Ísafold


Ísafold - 23.02.1910, Qupperneq 4

Ísafold - 23.02.1910, Qupperneq 4
48 ISAFOLD Hjúkrunarfélag Rvíkur. Það hélt ársfund sinn í Iðnaðar- mannahúsinu þ. 7. þ. m. Formaður félagsins gjörði grein fyir hag þess og starfsemi á liðna árinu. Tekjur félagsins höfðu samtals ver- ið kr. 2272,73 (af því voru tillög fé- lagsmanna 610 kr., greiðsla fyrir veitta hjúkrun rúmar 600 kr., styrkur úr bæjarsjóði 400 kr. og gjafiir einstakra manna 90 kr. [frá h/f P. J. Thor- steinsson & Co. 50 kr., Lund lyfsala 25 kr.]). Útgjöldin höfðu orðið sam- tals kr. 1925,01, svo að félagið átti í sjóði við áramótin kr. 347,72. Starfskraftar félagsins höfðu verið hinir sömu og að undanförnu: 3 fast- ar hjúkrunarkonur (með 500 kr. laun- um hver) og 1 vökukona (með 360 kr. launum). Heilsufar í bænum hefði verið með bezta móti þetta ár, sér- staklega að haustinu, og hjúkrunar- dagar því nokkru færri þetta ár en undanfarið. Þó þyrði félagið ekki að takmarka starfskrafta sína. Aftur á móti hvað form. alla nauðsyn bera til þess að bæta hag hjúkrunarkvenna félagsins. Laun þeirra væru of lítil, 41,67 kr. á mánuði, sérstaklega þegar haft væri tillit til þess, hve viða heim- ilisástæður væru svo, að hjúkrunar- konan yrði að kaupa sér kost, meðan hún væri í hjúkrun. Var rætt um það, hver vegur væri hentugastur til þess að bæta fjárhag félagsins svo að það gæti bætt úr þessu og að síðustu samþykt heimild handa stjórn félags- ins til þess að hækka laun hjúkrunar- kvenna upp í 50 kr. á mánuði, hve- nær sem stjórnin sæi sér það fært. Tala félagsmanna hafði minkað nokkuð á liðna árinu og beindi form. þeirri áskorun til félagsmanna að vinna að því hver í sínum hóp, að félags- menn mættu fjölga sem mest. Af stjórninni voru þeir endurkosnir Jón lektor Helgason og Sighvatur banka- stjóri Bjarnason, en cand. jur. H. Thor- steinsson, sem verið hefir gjaldkeri félagsins frá byrjun, beiddist nú und- an endurkosningu og var i hans stað kosinn M. L. Lund lyfsali. í fundarlok flutti spitalalæknir Sa- mundur Bjarnkéðinsson einkarfróðlegt erindi, þar sem hann rakti ítarlega sögu holdsveikinnar á landi hér. — — Félag þetta verðskuldar stuðn- ing allra góðra manna hér i bæ, jafnt karla og kvenna. En greiðasti veg- urinn til að styðja það er sá, að ger- ast meðlimur félagsins og þarf í því Ur sveitinni. Suðurhluta Gullbringusýslu 26. jan 1910 Héðan er fátt að frétta; heilbrigði yfir- leitt góð. Árið sem leið var hér að mörgu leyti heldur erfitt. Afli af sjó i flestum veiðistöðum hér með minna móti og verð á fiski talsvert lægra en undanfarin ár; útlend vara í dýrara lagi. Allflestir sem fóru burt yfir sumarið, að leita sér atvinnu i aðra landsfjórðunga eða á þilskip, komu með mikið minna kaup en venja hefir ver- ið undanfarin ár, og sumir þvínær slyppir, eða með tvær hendur tómar. Af öllu þessu stafar mjög tilfinnanlegt peningaleysi. Gras- vöxtur var sæmilega góður, en garðrækt hepnaðist með bezta móti. Afli hefir ver- ið mjög rýr það sem af er vetri, fyrir inn- an Garðskaga, en i Höfnum og á Miðnesi ágætis afli alt til þessa dags frá þvi menn muna i haust, svo að 20 árin síðustu hefir naumast verið sliknr haustafli. í Grinda- vik hefir verið nokkur afli, en gæftir slæm- ar. Sildarhlaup litið kom í haust i Kefla- vik, en ís var enginn i húsinn, svo að not- in urðu fyrir það minni, en verða hefði mátt. Áfengisnautn er altaf að hverfa úr sög- unni. flér sést varla orðið drukkinn mað- ur. Það ber við helzt, þegar Ingólfur kem- ur frá Reykjavík. f>að er óhætt að full- yrða, að ekki er áfengisnautn tuttugasti hluti á við það, sem var fyrir nokkrum árum. Kjörfundur. Kosning prests í annað prestsembættið við dómkirkjuna í Reykjavík ter fram laugardaginn 26. þ. m. i Barna- skólabyggingu Reykjavikurbæjar og byrjar kl. 11 f. h. Prófasturinn i Kjalarnesprófastsdæmi, Görðum [9. febrúar 1910 Jens Pálsson. UTSALAN á allri vefnaðarvöru með Ingólfur, Lögrétta og Reykjavikin ganga hér öll nndir einn nafni, sem óþverrablöð, eg held það megi fullyrða, að þessir fáu, sem halda þan, gjöri það eingöngu til að sjá hvað langt þau geta gengið i mann- orðsráni, ósannindum, rangfærslum og öðr- um óþverraskap. ísafold hefir bér á kjálk- anum flesta kaupendnr, líklega ekki ofsagt, eins marga og hin öll til saman, enda talin lang nýtasta hlaðið. Þjóðólfur þótti und- ir ritstjórn Hannesar gætið og hógværlega skrifað blað, og að mörgu leyti allnýtt og þjóðlegt blað og sakna menn Hannesar frá ritstjórn blaðsíns, því svo lítnr út sem Þjóðólfur ætli nú freklega að sverja sig i Heimastjórnarættina, að verða ekki um of vandur að sannleiksþrá eða mönnum til að skrifa í blaðið. Ekki hef eg heyrt þess getið, að nein smölun bafi farið hér fram til að fá menn til að undirskrifa vantraustsyfirlýsingu til ráðherra eða biðja nm aukaþing. Enga hef eg heyrt hér geta þess til, að ráðherra hafi ekki haft nógar sakið til að vikja stjórninni frá bankanum, en flesta lýsa á- nægju yfir framkomn hans í þvi að láta lögin uá jafnt til þeirra, sem hátt eru sett- ir í mannfélaginu eins og smælingjanna. Það þykir hér henda i áttina, að ráðherra ætli að hafa strangara eftirlit með starfs- mönnum þess opinbera, að nú hefir á skömm- um tima verið vikið frá fyrir vanrækslu á starfi sinu 1 fiskimatsmanni, 2 póstmönnum 1 símamanni, 1 umboðsmanni, 'á bankastjór- nm og höfðað sakamál móti fyrv. sýslu- manni. Þetta þykir okkur hér henda til þess, að ekki hafi alt verið i lagi undir Hannesarstjórninni og gott væri það, ef fleiri hafa ekki óhreint i pokahorninu. Þess væri ekki vanþörf, að eytt yrði því áliti, að ekki væri vert að ómaka sig til að kæra embættismann, þvi ekkert væri upp úr þvi að hafa, nema máske ofsóknir eða sektir, fyrir að segja sannleikann um þá herra með ekki nógu hógværum eða velvöldum orðurn. Eg held óhætt sé að segja, að fjöldinn af okkur hér, svokölluðum suðurnesjabúum, sé ráðberranum þakklátir fyrir framkomu hans yfir höfnð og einkanl. i sambandsmál- inu, aðflutningsbannsmálinu, samgöngumál- inu, bankamálinu og fyrir strangara eftir- lit með starfsmönnum þess opinbera. Yfir- leitt virðist okkur framkoma hans vera þjóðlegri en við höfum áður átt að venjast. 10-30° o afslætti heldur áfram til 28. þ. m. Notið tækifærið meðanlþað gefst. Verzlunin Björn Kristjánsson. Pcniilífa-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. Ledig Plads. En flink yngre, ugift Mand med en god Haandskrift og som regner godt, kan faa Plads hos mig i Köbenhavn til Efteraaret. Den Vedkommende maa have nöje Kendskab til alle Slags Manufakturvarer, hvormed der handles i en Forretning paa Island — ogsaa Stoffer til Herregarderobe — og være saavel det danske som det islandske Sprog mægtig, saaledes at han om Sotn- meren kan deltage i Ekspetitionen paa Island og være her om Efteraaret og Vinteren. Begyndelseslön 1500 Kr. Udförlig og snarlig Henvendelse paa Dansk og helst med Referencer til Cai l Höepfner, Kvæsthusgade 5, Köbenhavn. Sjómenn! Nlunið eftir sjófötunum í ,Liverpoor. Þau hafa hlotið alment lof fyrir verð og gæði. Liverpool selur ykkur bezt nesti á sjóinn t. d.: tilliti ekki annað en snúa sér til ein- hvers í stjórninni. Árstillagi sínu ræður hver sjálfur. (Þó er minsta til- lag 2 kr. á ári). Mannalat. Hinn 7. nóv. síðastliðinn lézt að heimili sinu, F088Í á Síðu, hreppstjóri Magnús Þor- láksson, Bergssonar prests á Prestabakka á Siðu, og Kolfinnu Magnúsdóttnr frá Skaft- árdal, 72 ára gamall. Magnús sál. var vin- seell maður og vel látinn, enda var hann friðsemdarmaður og óáleitinn við aðra. Hann var hreinskilinn og einlægur vinur vina sinna. Gestrisinn og skemtilegur heim að sækja, spangsamnr, án þess að meiða, og orðheppinn. Hann var hreppstjóri i 38 ár og um tima var hann sáttasemjari og i hreppsnefnd, og gegndi hann þeim störfum með lipurð og ósérplægni. Magnús sál. kvæntist aldrei, en með ráðskonu sinni, Ingigerði Jónsdóttnr, eignaðist hann ð börn, sem öll lifa. M. B. Hinn 28. sept. siðastliðinn andaðist að heimili sinu, Knararhöfn i Hvammssveit i Dalasýslu, húsfreyja Halldóra Sigmunds- dóttir, eftir langvarandi heiisulasleika. Hún var fædd á Kvennahóli i Dalasýslu 30. apr. 1867. Ólst hún npp hjá foreldrnm sinnm, Sigmundi Grimssyni og Steinunni Jónsdótt- nr, lengst af á Skarfsstöðum i Dalasýsln, þar til hún árið 1891 giftist barnakennara Þorgils Priðrikssyni, og reistn þau þegar bú í Knararhöfn með litlum efnum og hafa húið þar siðan. Þau eignuðnst 14 börn og lifa 12 þeirra. Halldóra sál. var mesta valkvendi; hennar mesta yndi var að likna bágstöddum eftir nuetti. Gestrisin var hún og glaðlynd og viðmótsþýð við hvern sem var, þrátt fyrir fáfækt og ýmsa erfiðleika. Manni sinum var hún ástrík eiginkona og blið og umhyggjusöm móðir barna sinna. Hennar er þvi sárt saknað af öllum, sem bana þektu, en þó einkum af börnum henn- ar 0g manni, sem nú á fallanda fæti lam- aður að heilsu og kröftum á sál og likama stendur einn uppi í lifsstriðinu með 9 börn i ómegð. Keflavík 14. febrúar. Yetur var hér góður til jóla, að visu voru nokkur frost en snjólitið og heldur stilt veður, en síðan óslitin harðindi. Snjór er kominn svo mikill, að ekki hefir komið jafnmikill síðustu 20 ár. Síðast þegar róið var i Höfnum og á Miðnesi var afla lítið, en þar eru komnir ágætis hausthlutir. Reitingur af smáfiski nú í Garðsjó. Sjóstfgvél og landstigvél vönduð og ódýr, hefir undirritaður til sölu. Allar skóviðgerðir fljótt afgreidd- ar. Vönduð vinna. Lágt verð. Björn Jónsson, Hverfisgötu 26. Sjömenn! Úrval af kojuteppum; þar á meðal vatteppi. Mest úrval og ódýrast í Th. Thorsteinsson vefnaöarvöruverzlun að Ingólfshvoli. Viö undirrituð þökkum hér með öllum þeim góðu mönnum, sem hafa veitt oss hjálp á bágindatíma okkar með því að leggja fram peninga, sem urðu samlagt kr. 135.75, og sömu- leiðis þökkum við hr. Ingvari Sigurðs- syni, sem gekk með listann og sýndi mikla alúð í þvi. Öllum þessum hjálparmönnum biðjum við guð að launa og hjálpa þeim, þegar neyð ber að höndum. Laugaveg 115. Guðmundur Guðmundsson. Ragnhildur Grímsdóttir. Hörð þorskhöfuð fást keypt hjá Þórði Guðmundssyni Klapparstíg 22 Rvík. Osta, Pylsur, Kakao, M,íólk í dósum m. m. Alls konar tóbak, Tóbakspípur. Fyrirlestur í Iðnó. Næstu 2 sunnudaga segir dr. Helgi Péturss ferðasögu frá París og Lundún- um. Aðgöngumiðar laugardag i bók- verzlun ísafoldar. Nánar auglýst síðar. Hlý íslenzk ullarnærföt sjósokkar, sjóvetlingar og allskonar tóvinna úr íslenzkri ull fæst á Baw Thorvaldsensfélagsins. Sjómenn! Gangið f klæðskeraverzlun Th. Thorsteinss. & o Þar er bezt úrval af: Nærfatnaði Peysum Erfiðisfatnaði Skinnhúfum Alt mjög ódýrt. Formannsstaðan og mótor- istastaðan á mótorbátnum Hvítá í Borgarfirði er laus til umsóknar. Lyst- hafendur snúi sér til Jóns Björnsson- ar, Borgarnesi, fyrir 20, marz þ. á. Til leigu 14. maí 2 herbergi, eldhús og geymslupláss í góðu húsi við Bræðraborgarstíg. Þórarinn hjá Zimsen gefur upplýsingar. Innilegt hjartans þakklæti votta eg hérmeð öllum þeim mörgu, skyldum og vandalausum, sem heiðruðu jarðarför mannsins míns sálaða, Runólfs Guð- mundssonar, með nærveru sinni, og sem á margan hátt tóku þátt i sorg minni bæði með gjöfum og annari góðfúslegri hjálpsemi; þessara velgjörðasemi við mig, í minum erfiðu kringumstæðum, bið eg algóðan guð á himnum að launa fyrir mig, þegar þeim mest á liggur. Reykjavik 22. febr. 1910. Guðlaug N|. Guðmundsdóttir. Öllum þeim hinum mörgu, sem á ýmsan hátt hafa sýnt hluttekningu við fráfall mannsins mins sáluga, sögukenn- ara Páls Melsted, votta eg hér með innilegt þakklæti mitt og stjúpdætra minna. Thora Melsted. GÖngustafur úr hvalbeini fund- inn. Réttur eigandi gefi sig fram við Jónas Jónasson lögregluþjón. Stofa mót suðri fæst til leigu nú 1. marz, eða nær sem vill þar eftir. Forstofuinngangur frá aðalgötunni. Húsbúnaður fæst með ef óskað er. Á sama stað fæst loftherbergi Uka til leigu. Upplýsingar á Vesturgötu 48. 3—4 herbergja íbúð ásamt eldhúsi geymslu og vaskhúsi, fæst til leigu frá 14. maí á góðuni stað í bæn- um. Ritstj. vísar á. ____________ 5—6 herbergja íbúð til leigu frá 14. maí á ágætum stað. Upplýs- ingar hjá Halldóri Gunnlaugssyni i Edinborg. _______________________ Vinnukona óskast nú strax til loka. Upplýsingar Vesturg. 22. (niðri i norðurendanum).________________ Neðri íbúðin í húsinu nr. 7 við Grjótagötu er laus til íbúðar 14. maí. Semjið við Magnús Ólafsson snikkara, Grjótagötu 9. Leikfélag Reykjavikur Föstudag 25. febrúar, kl. 8 síðd. Sinaaskifti. Iðnaðarmannahúsið opnað kl. 7^/2 Ekki leikið laugardag 26. þ. m. í j5> A B O Lf D er blaða bezt íjE>ABOLiD er fréttaflest ÍJsABOLD er lesin mest. Nýir kaupendur fá í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davíð skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki söguna Elsu, sem nú er að koma í bl., sérprentrða, þegar hún er komin öll. ísafold mun framvegis jafnaðarlega fiytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. Umboðsmenn óskast til þess að selja hvarvetna , út- gengilega muni. Ágóðinn ætti að geta numið alt að 300 kr. á mánuði. Sendið tilboð til Daube & Co. Ham- borg. í hegningarhúsinu fást kommóður, koffort o. fl. n BREIÐABLIK TIMARIT 1 hefti 16 bls. á mán. I skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritstj. síra Fr. J. Bergmann. $ Ritið er fyrirtaksvel vandað, \ bæði að efni og frágangi; málið / óvenju gott. Árg. kostar hér | 4 kr.; borgist fyrirfram. ij Fæst hjá IÁrna Jóhannssyni, biskupsskrifara. Agrisild S/s »Uller« ankommer til Vestmanö- erne med restladning af prima frossen, færsk vaarsild for agn. Salget fore- gaar fra skibsiden efter ankomst, an- tagelig i midten af mars. Umboðsmann á Islandi óskar hlutafélagið þakpappaverksmiðja Málmeyjar að íá til að selja viður- kendar vörur sínar: þakpappa o.fi.' — Tilboð verða aðeins tekin til greina frá álitlegum og áreiðanlegum firmum. Skrifið til Aktiebolaget Malmö’s Takpappsfabrik Malmö, Sverige. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Skrifstofa Samábyrgðar Islands á fiskiskipum er í Landsbankanum, uppi á loftinu, og verður fyrst um sinn opin hvern virkan.dag eftir 15. þ. m. frá kl. 10 f. m. til kl. 12 á hádegi, og frá kl. 4 til 6 e. m. Símnefni: Samábyrgðin. Talsími nr. 198. Reykjavík, 10. febrúar igro. Jón Gunnarsson. í\IT£TJÓ£\I: ÓLAEUÍ\ BJÖÍ\NS^ON

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.