Ísafold - 02.07.1910, Síða 4
17«
ISAFOLD
Stýrimannaskólinn.
J^Þeir nýsveinar, sem ætla sér að
ganga á Stýrimannaskólann næstkom-
andi skólaár, verða að vera búnir að
senda skriflega umsókn um það til
undirritaðs forstöðumanns skólans, en
stílaða til stjórnarráðs íslands, fyrir
15. ágúst þ. á.
Umsóknum þessum eiga að fylgja
áreiðanleg vottorð um þau atriði, sem
gerð eru að skilyrði fyrir inntöku i
skólann.
Skilyrðin eru þessi:
1. Að lærisveinninn hafi óflekkað
mannorð.
2. Að hann sé fullra 15 ára að aldri.
3. Að hann sé vel læs, sæmilega
skrifandi, kunni 4 höfuðgreinar
í heilum tölum og brotum, og
riti íslenzku stórlýtalaust.
4. Að hann hafi verið í sjóferðum
á þilskipi eigi skemur en 4
mánuði.
Skilyrði þessi má sjá í B-deild
Stjórnartíðindanna 30. nóv. 1898.
Reykjavík 30. júni 1910.
Páll Halldórsson.
Hið ísl. Bókmentafélag
heldur ársfund sinn föstudaginn 8.
júli næstk. kl. 5 síðd. í Iðnaðarmanna-
húsinu (uppi).
Reikjavík 1. júlí 1910.
Björn M. Ólsen, p. t. forseti.
Skemtiferð.
Stúkan Víkingur nr. 104 óskar að
allir félagar hennar sæki næsta fund.
Þar verður meðal annars rætt um
skemtiferð.
Viíarreykt sauðakjöt
frá ágætis heimilum, fæst í
verzl. Jöns Þórðarsonar.
Stofa á góðum stað i bænum
með sérstökum inngangi fæst leigð
nú þegar. Upplýsingar í verzl. Jóns
Þórðarsonar.
...■■■............ " 'i' '■
RÚmgóð stofa mót suðri, með
húsgögnum, hljóðfæri og forstofuinn-
gangi fæst uú þegar til leigu í Berg-
staðastræti 3.
I óskiluin í Skildinganesi, 3
reiðhross alin, grár hestur, jarpskjótt
hryssa og grá hryssa.
Við eina af aðalgötum bæjarins
verður 7 herbergja ibúð (stór herbergi)
ásamt sölubúð og nægri geymslu til
leigu 1. október n.k. Upplýsingar á
skrifstofu h/f Völundur.
Kensla.
Yfir- og undirkennarastaða við barna-
skóla Keflavíkur í Gullbringusýslu
auglýsist til umsóknar; laun samkvæmt
lagaákvæðum. Umsóknir séu komn-
ar til skólanefndar fyrir 15. ágúst n.k.
Keflavik 29. júní 1910.
f. h. skólanefndar.
Agúst Jónsson.
Lifandi blóm
margar tegundir nýkomnar
í Laugaveg 12.
Svanlaug Benediktsdóttir.
Snemma í júní tapaðist jarpur
hestur frá Krisuvík, óaffextur, ójárn-
aður, mark: sneitt fr. h. biti aft.
Finnandi skili til Helga Magnússonar
járnsmiðs í Reykjavík.
Hestar til SÖIu. Nokkrir reið-
hestar og sömul. akhestar, norðlenzk-
ir, verða til sýnis í porti Amunda
kaupm. Árnasonar á morgun 3. júli
kl. 4 e. m.
TrúlofuB!
Munið eftir að panta húsgögn yð-
ar á vinnustofunni í Vesturgötu 17.
Úrval af rammalistum, myndir inn-
rammaðar.
Fyrir ferðamenn, úrval af
handt'óskum og Jerðakoffortum með
lægsta verði.
Vinnustofan, Vesturgötu 17
'lals. 246. Jóhannes Johnson.
Nú eru sport-timar!
Nú er ferðaveður!
Handa sport- og ferða-mönnum hefi
eg nú miklar birgðir:
Reiðjakkar, allar stærðir, nýtízku litir
og snið.
Reiðfataefni, þetta alþekta, laglega og
sterka.
Stormjakkar á kvenfólk og karlmenn,
ibornir, léttir og þægilegir.
Buxur, hattar, húfur, vafnings-leggja-
hlífar og baktöskur úr íbornu efni.
Reiðpils og hjólapils ætti ekki að
sauma úr öðru efni en því.
Handa hjólreiðamönnurm
Sportpeysur, hv.ogmisl., sportsokkar;
sporthattar; hjólahufur; regn-
kragar; sportskyrtur; hjóla-regn-
legghlífar, 1,75—5,00. Það eru
einnig mjög hentugar reið-legg-
hlífar.
Sportföt, göngustafir og hanzkar.
Golf blúsur
handa
dömum.
Spönsk ferðasjöl
nýkomin, mikið úrval.
Skoðið gluggana á
morgun í Aðalstr. 9
Sihreint hálslín:
flibbar, brjóst og man-
sjettur. Sparar þvott
og sterkingu. Ekki
ur celluloid eða papp-
ir. k 14 dögum spar-
aður flibbi.
V Brauns verzlun „Hamborg“. jC
Bráðapestarböluefni haustið 1910
Þeir sem óska eftir að fá keypt bóluefni í haust, sendi pantanir til und-
irritaðs sem fyrst og ekki siðar en 15. ágúst n. k.
Verðið er 3 kr. fyrir efni í 100 kindur.
Engin pöntun verður afgreidd nema borgun fylgi. Þó geta hreppsnefnd-
ir og sýslunefndir, sem panta vilja bóluefni fyrir hrepp sinn eða sýslu, fengið
gjaldfrest til nýárs.
Þeir sem áður hafa skrifað mér um bóluefni, gjöri svo vel að senda
nýja pöntun.
Reykjavík 28. júní 1910.
Magnús Einarsson, dýralæknir
DE FORENEDE
BRYGGERIER’S
skattfriar
öltegundir
bragðgott
næringargott
endingar gott
Fæst alstaðar.
== DtnvSiigende
Afsetning er den
bedste Anbefaling.
Hontwgf. ftirð-verksmiðja
Braðurnir Cloetta
mæla með sinum viðurkendu SjókóladLe-teguxidum,
sem eingöngu eru búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykfi og Vanille.
Ennfremur Kakaópúlver af bfeztu tegund.
Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum.
Kaupið altaf
SIRIUS
allraágætasta
Sænsk ntflutningsverzlun,
sem hefir í huga að komast í verzlunarsamband við íslenzka kaupmenn, vill
fá fullkomlega vel hæfan umboðsmann hér.
Tilboð verður að senda hið fyrsta til H. E. Reuterswárd, sænsku
konsúlsskrifstofunni, ásamt meðmælum.
Klæðaverksmiðjan Álafoss
hjá Reykjavik
tekur að sér
að kemba ull, spinna og tvinna.
— búa til tvíbreið fataefni úr ull.
— þæfa heima-ofin einbreið vaðmál, lóskera og pressa.
— lita vaðmál, band, ull, sokka, sjöl o. fl.
ALAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig.
ALAFOSS vinnur alls ekki úr tuskum.
ALAFOSS vinnur einungis sterk fataefni úr ísleiizkri ull.
ALAFOSS notar einungis dýra og haldgóða (ekta) liti.
ALAFOSS gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi.
ALAFOSS vinnur fyrir tiltölulega mjög lág vinnulaun.
danska
smjörlihi cr be$l.
Biðjið um tegundirnar
,Sóley** „ Ingóifur " „ Hehla " eða Jsofold’
Smjörlihið fœ$Y einungis frcf:
Oífo MönsLed h/f.
Kaupmannahöfn og/Irdsum
i Danmörku.
nmmmmmmz
Y Konsum og ágæti Vanillechocolade. V
HDLLAMDSKE SHAGTOBAKKER
Golden Shag
med de korslagte Piber paa
grön Advarseletiket.
Rheingold.
Speclal Shag.
Brillant Shag.
Haandrullet Cerut »Crown«.
FR. CHRISTENSEN & PHILIP
KÖBENHAVN.
Chika
er áfengislaus drykkur og hefir beztu
meðmæli.
Martin Jensen,
Kjöbenhavn.
Öll rit Björnsons
Gyldendals bókverzlun ætlar að gefa
út minningarútgáfu af ritum Björnsons
í 66 heftum á 30 aura hvert, eða öll
ritin á 19 kr. 80 a. Rit hans í ein-
stökum bókum kostuðu um 80 kr. og
alþýðuútgáfan, sem nú er uppseld, kost-
aði með viðaukum yfir 40 kr. — þessi
nýja útgáfa verður því afaród/r.
Bókverzlun Isafolda tekur við
áskriftum.
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir Inger Östlund Austurstræti 17
hæzta verði.
Kvittanabækur
með 50 og 100 eyðubl. fást í bók-
verzlun ísafoldarprentsmiðju.
Til leigu nú þegar, herbergi fyr-
ir einhleypa. Upplýsingar gefnar í
Hverfisgötu 6.
Til leigu er kvistherbergi í
Tjarnargötu 24 (frá 1. þ. m.) yfir
lengri eða skemmri tíma.
A. Formann & Go.
Frokost & Middags
Retter ere
meget
velsma-
gende.
Faaes
overalt.
BREIÐABUK
TÍMARIT
I hefti 16 bis. á mán. í skrautkápu,
gefið út f Winnipeg.
Ritstj.: síra Fr. J. Bergmann.
Ritið er fyrirtaksvei vandað,
bæði að efni og frágangi;
málið óvenju gott.
Kostar hér 4 kr., borgist fyrirfram.
Fæst’ hjá
Árna Jóhannssyni, bankaritara.
Til heimalitunar viliUBlnvér
sérstaklega
ráða mönnum til að nota vora pakka-
liti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka
þeir öllum öðrum litum fram, bæði
að gæðum og litarfegurð. Sérhver,
sem notar vora liti, má öruggur treysta
því að vel muni gefast. — í stað
hellulits viljum vér ráða mönnum til
að nota heldur vort svo nefnda Castor-
svart, því þessi litur er miklu fegurri
og haldbetri en nokkur annar svartur
litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir
hverjum pakka. — Litirnir fást hjá
stTða/TisiLÍ Bucbs Farvefabrllc.
Hross
á góðum aldri kaupa G. Gíslason &
Hay, Reykjavík fyrst um sinn dag*
lega kl. 12 til 1 e. h.
fyrir peninga.
^IT^JPJÓI^I: ÓIjAEUI^ BJÖÍ\NSjSON
/ Isafoidarprentsiniðja.