Ísafold - 23.12.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.12.1909, Blaðsíða 4
344 ISAFOLD Mikill afsláttur Till jólanna! til jóla af k'apu-, karlmannsfata-, vetrarfrakka- og yfirfrakkatauum i Mikið úrval af Musselinum og hvítum kjólatauum i verzluninni Björn Kristjánsson. Almanaken Oanmark 1910 með fjöldamörgum myndum, eins og vant er, og stór mynd í ofanálag, hvorttveggja fyrir aðeins 1 krónu. Fáein eintök óseld í bókverzlun ísafoldar. verzluninni Björn Kristjánsson. Frá í dag og* til jóla seljum við rammalista og myndir alt að 25% ódýrara en áður. Stœrri birgð- ir úr að velja. Allir vita að hvergi í bænum eru eins vel settar myndir í ramma. Verksmiðjan, Laufásveg 2. Eyvindur & J. Setberg. aAf mikilsmetnum neyzlutöngum meö maltetnum. er De forenede Bryggerier framleiða, mælum vér meo: Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger til letfordojeligMæring. Det er tilLige et ndmærket Mid- del modHoste3®shed og andre lette Hals-og Brystonder. erframúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægi- legan smekk. Hefir hæfilega mikið af ,extrakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið með- mæli , frá mörgum mikilsmetnum læknum. Bezta meðal við: —— hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdömum. Kaupið altaf = SIRIUS = allra ágætasta Konsum og hgæta Yanillechocolade. Myndir og rammalistar eru áreiðanlega 25 % ódýrari en nokkursstaðar annarsstaðar í öllum bænum, og þar að auki gef eg tO% til jóla. Talsími 128. JÓll ZOOga. . Bankastræti 14. dl Fallegar myndir IXI vel innrammaðar í góða ramma 1 eru beztu jólagjafir. Þær fást frá kr. i,oo—23,00 hjá Jóni Zoega. Talsími 128. Bankastræti 14. 10°b 20°b afsláttur er geflnn at Látið eígi hjáliða að fá yður nú í kuldanum mín við- urkendu sterku og hlýju vetrarnærföt. Lítið einnig á sérlega sterkar og fal- legar bláar karlmannsullarpeysur, sem eg hefi nýlega fengið. Ávalt gefinn 10% afslátturl Magnus þorsteinsson Laugaveg 24. tJlóains nýjar og vanóaóar vörur mcó Bazía varói í Spííalastíg 9. Nokkrir tugir af fyrrihluta sögu Jóns biskups Vídalíns hafa verið end- urprentaðir, og fæst bókin nú í heilu lagi á Laugaveg 3 6. — Verð hér í bænum 3 kr., með pósti 3,30. Tapast hefir svartur hálsbúi. Skilist gegn fundarlaunum í afgr. ísaf. J örðin Stórháls t I Grafningi f Árnessýslu æst til kaups eða ábúðar í næstkom- andi fardögum. jörðin er sérstaklega ágæt fyrir fé, en að öðru leyti fást upplýsingar hjá Griiðmundi Guðmundssyni Auðnum, Vatnsleysuströnd. Nýjasta nýtt! TækifærJskaup á allsk. vönduðum skófatnaði, hvítura léreftum, stubbasirzum, peysum, barnakjólum, nær- fatnaði o. fl. i Spítalastíg 9. með íslenzkum texta, nýkomin í Bókverzlun Isafoldar. E F T I R margra ára þjáningar af gigt í handlegg samfara vöðvavisn- un í honum, hefi eg nú þegið læknis- hjálp hálfsmánaðartima hjá Guðmundi Péturssyni gigtarlækni og fengið góðan bata. Ræð eg þvi eindregið þeim, er þjást af þessum kvilla, að leita þessa læknis sem fyrst. St. i Reykjavík 20. des. 1909. . Olaýur Eiríksson frá Kaðalstöðum. Guðm.Pétursson massagelæknir, heima kl. 11—12 og 6—7 í Vesturgötu 23. Jólakort og Nýárskort, mikið úrval, fæst á Laugaveg 12 uppi. Svanlaug Benediktsdóttir. Krep-pappír, hentugustu litirnir, nýkominn í bókverzlun Isafoldar. T usch, fjölmargir litir, nýkomið í bókverzlun Isafoldar. með afarlágu verði, nýkomin í verzl. Björu Kristjánsson. við Akureyrarspítala verður laust frá 14. maí næstkomandi. Laun 200 kr., bústaður og fæði. Nánari upplýsingar gefur spítala- læknirinn. Umsóknir ásamt meðmælum send- ist honum. , Akureyri 30. nóvember 1909. Spítalanefndin. Málverkasýning er í dag opnuð í Iðnskólanum. Sýningin verður opin til 4. janúar á hverjum degi frá kl. 11—2 nema fyrsta jóladag og nýársdag. — Að- gangur 10 aura. I»ór. B. Þorláksson. Hangikjöt ágætt fæst í verzlun Amunda Arnasonar, Hverfisgötu. Jólakort — Jólapokar, Jólatré- skraut — Nýárskort, fæst á Lauga- veg 18 B. — Guðm. Sigurðsson. eru skinnkragar, múffur og húfur bæði á konur og karla. — Ennfremur gólfteppi og saumavélar, sumar stignar. Þessir hlutir og ýmsir fleiri fást með 25% afslætti til jóla í verzlun Jóns Þórðarsonar. bazarvörunum r 1 verzluninni Bjöm Kristjánsson. Vindla- og tóbaksverksmiðjan^D AN M0 RK KeilumyndaÖnr Brasiliuvindill, ‘/, stærð: kr. 3.50 f. 100; kr. 16.62 f. 500; kr. 31.50 f. 1000 vindla. Tollhækknn 25 a. nettó á 100. Niels Hemming8ensgade 20, Kmböfn K, Talslmi 5b21 Stofnuð 1888 Talsimi 5621 83P“ Stærsta verksmiðja í þvi landi, er selur beint til neytenda. Kaupendnm veittur 32 °/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járnbraut, yfir ‘d pd. 6°/- aukreitis, en burðargjald ekki greitt. Tollbækkun 18 a. á pd. nettó. yrBiðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar. &fírifBorós~ unóirlœgjur fást í bókverzluu ísafoldar. Kosta i kr. ódýrast Ifín i Ol-verzlun Tb. Thorsteinsson að Ingolfshvoli selur nú fyrir jólin allflestar víntegundir með 10% afslætti. Ennfremur gefst hepnum kaupanda kostur á að fá ókeypis i kassa aý sódavatni eða llmonaði eða /o flöskur aý öli eða J flöskur aý góðu víni fyrir nýárið. Eftir beiðni bæjarstjórnarinnar í Reykjavík verður við i opinbert upp- boð, sem haldið verður í skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði mánudaginn þ. 3. janúar 1910, kl. J2 á hádegi, boðið upp hús í landi jarðarinnar Grafar, skamt fyrir sunnan Baldurs- haga, og ennfremur 2 trébrýr yfir »Bugðu«, er bygðar eru til afnota við lagningu vatnsveitunnar, og er eign Reykjavíkurkaupstaðar, og selt, ef bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkir boð þau, sem gerð verða í húsið og brýrnar. Gjaldfrestur til marzloka 1910. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 18. desember 1909. Magnús Jónsson. Gangið ekki langt yiir skamt! Nýjar og vandaðar vörur til heimilis- þarfa o. fl., ávalt með sanngjörnu verði i Grettisgötu 1. Novðurstíg Norðurstig Ný og stór egg í Spítalastíg 9. P^IT^TJÓI^I: ÓDAEUI4 BJÖI|NS^ON ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.