Ísafold - 29.01.1910, Side 4

Ísafold - 29.01.1910, Side 4
20 ISAFOLD tlreinar verkamtðjur og brein og ómenguð sápa standa I oámi sambandi við brein tðt. ÞaO stafar engin hætta af Hjúskapur í einni ferðabók Pearys frá Eskimóa. fyrri árum, þeirri, er nefnist »Réct hjá norðurheimsskaut- inu«, er sagt greinilega frá lifnaðarhátt- um Eskimóa þeirra, er nyrzt búa á Grænlandi og þar norður af. Þar er meðal annars sagt svo frá hjúskap þeirra: Vegna áskapaðrar ástúðar fara Eski- móar mætavel með konu sína, eða rétt ara sagt konur sínar, því að þeir eiga vanalega margar hver. Þrátt fyrir þetta er konan talin vera eign manns síns með öllu og má hann drotna yfir henni og fara með hana eius og honum þókn- ast. Hann getur rekið hana frá sér, leigt harfa öðrum eða látið í skiftum, líkt og hann gerir við sleðanri sinn eða bátinn. Þareð karlmennirnir eru í mikl- um meiri hluta, er jafnan mikil eftir- spurn eftir konum í þessu hamingju- sama landi og þar eru hvorki til mey- kerlingar né mannvitsbrekkur. Þar eru konur miklu fyr hjúskaparfærar en karl- menn. Það ber því ósjaldan við, að ekkjumenn taka að sór ungar stúlkur þangað til mannsefnið hefir sjálft náð hjúskaparaldrinum. Því er það oft, að margar brúðir hafa með- sór 2 eða 3 börn í heimanmund. Eskimóar hafa og annars þá siðvenju, sem siðbótarmenn í Norðurálfu nú á dögum hafa vakið máls á og ekki var með öllu óþekt fyr á öld- um — en það er hjúskapur til reynslu. Hjónaleysin öll hafa þáoft mannaskifti, unz allir málsaðilar eru orðnir ánægðir. Skðldið d’Annunzio ítalskaskáldiðheims- í flugvél. fræga, d’ Annunzio, hefir lengi langað til að fljúga í loftinu. Nú tókst honum loks á dögunum að láta ósk sína rætast. Fyrst flaug hann dálítinn spotta hjá loftfaranum Curtiss frá Ameríku, sem kunnur er frá loftsiglingamótinu í Reims í sumar. Hann bað Curtiss hvað eftir annað að fljúga lengra með sig, en þess var enginn kostur, því að flugvól hans er ekki ætluð fyrir farþega. D’ Annunzio leitaði þá til landa síns, Calderara, liðsforingja, og grátbændi hann um að fljúga með sig. Hann varð við bóninni og nú flaug skáldið all-langa leið hátt uppi í Iofti. Honum fanstflug- förin aðdáanleg í alla staði og hann vildi fljúga miklu lengra, en það voru engin tiltök, því að myrkrið var að detta á. Andlitið á skáldinu ljómaði af aðdá un, er hann sté aftur fæti á jörð. Honum varð þetta að orði: Eg hefi ekki lifað í raun og veru fyr en nú ! Nú finn eg það fyrsthvaðþað er að lifa! Það er skriðdýrsháttur að hafast við niðri á jörðunni. Eg finn það fyrst í loftinu, hvað það er mikið að vera maður og ráða yfir höfuðskepn unum. Og svo þessar dúnmjúku hreyf- ingar og gleðin yfir því, að svífa gegn um himingeiminn ! Það er dásamlegt! Ætli eg mundi geta 1/st þessu skáld- lega ! Eg ætla að reyna það. íj^ ABOIrD cr blaða bezt fj^ABOIíD er fréttaflest íj£> ABOLD er lesin mest. Nýir kaupendur fg í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davíð skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki sögiina Elsu, sem nú er að koma í bl., sérprentaða, þegar hún er komin öll. E^P’ ísafold mun framvegis jafnaðarlega flytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. Skólastjórastaðan laus frá fardögum 19x0. Umsóknin sendist skólanefnd að Vallanesi fyrir ij. april n.k. — Reglugjörð skólans í Stjórnartið 1906 R bls., 181. 30/ia '09. Skólanefndin. Yið tökum að okkur að binda bækur í Iðnaðarmannahúsinu verður haldin fimtudaginn 10. febr. n. k. Þeir Austfirðingar, sem taka þátt í skemtan þessari, eru beðnir sem fyrst að rita nöfn sín hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisg. 4, B. S. Þórarinssyni kaupm., I.augaveg og Einari Vigfússyni í Thomsens magasini. eftir nýjustu tizku, og yfir höfuð alt, sem að bókbandi lýtur, og leysum fljótt og vel af hendi. Vinnustofa Laugaveg 4, fyrv. vinnust. Halldórs Þórðarsonar. Talsimi ijj. Bjarni ívarsson & Bjarni Ólafsson. Kaðlar (tjöruhamps og cocus) , Skrá yfir gjaldendur og gjaldskylda til eili- styrktarsjóðsins, liggur til sýnis á bæ- jarþingstofunni frá 1 —7. febr. Borgarstjóri Reykjavikur, 28. jan. 1910 Páll Einarsson. Hið ísl. kvenfélag heldur ársfund mánudaginn ji. þ. m. i Iðnó kl. 8^/2 e- h- Ariðandi að konur mæti. Aarhus. Jylland. Danmark. Til 1 ste Februar og 4 Maj begyn- der nye Kursus, den varer ca. 6 Maa- neder. Statsunderstöttelse kan söges til begge Kursus- Program sendes. Marie Jespersen. Harmoniumskólí Hrnst Stapfs öll j heftin, 1 bókverzl •n ísafoldarprentsm. Matarverzlunin Bankastræti 10 fekk með s/s Ingólfi hið marg-eftir- spurða Margarine 0,43 pd. Ost- ar t. d. Myse — Södmælk — Gouda -— Roquefort — Sweitzer — Gamel. Hvítkál, Rauðkál, Rödbeder, Gulrófur, Selleri, Piparrót og einnig allskonar syltaðir ávextir t. d. Blommer, Jord- bær, Kirsebær, Tyttebær og Hindbær. Reykt Flesk, Skinke, Pylser, og alls- konar niðursoðin matvæli. Tórnas Jónsson. frá Mandals Reberbane fást í Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. Af mikilsmetnum neyzlutöngum með maltetnum, er De forenede Bryggerier framleiða, mælum vér með: •rframúrskarandi hvað snertir mjúkan og þtegi- legan smekk. Hefir hæfilega mikið af ,extrakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið með- mæli fri mörgum mikiismetnum læknum IBezta meðal við: ■ ' hósta, hæsi og öðrum kæhngarsjúkdömum. — Talsími 58 Talsími 58 „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur" Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 -- þrjár krónur og tuttugu aura - kr. 3,20 hvert skippund. Verðie er enn þá lægra sé keypt til muna i einu. „Hitinn er á við hálfa gjöf“ Talsimi 58 Talsími 58 Særlig &t anbefaleRecon valescenter ogAndre^om trsmgec tiðlet fordejelig Næring. Det er tiiiigeet odmerket Mid- del mod HoeteJBæehed og andre lette Hals-og Brystonder. Talsími 211. Talsími 211. Aðalfundur I»ilskipaabyrgðarfélagsins við Faxaflóa verður haldinn í Bárubuð laugard. 12. febr. kl. j1/^ e. h. Reikningar framlagðir og lítilsháttar lagabreyting borin upp. Kosnir: i maður í stjórn, 2 endursköðunarmenn og 3 virðingamenn Stjórnin. Teiknipappír í örkum og álnum fæst i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins verður haldinn i fríkirkjunni sunnud. 30. þ. m. kl. 4sd. Þar verða lagðir fram reikningar fyrir siðastliðið ár. Kosin safnaðarstjórn, og fleiri mál rædd. Stjórnin. 5-6 duglegir menn geta fengið atvinnu og ákveðið mánaðarkaup frá febrúarlokum eða marzbyrjun og úr því áfram. Ennfremur geta 2 vélarmenn (motoristar) fengið óslitna vinnu. Snúið yður strax til Hlutafélagið Adda Pósthússtr. 14 B Vi tillader os herved at meddele, at vi har bragt en skattefri Porter i Handelen under Navn af: Hafnia skattefri Porter fremstillet udelukkende af fineste dansk Maltbyg og udsögt bayersk Humle. Vi garanterer denne Porter abwolut skattefri og af betydelig större Extraktindhold end den hidtil kendte skattepligtige, alkoholstærke Porter. Hafnia orginalt aftappede Porter er af fremragende Næringsværdi og enestaaende Holdbarhed, og vi anbefaler derfor varmt denne ideale ölsort som et værdigt Supplement til vore övrige anerkendte skattefri Ölsorter. Aktieselskabet Köbenhavns Bryggerier og Malterier. Kyrtill, nýlegur, ljósleitur, til sölu með lágu verði, eða leigu. — Uppl. Ránargötu 29 (niðri). Etuder & Soloer Lárus Fjeldsted yfirréttarmálafærslumaður Lækjargata 2 Heima kl. io1/^—I2x/a og 4—5. med Fingersætning for Guitar fæst í Bókverzlun ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50. Munið eftir Matarverzlun Tómasar Jónssonar Bankastræti 10. Talsími 211. Sem ávalt hefir nægar byrgðir af ný- jum, íslenzkum matvælum. Jörðin Innri-Hólmur i Akraneshreppi, sem er að dýrleika 69 hndr., er til sölu öll eða hálf, með ágætum kjörum nú þegar. Upplýsingar gefur Lárus Fjeldsteð yfirréttarmálafl.maður Lækjargötu 2 Reykjavík. Leikfélag ReykjaYiknr Sunnudag 29. jar.úar, kl. 8 síðd. j^TÚIrí£AN BI\Á TUNGU í sídasta sinn. Iðnaðarmannahúsið opnað kl. 7X/S. Klæðaverksmiðjan r Alafoss kembir ull fljótt og vel Isafoldar, Austurstræti 8. AHs konar band fljótt og vel af hendi leyst. — Verð hvergi lægra. Týnst hefir perluhálsband á göt- um bæjarins. Finnandi skili því á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. Hörð þorskhöfuð fást keypt hjá Þórði Guðmundssyni Klapparstíg 22 Rvík. I»rifin og myndarleg stúlka, ósk- ast i vist frá 14. mai n. k. á gott heimili í kaupstað nálægt Reykjavík, Afgr. vísar á. ní einhver af útsölumönnum Bernsk- |jl unnar hefir eitthvað eftir óselt af 1. hefti, eru þeir hér með beðnir um, að senda það sem fyrst til undirritaðs, annars verður það reikn- að þeim til skuldar. NB. 1. h. uppselt. Reykjavík 25. jan. 1910. Sigurður Erlendsson Laugaveg', 26. Tii ábúðar fæst i næstu fardög- um */2 jörðin Hraun í Grindavíkur- hreppi í Gullbringusýslu. Jörðinni fylgja mjög stór og grasgefin tún og ágæt sauðfjárbeit bæði til fjalls og fjöru. Hún er önnur mesta trjáreka- jörð f hreppnum. Skipsuppsátur bæði heima og í Þorkötlustaðarnesi og ó- þrjótandi beitutekja. Byggingaskilmálar mjög aðgengileg- ir og má semja um þá við undirrit- aðan. Garðhúsum 17. jan. 1910. Einar G. Einarsson. I»rifin stúlka óskast í fáment hús nú þegar til vors. Upplýsingar Njáls- götu 26 niðri. Góð íbúð óskast til leigu frá 14. maí næstk. Skrifleg tilboð. T. Fredriksen. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík selur alls konar árar. Krep-pappír, hentugustu litirnir, nýkominn í bókverzlun Isafoldar. F. C. MÖLLER Hverfisgötu 3 C, Rvik — Tals. 122. BÚð til leigu við fjölförnustu götu bæjarins. Ritstj. vísar á. <fíóeins nýjar og vanóaóar vörur mcó öczía vcrói i Spítalasííg 9. H ú s n æ ð i. Á fegursta stað í bænum er fjögra herbergja ibúð til leigu frá 14. maí næstkomandi með góðum kjörum. Menn semji fyrir 15. iebr. við G. Sveinbjörsson, cand. juris. Kvenmaður óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili 14. maí 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. : ÓDABUI^ BJÖjRNSjífoN ísafolilarprentsmiöja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.