Ísafold - 02.04.1910, Page 4
76
I 8 A F 0 5, O
Mentaskólinn.
Umsækjendur fyrir nemendur þá, sem ætla að ganga undir stúdentspróf
eða gagnfræðapróf hins alm. mentaskóla á þessu vori, eru hér með ámintir
um, að senda umsóknirnar, ásamt fyrirskipuöuni vottorðutn, svo
tímanlega, að þær verði komnar í hendur undirskrifaðs skólastjóra ekki seinna
en 15. maí næstk. ,
Inntökupróf til x. bekkjar gagnfræðadeildar mentaskólans verður haldið
28.—29. júní næstk. Um inntökuskilyrði vísast til bráðabyrgðar reglugjörðar
fyrir hinn alm. mentaskóla í Reykjavik 18. og 19. gr. Þess er óskað, að
tilkynning (ásamt skírnar-, bólusetningar og siðferðisvottorði) fyrir þeirra hönd,
sem ætlað er að ganga undir áðurnefnt próf, verði send svo tímanlega, að
hún verði komin í hendur undirskrifaðs skólastjóra ekki seinna en 1. júní.
Reykjavík 29. marz 1910.
Stgr. Thorsteinsson.
Etuder & Soloer
med Flngersætning for Guitar fæst í Bökverzlun
ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50.
Hið sam. gufuskipafélag
tekur framvegis, eins og að undanförnu, vörur til flutnings frá útlöndum til
allra viðkomustaða á strandferðaáætluninni og einnig frá þessum
stöðum til útlanda, fyrir vanalegt millilandafarmgjald.
Tilkynning um vörur frá útlöndum til hafna strandferðabátanna er æski-
legt að send yrði Sam.félaginu í Kaupmannahöfn (Island-Færö Afdeling) svo
fljótt sem unt er, og um vörur frá sömu höfnum til útlanda tilkynnist einn-
ig svo fljótt sem hægt er félaginu i Kaupmannahöfn eða afgreiðslunni í
Reykjavík, til þess að hægt sé að ráðstafa viðkomu skipa á þessum höfnum
eða gera ráðstafanir á annan hátt.
Hnnfremur vil eg benda á, að ekkert er því til fyrirstöðu að senda vör-
ur, sem eiga að fara til útlanda, án bækkunar á farmgjaldi, með
strandbátum Thorefélagsins til umhleðslu í skip hins samanaöafóiags,
en á fylgibréfum eða farmbréfum (Konnossement) verður þá að taka fram,
að vörurnar eigi að umfermast í skip hins sameinaða.
Reykjavík 29. marz 1910.
Afgreiðsla hins sameinaða gnfuskipaíélags.
6. SLimsan.
[Wlofr vönduð, 8tulkf
||||£ IgE sem er vel að sér
i skrift og reikn-
ingi, getur fengið atvinnu við afgreiðslu
á vefnaðarvöru við eina af stærstu
verzlunum bæjarins. Eiginhandar til-
boð (með meðmælurx., ef til eru) merkt
»Vefnaðarvara« sendist á skrifstofu
ísafoldar fyrir mánudagskveld 4. þ.
mánaðar.
Sýslufundur.
Áðalfundur sýslunefndarinnar i Gull-
bringusýslu þ. á. verður haldinn í
Hafnarfirði föstudaginn 8. þ. m. og
byrjar kl. 12 á hádegi.
Skrifstofu Gullbringusýsiu 2.apr. 1910.
Magnús Jónsson.
Málverkasýning.
Eftir áskorun ýmissa bæjarbúa verð-
ur málverkasýningin í Vinaminni
opin sunnudag, mánudag og þriðju-
dag, 3.— 5. apríl, kl. 11—4.
ffcsil
Isafoldar,
Austurstræti 8.
Alls konar band fljótt og vel af hendi
leyst. — Verð hvergi lægra.
1910, 7. bl., 1. apr.:
Prestastefnan á Hólum
Nýja þýðing GLtestam.,
H. N. — Snjóflóðið vestra. Síra Br.
G. — Páskavers, G. G. — Páska-
ræða o. fl.
Blaðið borið út i. og is. Vanti
einhvern, segi strax til. Sími 91.
Silfurkross hefir tapast á göt-
um bæjarins. — Skilist í afgreiðslu
ísafoldar.
Gleraugu JS
fyrir hálft verð eru til sölu á
hverjum virkum degi frá kl. 11—12
1
1
Tjarnargötu 18.
Afgangur af gleraugnabirgðum
Björns sál. Ólafssonar augnlæknis.
Hvidt
Husholdnings
fii
fæst í
Hverfisg. 15.
Silfur-armband hefir tapast á
páskadaginn. Finnandi gefi sig fram
i afgreiðslu ísafoldar.
Tækifæriskaup.
Nýtt reiðhjól til sölu í Hafnar-
stræti 16.
Sigurður Guðmundsson.
Gott fæði
geta fáeinir »Gentlemen« enn fengið
í Café Uppsölum, Aðalstræti 18. Leitið
upplýsinga hjá þeim, sem fyrir eru.
Krep-pappír,
hentugustu litirnir, nýkominn í
bókverzlun Isafoldar.
= Ráðskonustarfið =—
í geðveikrahælinu á Kleppi
er Iaust frá i. október næstkomandi. Árslaun 300 kr.
Auk þess ókeypis bústaður, ljós og hiti og fæði.
Umsóknir sendist geðveikralækninum innan 1. ágúst.
Stjórn geðveikrahælisins.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Hvaða mótor-steinolfu á eg að notaP
hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina,
er seljandi segir að sé bezt
0
■
Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veu aí eigin reynslu
að tekur allri annari oliu frain, sem sé
Gylfie Motor-Petroleum
frá
Skandinavisk-Amerikansk Petroieum A|S
Kongens Nytorv 6. Xöbenhavn.
Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar
útvega yður hana.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Peninga-umslðg afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar.
Sfifptir mnnir
alls konar: ofnar, eldavélar með og án
emalje, vatnspottar, matarpottar, skólp-
trog, þakgluggar, káetuofnar, svínatrog,
dælur, pípur og kragar steyptirogsmiðaðir,
vatnsveitu-, eims- og gasumbúðir, baðker,
baðofnar, áhöld til heilbrigðisráðstafa»a
úr járniogleir, katlar o.fl. við miðstöðvar-
hitun, o. s. frv. — fæst fyrir milligöngu
allra kaupmanna ú íslandi.
Ohlsen & Ahlmann
Verðskrár ókeypis. Kaupm.höfn.
Af mikiismetnum neyziutöngum meö maltetnum, er j
De forenede Biyggerier
framleiða, mælum vér með:
Æmmi
Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre^om trœnger
til let fordejelig Næri ng. Det er tiiíige et odmaerket Mid-
del niod Hoate jBæshed og andre lette Hals-og Bryatonder.
erframúrskaram'i
h»að snertir
mjúkan og þaegi
legae smekk
Hefir hmfiiega
mikið af .extrakt'
fyrir meltinguna
Hefir fengið með
mali frá mðrgum
mikilsmetnum
laknum
Bezta meðal við:
hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdómum.
Peningar! ^
Kvenhár kaupi eg nú í nokkurn
tíma, og borga samstundis með pen-
ingum.
Hárið verður keypt á Spítalastig 6
(niðri) frá kl. io—n f. m. og 3—4
e. m., og á kvöldin eftir kl. 7.
Guðm. M. Björnsson.
4 sjömenn
geta fengið atvinou. Upplýsingar gef-
ur Kjartan Ólafsson rakari,
Hafnarstræti 16.
Sigurður Magnusson
læknir
býr nú í Kirkjustræti 10.
Viðtalstími 11—12. Talsfmi 204.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverzlun Isafoldar.
HagkYæm verzlunarviðskifti.
Kaup á útlendum varningi gegn fyrir-
framgreiðslu, og sölu á isl. afurðum,
annast fljótt og vel
A. Guðmundsson
2 Commercial Street
Leith.
Niðurjöfnunarskráin
fæst í Bókverzlun ísafoldar
og kostar 25 a.
2 góð herbergi og eldhús fyrir
litla fjölskyldu, er til leigu hjá
Ara Antonssyni Lindargötu 9.
Hús til leigu í miðjum bæn-
um frá 14. maí. Semja má við Gunn-
ar Gunnarsson í Hafnarstræti 8.
Ódýrt gulrófufræ og margar
fleiri tegundir af matjurtafræi selur
Kristín Meinholt Laufásveg 17.
Stúlka óskast í vist. Upplýsing
á Grettisgötu 1. Gott kaup.
2 herbergi og eldhús til leigu
í vesturbænum. Afgreiðslan vísar á.
Útsæði og matarjarðepli fæst
keypt í Engey. — Vigjús Guðmundsson.
Til leigu 2 stofur, eldhús og
geymsla Hverfisgötu 31.
Undirrituð tekur að sér strauningu.
Verkið fljótt og vel af hendi leyst.
Kristín Eiríksdóttir Bergst.stræti 7.
Dugleg og þrifin stúika,
sem lært hefir matartilbúning, getur
fengið góða vist frá 14. mai næstk.,
gegn tnjög háu kaupi og hjálp við gólf-
pvott o. fl. Ritstjóri vísar á.
Vandaður maður, vel að sér
og vanur verkstjórn, óskar eftir at-
vinnu með vorinu, helzt við utan-
búðarstörf. Ritstjóri vísar á.
Næstkomandi vor tekur Bún-
aðarfélag Seltirninga þrjá jarðyrkjumenn
þar af einn plægingarvanan. Umsæk-
jendur snúi sér til formanns félagsins,
Guðmundar Ólafssonar í Nýjabæ helzt
fyrir 15. þ. m.
Herbergi eru til leigu í Vestur-
götu 35-__________________________
Síðastliðið haust var mér und-
irskrifuðum dregið hvítt gimburlamb
með mínu marki: gagnbitað nægra,
tvístýft aftan vinstra. Hver, sem get-
ur sannað eignarrétt sinn á téðu lambi,
gefi sig fram við mig og semji um
markið og borgi auglýsingu þessa.
Hrólfstaðahelli i Landmannahreppi
26. marz 1910.
Ólafur, Sigurðarson.
Nýmjólk, rjómi, undan-
renna, skyr og sýra, fæst altaf
núorðið í Tjarnárgðtu 4.
— —
Herbergi til leigu 14. maí í
Ingólfsstræti 8.
(4 */, átt.) kosta
aðeins 68 kr. —
Biðjið u. verðskrá.
A. S. Andersen, Kyrkog. 41, Göteborg.
Undirritaður selnr eldfastan Ieir og stoina
og kaupir gamalt látún, eir og blý.
Bergstaðastræti 29.
Vald. Paulsen.
Í\UF£JPJÓÍ\I: ÓIiABUI^ BJÖÍ^NSjSON
ísafoldarprentsmiðja.
i