Ísafold - 12.11.1910, Síða 4

Ísafold - 12.11.1910, Síða 4
284 ISAFOLB Syeinn Björnsson yfirdómslögmaður Hafnarstræti 16 (á sama stað sem fyr) Tals. 202 Skrifstofutími 9—2 og 4—6 Hittist venjul. sjálfur 11—12 og 4—5. snrtafMdir í eftirgreindum biium verða haldnir á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði. 1. Dánarbúi Hinriks J. Knutsens kaupmanns frá Keflavik, föstu- daginn 2. desember þ. á. kl. 11 f. hádegi. 2. Dánarbúi Þorgils ísleikssonar frá Görðum sama dag kl. 5 e. hádegi. 3. Dánarbúi Jóns Vestdals frá Akra- koti laugardaginn 3. s. m. kl. 11 f. hádegi. 4. Dánarbúi Eiríks Þóroddssonar frá Vatnsleysu sama dag kl. 12 á hádegi. 5. Dánarbúi Teits Helgasonar frá Keflavík, sama dag kl. 1 e. há- degi. 6. Dánarbúi Hannesar Jónssonar frá Oddsbæ í Hafnarfirði, sama dag kl. 4 e. hádegi. 7. Dánarbúi Guðmundar Guðmunds- sonar frá Sandgerði, sama dag kl. 5 e. hád. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu þ. 4. nóvbr. 1910. Magnús Jónsson. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet flnulds Klaede til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3^4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. G ott fæði um lengri eða skemri tima í Aðalstræti 18. Toilett-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. DE FORENEDE BRYCGERíERS Fa»s overalk. = Dtn itigendt Afsctning «r drn bedste Anbefaling. DE FORENEDE BRYGGERIER’S skattfríru öltegundir b ragð gott næringargott endingar gott Fæst alstaðar. Bezta og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ er frá SIRIUS Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn. Notið þurmjölk. Ef menn nota þurmjólk hafa menn jafnan við hendina nægilega mjólk í mat og bakstur og þó engu dýrari. Þurmjólkurduft það, sem eg hefi til sölu, er búið til úr áreiðanlega hreinni, hitaðri nýmjólk, án nokkurrar auka- viðbótar. Umboðssali sér um söluna. Kiibenhavn. Sct. Jacobsgade 9. S. Bonnevie-Lorentzen. Miklar birgðir af vélum og áhöldum 2 til garð- og jarðræktunar, beztuteguudir og notadrýgstu gerðir. Verðskrár ettir beiðni. (3. c£fí. %32om & @0. úSoGonfíavn c3. Sláturfélag Suðurlands í matardeildinni fæst daglega nýtt nauta- og kindakjöt, sajtkjöt, hangiðkjöt úr Þingvallasveit. Innlendar pylsur nýjar. Krydduð dilkakæfa í eins og tveggja punda dósum. Smjör, tólg o. fl. Hús til sölu á góðum stað i Hafnarfjarðarbæ að stærð ioXMP01^' bygt með kvistherbergi á frhlið; hús- ið er alt innréttað til íbúða, rajljsinv '0$ vatnsinnleiðsla. Téðu húsi fylgir mikil og ræktuð erfðafestulóð; góðir borgunarskilmálar. Semja má við undirritaða. Guðm. Sigurðsson og Arni Sigurðss. báðir í Hafnarfirði. Strauning fæst fljót og ódýr í Nýlendugötu 15 B. Saumar eru teknir á sama stað.___________________ HÚS Ólafs Jónssonar Garðars við aðalgötu í Hafnarfirði er til sölu og fæst til íbúðar á næstu fardögum ásamt góðum matjurtagarði og stórri lóð. * - ■■ssswmac sasmamaaamamB ♦ KLADDAR ♦ ^ í og hefuðbækur ^ ai ýmsum stærðum og með ▼ mismunandi verði i ▼ ♦ bóiverzlun Isafoldar h . i KiCS lllflirillllTHIII— ■lllllllllll ■Fffll'll "I TJ guðs vegum hin heimsfræga skáldsaga Björnsfjerne Björnson’s er komin út i íslenzkri þýðingu eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð: Heft: kr. 3.00, i skrautbandi: kr. 4.50. tW Bezfa fermingar- og afmæíisgjöf. Skautar O3 £ Skautar frá Liverpool eru bezfir tw ogöcfýrasfir Sí Sftaufar D pp b 0 ð verður haldið mánudaginn 14. þ. m. við bæjarbryggjuna og þar seld veið- arfæri, er gjörð voru upptæk hjá botn- vörpuskipinu »Jupiter«. Uppboðið hefst kl. 2 e. h. Bæjarfógetinn. Góð jörð nálægt Rvk er til sölu. Menn snúi sér til frú Kristínar Bene- diktsdóttur, Garðastræti, »Hildibrands- hús«. Nýmjólk fæst nú daglega keypt í Tjarnargötu 4. Trúlofnnarhringur fundinn á Melunum í septembermánuði. Grafið innan í kvenmannsnafn. Réttur eig- andi getur vitjað hans til ritstj. þessa blaðs -— gegn fundarlaunum. Innilegt þakklæti vottum við öllum sem heiðruðu útför bróður okkar og mágs Jóns sáluga Jóhannessonar, og áannan hátt sýndu okkur hluttekningu. Hendrik J. Hansen. Jónina Jónsdóttir. Einar J. Hansen. Jensina Árnadóttir. Nýja testamcntlð ínýja þýðingin) fæst í bókverzlun ísafoldar. Verð: 1.25 og 1.50. Neftóbak afbragðs gott og vel skorið, fæst nú hjá Guðm. Olsen. Vilhjálmur Þorvaldsson Akranesi, kaupir í allan vetur fyrir peninga nýjar velskotnar rjúpur á 30 aura haustull fyrir 50 aura pundið. Kvittanabækur með 50 og 100 eyðubl. fást i bók- verzlun Isafoldarprentsmiðju. Skuldir, sem eg á enn útistandandi hjá mönn- um, bið eg þá vinsamlega að borga sem fyrst eða semja um borgun á þeim, áður en eg afhendi þær mála- færslumanni til innheimtu. Hafnarfirði 28. okt. 1910. Jóh. J. Reykdal. Jörðin Setberg í Garðahreppi fæst til kaups og ábúð- ar um næstu krossmessu eða í far- dögum. Lysthafendur snúi sér til Jóh. J. Reykdal. Hafnarfirði. Trésmíðaverksmiðja mín í Hafnarfirði ásamt Timburgeymsluhúsi og fleiri húsum fæst til kaups nú þegar með stórum og góðum lóðum, er þeim fylgja. Ennfremur íbuðarhús með til- heyrandi lóð, og ýmislegt fleira. Lysthafendur semji sem fyrst við Jóh. J. Reykdal, Hafnarfirði. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. \ Martin Jensen, Kjöbenhavn. Hin eftirspurðu © vagnhjól © eru nú komin i Liverpool, LAGASAF N HANDA AL1»ÝÐU V. OG VI. BINDI YFIR ARIN 1901—1909 er nýkomið út í bókaverzlun ísafoldar. I\ITj5TJÓÍ\I: ÓDABUI\ BJÖI\NS£ON fnafoldarprentsnnðja- 90 Niels Klitten slepti ekki takinu. Um eitt skeið var að sjá, sem hann yrði að láta undan. Löðrið fossaði upp um brjóst hans, og það virtist sem það mundi hrinda honum og bátnum á land aftur. En áður en næsta alda brotnaði var hann laus við land og kominn út fyrir brimið. Mennirnir horfðu forviða á. |>egar þetta fréttist suður eftir, þyrpt- ist fólk saman úti á marbakkanum. Konurnar leiddu böruin burt með sér. J>ær vildu ekki borfa á þetta. .. Mennirnir hlupu norður eftir til að vera sem næst, þegar slysið bæri að, það var engin leið, að þetta gæti lánast. Jens Konge setti bljóðan, þegar menn sögðu honum að Marteinn væri með Niels. Anna stóð við hlið hans. Hún krepti fingurna fast um sjalið og þrýsti höndunum í örvæntingu að brjóstinu. Hann ýtti dálítið við henni með hendinni. — er freista guðs, barnið gott, mælti hann. En ekkert æðruorð hrökk henni af vörum. Hún stóð þegjandi. Björgunarbáturinn var farinn að leita ð5 VIII. Morguninn eftir var kyrt veður og bjartur dagur yfir ströndum. Hæðirnar stóðu, fjær og nær með hvössum línum f kaldheiðríku loftinu. Upp úr bugðum sandhólanna teygði sig marhálmurinn beint upp í Ioftið. Lyugið og grábirkið lyftu blöðunum þungum af daggardropum upp yfir jörð- ina eins og óteljandi litlar hemdur, sem hver hélt sinni perlu á móti ljósinu. Sandlævirkiuu fiögraði hæð af hæð og heilsaði morgninum syngjandi. Alt sem flogið gat, flaug til hafsins. Villi- endurnar komu með fyrsta sólargeisl- ann á vængjum sér. Og hvítmáfaruir orguðu í skuggauum fram með strönd- inni af gleði og hungri. Öldurnar hömuðust enn úti á grynn- ingnnni, þar sem skipsfiakið stóð. En það voru aðeius fáein plankabrot, sem stóðu nú upp úr sjónum. Svo langt sem augað eygði var strönd- in þakin reknum fiakbrotum. Og land- aldan hélt æ áfram að bera þau íud, eins og sjórinn væri að skila aftur ber- fangi sínu. . ! . Menn gengu hljóðiega yfir þröskuld- 94 Hann steig þungt og þreytulega til jarðar og gekk niðurlútur. Jens Konge og Anna stóðu f dyrum úti. . . . Gamli maðurinn hafði ekki sagt orð um það, sem gerst hafði. Nokkru síðar stóð hann frammi í skáladyrunum. Úti yfir sjónum var farið að rofa til í lofti og sást í bláa bletti hingað og þangað. Skýþyknið barst upp yfir landið og morgunsólin brosti í skýja- rofum. Út úr hólunum kom vagn. Nokkurir menn gengu með honum þögulir. Hest- arnir drápu niður höfði. Jens Konge hafði ekki af þeim aug- un, fyr en þeir voru komnir upp til bæjarins. Tvö lík hafði rekið á laDd. Sjórinn hefnir sín, börnin góð, taut- aði hann fyrir munni sér og skjögraði inn að vestri dyrunum. 91 til lands, þegar bátverjar urðu Nielsar varir. Jpeir héldu norður í lygnuna milli brotanna, til þesa að vera nær- staddir, ef honum kynui að lánast að koma aftur. Uppi á hæðinni við hús Nielsar Klitt- ena stóð konan og Bóthildur. Hendur boDunnar voru á stöðugri hreyfingu. Varir hennar skulfu eins og hún hvísl- aði einhverju að sjálfri sér. Hún hafði verið afar óröleg og grunað margt. . . en þetta hafði hana ekki grunað. Hún ’eitti því ekki eftirtekt, að Bóthildur gebk burt. Húd kastaði sér á kné inni í stof- unni, grúfði andlitið niður á slagbekk- inn og grét hátt. Eitt nafn kom fram á varir hennar í stununum. Hin bjarta sumarnótt, þegar varir hans vöktu sælu- þrá hennar, streyihdi nú eins og sjálft lífið inn í hjarta henuar. f>að mátti ekki verða. . . Nei, það métti ekki verða, bað hún. Hún grát- bændi og fórnaði höndum. A hverri mínútu gat sjórinn hrifsað það sem örvænting þessarar stundar hafði fætt í brjósti hennar. Hún fól sig inn i dimmasta sængur-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.