Ísafold - 16.12.1909, Side 4

Ísafold - 16.12.1909, Side 4
336 ISAFOLD Til jólanna! Mikið úrval af Musselinum og hyítum kjólatauum í verzluninni Björn Kristjánsson. Áby rgöar hlutafélagið „Hansa" hefir stofnað aðalumboð fyrir ísland og er það falið kapt. Carl Trolle. Allar málaleitanir um félagið »Hansa«, samábyrgðariðgjöld og ábyrgðarskil- yrði ber að senda, með áskrift »Hansa«, til skrifstofunnar i Christian IX Gade j Köbenhavn, til ársloka. í febrúarmánuði 1910 verður skrifstofa sett á stofn í Reykjavík. Hús- næðistilboð óskast. TIL JÓLA eru mynéir Rvergi eins óéýrí innrammaðar 09 Bja Jóni Zoega. cTalsími 123. éSan/tasfrœfí 19. Mikill afsláttur til jóla af khpu-, karimannsfata-, vetrarfrakka- og yfirfrakkatauum i Svuntuefni Og Stumpasirz nýkomið í verzl. Lindargetu 7. DMSÓKNIR til Búnaðarfélags ís- lands um styrk til jarða- bóta 1910 þurfa að vera komnar til félagsins fyrir lok marzmánaðar. Umsóknir um styrk til naut- griparæktarfélaga 1910þurfa að vera komnar fyrir lok febrúarmán- aðar, en um styrk til búpen- ingssýninga s. á. fyrir 15. marz. Bimaðarfélag ísland, xi. des. 1909. Talsíml 211. 211 Talsími. Matarverzlunin Bankastræti '10,5 (áður kjötbúð Sláturfélagsins), selur: nýtt, saltaO og reykt kjöt, hakkaö kjöt, kjötfars, rúllupylsur, pylsur, margar teg., osta, margar teg., margar- ine, margar teg., smjör isl., niöursoðna mjólk, fiskabollur, sardínur, ans- jósur og m. m. fl. Tömas Jönsson. Unga Island Myndablal handa börnum og unglingum. VI. árg. 1910. VerÖ: kr. 1,25. Gjalddagi: I. mai. Afgreiötla: Grjótag. 7. Opin kl. 12—2 Si tem kaupir 3 eintök af blaðinu, og borgar fyrir mailok kr. 3.45 fær: 1. Þrjú eintðk af blaðinu, sem er hlaðið myndum og alls konar fróðleik. 3 eintök af Barna- bókinni IV. ár. Þrjá bókaseðla, sem gefa 10 kr. afsl&tt af bókum hver. Þrjá >Ham- ingjudrauma. og eitt eintak >í hafróti. sem eru skrautprentaðar litmyndir, alt sent kaupanda kostnaðarlaust. Eiendomsstevnmg. Aktieselskabet »Ryvingen*, der er indregistreret som eier af det i Krist- iania skibsregister inforte dampskib tRyvingen* med kjendingsbogstaver M. F. R. S., agter at erhverve dom paa sin eindomsret til fartoiet overens- stemmende med skibsregisterlovens § 34- Som bestyrer af nævnte aktieselskab stevner jeg derfor herved enhver, som mener sig at have bedre ret til skibet, til under sin rets fortabelse at mode mig eller fuldmægtig ved Kristiana sjoret til tid og sted, som herpaa tegnet af rettens formand berammes til forligs- mægling og for at godtgjore sin bedre ret eller i modsat fald at modtage dom, hvorved Aktieselskabet »Ryving- en« kjendes eiendomsberettiget til nævnte dampskib, der har en drægtig- hed i registertons af 536,57 brutto og 265,07 netto. Kristiania den 17 de November 1909. for Aktieselskabet »Ryvingen« (tg.) Fred. Olsen. Fortages torsdag den 28 april 1910 Kl. 10 formiddag i Handelsrettens Lokale, 1 ste Etage i Justitsbygningen, Akersgaden No. 40, Indgang fra Grubbegaden. Kristiania Sjöret den 19 novbr. 1909. Paa Formandens Vegne. (tg.) C. F. Jensen. Hangikjöt og k æ f a fæst í verzl. Lindargetu 7. verzluninni Björn Kristjánsson. LílsáliíFiiarfélaiii Tryi er langbezta félagið sem starfar á íslandi. Aðalumboðsmaður þess félags, verzlunarstjóri R. Tohansen, dvelur hér í bænum þar til Vesta fer austur. Ættu því allir þeir, sem vilja tryggja líf sitt að nota tækifærið, með pví að sirstakkga góð kj’ór eru nú í boði. Mig er að hitta á Hotel ísland kl. io—12 f. h. og 4—5 e. h. R Johansen. Frá i dag og til jóla seljum við rammalista og myndir alt að 25 % ódýrara en áður. Stœrri birgð- ir úr að velja. Allir vita að hvergi í bænum eru eins vel settar myndir i ramma. Verksmiðjan, Lanfásveg 2. Eyvindur & J. Setberg. Góðar og gagnlegar jólagjaflr handa karlmönnum fást hjá H. Andersen & Sön. ÍOS gefum við af öllu til 1. jan. 1910. T. d. skulum við nefna, allskonar hálslín, slaufur og slifsi, hálshlífar, hv. millliskyrtur, húfur, hanzka margar teg. göngustafi, regnhlifar, regnkápur, misl. silkiflauel í vesti og swört, blá og misl. JataeJni. 3000úrókeypis! Til þess að auglýsa frekar mín ódjru úr og greiða fyrir mínum al- þektu vörum, sendi eg ókeypis mjög fallegt úr handa karlmanni eða kven- manni, hverjum sem um það biður, ej biðjandi sendir mér í póstávísun 1 kr. og 40 aura í burðargjald og kostn- að, segir til nafns og heimilis og hvort úrið á að vera kvenmannsúr eða karl- manns. NB. Alls ekki gegn eftirkröfu. Mauritz Eriksson, Malmö. Sverige. Duglegt þarfauaut er á Vesturbúim í Nesi. Fæst til afnota fyrir mjög sanngjarna borgun. Herbergi, fyrir einhleypan mann, óskast til leigu nú þegar. Snabjörn Jónsson, Stýrim.st. 10. Úr fundið. Sig. Jónsson lög- regluþjónn vísar á finnanda. Lárus Jóhannsson prédikar í trúboðahúsinu Sílóam þann 15., 16. og 17. desember kl. 8 siðdegis. Garðyrkjukensla fer fram f gróðrarstöðinni við Reykjavík næsta vor 6 vikna tíma, frá byrjun maí- mánaðar. Nemendur fá 45 kr. náms- styrk, og auk þess nokkurn ferðastyrk þeir, sem langt eru að. Umsóknir um kensluna sé sendar E i n a r i garð- yrkjumanni Helgasyni fyrir 1 j. marz. Plægingarkensla. Alfred Kristensen bóndi í Einarsnesi i Mýrasýslu, veitir alt að 4 mönn- um kenslu í plægingu og sáningu 6 vikna tíma næsta vor, frá miðjum maí. Hestar nemenda verða æfðir við plægingu, cf óskað er. Kenslu og dvalarkostnað nemenda borgar Búnaðarfélag íslands. Umsóknir um kensluna sé sendar Alfred Kristensen fyrir lok marzmánaðar. Búnaöarfélaá Islands 11. des. 1909 TrúManarlmiiga vandaða og ódýra smíðar Jón Sigmundsson gullsmiður, Laugav. 8. 10°|o 20°b afsláttur er g’efinn af bazarvörunum r 1 verzluninni Björn Kristjánsson. Talsími 58 Talsími 58 „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur." Timbur- og kolaYerzlunin Reykjavik selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 - þrjár krönnr og tuttugu anra -■ kr. 3,20 hvert skippund. Verðið er enn pá kegra sé keypt til muna í einu. „Hitinn er á. við há.lfa gjöf.“ Talsimi 58 Talsími 58 raijðg gott og ódýrt hjá H. P Duus. Skiftafundur verður haldinn í bæjarþingsstofunni hér í dánarbúi Friðriks Eggertssonar skraddara, þriðjudaginn 21, þ. m. kl. 12 á hádegi. Verður þar framtögð skýrsla um eigur búsins og skrá yfir skuldir þess. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 15. des. 1909. Jón Mngnússon. John Th. Zetterholm Austurstræti 10 Með Vestu er komið allskonar klasða- vörur, tilbúin föt og yfirfrakkar. Abyrgst að fötin verði ágætlega sniðin og fari jafn-vel. Blár möttull með hvítri rönd seldur ódýrt í Austurstrœti io. Bréfspjaldadagarnir eru enn í Söluturninum. íbúð fæst. 3 kjallaraherbergi og eld- hús, 2 stofuherbergi og eldhúg og lofther- bergi, ágæt geymsla. Sölntnrninn visar á. Segldúkur (Eclipse) nokkrir pakkar til sölu með góðu verði í Liverpool. Mjólk er seld út í Berg- staðastræti 45 (tal- sími 268) og Aber- deen (Vesturg. 5) í kjallaranum, fyrst um sinn 15 aura potturinn. Einhver langbezta mjólkin sem flyzt hingað til bæjarins er Kjal- arnesmjólkin. Skuggasveinn • verður leikinn i Hafnarfirði laug- ardaginn 18. þ. m. kl. 8^/g. í verzlun Augustu Svendsen eru nýkomin siiki- og ullartau, sem verða seld með 10% afslætti til jóla. Fallegasta jólakortið, sem verður á boðstólum fyrir jólin, verður Jólaharpa Jónasar Jónssonar: þrettán fjórrödduð sönglög, er fást i öllum bókverzlunum bæjarins og hjá útgefandanum i Miðstræti 4. Jólaharp- an kostar jo aura. Fyrir jólin ættu allir að spara sér peninga með því að láta hreinsa föt og hluti úr ull, silki, skinni og baðmull, og fá það aftur sem nýtt, fyrir litla borgun. Munið, að þrifnaður og nýtni eru pen- ingar. , Sæunn Bjarnadóttir, Iðnskólanum í Lækjargötu. iJLíkkistur. Nú sem fyr fást okkar viðurkendu, vönduðu og ódýru líkkistur, al- tilbúnar af ýmsri gerð. Einnig lík- klæði og líkkistuskraut. Hverfisgötu 6. Helgi Helgason. Einar Svcinsson. Islenzk flogg af ýmsum stærðum og verði selur verzl. Björn Kristjánsson. Í\IT^BJÓÍ\I: ÓIiABUÍ\ BJÖÍ\NSjíON liafoldarprentimiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.