Ísafold - 04.11.1909, Síða 4

Ísafold - 04.11.1909, Síða 4
288 I SAFOLD Soöfisk góðan og vel þurkaðan, t. d. smáfisk, ýsu, keilu og upsa, selur ódýrast verzl. Liyerpool. SmjörYerzlunin l/augaveg 22 hefir fengið með s/s Sterling: Nýtt ljúfiengt margarine á 43 a. pd. Príma dönsk egg, stimpluð. Fínustu teg. plöntufeiti á 45 a. pd. og svínafeiti á 42 a. pd. Bezta íslenzkt smjör á 80 a. pd. Hjörtur A. Fjeldsteð. Talsími 284. JÓN Í^ÓjSENI^ANZ, DÆFJNIí^ Lækjargötu lSd B — Heima kl. 1—8 dagl. Jóh. Stefánsson Fischerssundi tekur að sér að kenna ensku, dönsku og þýzku fyrir mjög lágt verð. Yindlar og tóbak frá sérverzluninni i Austurstræti 4 mællr sjálft með sér vegna verðs og gæða. Opia frá kl. 9 árd. til kl. II síðd. Hádegiskaffi drekka menn þar sem það er bezt í Uppsölum Aðalstræti 18. Yflrhjukrnnarkonustarflð ígef.veikls; ■■■■■■ ■ ■■ --------- hælinu á Klejjpi er laust frá 1. maí næstkom. Launin eru 500 kr. um árið, kauplaus bústaður, fæði og þvottur. — Um- sóknarfrestur til 1. jan. 1910. G. Bjornsson. Jón Maqnússon. BREIÐABLIK TIMARIT 1 hefti 16 bls. á mán. í skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritstj. sira Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Arg. kostar hér 4 kr.; borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, biskupsskrifara. Yandað steinhús til sölu. Gamli barnaskólinn á Seltjarnarnesi fæst til kaups. Laus til íbúðar 14. maí 1910. Nánari upplýsingar gefur Jón JónssonMelshúsum. Kaupendurgefi sig fram fyrir marzmánaðarlok n. á. 1200-1600 kÆ! Áreiðanlegur maður, helzt kaup- sýslumaður, sem á og getur borgað 2000 krónur i fyrirtæki, getur fengið þægilega og tr}Tgga atvinnn. Menn eru beðnir að gefa sig fram fyrir 10. þ. m. við Asg. G. Gunnlaugs- son, Veltusundi 1. Tekjuskattsskrá Reykjavikur liggur almenningi til sýnis á bæjar- þingstofunni frá 1. til 15. nóvbr. Kærur út af skattinum verða að vera komnar til skattanefndarinnar í síðasta lagi fyrir 15. nóvbr. Skattanefndin. Öllum þeim, sem hafa sýnt mér hlut- tekningu, hjálp og aðstoð I veikindum minum og konunnar minnar sál., votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti, og bið guð að launa þeim, þegar þeim liggur mest á. Knararhöfn 22. okt. 1909. Þorgils Friðriksson. Hér með tilkynnist að mín ástkæra móðir, Þuríður Oddsdóttir, andaðist á heimili minu 30. október. Jarðarförin er ákveðin næstkomandi þriðjudag, 9. þ. m , kl. II ‘/?. Unnarstig I, I. nóv. Þórarinn Jónsson. I Jarðarför barnsins, Guðmundar Vigfússonar, frá Engey, mánud. 8. nóv., kl. 12. i fríkirkjunni. I Fæði fyrir i — Skólavörðustíg io. 2 menn fæst enn á Herbergi með forstofuinngangi óskast til ieigu. — Afgr. vísai á. Stúlka óskast í vetrarvist. Stofa til leigu fyrir einhleypa í miðbænum. Semjið við Húsnæðis- skrifstofuna á Grettisgötu 38. Til sölu 3 rúmstæði, 1 hjónarúm og buffel, — vel vandað, gott verð — í Aðalstræti 9, Sigurður Sigurðsson trésmiður. Hannyrðir kenni eg á sunnu- dögum og rúmhelgum í vetur eins og að undanförnu. * Guðrún Jónsdóttir í Þingholtsstræti nr. 15. Þarfanaut fæst í Melshúsum, Seltjarnarnesi. Uppboð á bókum verður haldið í Iðnaðarmannahúsinu, fimtud. 11. nóvember 1909. Tvö herbergi, eldhús og geýmslupláss óskast til leigu nú þeg- ar. — Áfgreiðslan vísar á. Signet, lítið, með ensku manns- nafni, nýfundið í Vestmanneyjum, er geymt á skrifstofu ísafoldar. Há fundarlaun fær sá, er kann að hafa fuqdið buddu með tveimur verð- launapeningum og fl. Guðm. Gíslason Hverjisgötu 4 D. Fjármark Einars í Finnssonar 1' Mýrarholti er tvírifað í sneitt aftan hægra og standfjöður aftan vinstra. Otto Mönsteds danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: „Sóleyu „Ingólfur“ „Hekla“ eða „Isafold“ UjPPBOÐ á alls konar vefnaðarvöru: svo sem fatatauum, skyrtutau- um, gardíuutauum, hálfklæði, ílónelett, molskinni m. m., ennfremur bókaskáp, skrifborði, skrifborðsstól, kommóðu, nokkrum bókum og ýmsu fleira, verður haldið í Good-Templarahúsinu mánudag 8. nóv. næstkomandi og byrjar kl. 11 f. h. Etuder & Soloer med Fingersætning for Guitar fsast í Bókverzlun Isafoldar, áður 2,30, nú 1,50. Talsími 58 Talsími 58 „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur.“ Timbur- og kolaYerzlunin ReykjaYik selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 -- þrjár krónur og tuttugu aura - kr. 3,20 hvert skippund. Verðið er enn pd lagra sé keypt til muna í einu. „Hitinn er á við hálfa gjöf.“ Talsími 58 Talsími 58 8TER0SK0F HEB lYRDDI ■■■■ fæst í bókverzlun ísafoldar. ■■■■■■ SkandinaYÍsk Kaffe & Kacao Ko. A|s Frihavnen — Köbenhavn. Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst i hálfpundi og heilpunds bögln - nafni voru áprentuðu, eða í stærri skömtum. ONUNGL. HIRD-YERKSMIPJA. firæðnriir Cloetta næla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-tegunduia sem eingön,. eru búnar til úr Jinasta dCafiaó, Syfiri og 'ffanilfa. Ennfremur ^akaópúlver af beztu teguud. Ágæui vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Japanskir skrautgripir fást í bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaapa útlendar vörur og selja isl. vörur gegn mjðg •anngjörnum aaaboðclaanam. G. 8oh. Thorgtoia—on. Peder Skramsgadc 17. Kjöbenhava. Teiknipappír í örkum og álnum fæst i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta því að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri -n nokk- ur annar svattur litur. Leióarvisir á islenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á fslandi. Buchs Farvefabrik. Toiletpappír hvergi ódýrari eu 1 bókverzlun lsa- foUarprentsmiðia. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. Kirkcaldy Contractors to. H. M. Government búa til rússneskar og tialskar flskilínur og faeri, ilt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið þvi etíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzlið, því þi fáið þér það sem bezt er. Harmoniumskóli Ernst Stapfs öll 3 heftin, f bókverzl ’n ísafoldarprentsm. BKANDIN AVI85 Bxportkaffi-Surrogat Kebenhavn. — F. Hjorth & Co- Reynið Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið ekki aðra skósvertu úr þvi. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmðnn- um. Buchs litarverksmiðja, Kaupmannahöfn. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. í\IOi^TJÓI\I: ÓDABUI^ BJÖJ^NS^ON ísafoldarprentsmiðja. 74 kl. 10—11 árdegis, kom stúlkan inn í svefnherbergið og sagði, að fröken Falbe væri komin og vildi fá að tala við lög- reglustjórafrúua. Frúiu ætlaði í fyrstu að koma sér hjá því að tala við hana; eu þá var henni sagt, að erindið kæmi við félagi fyrir fallnar konur í St. Péturs söfnuði, og þegar hún heyrði það, hraðaði húu sér og kom inn suoturlega húin. Eu henni var samt dálítið gramt í geði; það var rétt eftir fröken Falbe að koma, þegar verst gegndi. það var líka rétt eftir henni að láta eins og hún heyrði alls ekki sögu þá, sem frúiu sagði um óttalegan höfuð- verk, er hún hefði fengið, heldur snúa sér beint að málinu. — þér munið það víst — frú, mælti hún, að fyrir nokkru mælti eg með þvi, að félagið yðar tæki að sér eina unga stúlku? f>ér munið Ifka, hvað því var til fyrirstöðu? Frúin hneigði höfðinu reigingslega, — f>ví miður er nú sú fyrirstaða úr •ögunni. — Hljómurinn í röddinni var dálitið hvass. — Stúlkan er komiu út á glapetigu — raunalega Iangt. 79 — Jæja — þarna sjáið þér, svona er hún, tautaði madaman. En nú var Elsa orðin veik. Og í gærkvöldi fann frökeu Falbe hana eina — Sveinn hafði ekki látið sjá sig marga daga — og þá var þrjósku hennar lokið, og hún fór að gráta og var svo auðmjúk og iðruuarfull, Svo lengi lét fröken Falbe dæluna ganga nm Elsu, að madamau tók að mýkjast, og um kvöldið var sent eftir Flónni og hún fekk gamla rúmið sitt i herberginu með morgunsólinni. 1 fyrstu þorði Elsa ekki að líta fram an í madömuna. En þegar hún hafði vanið sig aftur við gamla umhverfið, og einkum eftir að alt var afstaðið, og hún hafði eignast ofurlitið, vesaldar- legt, andvana stúlkubaru, þá varð aft ur alúðlegt með þeim lfkt og áður. — En — sagði madama Spáckbom að lokum, þegar þær höfðu átt langa samræðu um það, sem á undau er farið, ef þú gerir hér eftir nokkura vitleysu, eða þýtur burt, eða ef þú fer upp til Púppelenu, þótt ekki sé nema eitt ein- asta skifti, þá skifti eg mór ekkert af þér framar — aldrei nokkurn timal 78 Flóarinnar, svo að hún var uærri þvi orðin að gamalmenni á hálfu ári; vera má, að hún hafi líka séð eftir þvf, hvernig hún skildi við hana; en hún var miklu ósveigjanlegri og þrályndari en svo, að hún kanuaðist nokkurn tíma við það. Fröken Falbe lét samt ekki lokka- hristinguna fæla sig, og sagði frá því, hvað á dagana hefði drifið fyrir Elsu Síðustu mánuðina; hún hafði litið eftir henni svo vel, sem hún hafði getað. Flóin hafði frá því snemma nm vor- ið verið i sambýli við piltinn frá tigl- gerðarhúsinu — Bumpart þar úti, sum part í illræmdu húsuæði niðri í bæn- um. En hann var latur, og auk þess drakk hann látlaust, þegar hann var í bænum. Fyrir því hafði Elsa átt mjög ilt, en verra var það, að hún hafði breyzt svo mikið á þessum stutta tfma, að þegar fröken Falbe hafði komið heim til hennar og reynt að hjálpa henni og leiðbeina henni, þá hgfði Fló- in rekið upp þrjóskulegan hlátur, og haldið, að hún mundi sjá um sig sjálf. 75 Lögreglustjórafrúnni var ekki full- ljóst, hverju hún ætti að svara. Hún setti á sig umsýslu-svip og leitaði í huga sór að mótbárum; hún fann til ósjálfráðrar þarfar á því að andmæla fröken Falbe. En alt í einu sá hún það, að hér var fyrirtaks-tækifæri til þess að vinna sér til frægðar; hún var ritari félags- ius, og þó að stofnuninni hefði enn ekki verið að fullu komið í lag, þá hafði hún samt bæði peniuga og spjar- ir undir höndum. Hún leit á prótó- kollinD. Inn í hann átti að færa þær konur, sem fengju fastan styrk hjá fé- laginu. Lögreglustjórafrúin tók í sig hug og dug og lauk prótókollinum upp hátíð- lega. Með fastri og fallegri rithönd fylti húu loks út efstu línuua í tómu dálk- unum: nafn, aldur, hver mælir með 0. s. frv. — alt með svo miklum um- sýslusvip, að ætla mátti, að hún hefði gert þetta tuttugu sinnum áður. þegar hún hafði fylt alt út, sagði fröken Falbe: Af barninu er það að segja. —

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.