Ísafold - 06.11.1909, Page 3
ISAFOLD
291
Að eins næstu viku
sel eg eftirtaldar vörur með 10—30 % afslætti,
mót borgun út í bönd.
Rúmfatnað alls konar, svo sem: undir- og yfirsængur, kodda, lök,
rekkjuvoðir, vattteppi, ullarteppi.
Sömuleiðis fiður.
Rúmstæði margar tegundir.
Gardínuefni hvít og margar tegundir af mislitu draggardínuefni, laka-
léreft, fiðurhelt léreft og fleiri tegundir af lérefti. Sængurdúkur sá bezti sem
fæst í borginni.
Gólfteppi og borðteppi fjölda-margar tegundir. Einnig dyramottur.
Stofuborð, buffe, póleraðar kommóður, stólar o. ft.
Rammalistar fleiri tegundir, verða seldir mjög ódýrt.
Athugið það, að þessi mikla útsala stendur yfir að eins næstu viku.
Aldrei annað eins tækifæri til að kaupa sér i hag.
Virðingarfylst.
Jónatan Þorsteinsson,
Laugaveg 31.
Fyrir vetrarfrostin
selur vsrzlun Th. Thorsteiusson & Co.
Hufuarstrætí
hlýa, sterka en þó ódýra fatnaði, svo sem:
Vetrarjakka og reiðjakka frá kr. 7.00 til 35.00
Vetrarfatnaði — — 16.00 — 46.00
Spariföt svört og blá — — 18.00 — 32.00
Vetrarhúfu, vetrarhanzkar, ótal tegundir.
Allir, er reynt hafa, viðurkenna liálslínið héðan fyrir fegurð og gæði.
Gleymið ekki hollenzku vindlunum okkar, þeir standast alla samkepni.
Talsími 219.
Smátt og stórtjumvíða vegu
— Heimsins mestu ríki 7 eru eftir
v í ð 1 e n d i:
1. Bretaveldi..... 550,000 fermílur
2. Rússaveldi..... 400,000 —
3. Kínaveldi...... 200,000 —
4. Bandaríki N. A. . . 175,000 —
5. Brasilía....... 150,000 —
6. Frakkland (Fr.-veldi) 120,000 —
7. Tyrkjaveldi..... 50,000 —
Eftir fólksfjölda verður röðin
nokkur önnur, sem hór segir:
1. Bretaveldi....... 400 milj.
2. Kínaveldi ........ 300 —
3. Rússaveldi....... 130 —
4. Bandaríkin í N. A. . 90 —
5. Frakkland (Fr.-veldi) 90 —
6. Þýzkaland............... 70 —
7. Japan................... 60 —
— Heimurinn er ekki fyrir þá, sem
latir eru deigir og hverflyndir, heldur
hina, sem eru skjótir viðbragðs og öt-
ulir til framkvæmda.
— Langflestir jarðarbyggjar mæla á
kínverska tungu; þeir eru 360
miljónir. Þar næst mæla 263 miljónir
manna indversku (tungu þá, er töluð er
í Hindusjan). Ensku tála 120 milj, og
rússnesku 110 milj. Þá mæla 73 milj.
á þyzka tungu, 50 milj. spænsku, 47
milj. japönsku, 46 frönsku, 34 milj.
itölsku, 30 milj. tyrknesku, 20 milj.
portúgölsku, 6 milj. hollenzku, 54/6miIj.
sænsku og 44/6 milj. dansk norska.
— Stærst e y 1 ö n d 4 í heimi eru :
1. Grænland . . 40,000 feimílur
2. Nýja Guinea 14,000 —
3. Borneo . . . 13,000 —
4. Madagaskar 11,000 —'
— Súes-skurður, skipaskurður-
inn úr Miðjarðarhafsbotni yfir í Rauða-
haf, um eyðið milli Austurálfu og Suður
álfu, var grafinn á árunum 1859—1869
og kostaði rúmar 250 milj. kr. Hann er
rúmar 4 þingmannaleiðir á lengd (21
míla d.) 100 álna breiður og 25 feta
djúpur. Um 4000 skip fóru um hann
á ári, er síðustu skýrslur greina, og guldu
eftir um 80 milj. kr.
— Ef vór viljum afreka eitthvað, sern
nokkuð kveður að, þá megum vér ekki
standa hikandi á árbakkanum og hugsa
um hættuna og hvað vatnið só kalt,
heldur verðum vér að fleygja oss út i
og syuda af öllu megni.
Jóhaim G. Sigurðsson.
Athugasemdir od leiðréttingar.
Af þvi að eg var hvergi nærsteddur, þeg-
ar kvæði og sögnr eftir Jóh. G. Sigurðsson
voru prentaðar í sumar, sá eg ekki bókina
fyr en hún var komin út. Rak eg mig þá
á ónákvæmni og prentvillur í kvæðunum á
nokkrum stöðum, sem ég tel mér skilt að
leiðrjetta, þótt sein sé og leiðréttingar þær
geti ekki fylgt bókinni héðan af. En ég
vil leifa mér að óska þess, að lesendur bók-
arinuar, sem þessar linur sjá, athugið vand-
lega leiðréttingarnar, því að mér er ant
um, að alt væri rétt i bókinni. Og þess
skal ennfremur getið til Bkýringar, að ekki
ber að saka ntgefanda, Sig. Kristjánsson,
fyrir þessar villur. Orsökin er vitanlega
einkum sú, að engin samvinna gat verið
milli útgefanda og mín sakir fjarlægðar,
meðan bókin var prentuð.
A bls. 139 er fyrirsögnin: »í minjabók
Huldu«. Þar átti að standa í svigum ueð-
an undir: Unnur Benediktsdóttir, en mun
hafa fallið burt i handritinu af minni vangá.
En sú skýring er nauðsynleg, ef einhverj-
um skyldi detta i hug, að önnur kvæði í
bókinni, sem Huldu-nafnið er tengt við (s.
s. Hróp í bimininn, Til Huldu og Ljóðkveðja
til Huldu) stæðu í nokkru sambandi við
skáldkonuna Huldu. En slikt væri auðvit-
að hin mesta fjarstæða, og er það vitan-
legt öllum kunnugum, enda eru kvæði þessi
staðbundin við átthaga skáldsins, eins og
glögt sést, ef kvæðin eru lesin með alhygli.
Huldu-nafnið er þar auðvitað dulnefni —
sama táknheitið, sem flest islenzk skáld
hafa notað og nota meira eða minna, þeg-
ar þau yrkja um ástmeyjar sinar. —
Þá koma prentvillurnar:
Bls. 32, 13. lína a. o. strandklettabrún
les standklettabrún. Bls. 33, 8. 1. a. o.
hann 1. heim. Bls. 34, 4. 1. a. n. ein J. nú.
Bls. 59, 11. 1. a. n. það 1. þá. Bls. 77, 3.
1. a. o. núna 1. mina. Bls. 80. 9. 1. a. o.
sálarglóðar 1. sólarglóðar. Bls. 88, 4. 1. a.
o. bál 1. kól. Bls. 89, 10. 1. a. n. heiðlóa-
róma 1. heiðlóarróma. Bls. 90, 5. 1- a. n.
hlutirnir 1. hlustirnar. Bls. 100, 8. 1. a. o
ægilega 1. ægilegar. Bls. 101, 7. 1. a. n.
sálar 1. sólar. Bls. 118, 13. 1. a. o. logar-
disir 1. lagardisir.
Húsavik, 6. okt. 1909
Bened. Bjarnarson.
Guðsþjónusta i dómkirkjunni á morg
un:
A bádegi: sira Jóhann Þorkelsson;.
Siðdegis:|sira Fr. Friðriksson.
í Frikirkjunui: hádegismessa.
Úr andþófsherbúðunum.
Satt orð?
Þess var getið í næstsiðustu ísafold, að
fyrir nokkrum árum hafi Heimastjórnar-
höfðingjarnir reynt að hafa einn af mót-
stöðumönnum sinum undir með því að láta
ráðast á atvinnu hans á óvenju lymskukend-
an og lúalegan hátt.
Lögrétta hin síðasta »upplýsir«, að það
sé núverandi ráðgjafi, sem á hafi verið
ráðist og hin lúalega og lymskukenda árás
hafi verið fólgin i þvi, hvernig Gutenberg-
prentsmiðja var sett á stofn.
Skyldi blaðið einu sinni segja satt?
ísafold mnn ef til vill siðar athuga það. '
Rvikur-speki.
Allsherjar- spekingurinn i Reykja-
vik kemst að þeirri niðurstöðu um daginn,
að ekkert væri út á Thore-samninginn að
setja, ef ekki væru þessar 20 reglubundnu
ferðir ákveðnar i honum.
Öll goðgáin, sem ráðgjafinn að dómi
Rvikur hefir aðhafst, er þá þetta, að hann
hefir gert samninginn of góðan. Hefðu
reglu bundnu ferðirnar að eins orðið 29, i
stað þessara 49, sem í samningnum eru
ákveðnar — þá var alt gott, — að því er
Rvíkin segir.
Hvað segir alþýða manna um aðra eins
fjarstæðu!
Hvernig *voru mú- Menn hafa verið í mikl-
miurnarsmurðar? um vafa um, hvernig
Forn-Egiptar hafi far
ið að smyrja múmíurnar (líkin), sem
geymst hafa nærri óskemdar fram á
þenna dag.
Nú hefir Þjóðverjinn W. A. Schmidt
gert mikilsverðar efuaransóknir þar að
lútandi. Oft hefir verið talað um nitrum-
eða natrumbað, sem sagt er, að notað
hafi verið til smurningarinnar, en eng-
inn hefir vitað með vissu hvað það var.
Sohmidt sýnir fram á, að Egiptar hafi
notað venjulegt matarsalt. Fyrst
hafa innýflin verið tekin burt Og líkið
síðan saltað vel. Síðan hefir það verið
þurkað vandlega úti og Ioks reifað í um-
búðir. Þurkarnir í Egiptalandi hafa hjálp-
að til þess, að þessu yrði við komið.
Sohmidt segir, að það só rangt, sem hald-
ið hefir verið fram, að önnur efni, sem
notuð hafa verið, krydd, trjákvoða, as-
falt, pálmavín o. s. frv. hafi haft nokkra
verulega þýðingu. Það er söltunin, sem
mest hefir gert til þess, að líkin hafa
geymst ósködduð. Hitt er annað mál,
að umbúðirnar hafa varið líkin fyrir
skordýrum, og lím og trjákvoða þá not-
uð til þess að gera vafninginu þóttari.
Þrekvirki af ör- Það er næsta ótrúlegt,
kumla mönnum. hvað vanaðir menn og
örkumla geta tamið sór
af íþróttum. Japaui einn misti annan
fótinn í japanska stríðinu. Þá gaf Jap-
anskeisari honum tréfót og á honum gekk
hann upp á liæsta fjallið í Japan, Fuji
Yama, 13,000 fet á hæð. Þetta þótti
rösklega gert, en það er þó ekki neitt
afskaplegt í samanburði við margt ann-
að þessu líkt. Blikksmiður einn eiu
hentur í Bologna klifraði t. d. nýlega
upp eftir eldingavara og upp á Asinelli-
turninn, en hann er 350 fet á hæð,
Bertram Hiles heitir enskur listamaður,
allnafnkunnur. Á hann vantar báða
handleggina. Hanu þykir ágætur mál-
ari og fæst einnig við að móta leir -—
og heldur á verkfærunum með vörun-
um. Frank Knight heitir og annar
maður handleggjalaus og á heima í
Glasgow. Það má segja um hann, að
honum só flest til lista lagt. Fæturna
getur hann ekki heldur hreyft. Þó lærði
hann fyrst að skrifa með pennann í
munninum, síðan að mála og loks varð
hann myndasmiður. Tresmiður einn í
Vesturheimi, sem misti báðar hendurnar,
hefir ferðast um Evrópu fyrir skömmu
og vakið á sór hina mestu athygli fyrir
íþrótt sína í ballskák(billiard). Hann held-
ur stönginni uppi í hægri handarkrika,
en stýrir með vinstri armstúf.
Kvenmaður og Mannvitsbrekkur í Vest-
forsetaefni. urheimi ætla að reyna að
komast í forsetatignina í
Bandaríkjunum við næstu kosningar, eft-
ir 3 ár. Sú heitir Jane Adami, er verða
á forsetaefni þeirra. Hún þykir ræðu-
skörungur mikill og stjórnmálaforkur.
Taft má fara að vara sig!
Fúsundír húsmæðra
nota aÖ eins Sunlight
sápu tií þvotta og 5
ræstingar, vegna þess
aö hún er hrein og
ómenguð.
__________ 1582 i
VINDILLINN
bezti i bænum, er E1 Carancho,
fæst að eins i Tóbaksverzlun
R. P. Levi, Austurstræti 4.
Ný,
framúrskarandi góð
reykt sí ld
til sölu í
Thomsens Magasíni.
á hlirði.
Frá i. april 1910 verður laus stað-
an sem hjúkrunar- og ýorstöðukona
sjúkrahússins á ísafirði. Laun 600
kr. árl., 2 herbergi til íbúðar og 1
herbergi fyrir vinnukonur. Forstöðu-
kona sér um húsþrif og þvotta, hefir
á hendi sjúkrahjúkrun, lætur sjúkling-
um í té fæði, ljós og hita fyrir á-
kveðið endurgjald, en launar sjálf
vinnukonum.
Nánari upplýsingar hjá sjúkrahús-
nefnd ísafjarðar.
Umsóknir með vottorðum um hjúkr-
unarnám og meðmælum lækna séu
komnar til sjúkrahúsnefndar fyrir 1.
febr. 1910.
'ísafirði 10. okt. 1909.
í urnboði sjúkrahúsnefndar.
D. Sch. Thorsteinson,
héraðslæknir.
Verzlunaraívinna.
Duglegur og reglusamur verzlunar-
maður (meira en nafnið tómt), sem
er fær um að standa fyrir verzlun
þegar á liggur, getur íengið fasta,
góða atvinnu við stærri verzlun hér
í bæ.
Umsækjandi verður að hafa góð
meðmæli frá þektum dugandi kaup-
manni og vera áhugamikill og dug-
andi seljandi.
Eiginhandarumsóknir, auðkendar
„Verzlunarmaður*. sendist rit-
stjóra þessa blaðs fyrir lok þ. mán.
Skipstjórar
eða skipstjóraefni, sem hafa orð á sér
fyrir dugnað, geta fengið góð skíp að
stjórna næstkomandi útgerðartima.
Umsækjendur verða að leggja bré::
merkt Skipstjóri, með meðmælum,
á skrifstofu ísafoldar fyrir 12. þ. m.
2 herbergi með góðum kosti,
hita og morgunkaffi.
Skjaldbreið. ■
Nokkrir herrar og dömur geta
fengið góðan kost. — Skjaldbreið.
Göngustafur, með handfangi úr
hreindýrshorni, hefir gleymst úti í bæ
nýlega. Skilvís finnandi beðinn að
skila á afgreiðslu ísafoldar, gegn fund-
arlaunum.
stulka óskast í vetrarvist nú
þegar. — Afgr. vísar á.
Undirrituð saumar peysuýöt og nœr-
ýöt fyrir mjög lága borgun.
María Pétursdóttir, Laugaveg 67.
Smjörverzlunin
Laugaveg 22
aupir: íslenzkt smjör og egg
kontant. — Selur: ljúffengt
margaríni á 43 aura. Bezta íslenzkt
smjör á 80—85 aura pd. Príma
skozk og dönsk egg. Plöntufeiti og
svínafeiti. — Ódýrasta sérverzlun hér
á landi.
Hjörtur A. Fjeldsteð.
Talsími 284.
Aldan.
Fundur næstkomandi miðvikudag kl.
8 e. m. á Hótel ísland (gengið inn
að vestanverðu). Áríðandi að allir fé-
agsmenn mæti.
Stjórnin.
Orgel til sölu Lindargötu 6.
I»akkarávarp. Mitt hjartans
þakklæti fyrir alla aðhjúkrun og alúð,
sem nágrannakonur mínar veittu kon-
unni minni sáluðu og léttu henni þann
þunga sjúkdómskross hennar síðustu
lífsstundir og alla hjálp við útför henn-
ar. Eg bið guð að launa mínum góðu
nágrönnum fyrir mig og mina þau
rúm 4 ár, sem við höfum hér dvalið.
Bergskoti, Vatnsl.str. 10. okt. 1909.
Einar Einarsson.
Til sölul
Lækjarhvammur við Reykja-
vík með öllum húsum, túni og kál-
görðum. Húsin eru: Portbygt íbúð-
arhús með kjallara; fjós fyrir 6 kýr;
heyhlaða,’ sem tekur á 4. hundrað hesta;
hesthús yfir 12—15 hesta; haugshús
og geymsluskúrar. Öll eru húsin í
góðu standi. Kálgarðar gefa af sér
20 tunnur af kartöflum. Tún gefur
af sér 180 hesta af tö(5u. Töluvert
af óræktuðu og hálfræktuðu landi.
Upplýsingar viðvíkjandi sölunni gefur
Arni Gíslason
fyrv, póstur.
H f Sápuhúsió °s Sápubuðio.
Verðskrá:
Til þvotta:
Agæt græDsápa.............pd. 14 a.
— brún sápa............— 16 -
Ekta Lessive lútarduft ... — 20 -
— kem. sápuspænir .... — 35 -
Ágæt Marseillesápa.........— 25 -
— Salmiaksápa..........— 30 -
Kvillaja-Gallsápa
tekur úr bletti.........stk. 20 a.
Gallsápa (i misl. dúka) . . . pd. 35 -
Handsápur:
Stór jurtasápa (4/s pd.) . . . stk. 15 a.
— tjörusápa (4/s pd.) ... — 30 -
— karbólsápa (4/s pd.) . . — 30 -
Schous barnasápa
(ómissandi við börn) .... stk. 25 a.
3 stk. ekta fjólusápa.......27 -
1 bakstur:
Florians eggjaduft (á við 6 egg) 10 a.
3 Florians búðingsduftsbréf . . 27 -
10 a. Vanillu bakstuisduft . . . 8 -
10 a. nýtt krydd . . •.......... 8 -
3 stórar stengur Vanilíu .... 25 -
1 glas ávaxtalitur.............10 -
Möndlu- sítrónu- og vanilíudrop-
ar á 15 a. og 25 a.
Fínasta Livorno Súkkat .pd70 -
Ilmefni:
Stór ílaska Brillantine (hármeðal) 45 a.
Ilmefni i lausri vigt 10 gröm .10 -
Dökt, brúnt eða gult skókrem
12. a. og 20 a.
3 dósir Junokrem (á Boks-Calf). 27 a.
H/f Sápuhúsid°g Sdpubúðin
Austurstræti 17. Laugaveg 40.
HOLLANDSKE SHAGTOBÁKKER
Golden Shag
med de korslagte Piber pa grön Advar-
seletiket
R he i n g 01d,
SpeciaUShag,
Brillant Shag,
Haandrullet Cerut »Crown«
Fr. Christensen & Philip,
Köbeuhavn-