Ísafold - 02.02.1910, Page 3

Ísafold - 02.02.1910, Page 3
I8AF0LD 23 Ef ógert látið. Það mun hver heilskygn maður ganga úr skugga um, er rannsóknar- nefndarskýrsluna les, að margfalt meiri ábyrgðarhluti hefði verið fyrir ráð- gjafann, að láta gömlu bankastjórnina halda áfram að stjórna bankanum en að hætta því jafnskjótt sem honum varð fullkunnugt um, hvernig hún hafði rekið þá sýslu. Lög bankans hafði hún margbrotið. Og stórtjón hafði hún bakað bankan- um með óreglu sinni, frámunalegri vanrækslu og eftirlitsleysi. Og þó að rétt kynni að hafa dæmt verið af einhverjum, jafnvel vel metn- um mönnum, að ekki bæri að hegna öðrum eins merkismönnum með af- setning, þá er hinu ósvarað, sem mestu varðar: Var rétt að láta þá sökkva bankan- um enn dýpra, baka honum enn meira fjártjón, með því að halda áfram sama stjórnarlagi (eða ólagi) ? En það hlutu þeir að gera, með því að þeir vildu alls ekki við kannast annað en að það stjórnarlag væri óað- finnanlegt og alveg eins og vera bæri. Það er satt, að framkvæmdarstjór- inn ætlaði ofan hvort sem var, eftir 6 vikur. En ósmátt mátti >hjálpac um úr bankanum á þeim ttma, svo um búið, að sama væri og gjöf, al- veg sama. Það var orðinn vani, að hann væri einn um hituna í vixillán- um og sjálfskuldarábyrgðar. Dettur nokkrum manni í hug, að nokkur kaupmaður hefði látið þann mann standa fyrir verzlun sinni degi lengur, er uppvís hefði orðið að jafn- ógætilegri og óhæfilegri meðferð á fé húsbónda síns? — Það er ekki hætt við þvi. En hvað sem framkv.stj. leið, þá voru gæzlustjórarnir rnenn, sem voru margbúnir að sýna, að þeir gættu alls ekki þess, sem þeir áttu að gæta. Menn, sem höfðu látið viðgangast, að fé var lánað úr bankanum tugum °g iafnvel hundruðum þúsunda sam- an að þeim fornspurðum og alveg eftirlitslaust af þeirra hálfu. Menn, sem höfðu látið afskiftalaust, að lög bankans voru margbrotin, ekki einungis með ólöglegum lánveiting- um, heldur og ólöglegri meðferð á varasjóði, auk annars eftirlitsleysis. Að láta þá sitja kyrra er kæmi nýir bankastjórar, var sama sem að trúa peint einum, alveg óreyndum fyrir bankanum, þvert ofan í lög hans og tilætlun alþingis, auk þess sem búast mátti við annars vegar, að hinir risu öndverðir á móti sérhverri tilbreyt- ingu á stjórn bankans frá því, sem áður var og þeir höfðu talið óaðfinn anlegt í alla staði. Nei. Gæzlustjóra-/atti- mátti bank- inn ekki vera ; pað hefði verið laga- brot. En það var að hafa hann gæzlastjóralausan, að láta þá menn hafa starfið áfram, sem reynslan hafði sýnt, að vanræktu það svo herfilega, sem nú er alkunnugt orðið. Þeir voru verri en engir. Það segir sig sjálft, að alþingi hefði aldrei farið að kjósa þá, ef af þvi hefði vitað — aldrei nokkurn tima. 92 Fyrir stundu komat aú ein hugaun að hjá Flónni — að ná í einhverja n®ringU — ega öllu fremur ná í eitt- hvað að drekka. Hún hafði svelt í margar vikur ___ eins og fólk það ger- ir, er ekki hefir annað að leggja sér til munns en brauðbita eða saltfisk með höppum og glöppam — og ella halda f sér lífinu með öli og brenni- vfni. Ekki hafði hún bragðað vott né þurt í dag, en það var nú gleymt — var það frá því, að frk. Falbe opnaði munninn. Að nokkur manneskja skyldi enn fá sig til að tala sona við hana! f>etta var ljósglæta í niðurlægingar- myrkri því, sem hún var búin að Iifa f langa hríð. Henni runnu f hug end- urminningar frá sælli lífdögum, sem hún ella hafði beyg af og reyndi að gleyma við drykkju og þær ýfðu nú ekki upp nein sár. þarna gat hún setið f hálfdimmiá kirkjunni og verið að hugsa um klefann sinn litla hjá madömu Spáckbom. Frk. Falbe var búin að iosa hana við mestu sneypu- tilfinninguna; henni fanst vera nýbúið Landsstjórnin gat því ekki betur rækt umboð alþingis en að skifta um gæzlustjóra. En hún ein hefir um- boð þess milli þinga, það sem verk- svið forsetanna nær ekki til. Að geyma slíkt aukaþingi, er kostar marga tugi þúsunda, er öllu viti sneydd fjar- stæða. Afsetningar-w/á stjórnarinnar styðst auk þess við þá almennu, sjálfsögðu reglu, að þjónustuliði því á landsbú- inu, er hún stýrir, sé haldið í vist- inni ekki lengur en hún telui land- inu haga, nema öðruvísi sé fyrir mælt í lögum, svo sem er hér um dómara og aðra ekki. En ábyrgð þess valds sem annars ber hún fyrir alþingi. Það segir sig sjálft, að réttur og skylda landsstjórnar til að beita þessu valdi eftir beztu vitund haggast ekki hót fyrir það, þótt mörgum komi það illa og þeir neyti sumir örþrifaráða til mótspyrnu gegn þvívaldi og æsilýð upp með lygum og rógi, hvers konar blekkingum og sjónhverfingum. Stjórn sem lætur þess konar óþokkabrögð hrekja sig út af réttri braut skyldu og sannrar þjóðrækni, — hún er ámælisverð, engu síður ef ógjört læt- ur það, sem gera þarf og gera ber til auðsærra landsheilla, heldur en ef hún aðhefst eitthvað rangt og skaðlegt. fjóðarósómi. Úrbrófi frá Höfn. Aldtei hefir betur brent — aldrei nafa svívirður þær, er islenzkir stjórnar- andstæðingar hafa leyft sér hér í Dan- mörku, komist á neitt líktþví eins voða- legt og níðingslegt stig eins og nú í bankafargansmálinu. — Þeir hafa fylt dönsk blöð með svo mikilli lygi og hatursfullum árásum á ísl. ráð- gjafann, að öllum mætum íslendingum hlýtur að taka það sárt þjóðar sinnar vegna, hvað sem skoðunum líður. Að nokkur Islendingur skuli gera sig að því litilmenni að fara þylja í út- lend blöð hin gegndarlausu svivirðu- ummæli Lögr. og Rvíkur um ráð- gjafann, sem ekkert hafa viðaðstyðj- ast — eru bara bræðiorð ein og hatursummæli, fædd og alin í lítil- sigldum sálum. Er íslenzk alþýða virkilega svo spilt orðin, að hún taki því með þökk- um, að stjórnandi landsins, hver svo sem hann er, sé látlausum lygum og svívirðum beittur, af sínum eigin löndum í erlendum blöðum, i málum, sem enga varðar aðra en íslendinga sjálfa. Er ómögulegt að stemma stigufyr- ir þessum þjóðarósóma? Eg segi það satt, að mér rann til rifja, er eg sá Lögr. — og einkum Rvikina, sem komu með seinasta skipi. Annan eins sorperil hefi eg aldrei séð nokkurt danskt blað vaða — ekki einusinni »Middagsposten« sál- uga. — Að hugsa sér, að íslenzkt sveitafólk skuli vera fóðrað á ann- ari eíns eiturfæðu. — En út yfir tók, er eg sá hið sama svart á hvítu i dönsku blöðunum, sá að ísknzkir bréf- ritarar gerðust þau vesalmenni að fara að hlaupa með sama óþverr- ann i dönsk blöð. — Hvað eg skamm- aðist mín — landa minna vegna. Og svo varð eg fyrir því, að Dani einn fór að ámæla íslendingum fyrir greinar þeirra í dönsku blöðun- um. — Ef eitthvað þessu likt kæmi fyrir hér í landi, að danskir ráðgjafar væru svona leiknir af löndum sinum í erlendum blöðum, sagði hann að mundi þegar rísa svo mikil fyrirlitningaralda á tiltækinu, að enginn þyrði að gera slíkt nema einusinni. Það gengur hér manna á milli í »kólóníunni«, að Dr. Valtýr standi bakvið sumar þessar greinar. Eink- um hefir hann verið bendlaðuur við nokkrar greinar í smáblaðinu «Tele- grafen. En bágt á eg með að trúa þvi. Ekkert væri samt á móti því að gefa honum tækifæri til að bera það af sér, ef hann er saklaus af því. Raddir úr sveitinni. I 10. das. Það er leiðinlegt að geta ekki rétt ykk- ur neina hjálparhönd i því striði, sem þið nú standið i, en við erum hér svo útúr öllu og þó maður vildi eitthvað segja, kemur það alt eftir dúk og disk. — Hér er óhætt að segja, að röggsemi landstjórnarinnar í hankamálinu mælist vel fyrir hjá flestum hngsandi mönnum meðal alþýðu. Það þyk- ir öllum eðlilegt, að sá maður, sem bera á áhyrgð á jafn þýðingarmikilli stofnun og banki er, vilji vita við hverju hann tekur; héðan af má húast við, að engin ný stjórn taki við bankanum öðru visi en að undan- genginni rannsókn á hag hans, og er þetta bæði aðhald fyrir hverja bankastjórn að vanda sem hezt allar sinar gerðir, og um leið landsmönnum trygging þess, að þar fari alt vel og skipulega fram, en með þeirri tryggingu vex traust bankans og hylli. Núverandi stjórn á þvi þökk og heiður skil- ið fyrir afskifti sín af þessu máli. En við hinu var attaf að búast, að slikt gengi ekki orðalaust af. Opinherir starfsmenn islenzku þjóðarinn- ar, embættis- og sýslanamenn hafa getað verið ofboð rólegir þótt ekki hafi störf þeirra i þarfir þjóðarinnar verið i sem heztri reglu; aðhaldið og eftirlitið af yfirboðnrum þeirra hefir verið oft harla litið, og þvi er nú svo kornið sem komið er, að vér t ýms- um opinberum stöðum höfum menn, sem eru alls óhæfir til að gegna þeim embættum, er þeim hefir verið trúað fyrir og þjóð- in launar þeim fyrir. Vfer höfum sumstaðar á landinu lækna, sem dögum og jafnvel vik- um saman eru viti sinu fjær af drykkjuskap — og ekki er langt siðan það var altalað um land alt, að einn af sýslumönnum lands- ins hefði leikið þá list árum saman, að færa upp tlundir hjá sýslubúum sinum, og margt fleira mætti tii týna — en fyrverandi stjórn- ir hafa litið látið til sin taka að kippa þessu i lag. — Öll slik óregla kemur að jafnaði þyngst niður á alþýðu manna, þvi oft leitast lélegir embættismenn við að hafa nokkra reglu á skýrslum og skjölum, er þeir eiga að senda stjórninni. Öllum al- menningi ætti þvi að vera það gleðiefni, er vér nú höfum fengið þá stjórn, er hæði hefir vilja á og kjark til að ganga eftir því, að starfsmenn þjóðfélagsins gjöri skyldu sina, áviti það, sem miður fer, og ef með þarf, vikja þeim burtu, er illa hafa staðið i ráðsmannsstöðunni. Allir sjá, eða ættu að sjá, að hér er ekki verið að hefjast handa af stjórnarinnar hálfu í neinu hugs- unarleysi fyrir hana sjálfa. — Sú stjórn, er 8vo rækir skyldu sina má, eins og nú er komið á daginn, búast við megnum and- róðri og ofsókn — vér erum ekki orðuir þroskaðri en svo enn — en upp af þessari röggsemi og skyldurækni stjórnarinnar, sem nú mætir svo mikilli mótspyrnu, á á ókomn- um tímum að spretta meiri trúmenska og Bamvizkusemi meðal opinberra starfsmanna þjóðarinnar, og þess ættu allir að óska og að því að styðja. Þegar þeir menn, sem skipa eða skipað hafa æðstu tignarsæti þjóðarinnar láta sér sæma að hafa í hótunum með að ónýta eða ef þvi fæst ekki framgengt, þá jafnvel að hrjota þörf og vitanleg lög, af því að þau leggja höft á fýsnir sjálfra þeirra, þegar sá maður, sem trúað er fyrir einni heldri mentastofnun landsins, lætur sér sæma að stýra þeim penna, sem fyllir saurhlöð blekk- ingum og ósannindum, þegar ýmsir yngri og eldri embættismenn fyllast ofstæki út af lögmætum stjórnarathöfnum eða ráðstöfun. um til að laga það, sem aflaga fer, af þvi að komið er við kaun vina þeirra eða starfsbræðra — já þá er komin rotnunar- lykt á heimilið, og hún er ekkert hollari eða sætari þó hún sé af efri endanum. — Það er ekki gott fyrir oss alþýðumenn að dæma um það að svo vöxnu máli, hvort stjórnin hefir 1 bankarannsókninni eða ráð- Btöfunum sínum henni viðvíkjandi stigið eitthvert spor, sem ekkí hefði þurft eða átt að stiga — eu slíkt er oss líka auka- atriði. Aðalatriðið er rannsóknin sjálf; hún er fyrir vorum sjónum réttmæt og sjálf- sögð, og engum befði átt að vera hún kær- komnari en bankastjórninni sjálfri, ef alt væri hreint — þvi hún ein og ekkert ann- að, gat sópað hurtu öllum grun í garð fyr- verandi bankastjórnar. Og það er þess vegna sem oss furðar svo stórkostlega á hinum gifurlegu hamförum stjórnarandstæð- inga út af þessari rannsóknarráðstöfun. Eg sá fyrir skömmu grein með yfirskrift- inni: Vooamaður. Þegar eg hafði lesið nokkuð af greininni, fanst mér hæfilegt að undir henni stæði: strákur — en eg sá mér til gremju, að þar stóð nafn gamla manns- ins Tr. G. Voðamaðurinn er auðvitað nú- verandi ráðherra. Nei Tr. G.! Voðamað- urinn er ekki núverandi ráðherra, sem rann- sóbnina hefir fyrirskipað — Voðamennirn- ir eru þeir, sem ekki svífast þess, að spilla fyrir bankanum og veikja traust hans utan- lands og innan til að svala ofsóknareðli sínu og gremjuæði. Vér alþýðumenn erum ekki svo skyni skroppnir, að oss detti i hug, að rannsókn á banka veiki traust hans, ef alt reynist rett og hreint, en komi annað í ljós, þá eru ekki þeir, sem rannsóknina skipa voðamennirnir, heldur þeir, sem valdir eru að ólaginu. Það er ólíklegt, að svo takist að slá sandi í augu alþýðu manna, að hún sjái ekki þetta. II í desbr. Ekki get eg sagt, að bankafréttirnar gleddu mig. Nei það er sannarlega sorg- legt hve nær sem svívirðing foreyðslunnar kemst á helgan stað, það er sorglegt ef þeir, sem taldir hafa verið með landsins beztn sonum, stofna ættjörðinni I voða með skeytingarleysi eða trassaskap eða hvað maður á að kalla það. Og þó er það enn langtum sorglegra, að fjöldi manna tekur að sér svivirðinguna, sem óskabarn sitt. og reynir að telja mönnum hughvarf i jafn voða- legu og að minu áliti augljósu máli. Það er sorglegt, að löggjafarþing vort skuli skip- að mörgum slikutn varmennum og að hugsa til þess, að margir þeirra hafa setið eða sitja i æðstu og ábyrgðarmestu embættum landsins og heita leiðtogar kjarnans úr æsku- lýðnum, sem vera á aðalmáttarstoð þjóð- arinnar i framtiðinni. Allar þessar, og margar fleiri sorglegar hugsanir vekur banka- farganið i huga minum og eina huggunin er, að til er þó maðnr, sem þrek hefir og þor til að risa öndverður gegn öllum þess- um ófögnuði. Mér kemur ekki til hugar, að efast um, að ráðherra hafi vel vitað, hvað hann var að gjöra, og séð í hendi sér afleiðingarnar. Hitt mun þykja álita- mál hvort ekki hefði mátt fara liðlegar að, jafnvel draga fjöður yfir hneykslið svo lítið bæri á, en gjöra það þó óskaðlegt. En að minu áliti hefði þetta verið rangt. Hneyksl- ið þarf að koma nakið i dagsbirtuna í öðcum til viðvörunar. Það er vitan- le£a ekki einstakt og það þarf að verða lýðum ljóst, hvers þeir eiga von, sem líkt ■stendur á fyrir. Mannúðin er helzt of lengi húin að breiða vængi sina yfir margs- konar ófögnuð og meira en mál að stýfa þá vængi, svo ekki skygðu þeir lengur á sól; það væri jafnvei blebking við þjóðina að láta sannleikann ekki koma tii dyra.eins og hann er klæddur einkum vegna trausts þess, sem menn þeir hafa notið, sem hér eiga hlut að máli. Mér sárnar, að svona skuli vera komið fyrir öðrum eins mönnum og E. Br. og Kr. J ; eg hef haft álit á þeim, og tel enn víst, að þeir hafi mjög margt til sins ágætis, en um það tjáir ekki að fást. Eg játa iika að álit mitt er að vissu leyti of snemmhært. En mér finst rök ísaf. svo ljós, að þeim verði ekki hrundið með réttu, hvernig sem dómar kunna að falla. Þora þeir góðu herrar að halda út í mál. 93 að þvo sig alla tátundurhreina frá hvirfli til ilja — og við og við skauzt upp hjá henni tilhlökkunin til að eta jóla- grautinn. Um hríð hafði klukknahljómurinn látið lítið í eyrum — en nú hófst sam- hringingin með ógnaróm, er gerfylti kirkjunac svo að það sönglaði fyrir eyr- unum. tíin þvottakonan flutti í þessu augnabliki ljósið, svo að það skein á útskornu höfuðin á prédikunarstólnum. Elsa einblfndi á þau, og augu henn- ar fylgdu döpru ljósinu út í alla kima kirkjunnar — og upp yfir hina háu boga. þar gægðust lfka fram höfuð á milli útskorinna blóma úr steini og laufaskrauti. Að lokum fanst henni klukknahljóm- urinn streyma út frá sjálfum prédik- unarstólnum uppljómuðum, alveg eins og, er hún sat hríðskjálfandi við hlið mad. Spáckbom, meðan presturinn var að þruma á móti syndunum og þeyta úr Bér hörðum orðum um helvíti og dómsdag yfir höfuð henni. Öll hin hörðu orð höfðu nú sezt milli útskornu steinblómanna og gægðust fram til þess að vita, hvort hún væri þarna. 96 vera föt og matur, sem mad. Spáck- bom ætlaði að gefa fátæklingunum sfn- um f jólagjöf. Hún tók á öllum bögglunum, hálf- gert af forvitni, hálfgert f hugsunar- leysi; en feldi þá óvart eitthvað á gólf- ið. Hún ték það upp og skoðaði það við gasljósbirtuna. Elsa kannaðistvið þennan litla mjúka hlut; það var barna- húfan hennar sjálfrar, litla brúna húf- an með rósrauðu hökubendlunum, sem hafði verið saumuð upp úr hinni óslft- andi flóarkápu. Hún mundi ekki eftir sér sjálfri með húfuna; en æði oft hafði mad. Spáckbom sagt við hana, að húfan ætti að vera handa elzta barninu henn- ar. Hún hlaut þá að vera alveg gleymd; húfan hennar — hið einasta, sem hún átti f veröldinni, átti nú að gefa öðrum. Hún þrýsti húfunni upp að andlit- inu; en þegar hún kendi gömlu skúffu lyktina madömunnar, gat hún ekki tára bundist. Svona stóð hún um hrfð og grét yfir Kappglíma um skjöldinn. Sigurjón Pótursson hlýtur. i. febrúar árlega stendur kappglíma um silfurskjöldinn, þenna sem glímu- félagið Armann lét gera fyrir tveim árum og hét til eignar hverjum, sem þrisvar ynni. Hallgrímur Benedikts- son hafði unnið bæði skiftin undan- farin. Nú stóð kappglíma i gær hið þriðja sinn í Iðnaðarmannahúsinu fyrir troð- fullu húsi. Óvenju-fáir glímdu, einir fimm: Guðm. Stefánsson, Halldór Hansen, Hallgr. Benediktsson, Pétur Gunnlaugsson, Sigurjón Pétursson. Fyrst var glímt þar til þeir stóðu jafnir uppi með sína byltuna hver fyrir öðrum: Guðmundur, Hallgrímur og Sigurjón. En úrslitaglímuna vann Sigurjón Pétursson og hlaut skjöldinn. Er því þá svarað um leið, að Sigur- jón sé beztur glímumaðurinn? Vér hyggjum ekki. Og það skiftir engu. Það er gaman að eiga þrjá svo góða glímumenn, að vera í vafa um hver er beztur. Guðm. Stefánsson glímir eigi að eins mest af kröftum, þeirra þriggja; hann er auðsætt þeirra afl- mestur og mundi hafa verið nefndur ífornsögunum mikill maður og sterkur. En fegurst og mýkst þeirra glímir H. B., og Sigurjón sá, er mjúkleik og afl hefir jafnast. Hon- um hefir farið þeirra langmest fram síðastliðið ár, og þeirri framför á hann skjöldinn að þakka. En veiðin er sýnd, en ekki gefin. Tvö ár eru hættuleg í svo vaxtar- miklu íþróttalífi, sem nú er orðið hér. Óþolið heldur áfram, og vigaþrá nær vaxa fer við sknlum sjá hver skjöldinn ber. G. -----9SG------ Gufuskipinii Láru hlektist á snemma í janúar skamt fyrir utan Kaupm.höfn (við Dragor) — rakst á annað skip og brotnuðu’ rúmar 20 plötur í henni. Vesta hefir því farið fyrstu ferðina, sem Lára átti að fara. — í gær var Vesta komin til Seyðisfjarðar. Settur læknir. Guðm. T. Hallgrímsson er settur læknir í hinu nýja læknishéraði, Flat- eyrarhéraði, frá i. þ. mán. Góð fisksala. Jón forseti, botnvörpungurinn, hefir nýlega selt afla sinn í Bretlandi fyrir 720 pund sterling eða nærri 13000 krónur. Næsta blaðs bíður áframhald af ágripi nefndar- skýrslunnar og nánari fréttir af við- skiftaráðunautsvonzku Dana. 89 leiðir Flóarinnar. En aldrei hafði hún séð neitt þessu lfkt. En hún æðraðist hvergi. Hún tók fast í handlegg Flónni, er reyndi til að smjúga frá henni og mælti stillilega; eins og ekkert væri að: »Gott kvöld Elsa! — gaman að sjá þig. Heyrðu — viltu ekki koma heim með mér og borða með okkur jólagrautinn í kvöfd?» Flóin leit upp. jpað brá snöggvast fyrir í stóru augunum hennar frekjunni gömlu og þrjóskunni; en svo var eins og henni félli allur ketill í eld; hún fór að kjökra og gekk nokkur skref og studdist við fröken Falbe. Elsa var með brúnköflótt herðasjal, en ekkert á höfðinu. Útlitið grátt og skinið, og hnakkinn orðinn eitthvað svo kyrkingslegur og skorpnaður, að engum mundi dottið í hug, að þetta væri ungmær innan tvítugs. f>að var ekkert annað orðið eftir af henni en augun, — stóru gljáandi augun, sem sýndust enn stærri, vegna þess hve mögur hún var orðin. Henni var varnað svars; hún reyndi ekkert til þess einu slnni; og fröken Falbe hélt áfram án þess að búast við

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.