Ísafold - 12.10.1910, Page 3

Ísafold - 12.10.1910, Page 3
ISAFOLD 255 Mikli-skáli, Húseignin »Mikliskáli« á Þingvöllum er til sölu. Þeir, er vildu kaupa húsið, snúi sér til stjórnarráðs íslands hið fyrsta. Stjórnarráð Islantls 6. október 1910. Dansk-svensk Staal Aktieselskab, Köbenhavn Gl. Kongevej 88. Stærsta og ódýrasta útvegunarverzlun á Norðurlöndum. Buldog-marghleya kr. 3.70. Vasahnífar 0.50—1.50. Hár- klippur 2.75. Bakhnlfar úr bezta stáli 1.00. Rakvélar 2.40. Steinolíusuðuvélar 5.60. Steinollu netbrennarar 3.55. Brauðskurðarvélar 2.35. Stórar axir 1.30. Strokjárn 0.85. Kolaausur 0.25. Stór skæri 0.60. Eldhúsvogir 1.85. Vek- jaraklukkur með 2 ára ábyrgð 1.85. Saumvélar ágætar 35.00. Leðurvörur. Grammofónar frá 13.00. Fonografar 7.25. Alls konar hjól og hjólhlutar. Brauðhnífar 0.75. Borðhnífar og gaflar. Vasaúr með 1 árs ábyrgð 4.50. Skrifið eftir aðalverðskrá vorri. Hún verður send yður algerlega ókeypis. Notið þurmjölk. Ef tnenn nota þurmjólk hafa menn jafnr.ú við hendina nægilega mjólk í mat og bakstur og þó engu dýrari. Þurmjólkurduft það, sem eg hefi ti ] sölu, er búið til úr áreiðanlega hreinni, hitaðri nýmjólk, án nokkurrar auka- viðbótar. Umboðssali sér um söluna. Köbenhavn. Sct, Jacobsgado 9. S. Bonnaire-Lorentzen. Staða og kjör kvenna, þýtt af Björgu Þ. Blöndal, Tveir hellar í Hallmundarhrauni, eftir Matth. Þórðarson, Kvæði, eftir Jóh. Sigurjónsson, Þrjú bréf, eftir Jónas Hallgrítnsson, Ritdómar, eftir síra Jón Helgason, B. M. Ólsen, Guðm. Finnbogason, Björn Bjarnason og Þorkel Þorláksson, Erlend tíðindi, eftir Þorstein Gísla- son. Aðalfundur Stúdenta*félags- ins var haldinn á laugardagskvöld- ið, og ný stjórn kosin: Andrés Björnsson formaður, Skúli S. Thor- oddsen skrifari, Kristján Linnet gjald- keri, Matthías Þórðarson bókavörður, Benedikt alþm. Sveinsson varafor- maður. Til hvers eru skólanefndir ? Ern þær til þess að sjá um að við, sem börn látum á skólana, fáum góða og vel hæfa kennara, eða ern þær til annars? til þess að reka i burtu góðan og vinBæl- an mann en láta okkur fá, ekki meira en jafnoka i staðinn? Það virðist nokkuð kynlegt, að við foreldrar og aðstandendur barna, skulurn ekkert mega segja um það hver ráðinn er keunari barna vorra, heldur geta einir þrir menn gjört það, og látið mægðir og vinfengi ráða, þvert á móti óskuin og vilja allra þeirra er börnin eiga. En þannig hefir þvi verið varið hér i Vatnsleysustrandarhreppi i sumar. Til þess að menn skilji gang málsins, verð eg að fara dálitið aftur í timann. í fyrra sumar var hér ráðinn barna- kennari Haraldur nokkur Sigurðsson, sem búinn var að vera hér i hreppnnm i 2 ár og kynna sig vel, en þó hraus mörgum hugur við að senda börn sin til hans, vegna þeas að einn göfuglyndur náungi hér i hreppnum mun hafa rægt hann heldur óþyrmilega við yfirmann kenslumála, og átti Haraldur hvorki að vera húshæfur eða kirkjugræfur. En þó fór það svo, að hvorki Haraldur né aðrir hreppsbúar tóku mark á blaðri þessa náunga, þvi hann hafði jafnvel verið kunnur að því fyr, að hafa þannig lagt menn i einelti án þess að hafa fullgildar ástæður. Svo byrjaði Haraldur að kenna, og kendi hér í allan vetur, og stundaði starf sitt með stakri alúð, og haíði fyrirtaks gott lag og góða stjórn á börnunum, og voru allir foreldrar vel ánægðir með börn BÍn hjá honum. Svo kemur að þvi að vorpróf er haldið, og kemur þá hingað sem prófdómari sira JanuB nokkur úr Hafnarf. og lætur hann Harald prófa börnin ef próf skyldi kalla, þvi hann lét hann prófa 40 börn á tlman- nm frá kl. 11 árd. tll 8 sd. og varþótvis- var drukkið kaffi á þeim tíma. Hvort sem þetta hefir verið að undirlagi velviljaða náungans eða yfirmanns kenslum. til að spilla fyrir Haraldi eins og siðar kom á daginn, skal eg ekkert um segja, en eg hygg að ekki sé gott að sjá hvernig hörn sén að sér eða uppfrædd, með þvi að flaustra prófinu af á þenna hátt. Og nokkuð var það: sira Janus þessi hafði verið 2 daga í hinum stöðunum sem hann var prófdómari i. Og þvi skal eg lofa, og það munu fleiri gjöra hér, að láta ekki börn sin ganga undir próf þar sem þessi Janus er prófdómari. Hann getur verið skarpur og mikill lærdómsmaður, það er nokkuð sem eg veit ekkert um, en mér finnst krakkagreyin mega ekki við því, að þau séu logandi hrædd við svona burgeisa þennan dag; það ætti að vera nóg að þau hafi tilhlýðilegan ótta fyrir kennara sinnm. Nú liður og bíður. Allir hér álitu sjálf- sagt að Haraldur yrði kennari framvegis, þegar hann kom sér svo vel og var avo vinsæll, en þá kemur hljóð úr horni. Seint i júní i sumar kemur hréf írá Jóni Þórar- ins8yni til skólanefndar hreppsins, hvar i Jón næstum þvi skipar nefndinni, að reka Harald i burtu og ráða annan kennara, og hótar þeim jafnvel að þeir fái engan styrk til skólans verði Haraldnr kennari, og tel- ur trúi eg sem ástæðu ónóga uppfræðsln eftir dómi þessa Janusar. Þarna geta menn séð til hvers leiknrinn var gerður að flausra prófinu af eins og gert var, og er eg þó i engum efa um, að börn hafa sjaldan verið betur uppfrædd en einmitt í vetur, að undanteknu þegar sira Arni kendi i öðrum skólanum, þvi að Har- aldur er að allra Sómi nema Jóns Þór. og göfuga mannsins sem fyr er getið, góður og vel hæfur kennari. Nú var skólanefndin svo skipuð, að þrir þeirra vildu hafa Harald fyrir kennara, eins og allir er börn áttu á skólanum hjá hon- um, en tveir nefndarmennirnir, að likindum sökum mægða og vinifengis, vildu fá annan sem langaði ti! að komast að, svo það leit ekki út fyrir aunað, en Haraldi yrði veitt staðan aftur, en þá kemur fegursti þáttur- inn i sögunni. Haraldur skrapp inn i Rvik til þess að fá upplýsingar um hvort Jón Þór. hefði vald til að skipa nefndarmönnum eins og hann gerði og hræða þá með hótunum. Einmitt. þmn Jag, sem Haralds er von að innan halda þeir fund mótpartar hans og fá þann ósjálfstæðasta úr hinum flokkn- um með sér. Formaður nefndarinnar var ekki heima, og sá fimti mætti ekki á þess- um þrimenningafundi. Þessir þrír menn ráða svo bennara Arna Theódór Pétursson sem oftar en einu sinni kvað hafa sætt áminningum skólanefndar Njarðvikinga fyrir óreglu. Maður sem á engan skóla hefir gengið, og vist fátt lært fram yfir það, sem kent var i barnaskólum fyrir 15 árum. Þessum manni demba þeir á okkur, þessir þrír skólanefndarmenn, og höfðu jafnvel Arna fyrir fundarstjóra og skrifara, því lik- lega hefir enginn þeirra treyst sér til að skrifa fundargjörð. Já, þessum manni demba þeir á okkur þvert á móti óskum allra þeirra er börn eiga; því það veit eg fyrir vist, að allir sem börn eiga hér i hreppi vildu heldur senda þan til Haraldar en Arna Theodórs, þvi H. er að allra áliti miklu fróðari og betur mentaður en Arni. Daglega umgengni og framkomu ætla eg ekki að bera saman, enda þótt mér virðist ekki síður þörf á að gæta að þvi. En skólanefndarmennirnir þrir eru eflaust á annari skoðun. Þvi sagði eg i byrjun greinar þessarar: »Til hvers eru skólanefndir*? Það er skrit- ið að allur fjöldinn, sem börnin eiga, sem í skólann eiga að ganga, sknli ekkert mega segia um það hver kennari er ráðinn. Gangi viðar til einsog hér, undir yfir- umsjón Jóns Þórarinssonar, fer manni að detta i hug, að þessi litla þóknun, sem hann fær úr landsjóði fyrir starf sitt, sé ekki illa varið. Nú er ekki annað fyrirsjáanlegt fyr- ir Harald' en hann vérði að beiðast styrks til að geta lifað með barnahópinn sinn, þeg- ar hann er svona sviftur atvinnu sinni með aðeins þriggja vikna fyrirvara, og er það hart fyrir jafn fjölhæfan mann, að eiga það upp á róg og fúlmensku eins manns, og trúgirni og — eg held — fávizku annars. íll er mannfélagsskipunin á meðan svona er, að stórauðngir menn gera sér það að leik að eyðileggja þá sem fátækir eru. Strandarbúi. Ur sveitinni. Mýrdal 24. ssptember 1910. Yeðrátta hefir veriS mjögóhagstæð og þerrilítið í sumar, og er heyskapur þar af leiðandi með verra móti hjá mörgum, enda var sláttur byrjaður með seinasta móti, a,f því að jörðiu var svo ilia sprottin. Fónaðarhöld voru hór í góðu lagi síð- astliðið vor, þótt vorið væri eitt með þeim verstu vorum sem menn í Mýrdal muna eftir. Verzlunin í Vík hefir mikið batnað 2 síðastliðin ár; má það mikið þakka kaupfólagi Skaftfellinga, sem farið er að verzla. Mikið hefir verið unnið hér að jarða- bótum síðastliðið vor, og kendar plæing- ar af hr. Jóni Jónatanssyni búfræðing. í sumar hafa tvær sláttuvólar verið brúkaðar hór í Mýrdal, sem hafa komið miklu góðu til leiðar, og vakið mikinn áhuga meðal bænda. Sláttuvélarnar, sem brúkaðar hafa ver- ið hér, heita Deering, og pantaði hr. bú fræðingur Jón Jónatansson þær, fyrir þá Gísla Þórarinsson bónda á Ketilsstöðum og Jón Jónsson bónda á Skeiðflöt í Dyr- hólahreppi ; eiga þeir aðra vólina báðir í sameiningu, en hina sláttuvólina eiga þeir Jón Jónsson óðalsbóndi á Giljum og Sveinn Ólafsson bóndi í Suðurhvammi í Hvammshreppi. Fyrir annari sláttuvólinni eru hafðir tveir hestar, en fyrir hinni einn hestur. Deering slær mjög vel og er alls ekki þung fyrir tvo hesta þar sem jörðin er slótt; er þess vegna útlit fyrir að hún só mjög hentug fyrir íslenzkan jarðveg. G. S. J. Mýrdal. '^==A'i=r- Maðurinn Listamaður einn í Ameriku ( trénu þjáðist fyrir nokkrum árum af illkynjaðri lungnatæringu og leitaði þá til frægra lækna til þess að láta þá lækna sig. Frægur sérfræð ingur svaraði honum á þá leið, að hon- um væri bezt að fara heim aftur því að hann gæti ekki lifað. Þá datt veslings manninum ráð í hug, sem bæði var gott og nýtt og það ræður hann öllum berkla veikum að nota. í eikarstofni nálægt heimili sínu lót hann leggja gólf og þil upp af alt í kring og þakið boldangi, er hægt var að taka af. í »hús« þetta voru settir nokkrir bekkir, ein drag- kista og svefnflet úr þurum blöðum. Þangað lót hann síðan flytja sig og þar lifir hann enn í bezta gengi eftir 3 ára vistarveru. Fyrstu 6 mánuðina þyngd- ist haun um 50 pd. og vegur nú yfir 200 pd. Tímanum ver hann til þess að iesa og mála. Þegar dimt er orðið legst hann í blaðfletið og sefur til næsta dags. Mat lætur hann færa sór tvisvar á dag og er hann dreginn upþ til hans. Hann er þó eigi svo einmana, sem menn halda, því að þegar menn vilja heim- sækja hann er hægt að fara upp í tróð í sórstakri lyftivól eða í stigum og til þess að fylgja tímanum hefir hann búið sór til merki eftir sórstöku kerfi og get- ur þannig talað við nábúa sína. Á dimmum vetrarkvöldum setja þeir ljós í gluggann hjá sór til þess að hug- hreysta hann í einstæðingsskapnum. Ef menn vildu fara að ráðum hans mundi verða hætt við að reisa stórhýsi. Þess- háttar yrði óþarft. Komandi kynslóðir mundu hafast við í hæztu trjám eins og apar. Sitt af hverju hvaðanæfa. Nýtýzkn-úr. Nú er farið að búa til úr, sem »slá« á annan hátt en venja er til. — Þau segja til tímans með hárri karlmanösraust. Talvólar eru sem só settar inn f þau. Beinmn ferðum við Vesturheim eru Norðmenn að koma á um þessar mundir, eru að kaupa heljarstórt skip í því skyni. sem á að heita Leifur Eiríks- 8 o n. — Hingað til hafa Norðmenn notast við skip'- Sameinaða félagsins danska. Föðurlandsvinir með afburðum eru Norðmenn í Bandaríkjum. Svo telst til að þar eigi heimili 1 milj. Norðm , eða nál. V3 hluti norsku þjóðarinnar. í mörg undanfarin ár hafa Bandaríkja- Norðmenn sent til ættjarðar sinnar 15 miljónir króna árlega, eða um 15 kr. á mann til jafnaðar, Vestur-ísl. (um 28 þús.) ættu eftir sama mælikvaröa að senda til ættjarðar s i n n a r 320 þús. kr. á ári. Vel á haldið. Fátækur stúdent á Harvard-háskólanum hefir um langan tfma lifað að eins á dollars virði af matvælum á viku. En Ifður og lítur samt út ágætlega. í fyrra ferðaðisi hann til Grikklands, Ítalíu, Frakklands og Englands fyrir eina 200 dollara. Hann hefir sjálfsagt ekki eytt miklu í áfengi og tóbak, pilt- urinn sá. Loftskipalína yfir Atlantsliaf. Rúss neskur auðkýfingur í Lúndúnurr barón Roenne, hefir ákveðið að setja á stofn loftskipalínu með reglubundnum ferðum milli New-York og Lúndúna. Byrja á með afarstóru skipi með Zeppelin’s sniði 1000 feta löngu. Það á að hafa 35 milj. »kubik fet« af gasi, og vólar með 1600 hesta afli. Áætlað er að farið verði milli Lundúna og New- York á 72 klukkustundum, eða nál. þriðjungi fljótar en hröðustu gufuskip fara nú. Skipið á að bera 103 smálestir. Fjórði júlí er þjóðhátíðardagur Banda- manna. Eins og að líkum lætur, er mikið um að vera þann dag, en það er róttnefud- ur slysadagur. Á sl. 7 árum hafa þann dag mist lífið fyrir slys og óaðgætni 1700 manns, en 32,000 hafa orðið fyrir meiri og minni meiðslum. Mest af þessum dauðsföllum og slys- um orsaka púðursprengingar. Strætisvagnar í Chicagoborg drápu 115 manneskjur frá 1. júlí 1909 til 1. júlí 1910. Á sama tíma meiddust af völdum þeirra 3,580 manns. Annað eins eða meira deyr og meiðist árlega af völdum sjálfhreyfivagna (Automobiles). Bezta btekið fæst í bókaverzlun Isaioldar Austurstræti 8. Nýtt! Nýtt! Nýtt bakarí er byrjað í Fischers- sundi 3. Agæt brauð og ódýrari en annarstaðar. Komið og reynið það borg.ar sig. Jólairésskraut. Póstkort, allar teg., Glerungs- skilti er bezt að kaupa hjá Oscar E. Gottschalck, Köbenhavn. Ókeypis lækniskjálp veitum við undirritaðir í læknaskól- anum á þriðjudögum og föstudögum kl. 12—1. GuSm. Björnsson, Guðtn. Maqnússon. Agætt fæöi ódýrt í Kirkjustræti 8 B. Tækifæriskaup! OpfLndelsernes*Bog — 7 bindi, öll og ógöll- uö, i skinnbandi —fæst fyrir ®/4 verbseba minna, Ennfremur: AlþýÓub., Formálab. Jóns-lagabók. Mannamunur. Felsinborgarsög. Bragöa-Mágua. Húslestrar J. Vidalíns og P. P. Ljóðmæli B. Th., Bóluh., Sig. Póturss. og Kr. Jónss. o. m. m. fl. Dragkysta og skrifborð. — Uppl. i Grjótag. 10. Hentugt, þægilegt og nauðsyn- legt skrifstofu-skrifborð er til sölu nú þegar. Ritstjóri vísar á. Fróðleiksmolar. Tfndir saniau tír ritgerðnm oftir William Curtis, ameríska ritliöfundinn alkiinna. Þýdilir til (lægrastýttingar A Atlanzliafinu íl lcið „Heim til fjalla“ af A. J. Johnson. (Framh. frá 60. tbl.) III. Fólksfjöldi heimsins og trúarbrögð. Þýzka stjómin hefir alveg nýlega (1909) látið hagfræðisskrifstofur sínar taka heimsmanntal, með tilstyrk og skýrslum hvers einasta ríkis á jörðunni. Fyrir þýzku hagfræðisskrifstofunni stendur Dr. Zeller, sem talinn er með helztu núlifandi hagfræðingum. Sam- kvæmt skýrslu skrifstofunnar er fólks- fjöldi á hnetti vorum nú einn milj- arður, fitnm hundruð jjórutlu 0% Jjórar miljónir, fimm hundruð og tíu púsund. í trúarflokka skiftist fólkið þannig: Kristinnar truar 534,940,000 (eða nál. Vb af íólksfjöldanum), Confusiusartrúar eru 300,000,000, 214,000,000 Brama- trúar, 175,000,000 Múhamedstrúar, 121,000,000 Búddatrúarog 10,860,000 Gyðingatrúar. Afgangurinn tilheyrir ýmsum öðrum trúarbragðaflokkum smærri, eða þá alls engum ; eru kirkju- og trúleysingjar, eins og það er kall- að í daglegu tali, enda þó margt af þessu fólki sé ef til vill bezt trúað, eða réttara sagt, rétt-trúaðasta og eftir- breytnisverðasta fólkið. í þessum flokki mun mega finna meginið af helzta umbótafólki heimsins, bæði karla og konur, svo sem t. d. jafnaðarmenn (socialista), bindindismenn 0. s. frv. Kristna fólkið er nálega alt, sem kunnugt er, í Evrópu og Ameríku; Confusiusartrúar i Kína, Budda í Jap- an og,viðar, Múhamedstrúar í Indium, Kína (30 milj.) Tyrklandi og Afríku. — í Bandaríkunum — sem telja um 90 milj. íbúa — eru 34 miljónir sem tilheyra einhverri kirkju eða kirkju- deild. Allur hinn hópurinn eru kirkju- leysingjar. Kirkjur (og önnur hús er trúflokk- ar nota til trúariðkana) eruþaraðtölu 213 þúsundir, og þeim þjóna 166 þúsund prestvígðir menn. Á síðustu 18 árum, eða siðan 1890, hefir þetta hvortveggja hækkað um 49 prósent. Altarisgöngufólki hefir stórum fækk- að síðan um aldamót. Þær trúarbragðadeildir i Bandaríkj- unum er hafa yfir 50 þús. meðlimi eru þessar: Rómversk katólskir 15l/s milj. Metþódistar bs/4 - Baptistar 5V. ~ Lúterskir * 2,1 - Pre8byterian8 (Öldungakirkja) 1,8 - Disciples of Christ (Lærisv. Kr.) 1,1 - Espiscopalitaus (Biskupak.) 0,9 — CongregatonalÍBt (Safnaöark.) 0,7 - United Beethren Samein. meðhr.) 0,3 — Þýzkir Evangelistar 0,3 - Latter Day Saints (Siðari daga dýrl.) 0.3 — Friends (Yinir) 0,1 - Gyðingar 0,1 - Duukards 0,1 - Aðventistar 0,1 - Church of Ciistian Science (Kirkja kristinna visinda) 0,08 Únitarar 0,08 Enn eru ótaldir margir trúarbragðaflokk* ar, er hafa frú 20—50 þús. meðlimi. * Þeir sem lesið bafa »Breiðablik< og »Sameininguna« mnna efiaust eftir ritdeilu um töln Lúterstrúarfólks i Bandaríkjunum, milli sira F. J. Bergmanns og sira B. B. Jónssonar forseta Kirkjufél. V.-íslendinga 0. fl. Sira Friðrik sagði meðlimafjöldann rúmar 2 milj. — eða sama meðlimafjölda og þessi manntalsskýrsla tilfærir — en síra Björn hljóp með meðlimatöluna npp i 12 miljónir. A. J. J. Ef þessi skýrsla er borin saman við sið- ustn skýrslnr, (frú 1890) sést, að Church of Christian Science — eða kirkja kristilegra visinda — hefir vaxið langmest, eða nm 882 prósent. Þar næst koma óháðar kirkjn- deildir, — (independent church) þær sem ekki hafa strangar trúarjátningar, eða sið- venjnr. — Næst þeim koma Gyðingar, (231 prósent) og Síðari daga dýrlingar eða Mormonar öðru nafni (138 °/0), Lúterstrúar- menn hafa fjölgað nm 71 °/0. Meðlimatala allra mótmælendakirkna til samans hefir vax- ið nm 44°/0 síðan 1890; en rómversk katólskum mönnum héfir aftur á móti fjölg- að um 93 °/0 á sama tíma. Kemur það einkum af miklum innflutningi, frá Katólsk- nm löndum i Evrópu (Póllandi, Austnrríki, Ungverjalandi, Frakklandi o. fl.). Fjöl- mennastir eru Rómversk katólskir menn i Ansturriki og Ungverjal. (35*/s milj.), þá i Frakklandi (32 milj.), ítalin (31 milj.), Þýzkalandi (20 milj.) og Brezka rikinu (12 milj.). Um þessar mundir fer katólskn fólki mjög þverrandi i Evrópn, og hvert rikið á fætnr öðrn er að brjóta af sér hlekki páfans (t. d. Frakkland og Spánn) með þvi að skilja ríkið og kirkjuna. Sextiu °/0 af kirkjumeðlimum í Banda- rikjunnm er kvenfólk, en ekki nema aðeins fjörutíu^U karlmenn. Litur þvi svo út sem kvenfólkið sé trúhneigðara. Sum- ar kirkjudeildirnar hafa ekki nema aðeins 36 °/0 karlmenn; alt hitt kvenfólk. Allar kirkjur og samkomuliús sem trúar- bragðadeildir í Bandaríkjunum eiga, eru 1,257,575,875 dollara virði. Eignirnar hafa vaxið nm 679,426,489 dollara síðan 1890, eða um 85 prósent. Þar af eiga mótmæl- endur 386,246,871, en Katólskir 174,515,817 dollara. Eignir Metþódista hafa vaxið lang- mest tiltölulega, eða nm 100 milj. dollara. Eignir Unitara eru ekki ákaflega miklar, en skýrslurnar sýna, að á hverja kirkju þeirra kemur að meðaltali hærri fjárhæð, en hjá nokkrum öðrum trúarflokk, eða 35,131 dollar fyrir hverja kirkju. Næstir eru Gyðingar (31,056). Skuldir allra trúarflokkanna samanlagðar eru 54 miljónir dollara. Þar af skulda mótmælendur 49 miljónir, en katólskir menn ekki nema 4*/a. Mest sknld Mótmælenda- kirkjudeildar, er skuld Metþódista (12 milj. doll.). Lútherstrúarmenn skulda nær 8 milj. og Presbyterians 6 ‘/a milj. doliara. IV. Spauqlaust gaman er það að verða »Senator« (öldungur) í efri deild sambandsþings Bandamanna i Washington. Senator Frank P. Flint frá Caliíornia, segist eiga eignir er nemt l/2 miljón dollara, en segist samt ekki treysta sér til að sækja um þingtnensku áfram, kostnaðarins vegna.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.