Ísafold - 06.11.1909, Blaðsíða 4
%
292
1 8 A F O L D
Ú tsala
Laugardaginn 6. þ. mán.
byrjar útsala í stórum stíl í verzlun
Jóns Þórðarsonar, Þing.
holtsstræti i (Vefnaðarvörudeildinni),
sem stendur yfir til 6. desember n.
k., til þess að þeir, sem eiga beima
lengra í burtu geti notið hennar líka.
í Vejnaðarvörudeildinni verður gef-
inn 10% til 50% afsláttur.
í Fatasölubiíðinni 10% afsláttur.
Verðið verður ekki fært upp undir
útsöluna, það geta þeir sannfært sig
um, sem kunnugir eru verzluninni. Á
sama tíma verða tækifæriskaup á ýms-
um hlutum, sem ekki tilheyra vefn-
aðarvörudeildinni, svo sem lömpum
o. fl.
Virðingarfylst
Jón Þórðarson.
1200-1600 m
Áreiðanlegur maður, helzt kaup-
sýslumaður, sem á og getur borgað
2ooo krónur í fyrirtæki, getur fengið
þægilega og trygga atvinnu í kaup-
stað í nánd við Rvík. Menn
eru beðnir að gefa sig fram fyrir io.
þ. m. við Asg. G. Gunnlaugs-
son, Veltusundi i.
Ost
á 40 aura pundið, ættu allir að kaupa
hjá
Oudin. Oísen
Verzlun
ViihjálniM Þorvítldssonar
á Akranesi
kaupir í allan vetur nýjar, vel
skotnar
Rjúpur á 30 aura stk.
og baustull (hvíta) á 55 a. pd.
Margaríni
er langbezt hjá
Guðm Oisen.
Húsaleigu-
kvittanabækur
fást nú í
bókverzlun Isafoldar.
JÓN I^ÓjSENF£I^ANIZ, IrÆí£NIÍ\
Lækjargötu 12 B — Heima kJ. 1—B dagl.
Kvenhriugur heíir tapast fyrir
rúml. hálfum mán. — gullhringur með
demanti. — Finnandi skili i afgreiðslu
ísafoldar gegn fundarlaunum.
Stofa með svefnklefa, sérinngangi,
húsbúnaði og afnot talsíma óskast nú
þegar í miðbænum eða grendinni. Til-
boð, merkt XVI, sendist afgreiðslu
þessa blaðs.
Jörðin Vellir á Kjalarnesi fæst
til kaups og ábúðar í fardögum 1910.
Semja má við ábúandann.
Þarfanaut fæst i Eskihlíð við
Reykjavík.
Benedikt Gabríel Benediktsson
skrautskrifari, Ingólfsstræti 20,
kennir margskonar skrift
og selnr Lítið íslendingatal á 25 aura.
S7=7T ■
SÖIIum þeim, sem heiðruðu útför minnar
ikulegu konu, Sigríðar Halldórsdóttur, og
ð annan hátt sýndu mér hluttekningu og
hjálp i sorg minni, votta eg innilegasta þakk-
læti.
Reykjavfk 4. nóv. 1909.
Sigurður Sigurðsson.
Öllum þeim, sem við fráfall minnar heitt-
elskuðu eiginkonu Guðlaugar Jónu Sigurðar-
dóttur, réttu mér og minu fólki hjálparhönd
eða á annan hátt sýndu okkur hluttekning
og heiðruðu útför hennar, votta eg innilegt
hjartans þakklæti.
Reykjavík 3. nóv. 1909.
Magnús Þórarinsson.
sem skifta um heimiii eru vinsamlega
beðnir að láta þess getið sem fyrst
í afgreiðslu blaðsins.
Uppboð
á alls konar vefnaðarvöru:
svo sem f atatauum, skyrtutau-
um, gardínutauum, hálf-
klæði, flónelett, molskinni
m.m., ennfremurbókaskáp, skrif-
borði, skrifborðsstól, kom-
móðu, nokkrum bókum og ýmsu
fleira, verður haldið í Good-Templara-
húsinu mánudag 8. nóv. næstkomandi
og byrjar kl. ii f. h.
Fyrir veturinn
er nýkomið stórt úrval af Barna-skinnhúfum mjög fallegum frá 1,90
— Skinnkrög’um og Buum í stóru og fögru úrvali frá 1,00 —Svört
Dömuvesti úr alull frá 1,80 — Dömu-rykkápur til sports og ferða,
vatns- o° vindheldar, þægilegar, léttar og sterkar — Stórt fyrirtaksúrval af
Blúsu- og Svuntutauum frá 2 kr. í svuntuna — Dömu-normal-
skyrtur með heilum og hálfum ermum frá 1,25 — Flonel-millipils
frá 1,80 — Flónel-buxur frá 1,50 — Vetrar-hanzkar stórt úrval.
Bnusns verzlun Hamborg
Aðalstræti 9. Talsími 41.
Th Thníslfiinssnn.
Talsími 58
Talsími 58
IngólfshYoli,
hefir þvegið léreft 28 þml. breitt á 0,26
do. do. 31 — — á 0,28
Tvisttau .... 27 — — á 0,23
do. með vaðmálsvíindum á 0,28
Þar fyrir utan okkar alþektu
Hörtvista 27 þml. breiða
á 0,19.
„Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur.“
Tirnbur- og kolaverzlunin Reykjavik
selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir
kr. 3,20 -- þrjár kronur og tuttugu aura - kr. 3,20
hvert skippund. Verðið er enn pá lœgra sé keypt til tnuna í einu.
„Hitinn er á við hálfa gjöf.“
Talsíini 58 Talsími 58
Umboð
Undirsknfaður tðkur að sér &ð kaape
ótleudar vórur og ðelja in 1. vörur gegn
•ajðg tanogjðnaam ambftðalaomua.
G. Scb. TborstaiuKion.
Peder Skramsgade 17.
Kjóbcnhava,
BREIDABLIK
TIMARIT
1 hefti 16 bls. á mán. í skraut-
kápu, gefið út í Winnipeg.
Ritstj. síra Fr. J. Bergmann.
Ritið er fyrirtaksvel vandað,
bæði að efni og frágangi; málið
óvenju gott. Arg. kostar hér
4 kr.; borgist fyrirfram.
Fæst hjá
Árna Jóhannssyni,
biskupsskrifara.
Uppboð íi bókum
verður haldið
í Iðnaðarmannahúsinu,
fimtud. 11. növ. 1909.
Japanskir skrautgripir •
fást I bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl.
Hádegiskaffi
drekka menn þar sem það er bezt
í Uppsölum
Aðalstræti 18.
Notið í karlmannaskyrtur!
31 þml. hv. þvegið léreft á 0,32
fæst hjá Th. Thorsteinsson,
Ingóifshvoli.
Skiftafundir
verða haldnir næsta mánudag 8. þ.
m. kl. 12 á hádegi í bæjarþingstof-
unni hér og skiftum væntanlega lokið
á þrotabúum eftirnefndra manna: Bárð-
ar Kr. Guðmundssonar, Erlends Guð-
mundssonar, Gísla Gíslasonar, Jafets
Sigurðssonar, Jóns Árnasonar, Sigurð-
ar Gunnlaugssonar, Vilhjálms Gísla-
sonar og Þórðar Vigfússonar.
Bæjarfógetinn i Reykjavík,
3. nóvbr. 1909.
Jöu Magnússon.
Stúlka,
sem er vön afgreiðslu í vefnaðarvöru-
búð, getur fengið atvinnu við vefn-
aðarvöruverzlun.
Eiginhandar tilboð, merkt »8«, send-
ist á skrifstofu þessa blaðs ásamt með-
mælum frá fyrri húsbændum, .fyrir
15. nóvember.
í Barnaskyrtur!
31 þml. breitt þvegið
léreft á o,28,mjög mjúkt,
fæst hjá
Th. Thorsteinsson,
Ingólfshvoli.
Samkvæmt yfirlýsingu safnaðarstjórn-
ar fríkirkjunnar á síðasta safnaðar-
fundi og lögum 30. júlí 1909 um
sóknargjöld, verður þeim meðhmum
fríkirkjunnar, sem ekki hafa greitt gjöld
sin fyrir lok þ. m. tafarlaust vikið
burt úr söfnuðinum.
Reykjavik 4. nóvbr. 1909.
Safnaðarstjórnin.
Stjcrnarvaitiaaugi. (ágrip)
Skuldum skal lýsa i
þrb. Guðm. V. Kristjánssonar úrsmiðs i
Rvik fyrir skiftaráðanda þar innan 12
mánaða frá 7. október síöastliðinn; i dbú
Svanhvitar Signrðardóttnr, Geitdal, Skrið-
dalshreppi, fyrir skiftaráðanda í Snðnr-
Múlasýsln innan 6 mán. frá 21. okt. þ. á.;
i dbú Gnðmnndar Signrðssonar Nýlendu i
Miðneshreppi fyrir skíftaráðanda í Gnll-
bringn- og Kjósarsýslu innan 6 mán. frá
28. okt. þ. á.; i dbú Jóns Arnoddssonar,
Stöðulkoti i Miðneshr. fyrir sama skifta-
ráðanda innan b mán. frá s. d.; í dánar-
og þrotabú Magnúsar Einarssonar frá Flanka-
stöðum í Miðneshreppi fyrir sama skifta-
ráðanda innan 6 mán. frá s. d.; i þrb. Jó-
hannesar Einarssonar, skipstjóra i Reykja-
vík, fyrir skiftaráðanda þar innan 6 mán.
frá 4. nóvbr.; i þrb. Péturs Mikaels Sig-
nrðssonar, skipstjóra i Reykjavik, innan 6
mán. frá sama degi.
•-»-1
Vimiia- og tóbaksverksmiðjaii DAM0RK
JNieis Hemmingsensgade 20, Kmhöfn K,
Talsimi 5 ,21 Stofnuð 1888 Talsimi 5621
stST Stærsta verksmiöja i þvi landi, er selur beint til neytenda. “tSty
SKanpendnm veittur 32 °/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járnbraut, yfir
Pd' 6°/0 aukreitis, en bnrðargjald ekki greitt. Tollhækkun 18 a. á pd. nettó.
iBiðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar.
Keilnmyndaður Brasilíuvindill, »/> atærð: kr. 3.50 f. 100; kr. 16.62 f. 500;
kr. 31.50 f. 1000 vindla. Tollhækkun 25 a. nettó á 100.
!♦!
STEHOSKOP HEB IYHD0N
fæst í bókverzlun ísafoldar. ■■■■■
SkandinaYisk Kaffe & Kacao Ko. A|s
Frifiavnen — Köbenfiavn.
Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru
áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott Fæst í
háifpundi og heilpunds böglr" nafni voru áprentuðu, eða i stærri
skömtum.
Etuder & Soloer
med Fingersætuing for Guitar fæst í Bókverzlun
ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50.
Bezta og sterkasta (Baeaóóuftié
og bezta og fínasta ÖRocoíaéié
er frá
S I R I U S
Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn.
Ælaééar cg RöfuéBœRur
at ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun Isafoldar.
Soðfisk
góðan og vel þurkaðan, t. d. smáfisk,
ýsu, keilu og upsa, selur ódýrast verzl.
Liverpool.
Gufuhreinsað fiður
65, 75 og 1,00 pr. pd.
þjá
Yiðskiftabækur
(lýontrabækur)
fást í Bókverzlun ísafoldar.
Kensla.
Undirrituð kennir orgelspil og dönsku;
ennfremur ýmsar hannyrðir.
JÓNA BJAípJADÓTTir^.
Njálsgötu 26.
IrÁÍ^Uj^ BJBIrD^TEÐ
yfirróttarmálfærslumabur
Lækjargata 2
Heima 10 */,—12 •/„ og 4—5.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverzlun Isafoldar.
Til kaups og abiíðar í næst-
komandi fardögum (1910) fæst jcrðin
Ytri-Ásldksstaðir í Vatnsleysustrandar-
hreppi. Jörðin gefur af sér í meðal
grasári fóður fyrir 2 kýr, 6o—80
kindur og nokkur hross. Flenni fylgir
landrými mikið utan túns, góð fjöru
beit, útræði og næg vergögn. Enn-
fremur íbúðarhús úr timbri, 2 geymslu-
hús (annað heima við, hitt við sjóinn),
heyhlaða og fénaðarhús mörg. Um
kaupin skal semja við Guðm» Guð-
mundsson í Landakoti á Vatnsleysu-
strönd fyrir 30. nóv. þ. á.
IJr miklu að velja af
prjónlesi
Agætir ullarbolir a 0,80
Hlýir barnabolir frá 0,35
Brugðnir barnasokkar
mjög sterkir
Kvensokkar (vetrar) 1,00.
Tli. Thorsteinsson,
Ingólf«hvoli.
rýia^Tjórýi: ódabuij BjörjNSjáoN
ísaloldarprentsmiöja.