í gufuskipið Ceres eða það skip, sem kemur í hennar stað, gegn sérstakri þóknun úr landssjóði, er nemi 5000 eða 7000 kr. á ári, eftlr því hvort krafist er 5000 eða 10,000 teningsfeta kælirúm. Félaginu er ekki skyit að nota kæli- vóliua, nema sagt só til fyrirfram kæli- rúmsflutnings fyrir minst 50 kr. fyrsta árið og 100 kr. síðar. Gjaldskrá um fargjöld og farmgjöld skal samþykt af stjórnarráðunum og mega gjöld þessi eigi vera hærri en til

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.