Ísafold - 01.06.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.06.1910, Blaðsíða 4
136 ISAFOLD TÓMSTUNDÍR ERU Því A® EÍNS MÖQULEQAR, að Sunlight sápan sje notud. Mún f jölgar tómstundum vegna feess, að hun sparar vinnu. Kaupendur ■ um og annarstaðar, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að gera afgr. blaðsins viðvart sem alira fyrst. Ágætur Hvalsporður fæst i verzlun Jóns Jónssonar frá Vaðnesi. Peir fullyrða, sem vit hafa á, að smjör og smjörlíki standist eigi þefinn af steinolíu, síld, osti, kaffi og þess konar og haldi því að eins frumbragði sínu i sérverzlunum en þar er líka verðið lægst. Smjörhúsið í Hafnarstræti Reykjavík Talsími 223. SVEITAMENN og aðrir utan- bæjarmenn, ekki síður en bæjar- búar, ættu að snúa sér til undir- ritaðs áður en þeir festa kaup annarstaðar. Alls konar nauðsynja- vörur eru ódýrastar — góð kaup ef keypt er í stærri stíl. Ljáblöðin sem bíta bezt, hvergi ódýrari. Brýni og önnur heyvinnuáhöld, úr góðu efni. Hóffjaðrir, pk. 1.40 og 2.55. Olíu- fatnaður fyrir yngn og eldri, konur og karla. Munið eftir að koma til undirritaðs, þá hafið þið hag af viðskiftunum. Virðingarfylst Jón Jónsson frá YaðnesL Reikning-ur yfir tekjnr og gjöld sparÍBjóðsins i Vestmanneyjum fyrir árið 1909. T ekj ur: 1. Peningar i sjóði frá f. á. . . 2. Borgað af lánum: kr. a. a. fasteignarveðslán . 2.5B0.77 b. sjálfskuldarábyrgð- arlán............. 1.714.12 c. lán gegn annari tryggingu........ 9.460.69 3. Innlög i sparwjóðinn á árinu ......... 23.784.05 Vextir af innlögum lagðir v. höfuðstól 2.882.94 kr. a. 1.659.28 13.705.58 26.666.99 4. Vextir: a. af lánum......... 4 480.09 b. aðrir vextir . . .--------- 4.480.09 5. Ymislegar tekjur.............. 5.50 6. Lán frá bönkunum i Reykjavik 10.426.38 Alls . . . 56.943.82 Gjöld: 1. Lánað út á reiknings- timabilinu: kr. a. a. gegnfasteignarveði 4.921.00 b. — sjálfskuldará- byrgð.............. 4.700.00 c. — annari trygg- ingu.............. 7.149.30 kr. a. 16.770.30 3. Útborgað af innlögum 34.300.19 Þar við bætast dag- vextir ............. 153.46 3. Kostnaður við sjóðinn: a. laun ........... 300.00 b. annar kostnaður . 39.20 34.453.65 339.20 4. Vextir: a. af sparisjóðsinnlög- ■m ................... 2.882.94 b. aðrir vextir . . . 794.66 -----—— 3.677.60 5. Lagt inn i bankana i Reykjavík 329.20 6. I sjóði hinn 31. desember . . . 1.373.87 Alls . . . 56.943.82 J afnaðarreikningur sparisjóðsins i Vestmanneyjum hinn 31. dag desembermán. 1909. Aktiva' kr. a. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. fasteignarveð- kr. a. skuldabréf....... 48.299.90 b. sjálfskuldarábyrgð- arskuldabréf . . . 28.052.92 c. skuldabréf fyrir lán- um gegn annari tryggingu........ 956.70 --------- 77.309 52 2. Konungleg ríkissknldabréf 3. Útistandandi vextir, áfallnir við lok reikningstimabilsins .... 307.15 4. í sjóði..................... 1 373.87 Aíls . . . 78.990.54 Passiva: kr. a. 1. Innlög 368 samlagsmanna alls 58.087.33 2. Fyrirframgreiddir vextir, sem eigi áfalla fyrr en eftir lok reikningstimabilsins ............ 1.70 3. Skuldir til bankanna í Reykja- vik..........................18.125.98 4. Til jafnaðar móti tölulið 3 i aktiva ........................ 307.15 5. Varasjóður.................. 2 468.38 Alls . . . 78.990.54 Vestmanneyjum i febrúar 1910. Halldór Gunnlaugsson. Þór. Gíslason Árni Filippusson. Reikninga þessa, bækur, skjöl og peninga- forða sparisjóðs Vestmanneyja höfum við yfirfarið, og fnndið alt rétt að vera sam- kvæmt reikningunum. G. J. Johnsen Anton Bjarnesen. $ V $ Tuborg 01 $ M geymist mjðg vel og er sérlega bragðgott. Tuborg Mineralvande. Af þeim skal einkum bent á: Tuborgar Citron-Sodavatn Og Tuborgar Límonaði sem er hressandi og þægilegur sumardrykkur. Uppboð Eftir beiðni eigenda frönsku skipanna, Martha og Perseverance frá Dunkerque, sem nú liggja hér á höfninni, verður uppboð haldið á nefndum skipum mánudaginn 6. júni kl. n f. h. Uppboðið verður haldið í franska konsúlatinu og verða skipin seld i þvi ástandi er þau nú eru með akkerum og keðjum. Uppboðsskilmálar verða birtir í konsúlatinu áður en uppboðið byrjar og til þess tíma á Hótel ísland hjá P. Þ. J. Gunnarssyni. Varakonsúll Frakka í Reykjavík. J. P. Brillouin. Aðalsafnaðarfundur fyrir Reykjavíkursókn verður haldinn laugardag 11. júní kl. S1^ síðdegis í húsi Kristi- legs félags uugra manna við Amtmannsstíg. Umræður um sóknargjöldin nýju og önnur þau mál, er upp kunna að verða borin á fundinum. Sóknarnefndin. Björnsfjerne Björnson eftir O. P. Monrad. 4 erindi flutt í Reykjavík sumarið 1904, islenzkuð af Birni Jónssyni. Höfundur var persónulega nákunnugur hinu látna mikilmenni. Á íslenzku er ekki til betri bók um Björnson. Mynd af Björnsson er framan við hana. Hún fæst í Bókverzlun ísafoldar og kostar aðeins 50 aura. Hr. A. C. LARSEN, kaupmaður frá Esbjerg, kemur hingað til Reykjavíkur með »Botniu« 16. júlí nk. og dvelur hér nokkra daga til þess að semja við þá, sem senda vilja íslenzkar vörur i um- boðssölu til Danmerkur. Á leið hingað kemur hann við á Seyðisfirði, Vopnafirði, Húsavík, Akureyri, Sauðárkróki, Blönduósi og ísafirði, sérstaklega með þvi augnamiði, að sláturfélögin norðlenzku gætu haft gagn af ferð hans og samið við hann. Firma i Glasgow vill fá um- boðsmann til að selja bómullardúka, vasaklúta og nýtízkuvörur. Tilboð, merkt: E 1041, sendist Neyrouds Ann. Bur., 14/18 QueenVictoria Str.,London. Nýsilfurbúin kvensvipa, merkt, hefir fundist; réttur eigandi getu vitj- að hennar til Kristins Guðmundsson- ar, Njálsgötu 26, eða til Einars Jóns- sonar Deild, mót sanngj.fundarlaunum. Ljáblööin með fílnum, sem orðin eru landsfræg, frá verzlun undirritaðs, fyrir hið óvið- jafnanlega góða bit og hina fínu herzlu — eins og undanfarin 14 ára reynsla hefir borið órækt vitni um, koma með „Sterling“ 11. júní n. k. Salan á blöðum þessum hefir nær tí- faldast á síðustu 5 árum og birgðirn- ar altaf árlega þrotið, enda þótt inn- kaupin með hverju ári hafi verið stór- um aukin. Það eru því vinsamleg tilmæli mín til bænda, sérstaklega í nærsveitunum, að þeir birgi sig upp sem allra fyrst, svo hægt sé að síma í tíma eftir meiru, ef þörf krefur. Þeir bændur, sem þekkja giidi góðs ljás, láta naumast blekkjast á því, að kaupa Ijáblöðin annars staðar, en þar sem áreiðanleg vissa er fengin fyrir þvi, að fá bítgóð blöð með lægsta verði. Fulla vissu fyrir þessu tvennu, fá menn að eins með því að kaupa blöð- ín 1 verzl. B.H. Bjarnason Bezta blekið fæst í bókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8. Gufubrætt meðalalýsi og annað lýsi kaupir undirritaður eða annast sölu á þvt með hæsta gangverði. Reikningsskil og borgun þegar eftir móttöku. — Áreiðanleg viðskifti. Karl Aarsæther, Aalesund, Nor^e. Hjartans þakklæti færum við öllum þeim, sem heiðruðu útför Magnúsar sál. Brynjólfssonar dbrm. frá Dysjum, með návist sinni og á annan hátt sýndu okkur hluttekningu. — Aðstandendurnir. Öllum þeim mörgu, sem heiðruðu út- för okkar elskuðu dóttur og systur, Hall- dóru Kristrúnar, og á annan hátt hafa sýnt hluttekningu í sorg okkar, færum við hér með hjartans þakkir. Hafnarfirði 27. mai 1910. Þóra Jónsdóttir. Hafliði Þorvaldsson. Jón Hafliðason. Chika er áfengislaus drj'kkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Flöskur hreinar, ^/2 og x/i) eru keyptar í verzlun B. H. Bjarnason. Í\I'P£'FJÓÍ\I: ÓDABUI\ BJÖÍ^NSpON tsafoldarprent.8miðja. AlexanÚer Kielland. Höfundur Elsu mun flestnm lesendu kunn- nr. Hann er hitf viðfræga norska skáld Alexander L. Kielland, einn þeirra fjög- nrra stórskálda Noregs, er borið hafa með ritstörfnm sinnm hróönr fósturjarðar sinnar nm viða veröld. Hinir vorn: Ibsen, Björn- son og Jónas Lie. Nú ern þeir dánir allir — Björnson síðastnr — fyrir mánnði. Kielland hefir ritað margar ská'dsögnr, en engar mnnn þær þýddar á islenzku, nema Snær, er birtist hér um árið, i þýð- ingu Þorst. Brlingssonar skálds — og nú Elsa. Elsu ritaði hann 1881 og skírði: jóla- sögn. Tileinknð var hún vini Kiellands, danska skáldinn J. P. Jacobsen. — Viða sést það í bréfnm Kiellands, sem gefin vorn út að honnm látnum, að bann hefir sjálfur tekið meirn ástfóstri við Elsn. en flestar aðrar sögnr sinar. En aðrar sögnr hans, svo sem Garman & Worse, Arbejds- folk og Fortuna bafa átt meiri lýðhylli að fagna. 137 fram og sagði við frú Bentzen, að yzt i kirkjunni sæi hún á hatt með skozk- um bryddingum, sem hún hefði saum- að og gefið í jólagjöf — og þetta fengi sér svoddan ánægju. Frú Bentzen kinkaði brosandi kolli: »mór finst, eins og værum við öll sama stóra fjölskyldant. Vetrarsólin hólt áfram að leika sér með geislalitina. Frá nautinu hins helga Lúkasar tók hún brúna rák og smelti henni á andlitið á klukkaranum, er sat með viðhafnarguðsandlit bak við borðið litla, sem leggja átti á offrið hans. Og skáhöllu geislarnir fóru fram effc- ir kirkjunni og brugðu helgiljóma yfir andlitin hér og hvar. Dýrlingar voru þarna engir og á því fór svo einkar vel. Hver og einn hafði sína bresti að bera og þeir voru öllum kunnir. það var miklu fremur hitt, að brestir BÚmra hverra voru helzti miklir; eu — sér er nú hvað! hver ætli svo sem fari að vanda um við náungann svona dag. Allir voru svo ugglausir um sjálfa sig, svo áuægðir með sig, bvo frámuna-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.