Ísafold - 22.10.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.10.1910, Blaðsíða 4
264 ISAFOLB Prestsgjöld og orgelgjöld, sem féllu í gjalddaga 31. desember 1909, verða tekin lögtaki séu þau eigi greidd undirrituðum oddvita sóknarnefndarinnar fyrir 31. okt. 1910. Gjaldinu verður veitt móttaka í Skólastrœtl ’ nr. 4, kl. 4—8 síðd. á hverjum virkum degi. Fyrir sóknarnefndina í Reykjavíkursókn K. Zimsen. Ágætt kjötsalt bæði í heilum tunnum og smásölu fæst nú í verzluninni »Kaupangur«. Verðið mjög lágt. Á vefnaðarvöru ýmiskonar og fleiri vörum verður nú um tíma gefinn alt að 30° o afsláttur. Baðlyfin beztu — duft — kökur — lögur — Mikli-skáli. Húseignin »Mikliskáli« á Þingvöllum er til sölu. Þeir, er vildu kaupa húsið, snúi sér til stjórnarráðs íslands hið fyrsta. Stjórnarráð Islands 6. október 1910. Dansk-svensk Staal Aktieselskab, Köbenhavn Gl. Kongevej 88. Hús og hafskipabryggja til sölu. Eftir ákvörðun skiftafundar í dag í þrotabúi Pöntunarfélags Fljótsdalshér- aðs verður húseign búsins hér í bæn- um (íbúðarhús með búð og skrifstofu, 2 stór vörugeymsluhús og önnur út- hýsi) ásamt hafskipabryggju og lóðar- réttindum, seld utan uppboðs ef við- unanlcgt boð fæst í hana innan loka þessa árs. — Eignin er einkar hentug til fiskiverzlunar. Lysthafendur snúi sér til undiritaðs sem allra fyrst. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 26. september 1910. ióh. Jóhannesson. Egill Eriendsson kennir flestar almennar námsgreinar ungum og götnlum, konum sem körl- um. Heima kl. 7—e. m. Frakkastíg 6 A. fást altaf, og fylgja þeim greinilegar og áreiðanlegar notkunarreglur á íslenzku. Verzíutiin Jiaupattgur. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. BriIIant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. I^Skósmiðasaumavól til sölu með góðu verði; einnig nýtt rúm- stæði. Upplýsingar í Laugaveg 22. 2 samhliða herbergi til leigu á Stýrimannastíg 8. Til leigu tvö herbergi með hús- gögnum á Smiðjustíg 6, niðri. Stúlka, vön innanhússtörfum, óskast í vetur. Gott kaup. Ritstj. vísar á. Vetrarstúlka óskast á fáment heimili. Upplýsingar gefur Pálína Magnúsdóttir Lindarg. 7. Kýr, snemmbær, til sölu; enn- fremur íbúðir til leigu. Laugaveg 73. Stofa til leigu með forstofuinn- gangi. — Með húsgögnum ef vill. Ritstjóri visar á.______________ Til leigu stofa, svefnherbergi, búr og eldhús ásamt geymslu frá 1. nóv. í Vesturgötu 15. Kenslu í íslenzku, ensku, þýzku og dönsku veitir Þorsteinn Erlings- son. Ingólfsstræti 10. Kenslu í hannyrðum veitir undirskrifuð í vetur eins og að und- anförnu bæði á rúmhelgum og sunnu- dögum, og teiknar á það sem óskað er. Ingólfsstræti nr. 10. Guðrún Jónsdóttir. Brukuð ísl. frímerki kaupir ajar- hdu verði Kristján H. Bjarnason, Hverfisgötu 2 B (uppi). Heima 7—8 síðd. JB’undið kvenúr á götum bæ- jarins. Ritstj. vísar á finnanda. Fæði gott og ódýrt fæst í Berg- staðastræti 9 B, hentugt fyrir Kenn- araskólafólk- Sesselja Sigurðardóttir. Herbergi til leigu fyrir einhleypa i Þingholtsstræti 7. Þar fæst líka gott og ódýrt fæði. Hvaltunna sú, sem áður er auglýst í óskilum hjá lögreglunni, hefir að geyma fisk en ekki hval. Dökkblátt koflort merkt: Sig- ríður Bjarnadóttir, Laugaveg 55, tap- aðist af steinbryggjunni sunnudaginn 16. þ. m. (nýflutt í land frá Vestu). Finnandi beðinn að skila á Laugav. 55. Fortepiano eða Harmoni- tim óskast til leigu. Menn snúi sér til Brynjólfs Þorlákssonar, organista. Jf guðs vegutn hin heimsfræga skáldsaga Björnsfjertie Björnson’s er komin út x íslenzkri þýðingu eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð: Heft: kr. 3.00, í skrautbandi: kr. 4.50. tJQT Bezta fertningar- og afmæfisgjöf. “‘SS Aöalumboðsmaður fyrir Island á Cocolith, sem notað er í loft og veggi innan- húss í stað panels og veggjafóðurs, en er miklu hlýrra og ódýrara og þolir eld og vatn, útvegar með verk- smiðjuverði G. E. J. Guðmundsson, bryggjusmiður Grettisgötu 2, Reykjavík. Briefmarken Tauschverbindung erviinscht. ' Dir. Theo Heiges Bruchstrasse 12, Frankfurt a. M. Deutschland. Ekki krókur að koma í Garðshorn 1 Beztu vörur á Grettis- götu 1. — Þar fást lika vörur í stærri kaupum með betra verði. — Herbergi til leigu í Vestur- götu 3 5- Eins og að undanförnu eru nú allskonar matvörur aftur seldar á Grettisgötu 1. ásamt hinum góðkunna skófatnaði og m. fl. vörutegundum. Eggert Claessen yfirréttarmálaílutningsmaðnr Pósthösstræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Til heimalitunar viI'um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakka- liti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castor- svart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á ískndi. Buchs FarYeíabrik. Stærsta og ódýrasta utvegunarverzlun á Norðurlöndum. Buldog-marghleya kr. 3.70. Vasahnífar 0.50—1.30. Hár- klippur 2.75. Bakhnlfar úr bezta stáli 1.00. Rakvélar 2.40. Steinolíusuðuvélar 3.60. Steinolíu netbrennarar 3.55. Brauðskurðarvélar 2.35. Stórar axir 1.30. Strokjárn 0.85. Kolaausur 0.25. Stór skæri 0.60. Eldhúsvogir 1.85. Vek- jaraklukkur með 2 ára ábyrgð 1.85. Saumvélar ágætar 35.00. Leðurvörur. GrammofÓnar frá 13.00. Fonografar 7.25. Alls konar hjól og hjólhlutar. Brauðhnífar 0.75. Borðhnífar og gaflar. Vasaúr með 1 árs ábyrgð 4.50. Skrifið eftir aðalverðskrá vorri. Hún verður send yður algerlega ókeypis. Notið þurmjölk. Ef menn nota þurmjólk hafa menn jafnan við hendina nægilega mjólk í mat og bakstur og þó engu dýrari. Þurmjólkurduft það, sem eg hefi til sölu, er búið til úr áreiðanlega hreinni, hitaðri nýmjólk, án nokkurrar auka- viðbótar. Umboðssali sér um söluna. Köbenhavn. Sct. Jacobsgade 9. S. Bonnevie-Lorentzen. Kaupið altaf © I D I II © === ........... W I H I U V allraágætasta ^ Konsum og ágæta Vanillechocolade. p Ekta Krónuöl. Krónupilsener. Bxport Dobbelt öl. Anker öl. Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FÍN- USTU skattfriu öltegundum sem allir bindismenn mega neyta. ~jVJ n Biðjið beinlinis um: t ^ C)* De forenede Bryggeriers öltegundir. Honungí. ffirð-verksmiðja Bræðurnir Cloetta mæla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykrl og Vanllle. Ávalt vandaðar matvörur, skófatnaður o. fl. Bólthlöðustíg 7. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. hredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for líun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3^4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæverl, Aarhus, Danmark. Veitið eftirtekt! Verzlun min er flutt á Bókhlöðll- stíg 7. Að vanda verður hún birgð upp með aðeins vandaðar vörur, — nýjar vörur með hverju skipi. Minn vandaði, eftirspurði skófatnaður er nú nýkominn, og sérstaka haframjölið. Ag. Thorsteinsson. Hin eftirspurðu ® vagnhjól ® eru nú komin í Liverpool. Nýja testamentid ínvja þýðingin) fæst í bókverzlun ísafoldar. Verð: 1.25 og 1.50. Egill Erlendsson tekur að sér ýmsar skriftir heima og heiman: hreinritun reikninga, leið- beinir bréfriturum o. s. frv. Heima kl. 7—8^/2 e. m. Frakkastíg 6 A. Jólaírésskraut. Póstkort, allar teg., Glerungs- skilti er bezt að kaupa hjá Oscar E. Gottschalck, Köbenhayn. Ókeypis læknishjálp veiturn við undirritaðir í læknaskól- anum á þriðjudögum og föstudögum kl. 12—1. Guðm. Björnsson, Guðm. Maqnússon. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. : ÓHABUÍ\ BJÖI\NSJ»OW íeaiold&rprentBmiöja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.