Ísafold - 12.11.1910, Side 3
ISAFJOLD
283
Árni Eiríksson
Austurstræti 6.
Sbinnkragar
fyrir börn og fullorðna.
Sbinnhúfur og
prjónahúfur
fyrir börn.
Kvensvuntur
og Barnasvuntur
afar ódýrar.
Sobbar
fyrir alla, yngri og eldri; mesta og
bezta úrvnl í bænum.
Nærfatnaður
fyrir börn á öllum aldri og fullorðna.
Meira úrval en hér hefir nokkurn-
tima sést fyr.
Flauel
úrvalstegundir og margt fleira.
Margt nýtt lil viðbótar með Ceres
og Sterling.
eina leiðin til að gera aukaútsvörin
minni.
Gasstöðvartekjunum er svo háttað,
að Carl Francke á, samningi sam-
kvæmt, að greiða fjárhæð þá, er í
áætlun getur um.
Það sem mestu veldur um hækk-
un gjaldanna eru þessi fyrirtæki: Hol-
ræsagerð í miðbænum, sem kosta á
12.000 kr. og bygging slökkvitóla-
húss og ný slökkvitólaáhöld, sem kosta
eiga y6.ooo kr. — Holræsin eiga að
liggja aðallega um Tjarnargötu, Aðal-
stræti, Austurstræti, Vallarstræti og
Thorvaldsensstræti. Að þeim verður
vitaskuld mikil bót. — Kostnaður við
götuljós var í fyrra 3000, nú 5000
— vegna gassins. Upplýsingarbótin
kostar með öðrum orðum 2000 kr.
Lán það sem gert er ráð fyrir í
tekjunum 51.000 kr. á að nota til
holræsagerðar (12.000 kr.), til slökkvi-
tólahússins (36.000) og til girðingar
beitarlandsins (3000 kr.).
Sbip söbb
á Siglufirði nýverið — norskt síld-
veiðaskip. Manntjón varð ekkert.
Úr andöfshcrbúðiinnm.
Hverju sætir?
Fyrir eköœmu skirskotaði greinarhöfund-
nr einn i Ieafold til skyrrdu í blaðinu Þjóð-
ólfi nm málaviðureign þeirra Brillouins
Frakkakonsóls og Jóns Jenssonar yfirdóm-
ara — og sagði þar um, að framkoma yfir-
dómarans eftir Þjóðólfsskýrslunni virtist
varða við lög.
En siðar reyndist svo — sem raunar
vænta mátti —, að skýrslan í Þjóðólfi
vœri eigi rétt. Tvö gögn, úrskurður frá
Stjórnarráðinu og landsyfirréttardómur einn
bentu til þess.
Ritstjöri Isafoldar taldi það sjálfsagða
drengBkaparskyldu gagnvart Jóni Jenssyni
að birta þessi gögn — vegna orða i Isa-
fold i hans garð, sem algerlega voru bygð
á skýrslu Þjóðólfs.
Þessa sjálfsögðu drengskaparskyldu virð-
ir ritstjóri embættismannaraálgagnsins al-
gerlega að vettugi. Þetta.........veður
Tilraunafélagið.
Samkoma þess, sem ákveðin var á
síðasta fundi, að haldin yrði á morg-
un, verður frestað til sunnudags 20.
þ. mán.
Sfjórnití.
að Isaf. með kjánalegum digurmælum, kall-
ar það sem drengilega er gert »hrakför« —
og vefur botnlausa, óskiljanlega iönguvit-
leysu um, »afturköliun« og »afsökun« af
Isafoldar hendi, sem eneinn fótur er fyrir
— og notar öndvegisdálk blaðsins til þess
að vaða i ieiðinlegan geðvonzkueril af svöl-
unaryrðum til Isaf. út af þessu.
Það eru til dýr, sem eigi mega sjá rauða
dulu! Þá nmhverfast þau !
Drengskapur i blaðamensku virðist hafa
eigi ósvipuð áhrif á sum andstæðingablöð
vor.
------4.-----
Reykjavikur-annáll:
Aðkomumcnn: Runólfur bóndi Runólfs-
son frá Norðtungu, sira Árni Þórarinsson
í Miklholti.
Dánir: Guðrún Egilsdóttir, ógift stúlka
Laugav. 45, dó i Vifilsstaðahæli 11. nóv.
Fasteignasala. Þingl. 10. nóvbr.
Hjálmtýr Sigurðsson kaupm. selur Stein-
unni Hannesdóttnr ekkju húseign nr. 16 við
Barónsstig með tilheyrandi. Dags. 9. febr.
1909.
Jón Magnússon bæjarfógeti og skiftaráð-
andi fyrir hönd þrotabús timburverzlunar-
innar Bakkabúð selur bókbindara Birni Boga-
syni húseign nr. 20 B við Lindargötu með
tilh. fyrir 9500 kr. Dags. 19. oktbr.
Fiskþurkunarhus hefir H. P. Duus verzl-
un látið reisa i sumar við Fiscberssund.
Fiskur er þurkaður þar við hita. Þá að-
ferð hafa Norðmenn notað all-lengi Hér á
landi er þess konar þurkun fátið enn. Mnn
eigi hafa verið notuð annars-taðar en i Við-
ey og hjá hlutafél. Sjávarborg — minsta
kosti hér sunnanlands.
Guðsþjónusta á morgun:
í Dómkirkjunni kl. 12 sira Bj. Jónsson.
---- 5 — Fr. Fr.
í Frikirkjunni kl. 12 Frikirkjuprestur.
Prédikun sira Fr. Fr. er einkum ætluð
æskulýðnum — í tilefni af alþjóðabæna-
viku K. F. U. M. En auðvitað eru allir
velkomnir.
Hjúskapur: Agúst Pálsson sjóm. og ekkja
Ingibörg Arnadóttir Njálsg. 40, giftust 11.
nóv.
Jón Pálsson sjóm. og ym. Þóra S. Jóns-
dóttir Hverfisgötu 37, giftust 12. nóv.
Kjartan Sæmundsson frá Vindheimum i
Ölfusi og ym Herdís Þórðardóttir frá Hrauni
i Ölfusi, giftust 11. nóv.
Jón sagnfræðingur endurtekur erindi sitt
um Jón Arason i Iðnaðaimannahúsinu á
morgun kl. 5, en ekki kl. 6, eins og stend-
ur i Þjóðólfi. Þar við innganginn geta
menn fengið keypt minningarspjöld umjón
hiskup - með eiztu frásögn af æfilokum
þeirra feðga.
Prófastur sira Jóhann Þorsteinsson frá
Stafholti fluttist hingað til Reykjavikur i
haust. Mun hann ætla sér að setjast hér
að, minsta kosti fyrst um sinn, og hefir
gerst biskupsskrifari.
Skautafélagið opnaði skautabraut sina I
fyrrakvöld. Var svellið uppljómað og leik-
ið á lúðra. Ljómandi veður til skautfara
þessi kvöldin.
Stúdentafélagið heldur fund i kvöld i
Bárubúð. Dr. phil. Ólafur Danielsson talar.
Leikíélag ReykjaYiknr
Nýársnóttin
leikin í kvöld (laugardag 12.)
og annað kvöld (sunnud. 13.)
kl. 8 síðd.
í Iðnaðarmannahúsinu.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað
í allan dag og á morgun frá 10—12
og frá 2—8.
yðar jafnan hvítu sem snjó
meö þvt a6 nota ávallt
Sunlight sápu.
Leiftbelnlnjfar vlÓvikjandl notkun
sápunnar fylgja hverrl sápustöng.
Hjúpur
haupir fjæzta verði
Tlic. Bjarnason
jjusfursfræfi í.
Karlmannafataverzlun
Th.Thorsteinss.&co.
selur að vanda sterkust, smekklegust
og ódýrust föt.
Alfatnaðurinn frá 16.00 (með ágætu
sniði).
Buxur, stakar frá 4-75.
Vinnuföt í meira úrvali en hjá
nokkurri annari hérlendri verzlun.
Alfatnaðurinn frá 2.85.
Molskinnsbuxur frá 3 00.
do. jakkar frá 4.25.
Jafnt finan sem grófan nærfatnað er
ætíð bezt að kaupa hjá
Th. Thorsteinsson & Co.
Hafnarstræti.
K. F. U. M.
heldur fundi á hverju kveldi næstu
viku, sem er alþjóðabænavika félagsins.
Fundirnir hefjast kl. 8^/2 síðdegis.
Ef eitthvað af félagsfólki vildi vera
til altaris við síðdegismessuna á morg-
un, vildi eg fá að vita um það á undan.
Fr. Friðriksson.
Byssur
eru langbeztar á öllu
Islandi í Hverfisgötu3c
í Reykjavík.
Björn Rósenkranz.
Verkmannafél. „Dagsbrún“.
Fundur sunnud. 13. þ. m. kl. 6
síðdegis í Bárubúð.
Rætt um styrktarsjóð filagsins.
Grasrót
af stóru túni fæst til kaups. — Nán-
ari upplýsingar í
„Liverpool“.
2 ágætir lampar stórir og
sama sem nýir til sölu fyrir hálfvirði.
Ritstjóri vísar á.
Vetrarstúlka. Eldri kvenmað-
ur óskast i vetur á sveitarbæ nálægt
Reykjavík. Nánar hjá kaupm. Jóni
frá Vaðnesi. Gott kaup í boði.
Hjálpræðisherinn
heldur vakningarfundi kl. 8 á hverju
kvöldi þessa vikuna.
Leiðréttingar.
í zreininni FróbleiTctmolar i síöasta blaSi hafa
orðið þessar prentvillur:
í 4. dúlki á 3. bls. eru kven-nemendur við
H&rvardháskólann taldir i21, en á að vera: eng-
inn. Sama or um kven-ncmendur vió 2 siðast-
töldu háskólana, 584 við hvom. Þær tölur eiga
að falla burtu.
í 5. dálki á sömu bls. stendur: >gjafir á árum
er námu yfir 100 doll. hver«, á að vera 100 þús.
doll. hver.
í 8. dálki á 4. bls. stendur: »meat fyrir at-
burði kvenfólksins«, á að vera atbeina kven-
fólksins o. s. frv.
í frásögninni um minningarhátíð Jóns Ara-
sonar i siðasta bl. var i nokkru af upplaginu
sagt. — 1 rœðuágripi Jóns Þorkelssonar — að
allir Hólabiskapar frá 1656 hefðu verið komnir
af Jóni Arasyni — á að vera flestir. Ennfremnr
voru i nokkru af upplaginu tekin upp gaman-
yrði eftir . doktornum úr rœðu hans, sem hann
ætlaðist eigi til að eftir sór væru prentuð
helzt enskuulandi óskast strax á
skonnortu „Heklu“ (nú í Reykja-
vík) til millilandaferða.
Umsækjendur snúi sé til G. Gísla-
son & Hay Lindargötu 41 næstkom-
andi mánudag og þriðjudag frá kl.
12—3 e. h.
Orgel óskast til leigu. Upylýs-
ingar á Skólavörðustíg 12 uppi.
■ Svunta íundin á götu síðastl.
sunnud kvöld. Vitjist til Hans pósts.
Duffleg stúlka getur fengið vist
nú þegar. Gott kaup. Ritstj. visar á.
Móbrún hryssa, mark: sneitt
aftan hægra, biti aftan vinstra, aljárn-
uð með táhettuskeifum, hvarf úr
Reykjavík i síðastl. ágústmánuði. Finn-
andi er vinsamlega beðinn að koma
henni til Kapt. C. Trolle, Laufásveg
42, Reykjavík, gegn ríflegri þóknun.
2 samhliöa herbergi til leigu
á Stýrimannastíg 8.
Fatasóludeild Edinborgar
hefir mest úrval af
yfirfrakkaefnum
og alls konar
fataefnum.
Vinna fljótt og vel af hendi leyst.
Tilkynning!
Gasstöð Reykjavíkur hefir falið Timbur og kola-
verzluninni Reykjavík sölu á Kokes frá stöðinni.
GASSTðÐ REYKJAVÍKUK
Otto Radtke
Gasstöðvarstjóri.
Samkvæmt ofanskrifaðri yfirlýsingu, seljum vér
daglega Kokes frá Gasstöð Reykjavíkur heimflutt
til kaupenda i bænum fyrir
kr. 4.20 skippundið.
Verðið er iægra í stærri kaupum.
heir, sem þurfa mikils með, ættu að gefa sig
fram sem fyrst.
Koksin eru geymd í húsi
Timbur- og kolaverzl. Iteykjavík.
92
93
96
89
skotinu og gróf andlitið niður í kodd-
ana, eins og hún vænti á hverju augna-
bliki þeirra fregna, sem stöðva mundu
hjarta hennar. . . .
Milli vonar og ótta horfðu menn á
bátinn, sem færðist óðum nær flakinu.
Hver brimaldan eftir aðra reis upp á
móti honum, en engin þeirra náði hon
um. Hann kom fram á hverjum öldu-
hrygg eins og stór fugl, sem flaug klett
af kletti út yfir hafið. _
Sjómenniruir á flakinu skriðu út á
fokburána og gátu með naumindum kast-
að kaðli út til bátsina. Sjórinn skvett-
iat upp um þá, svo þeir hurfu oft,
meðan þeir rendu sér niður í bátinn.
Björgunarbáturinn reri út aftur til
þeaa að fylgjast með þeim yfir rifin.
Fólkið þyrptist saman þar sem aéð
varð, að þá bæri að landi.
|>að var guðs mildi, ef það gengi
vel. . . .
Stundu síðar skolaði brimið þeim á
land, heilum á húfi.
Drengiruir sátu áfram á þóftunum,
eftir að báturinn var kominn að landi,
með árar í höndum einB og þeir gætu
ekki slept þeim. Skipabrotamenn drúptu
máttvana, nú þegar lífi þeirra var borg-
ið. Menn hjálpuðu þeim uppúrbátu-
um og leiddu þá upp sandinn. f>eir
skjögruðu eins og dauða druknir menn.
Höfuðin hóngu niður á bringu.
Marteinn og Pétur studdu sig við
borðstokkinn sundlandi, þegar þeir stigu
út úr bátnum. |>eir ætluðu að taka
Bína árina hvor, en handleggir þeirra
duttu máttlausir niður.
— Getið þið gengið heim, drengir,
spurði Niels Klitten.
Hann virtist jafu rólegur og ekkert
hefði í skorist. f>eir kváðust geta geug-
ið heim.
f>á tók hann Valda, sem hafði ekki
hreyft sig af þóftunni og bar hann upp
sandinn.
Kristján Konge gekk á móti honum.
— f>að er víst bezt, að hann verði
hjá okkur þaugað til á morgun. f>ið
eigið svo langt heim, sagði hann.
Hann gekk niður eftir og hjálpaði
möununum til að setja upp bátiun og
skoða hann.
Niels Klitten gekk upp að bænum
með drenginn á handleggnum, og Mar-
teinn og Pétur gengu á eftir houum.
inn út í kyrran daginn. f>eir stað-
næmduBt í dyrunum með hvíldhöfga
handleggina. Gn augu þeirra skimuðu
hlustandi út í morgunhresta loftið.
Hugsanarík þögn hvíldi milli hús-
anna, eins og dagurinn bæri sömu hugs
auirnar inn í lágar stofurnar. Hvergi
var neinn hávaða að heyra. Hafsins
eilífa rödd dundi aðeins inn, eins og
hljóð, sem er orðið svo samofið sálum
þeirra, að eyrun heyra það ekki leng-
ur.
Upp i Sandgerði áttu menn von á
líkum. Fjórum hafði skolað upp um
nóttina.
Jens Konge sat í stórstofunni og
svolgraði i sig morgunkaffið. Hann
hallaði höfði fram yfir borðið, og hann
virtist ekki veita neinu eftirtekt í kring-
um sig.
Anna stóð í eldhúsdyruuum og horfði
á hann.
— |>ú ert vonandi ekki lasinn, afi
minn góður? Hefurðu ekki sofið vel í
nótt? . . . Mér sýnist þú vera svo
undarlega hljóður.
Hún gekk inn og setti sig á bekkinn
hjá honum.
verið að vinna fyrir mínu daglega
brauði . . . svo þá get eg liklega eius
tekið þá ábyrgð á mig til að reyua að
bjarga lífi annara manna.
Hann gekk niður til sjávar og dreng-
irnir fylgdu honum.
Nokkrir af mönnunum gengu í hum-
átt á eftir þeim. Marteinn fleygði frá
sér aktaumunum og kom líka.
|>egar þeir höfðu hrundið bátnum
úr nausti, gekk Marteinn til Niels.
— f>ú þarft líklega að halda á manni
í viðbót, spurði hann.
— Vilt þú koma, Marteinn?
— Já, eg vil gjarna fara með þér.
Hanu hugsaði sig um stundarkorn
og segir svo:
— Jæja þá, Marfceinn, það er gofcfc.
f>egar hinir sáu, að þeim var alvara,
gengu þeir til og hjálpuðu þeim að
koma úfc bátnum ef hægt væri.
Niels stóð aftur í. Hann hafði ekki
augu af brofcsjóunum, sem skullu inn.
Á níunda laginu var haun vanur að
komast út. f>á stukku drengirnir upp
í bátinn.
Brimlagið skall á móti þeim eins og
múr, svo fólkið hörfaði undan. En