Ísafold - 29.06.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.06.1910, Blaðsíða 4
168 ISAFOLD Búnaðarskólinn á Eiium veitir piltum verklega og bóklega kenslu. Verkleg kensla fer fram næst frá i. til 30. september n. k. Bókleg kensla fer fram frá 1. nóv. til 10. maí n. k. Eiginhandar umsóknir frá þeim, er njóta viljakenslunnar, skulu vera komn- ar til undirritaðs minst 6 vikum áður en það námsskeið byrjar, sem um er sótt, og gildir það jafnt fyrir þá, sem áður hafa dvalið á skólanum, sem fyr- ir nýsveina. Umsókninni fylgi vott- orð um heilbrigði, hegðun og kunn- áttu umsækjanda. Að jafnaði veitist ekki inntaka yngri piltum en 16 ára. Nemendur leggja sér rdmfatnað, klæðnað allan og skæðaskinn. Kenslu, húsnæði, ljós og hita fá þeir ókeypis. Fæði og þjónustu fá þeir keypt hjá biistjóra fyrir 20 krónur á mánuði og greiðist það fyrir fram eða tryggist með ábyrgð. Bækur og ritföng fá þeir keypt á skólanum, gegn peningum. Eiðum 13. júní 1910. Metúsalem Stefánsson. skólastjóri. 5-6 fyerb. íbúð auk eldhúss, þvottahúss og geymslu í vönduðu húsi nálægt miðbænum til leigu frá 1. okt. nk„ ennfremur fylgir húsinu ræktuð stór lóð. Upplýsingar hjá Sfeingr. Guðnwndssijni Amtmannsstíg 4. Bjarni Jónsson annar prestur í Reykjavíkurprestakalli býr í Bergstaöastræti 9. Heima kl. 10—n og 4—5. 77/ feigu frá 1. okt. n. k. nokkur herbergi fyrir einhleypt fólk á bezta stað i bænum. Upplýsingar hjá Sfeingr. Guðmundssgni Tlýir kaupendur að siðari f)eíming þessa árg. (Í910) af * Bráðapestarböluefni haustið 1910 tsafolcf fá í kaupbæfi, um feið og þeir borga (2 kr.), iaíla söguna Tórn Tfbrabams, einfjverja þina frægustu skemtisögu, eftir Gusfaf Janson, 700 bfs. að stærð, í 3 bindum. Hún mundi ella seld á 2—3 kr. Það er því sama sem að þeir fái blaðið fyrir ekki neitt. Og er það þó 40 arkir, hálfur ár- gangurinn, nærri því eins og heill árg. af öðrum blöðum, sem kosta 4 kr., þó flestöll miklu minni. Þessa frægu sögu, í ágætri íslenzkri þýðingu, fá þeir meðan endist. Er þvi hyggilegast, að gefa sig sem fyrst fram. Þeir sem siðar koma, þ. e. eftir að upplagið er þrotið, fá aðrar sögur í staðinn, an miklu minni. Sjálft er blaðið Isafold hér um bil helmingi ódýrara, árgang- urinn, en önnur innlend blöð yfirleitt eftir efnismergð. Að réttri tiltölu við verðið á þeim ætti hún að kosta 8 kr., en er seld fyrir helmingi minna. Hálfur árgangur kostar aðeins 2 kr. Þetta eru hin mestu vildarkjör, sem nokkurt íslenzktblað hefir nokkurn tima boðið. ISAFOLDAR-kaupendur eru ekki látnir borga 1 eyri fyrir það af blaðinu, sem ter undir auglýsingar. Að þvi frádregnu, þ.e. án auglýsinga, er hún fullar 50 arkir hér um bil árg., sama sem önnur blöð eru yfirleitt í mesta lagi með auglýsingum, þótt sama sé söluverðið og þau nær ölf í minna broti. Það er hinn mikli kaupendafjöldi. sem gerir ísafold kleift að veita þessi stór- Þeir sem óska eftir að fá keypt bóluefni í haust, sendi pantanir til und- irritaðs sem fyrst og ekki síðar en 15. ágúst n. k. Verðið er 3 kr. fyrir efni í 100 kindur. Engin pöntun verður afgreidd nema borgun fylgi. Þó geta hreppsnefnd- ir og sýslunefndir, sem panta vilja bóluefni fyrir hrepp sinti eða sýslu, fengið gjaldfrest til nýárs. Þeir sem áður hafa skrifað mér um bóluefni, gjöri svo vel að senda nýja pöntun. Reykjavík 28. júní 1910. Magnús Einarsson, dýralæknir Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Öll rit Björnsons Gyldendals bókverzlun ætlar að gefa út minningarútgáfu af ritum Björnsons í 66 heftum á 30 aura hvert, eða öll ritin á 19 kr. 80 a. Rit hans í ein- stökum bókum kostuðu um 80 kr. og alþýðuútgáfan, sem nú er uppseld, kost- aði með viðaukum yfir 40 kr. — þessi nýja útgáfa verður því afaródýr. Bókverzlun Isafolda tekur við áskriftum. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sériega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, þvt þá fáið þér það sem bezt er. ttUUK Faaes. overalt. kostlegu vildarkjör. Inn á hvert heimili í landinu ætti hún því vissulega skilið að komast og meira en það. ÍSAFOLD er landsins langstærsta blað og eigulegasta í alla staði. ÍSAFOLD er því hið langódýrasta blað landsins. ÍSAFOLD er sem sé 80 arkir um árið, jafnstórar eða efnismíklar eins og af nokkru blaði öðru innlendu, og kostar þó aðeins 4 kr. árg., eins og þau sem ekki eru nema 50—60 arkir mest. ISAFOLD gefur þó skilvísum kaupendum sínum miklu meiri og betri kaupbæti en nokkurt hérlent blað annað. ÍSAFOLD styður öfluglega og eindregið öll framfaramál landsins. ÍSAFOLÐ er og hefir lengi verið kunn að því, að flytja hinarvönduð- ustu og beztu skemtisögur. ÍSAFOLD er nú tekin til að flytja myndir, miklar og góðar, útlendar og innlendar. ÍSTITOLD er bíaða bezt. ÍSJJTOLD er frétfa flesf. ÍSJJTOLD er íesin mesf. Gufubrætt meðalalýsi og annað lýsi kaupir undirritaður eða annast sölu á því með hæsta gangverði. Reikningsskil og borgun þegar eftir móttöku. — Áreiðanleg viðskifti. Karl Aarsæther, Aalesnnd, Norj?e. aretðabíth iZJz landinu að kaupa og lesa — og aðrir þeir, er trúar- og kirkjumdl láta til sín taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar- gjalds út um land) greiðist fyrirfram. Utsölum.: - # bankaritari Tfmi fQtfCtntlSSOn. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Hjartanlegt þakklæti færum við öll- um þeim, sem heiðruðu útför ekkjunn- ar Sigrfðar Bjarnadóttir frá Ketiishliði á Álftanesi með návist sinni og á ann- an hátt sýndu okkur hluttekningu. Reykjavik 28. júní 1910. Aðstandendur hinnar látnu. Öllum þeim mörgu, er heiðruðu jarð- arför Guðrúnar sál. Jónsdóttur Bræðra- borgarstíg 18, með návist sinni og hlut- tekningu á þann eður annan hátt, þökk- um vér, ástvinir hinnarlátnu, hér með innilega. Bakkaða ljái ljáblöð og einnig ljábakka selur Þorsteinn Tómasson Lækjargötu 10. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Inger Östlund Austurstræti 17 hæzta verði. Amtmannsstíg 4. Rakarastofan Kaupbætisins eru menn vinsamlega beðnir að vitja í afgreiðslu ÍSAFOLDAR. i Austurstræti 17 verður lokuð sunnudaginn 3. júll og fram á mánudag kl. 12 f. m. ffjarveru minni 30. júní til 22. júlí gegnir Sæmundur Bjarnþéðinsson húslæknisstörfum mínum. G. Björnsson. Nýr Islandsuppdíáttur til sölu í Hafnarstræti 16, Bezta blekið fæst í bókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8. Hér með vottum við okkar innilegt þakklæti öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við jarðarför okkar elsku- legu dóttur og stjúpdóttur. Sömuleiðis þökkum við þeim er réttu henni hjálp- arhönd i veikindum hennar. Gróttu, 25. júni 1910. Guðrún Jónsdóttir. Þorv. Einarsson. Silfurbúinn baukur, merktur, fundinn á götum bæjarins. Réttur eigandi vitji í Njálsgötu 50 og borgi auglýsingu þessa. Snotur maður getur fengið herbergi með húsgögnum í Grettis- götu 2, 1. lofti. Reynið Boxcalt-svertuna Sun; þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn- um. Buchs litarverksmiðja, Kaupmannahöfn. Kvittanabækur með 30 og 100 eyðubl. fást í bók- verzlun ísafoldarprentsmiðju. Ifl-TpU'JÓÍfl: ÓIiABUI^ BJÖÍJNS^ON Í8af<Sldarpr!mtsiniöia 34 velsæmis ykkar, mælti Anna, er hún varð þess vör, hve hljóðir þeir voru báðir. Kvenfólkið hafði flestalt haldið heim til sín, snemma nm morguninn. Bót hildur varð að fara einsömul yfir mó- ana heim til sin, af því móðir hennar vildi bíða eftir manni sínum. Dagurinn reis heiðbjartur upp' yfir ströndina. Döggsvalan, dnftþrunginn ilm lagði frá lyngjurtunum og þrosk- nðnm berjnnum. Marteinn fylgdi henni spölkorn á leið. Hann kvaðst mundu leitast v.’ð að hitta haua á sjónum, þegar þau færu að róa . . . Haun stóð lengi og horfði á eftir henni, þegar hún gekk burt, fram sléttuna . . . Svali dagsins kældi enni bans. Á drykkjuna höfðu þau ekki minst. Allir, sem hægt var að hrista af svefninum, sátu yfir borðum þegar hann kom beim. Háreistin barst á móti honum og snart huga hans, þegar hann kom í dyrnar. 39 sinum. Svona lifði faðir minn og afi, og svona lifði eg sjálfnr, og er eg nú orðinn svo gamall sem á grönum má sjá ... Og enginn hefir orðið var við, að okkur hafi skort guðs blessun. Vel mælt, JenB Konge, sögðu nokkr- ir. Aðkomumaður horfði rólegurfram- an í þá. — þú ert ofurseldur villunni, gamli maður, ef þú heldur að líf feðra þinna bó trygging fyrir þinu eigin lífi. þeg- ar dagar þínir eru á enda taldir, þá munt þú sannarlega hitta feður þína, þar sem þeir ern staddir . . . En það er í kvalaríki djöfulsins ... En vita skaltu, að á dómþingi skilur drottinn hafrana frá sauðunum, og þá mun hegning þín og feðra þinna verðamik- il, Gegnum kafald helvítis verðið þið að ganga, áður en himnaríki opnaat fyrir ykkur. Og sannarlega vil eg segja ykkur, að augu ykkar eru blinduð af völdum satans, þar sem þið getið ekki séð hinn sanna guð .... þið aem þó daglega berjist við hafið og eruð undir- orpnir stormum þess og hættum. f>ið hafið heyrt drukknandi menn hrópa í dauðans angist, þegar hafið 38 heyrt getið um hérna suður með sjónum, spurði Kristján. — Já, það er eg. Eg er kominn til að flytja ykkur guðsorð. Hann horfði hvast yfir hópinn. — f>ví — þór ráfið sannarlega ívillu myrkranua. f>að varð hljótt yfir borðum. þeir litu kímandi hver til annars. Nokkrir voru forvitnir með óljósu augnaráði. — f>ú heldur liklega ekki, að vér séum þeir glópar að hafa hvorki prest né kirkju, sagði Kristján. — f>að frelsar ekki sál þína frá glöt- un, góði minn. f>ið hafið &ð vísu heyrt orð drottins, en það sannast á ykkur, sem skrifað stendur: Heyrandi, heyra þeir ekki . . . Hitti eg ykkur ekki alla hér drukkna og vilta af spillingu syndarinnar. — Eg veit nú ekki hver þú ert, og ekki heldur hvað siður er í þínu bygð- arlagi, tók Jens gamli fram í fyrir hon- um. En hjá okkur hórna hefir það verið siður, svo langt, sem oss rekur minni til, að hver drekkur eins og hon- bezt líkar, og lifir lífi sfnu á þann hátt sem hann getur vavið fyrir sér og guði 35 Ungu mennirnir kölluðu á hann og báðu hann að setjast hjá sér. — f>ið eruð vonandi engir ættlerar, strákar, mælti Jeus Konge. þegar eg var ungur, vorum við menn fyrir einu staupi. Það getið þið bölvað ykkur upp á. Níels Klitten lyfti staupinu, og Krist- ján Konge klingdi við hann með stork- unarsvip. — Við ættum að reyna, Níels, hver okkar má betur í þetta skifti, sagði hann um leið. — f>ið eruð ónytjungar, Kongarnir, svaraði Níels. Og miklir menn áheim- ili ykkar. En eg hefi aldrei heyrt þess getið, að við Klittarnir höfum ver- ið neinir ræflar, þótt fátækir séum.... Manstu eftir föður mínum, Jens Konge? Ef eg mau rótt, hefir hann hvað eftir annað ráðið niðurlögum þínum í þesa- ari stofu, og verið jafnoki þinn á sjón- um. Og eg er ekki orðinn sá ættleri, að eg sé smeykur við að feta í fótspor hans. — Eg veit ekki til, að hér sé neinn, sem hafi hallmælt þér Níels, svaraði Kristján. Eu úr því feður vorir hafa

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.