Ísafold - 14.10.1909, Síða 1

Ísafold - 14.10.1909, Síða 1
Kemui út ýmist einu sinni eða tyisvar i viku. Verö Arg. (80 arkir minst) 4 kr., er- lendis 5 kr. efta l1/* dollar; borgist fyrir mibjan júlí (erlendis fyrir fram). Uppsðgn (skrifleg) bundin vib úramót, er ógild nema komln sé til útgef&nda fyrir 1. okt. og Kaupandi skuldlaus viö blabib. Afgreibsia: Austurstrœti 8, XXXVI. árg. Reykjavik fimtudaginn 14. okt. 1909. 67. tölublað Heimsskautsþrætan. Akæran fjórtánliðaða frá Peary. ---- Kh. 5. okt. Eins og símað hefir verið, sendi Peary frá sér 14-liðaða ákæru gegn Cook. Hún er á þessa leið: 1. Peary og Svertinginn Matt Hen- son hafa hvor út af fyrir sig og báðir í sameiningu naft tal af öllum Skræl- ing]um, sem búa við Smithsund, og ummælum þeirra ber saman við það, sem Eskimóarnir tveir sögðu, þeir er fylgdu Cook, þeir Etukishuk og Ahwelsh, sem sé, að Cook hefði aldrei komist norður fyrir landsýn. 2. Gagnstætt venju annarra norður- fara hefir Cook ekki haft með sér skýrsl- ur þær, sem skildar hafa verið eftir í vörðum hér og hvar á þeim stöðum, sem hann segist hafa komist á. Eink- um á þetta við skýrslu þá, sem Peary skildi eftir við Cap Thomas Hubbard árið 1906. 3. Frásögn Cooks um það, að hann hafi íarið frá Annatok norður á heims- að hann hefði þolað einu sinni eina dagleið með 600 punda þunga. 9. Snjóskór Cooks voru óhentugir í laginu til norðurferðar og ómögulegt fyrir hann að fara hart yfir á þeim. 10. Cook skildi eftir skýrslur sín- ar í Etah til þess að geta haldið þvi fram, að þær hefðu glatast eða skemst og komast þannig hjá því að vera neyddur til að sýna þær til sönnunar máli sínu. r 1. Enginn maður, sem hefði reist Ameríkufánann upp á pólnum, mundi hafa selt slíka hluti, sem svo auðvelt er að flytja, í hendur allsendis ókunn- ugum manni til varðveizlu. 13. Þegr.r Harry Whitney steig á skipsfjöl á Jeannie, mátti hann ekki vera að því að snúa aftur til Etah til þess að hafa með sér þessa hluti, sem hann hlaut að vita, að voru svo mikils virði fyrir Cook. 14. Ef Cook hefði skilið eftir jafn- dýrmæta hluti í Eskimóaþorpi, mundi Nyrzta hús jarðarinnar. [Myndin sýnir snjókofa þann, er Cook reisti á norburheimskauti þ, 21. april 1908. Bak vib kofann sóst Bandarlkjafáninn og sitt hvoru megin við hann Eskimóarnir tveir, er Cook fylgdu alla leib á heimsskautið. Kofiþessi er tvimælalaust nyrzta hús jarðarinnar og liklega dýrasta húsið í heimi. Ógrynni fjár og ótal mannsllfum hefir verið eytt til þess að komast að þvi að byggja húsið á þessum bletti. Og nú veldur það látlausu rifrildi i öllum blöðum heimsins, Sum heimsblöðin véfengja, að það só til og bera það á Cook, að hann hafi falsað myndina. — Sá sem stæði uppi á kofanum myndi snúa andlitinu móti suðri, hvert sem hann liti. Það er, svo sem kunnugt er, eina áttin á norðurheimskauti], an er farið, verður að geta þess, að Whitney hafði orðið að skilja eftir plögg Cooks í Etah, fela þau þar í klettum. Skip hans var langt í burtu og hann gat ekki fengið að taka með sér plögg Cooks. Hann fór sem sé á skipi Pearys, Roosevelt, frá Etah til síns skips, Jeannie. Hann er nú kominn til Ameríku og hefir skýrt frá öllum málavöxturn. Hann segist hafa sagt Peary, þegar hann kom til Etah, að Cook hefði komist lengra norður en hann, en ekki getið um, að hann hefði komist norður á heim- skaut, því að þess hefði Cook óskað. Peary fór ekki lengra út í þetta, en menn hans spurðust vandlega fyrir hjá Eskimóum Cooks. Whitney kvaðst þó aldrei hafa heyrt Eskimóana segja, að Cook hefði ekki komist nema tvær dagleiðir frá landi. Þegar Cook fól honum verkfæri sín og annað, sem geymt var í mörgum kössum, nefndi hann ekki skjöl á nafn. Hann kvaðst ekkert hafa um það vitað, að skjöl hefðu verið í kössunum. Peary neit- aði að taka nokkuð, sem Cook ætti á skip sitt, svo að Whitney mátti til að skilja þetta eftir í Etah og fela það þar. Þegar hann var kominn á skip sitt, Jeannie, stakk skipstjórinn upp á þvi, að þeir skyldu sigla til Etah til þess að sækja muni Cooks, en Whit- ney vildi það síður vegna þess, að hann hafði lofað Eskimóunum i Etah nokkurum byssum, sem hann hélt að Jeannie hefði komið með. En svo var ekki og þá vildi hann ekki svíkja Eskimóana með þvi að koma byssu- laus. Annars segir hann, að sig iðri þess nú, að hann hafi ekki sótt plögg- in. Cook er hinn öruggasti og segir að þetta geri ekkert til. Síðasta fregn. Cook hefir sent símskeyti í dag, Torp prófessor og rektcr háskólans hér og segir þar, að blaðafregnirnar um skjalarannsóknina séu rangar. Segist hann munu senda skýrslur sín- ar fyrst hingað til háskólans eins og hann hafi lofað. Hreystilega af sér vikið. skaut og þaðan suður í Jonessund, um 25x/a breiddarstigs vegalengd, eða nærri 1700 enskar mílur — á einum sleða- ferðartíma, er óhugsandi. Enginn hefir til þessa komist meira en n stig. 4. Utbúnaður Cooks allur var þannig úr garði gerður, að það var beinlínis ókleyft fyrir hann að vinna það þrekvirki, sem hann segist hafa unnið. 5. Cook segist hafa haft með sér tilbúinn sjóndeildarhring úr gleri með kvikasilfri, á ferðalagi um 1700 ensk- ar mílur, en Peary notaði sjóndeildar- hring úr steypujárni. Peary segir, að skýrsla Cooks um þetta sé fráleit i alla staði. * 6. Til er skýrsla frá Marwin próf- essor í tveim eintökum um ferð þeirra Pearys norður á 86. stig og 38. mín. norðurbreiddar. Þar er það sannað með órækum rökum, að Peary hafi að minsta kosti komist þetta langt. 7. Bartlett höfuðsmaður hefir haft með sér frá 87. stigi og 48. mín. af- rit af skýrslunum um ferðalag sitt og Pearys og það er áreiðanleg sönnun fyrir því, að Peary hafi komist þang- að. 8. Sleði Cooks var alt öðruvísi að gerð en sleðar þeir, sem pólfarar öota venjulega, og það er óhugsanlegt, Whitney hafa kostað kapps um að flytja þá til Bandarikjanna sem allra fyrst. Hvað segir nú Cook um öll þessi boðorð? Þrátt fyrir þessar alvarlegu ákærur hafa fylgjendur Cooks ekki týnt tölu. Hann segist hafa afrit af öllu því helzta af skjölunum og því geta sann- að sögusögn sina án þeirra. Ymsum greiuum ákærunnar hefir hann svarað og aðrir fyrir hann. Það er t. d. rangt, að hann hafi notað sjóndeildar- hring úr kvikasilfri. Hann notaði spegilkringlu. Kvikasilfur hefði auð- vitað frosið. Framburður Eskimóanna er eðlilegur. Þeim var bannað að segja frá því sanna. Menn bíða þess með óþreyju, að skjölin verði rannsökuð. Áður verður ekkert hægt um þetta að dæma. Nú er það síðasta frétt, að skorað hafi verið á Cook, að hætta við að senda plögg sín til háskólans hér, en láta rannsaka þau vestra, og að Cook muni ætla að mælast til þess, að há- skólinn láti þetta eftir. Hvað satt er í þessu, verður ekki sagt. Cook hefir ekki sent skeyti um það sjálfur enn. Skýrsla Whitnoys. Til þess að skilja það, sem á und* íslenzkur stúdent bjargar barni. Stúdent einn íslenzkur, sem er ný- lega kominn til Khafnar, Kristján Björnsson frá Isafirði bjargaði nýlega barni, sem komið var að því að drukna. Kristján var á gangi suður við skipa- skurðinn við Kristjánshöfn. Honum varð þá alt i einu litið á mann á bakk- anum, sem æpti og baðaði út hönd- um. Kristján flýtti sér þangað og sá, að barn var að byltast í sjónum fyrir neðan. Haun hafði engar sveiflur á, heldur fleygði sér á sund og bjargaði barninu og kom þvi heim til foreldra þess. Bátar voru allfjarri og þvi enginn efi á, að barnið hefði drukkn- að, ef Kristján hefði ekki borið þar að. Kristján er fimur sundmaður og vanur sundkennari af ísafirði. -----SÖ6------ Ólafur Dan Daníclsson á að verja doktorsritgerð sína á háskólanum i Höfn 30. þ. m. Bók- in er komin út á forlag V. Pios og heitir: Nogle Bemarkninger om enGruppe algebraiske Flader, der kunne bringes til at svare entydig til en Plan, Punkt jor Punkt. Gufuskipasamningarnir. Minnihluta-blöðin halda sig hafa náð í væna hnútu að naga, þar sem gufuskipasamningurinn er við Thore- félagið. En ekki er gott fyrir þá að átta sig á þessu nagi, sem kunnugir eru því, hvað stóð til boða af sam- göngum hjá Sameinaða félaginu á sið- asta þingi, og minni hlutinn hélt svo fast fram, að þingið samþykti. Og fjárveitingin til gufuskipasam- gangna 60 þús. krónur á ári, eins og athugasemdirnar við hana, voru ein- göngu bygðar á tilboði Sameinaða fél. og orðaðar aj minni hlutanum, að sið- ustu athugasemdinni undanskilinni, sem kom frá meiri hlutanum: að semja mætti i 10 ár, ef mun betri sam- göngur fengjust með því móti o. s. frv. Minni hlutinn gekk að þvi visu og sjálfsögðu, eins og sjá má á ræðum framsögumanns hans í samgöngumál- inu, að samið yrði að eins við eitt félag, Sameinaða fél., eins og áður, og að því yrðu veittar þessar 60 þús. kr., auk danska styrksins 40 þús kr., eða samtals 100 þús. kr. ári. Fyrir þessar samtals 100 þús. kr. var í boði það, sem hér segir, og minni hlutinn gerði sig svo harðá- nægðan með: 25 millilandaferðir með 3 skipum, eitt þeirra með ófullkomnu (ónýtu) kælirúmi, og 3 strandferðabátar, attir án kœlirúms, og áttu 2 þeirra að byrja ferðir sínar frá Reykjavík 15. april og einn 1. mai. Þetta er alt og sumt, sem minni hlutinn á alþingi 1909 ætlaðist til, að fengist fyrir þessar 60 þús. kr. á ári, og sótti svo fast, að úr því urðu all- mikil illindi á þingi, eins og þingtið- indin sýna. En hvað hefir svo stjórnin fengið upp úr þessari fjárveitingu ? 1., 23 millilandaferðir með 3 skipum Samein. fél., þar af 1 með kæli- rúmi, 2., 3 strandferðabáta, eins og það fé- lag bauð, en að auki kœlirúm í tveim peirra. Og svo enn fremur alveg umfram : 3., 20 millilandaferðir, sem flytja þó ekki verðmætar póstsendingar án sérstakrar lítillar þóknunar, 6 þús. kr., sem og er víst að samsvari ekki einu sinni ábyrgðargjaldinu undir póstsendingarnar; og með kælirúmi i einu af skipunum. 4., Fjórar beinar ferðir milli Ham- borgar, Leith og íslands, sem flytja póst án sérstakrar þóknunar. Það er með öðrum orðum nærri helmingi fleiri millilandaferðir en Samein. fél. ætlaði oss, og þá um leið póstferðir, einnig fyrir verð- mætar póstsendingar, ef bætt er við einum 6 þús. kr. á ári, sem enn eru óaeittar, en enginn efi getur verið á, að þing og stjórn samþykki, því að það er stór hagur fyrir landið. En hvað er þá að? Það, að ekki hefir verið tiltekin í Thorefélagssamningnum starð tnitti- landaskipanna og farþegarúm og, að þau tækju verðmætar póstsendingar án nokkurrar aukaþóknunar, eða, að ekki er tiltekið, að skip þess félags séu að öllu leyti eins fullkomin eins og skip Samein. fél. Með öðrum orðum: Minni hlut- inn heimtar nú af stjórninni, að hún fái tneira en helmingi meira Jyrir til- lagið 60 pús. kr., en minni hlutinn atl- aðist til á siðasta pingi, og hann gerði sig harðánagðan tneð pá!l En það er sama sem að segja nú, að minni hlutinn hafi reyndar vitað, að Sameinaða fél. hafi altaf boðið ís- lendingum sem að eins samsvarar heltn- ing af þeim póstsamgöngum, farþega- flutningi og vöruflutningi, sem land- inu var nauðsynlegt, en að hann hafi ió ætlað að veita því gufuskipastyrk- inn og sótt það fast, vitandi pað, að lsland ýekk Jyrir pað ekki nema helrn- ing peirra samgangna, er pað átti að haja. Og þar sem Samein. fél. eigi nú ekki lengur í hlut, né Hannes Haf- stein, þá sé rétt að fara að heimta eins miklar og fullkomnar samgöng- ur eins og styrkurinn sé verður. Svo mikið vinna minnihluta-blöðin til að hnýta i gjörðir ráðherrans, að þau ana út í að koma þessu upp um minni hlutann. Svo er græðgin mikil. Thorefélaginu í hag. Allsstaðar skín út úr ásökunum minni hlutans viðleitnin til þess að sýna fram á, að ráðherra hafi altaf verið að semja Thore í hag, en ekki landinu. Hvort svo hafi verið sést bezt á því, að ráðherra setur upp við Thore, að kalirúm séu í tveimur aðal-strand- Jerðabátunum. En petta skilyrði setti pingið ekki upp. Þessi krafa ráðherra kostar Thore 10—14 þús. kr. á ári eftir því, sem Sameinaðafél. metur kælirúm í samn- ingi sinum, ef síðar verður farið fram á að fá kælirúm í Ceres. Farþegarúmið. Að ekki stendur neitt i samningn- um um farþegarúm í millilandaskiputn Thorefél., stafar vafalaust af þvi, að stjórninni og almenningi er fullkunn- ugt, hvaða skip Thorefélag á og, að þau skip eru miklu yngri en skip Sameinaða og hljóta því að endast i 10 ár. Það er kunnugt að Thorefél. hefir undanfarin ár flutt miklu fleiri farþega milli landa en Samein.fél., al- menningi hefir sem sé líkað betur farþega-aðbúnaðurinn í þeim skipum. Ástæðan til þess að binda félagið eng- um skyldukvöðum í þessu efni, mun auk þess vera sú, að nú starfa tvö satnkeppandi félög, þar sem samgöng- urnar voru áður í eins félags hönd- um, sem var einvalt og sparaði ekki að skamta samgöngurnar úr hnefa. Og ekki er líklegt, að Thorefélag fari að hafa skip með ófullkomnara farþegarúmi, þegar það hefir nú feng- ið landssjóðsstyrk, heldur en áður á meðan það sigldi styrklaust. Ef samið hefði verið við að eins eitt félag, þá hefði ákvæði um þetta efni verið alveg nauðsynlegt. Forsjálla hefði þó verið fyrir ráð- herra að taka eitthvað fram um þetta efni í samningnum, því muna mátti hann eftir því, að hann átti vin heima meðal annarra, sem ísafold hafði alla tíð eftir að hann kom í embætti haldið hlífiskildi fyrir, í margra óþökk, og að hann mundi vafalaust leggja sínar mjúku læknishendur á samninginn i drengilegu launaskyni fyrir þenna margra ára stuðning ísafoldar. SkipastœrOin. Hún er ekki tiltekin í Thoresamn ingnum eins og í samningnum við Sam.fél. En kunnugt er mér það, að Thorfélagsskipin öll eru miklu stærri, en þar jer heimtað. Og gætum að, hvaða skilyrði Hannes Hafstein setti um þetta efni i samn- inginn við Samein.fél. Hann áskildi að skipin barti ekki minna en 400 smálestir. Það er grundvöllurinn sem hann ákvað fyrir stærð póstskipanna, sem nutu alls styrksiits af almanna fé, hins íslenzka og hins danska. En það er sama sem að segja að skipin megi ekki vera minni en 200 register-tons, en það er sama sem að segja, að þau mætti vera minni en minsta skip Thorejélagsins Pervie sem er 237 register-tons 1! Lítið mundi nú hafa græðst á þvi, þótt sama skilyrði hefði verið sett f Thorefélagssamninginn, þar sem öll skip þess félags eru stærri, en svo, að þau beri 400 smál. Það hlýtuj;

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.