Ísafold


Ísafold - 07.12.1910, Qupperneq 3

Ísafold - 07.12.1910, Qupperneq 3
ISAFOLD 303 Transht nefagarn unnið úr ekta ífötskum tjampi, kom með s/s Vesta í verzl. G. Zoega. Löng reynsla hefir sannað, að þetta er hið langbezta og eftir gæðum hið langódýrasta netagarn, sem til landsins flyzt. ALOAN Valurinn. Þetti skip hefir nú verið strandgæzlu skip vort tæp 5 ár og verið hér við land mestan hluta ársins. Margir muuu því þekkja það að útliti, fremur stórt skip með gulum reykháfi. En nánari kynni af skipinu held eg nanmast að almenn- ingur hafi, að undanteknu því sem all- ir vita, að það á að haudsama botnvörp- unga, ef þeir eru að ólöglegum veiðum. Eg leyfi mór því með línum þessum, að skýra nánar frá starfi þessu og í hverju það aðallega er fólgið og hluta því í 3 eftir- fylgjandi kafla. Það er smíðað eingöngu til strandgæzlu hór og er þvf hraðskreitt, með öflugri og góðri vél, vel afþiljað með öllum þægindum og ennfremur tveim langskeyttum fallbyssum, þráð- lausri firðritunarvól og ljóssól (Proptor) og í alla staði fullkomnum mælinga- áhöldum. Strandgæzlan. Þegar skipið er við strandgæzlu að degi til og botnvörpungur^ sóst, sem grunur leikur á, að vera muni innan landhelgis línu, eru allir kallaðir upp á þiljur, sem æfðir hafa verið við þenna starfa — og enda þótt eg þurfi mörg orð og langan tíma til að skýra frá þessu, fer það fram alt á örfáum mínútum. Tveir foringjar mæla út stað skipanna og hinn þriðji merkir þessa staði á sjávaruppdrættinum. Yfirmaður skipsius hefir tekið að sór alla stjórn þess, ákveður hraða þess, stefnu og segir fyrir verkum. Tveir menn með góða sjónauka veita öllum hreyfingum botnvörpungsins uákvæma eftirtekt og ritari skipsins skrifar alt sem við ber. Tveir menn standa reiðubúnir hver við sína fallbyssu og fjórir menn eru við einn bátinn tilbúnir að setja hann út. Skipið siglir með fullum hraða og þegar fullkomnar sannanir eru fyrir að botnvörpungurinn só að ólöglegri veiði, er honum gefin bending með veifu að stöðva skip sitt. Geri hann það ekki, er skotið til hans einu skoti án kúlu, nemi hann enn ekki staðar, er skotið kúlu þétt við skipið og máske yfir það. Valurinn siglir að hlið botnvörpungsins, sendir bát til hans að sækja skipstj. og skipsskjölin. Hér þýðir botnvörpungun- um ekkert að sýna þverúð. Það myndi aðeins verða til þess að reykháfur þeirra yrði skotinn fyrir borð, og mundi þá vélin stöðvast af sjálfu sór. Að næturþeli gengur strandgæzlan á sama hátt, annaðhvort siglir skipið með eða án ljósa, aðeins er einum manni fleira á þiljum, þeim er stjórnar ljóssólinni. Án ljósa siglir hann stundum af því að miklar líkur hafa komið fram fyrir því að botnvörpungar veiði að næturþeli án ljósa innan landhelgislínu í von um að enginn verði var við þá. En þessi aðferð er mjóg hættuleg fyr- ir þá. Fyrst og fremst er slíkur botn- vörpungur án alls róttar, ef ásigling á sór stað og hitti strandgæzlan botnvörp- ung þannig að veiðum, bendir það, án málsbóta, á vitanlegt lagabrot. Hugsið ykkur það tjón — ef þið stæðuð um niðdimma nótt úti á skipi, sem án ljósa siglir með fullum hraða og þar af leið- andi sóst ekki af öðrum, fyr en í mjög lítilli fjarlægð og skyndilega sjáið þið annað skip einnig án Ijósa nokkura faðma frá stafni. Eg vildi aðeins benda íslenzku botnvörpunguuum okkar á, að veiða al- drei á þenna hátt því það er alt of hættulegt fyrir eignir manns og mann- orð. Ýms störf. Ýmislegt annað en strandgæzlan er unnið í þarfir landsins einkum sjómanna- stóttarinnar, t. d.: uppmælingar, átta- skekkjuathuganir, endurbætur og leið- róttingar á sjó og hafnarmerkjum, af- markanir á legu vita, veðurathuganir, straumathuganir, loftvogastöðuathuganir og einnig er safnað fiskiveiðaskýrslum. Rúmið leyfir ekki að fara mörgum orðum um þessi atriði; aðeins má geta þess, að þau öll þurfa gott veður og mikla nákvæmni. Skipið er ennfremur lögreglustöð allra fiskimanna og má því ekki álítast af neinum sem viltur veiði- hundur. Þvert á móti verður yfirmaður þess að vera fullviss um að lagabrot sé framið, áður en honum dettur í hug að tefja eða ákæra viðkomandi fiskimanu. Staða har.8 er því ábyrgðarmikil og af þeim ástæðum aðeins falin gætnum og reyndum mönnum. Yfirmenn und?.nfar- andi ára og ekki sízt þetta ár, hafa leit- ast við að ná sem mestri samvinnu við íslenzku fiskimennina, komið víða og fengiö nákvæmar fróttir um aðfarir botn- vörpunga á hverjm stað, og þá bent fiskimónnum á ýms ráð til að hindra botnvörpungana frá ólöglegum veiðum. Meðal annars má nefna Gerðamenn, sem fúsir voru að taka á sig bæði ómak og útgjöld til að hjálpa til að verja fiski- svæði sín. Mun eftirleiðis hver skrifleg og vottföst tilkynning um ólöglega veiði botnvörpunga, sem send verður strand- gæzlunni til Reykjavíkur verða tekin með þakklæti. Dagleg störf. Um leið og skipið vinnur það sem að ofan getur, er það æfingaskóli fyrir skipshöfnina til herþjónustu. Vinnan úti á skipinu hefst kl. 6 árdegis og er lokið kl. 5 síðdegis dag hvern. Þar fyrir ut- an verður skipshöfnin að hluta því sem eftir er sólarhringsins milli sín í vökur. Þegar ekkert aukastarf er fyrir hendi er byrjað á morgnana að þvo skipið, báta, og híhýlin og lagfæra og endurbæta það sem daginn áður hefir bilað eða þarf endurbóta við. Eftir morgunverð byrja æfingarnar. En þær eru: almenn leik- fimi, handvopnaæfing og skotæfingar, bæði úti á skipi og í landi, björgunar- æfingar og eldsvoðaæfingar bæði úti á skipi og á landi, skólaiðnaður (Slöjd) á kvöldin og margar fleiri minniháttar æf- ingar. Þess utan, einkum þegar veður er slæmt, flytja foringjarnir erindi um ýms efni, sem að einhverju leyti standa í sambandi við æfiugar þeirra eða starf. Þannig talar læknirinn um : meðferð sára, beinbrot, næma sjúkdóma, lífgunar- tilraunir og alment yfirlit heilsufræðinn- ar. Stýrim. (Navigations Of.) um alt sem snertir stýrimannafræði og farmensku Hervopnaforinginti um skotvopu og hand- vopn og vertjulega tekur hann sem dæmi einn eða annan bardaga, og skýrir frá hvernig hann hefir gengið , og þess utan ýmsfr aðrir, sem flytja erindi um ýms skemtandi og fræðandi efni og nýjar uppgötvanir t. d. neðansjávarbáta, loft- skip, flugvólar, þráðlausa firðritun, ís- land og fiskiveiðar þess. Hór af má sjá, að tilsögn skipshafnar- innar, er ekki eingöngu fólgin < að hlýða og mæta á réttum tíma, sem þó er eitt af höfuðskiiyrðum þeim, er hún verður að hafa lært áður en lýkur. Þar fyrir utan lærir hver og einn rótt handtök að vinnu sinni og hvernig hann á að bera sig að við vinnuna, svo að líkamshreyf- ingarnar verða mýkri og liðlegri við vinn- una og allur líkaminn fær alt annað útlit. — Eg get hugsað mér að einhverjum þætti gaman að vita, hvað mikla vegar- lengd Valurinn hefir siglt þetta ár og set því meðfylgjandi: 10000 sjómílur, eða sem svarar hórumbil s/4 af umferð jarðarinnar. Vélin hefir gert næstum 12 miljónir snúninga og eytt til þess 9—10000 tunnum kola = 1500 smálest- ir eða 9375 skippund. Að endingu sendir skipshöfn Valsins kveðju til himinbláu fjallanna íslenzku, björtu sumarnóttanna, fjörmiklu hest- anna og seinast en ekki sízt til allra íslendinga, sem altaf hafa sýnt henni svo mikla alúð. P. Þeir konungkjörnu. Eftirfarandi »leiðrétting« hefir hr. Hannes Hafstein beðið ísafold fyrir: Leiðrétting. I grein með fyrirsögninni »þeir konnng- nngkjörnu. i 76. tbl. >ísafoldar«, útkomnu 3. þ. m., er sagt um mig að eg leggi þann skilning i 14. gr. stjórnarskrárinnar, ao »6 ára timabilið« (kjörtímabil þingmanna) þýði þrjú regluleg þing, og er vitnað þessu til sönnunar í opið bréf 8. mai 1908, er grein- arhöfundurinn þykist tilfæra i heild sinni. Hér er sú misfella á, að i fyrsta lagi til- færir greinarhöfundurinn aðeins fyrstn máls- grein opna bréfsins um nýjar kosningar, og sleppir síðari hluta bréfsins. En sá kafli sýnir, að það atriði, að þáverandi þjóð- kjörnir þingmenn höfðu setið á 3 regluleg- nm þingnm á kjörtlmabilinn, var enganveg- in hin eina ástæða fyrir þvi, að konnngnr ákvað, að nýjar kosningar skyldu fram fara, heldur og hitt, að stjórnin vildi gefa kjós- endum kost á þvi, að sýna afstöðu sina gagnvart sambandslagafrumvarpinu við nýj- ar kosningar, og láta nýkosið alþing fjalla um það frumvarp. í öðru lagi er þagað yfir þvi, að 8. mai 1908 var ekki gefið út eitt heldur samtlm- is tvö kgl. opin bréf nm stjórnarrráðstöfun þessa, annað, sem greinarhöf. tilfærir upp- hafið á, nm almennar kosningar til alþingis skuli fram fara, hitt nm að alþingi, sem þá var, skuli leyst upp. Því fer svo fjarri, að sú skoðun sé látm í ljósi i þe8sum opnu bréfum, beinlinis eða óbeinlinis, að 6 ára timabil þýði sama sem 3 regluleg þing — o: að kjörtimabilið verði að álitast útrunnið fyrir þá sök, að 3 reglu- leg þing þegar hafa verið á þvi háð — að það þvert d móti stendur með berum orð- um, jafnvel i þeim kaflannm, sem greinarhöf. vill taka sér til inntektar, að kjörtlmabil þáverandi þingmanna sé ekki útrunnið fyr en 30. júní 1909, þrátt fyrir það að 3 regluleg þing höfðu þá þegar verið haldin á kjörtímabilinu. Og með hinu síðara opna bréfi er þvi enn frekar slegið föstn, að til þess að geta látið nýjar kosningar fara fram áður fult 6 dra tímabil er útrunn- ið, verði að rjúfa þingið. Án þingrofs var eigi nnt að fá þvi framgengt, að ný- kosnir menn sætu á þingi fyrir 30. júní 1909. Hefði alþingi eigi verið rofið, hefðu hinir gömlu þingmenn fortakslaust átt sæti á alþingi, er sett var 15. febrúar 1909. Þessvegna ákvað konungur í hinu síðara opna bréfi 8. mal 1908 — sem greinarhöf. dregur dul á — að alþingi, sem þá var, skyldi leyst upp, o: kjörtimanum slitið frá 9. sept. 1908. En kjörtimi hinna konung- kjörnu þingmanna verður samkvæmt bein- nm ákvæðum stjórnarskrárinnar, eigi stytt- ur á þann hátt, né yfirleitt með neinni stjórnarráðstöfnn. Opnu bréfin sanna þann- ig einmitt hið gagnstæða við það, sem greinarhöfundurinn ætlast til. Eg mótmæli því þeim ranga áburði á mig, að eg hafi þá skoðun, sem greinarhöf- undurinn eignar mér, og vona eg að rit- stjóri Isafoldar taki þessa leiðrétting mina npp i blað sitt samkvæmt 11. gr. i tilskip- nm prentfrelsi 9. mai 1855, án lagaþving- unar.1) H. Hafstem. Athugasemd. Ritstjóri þessa blaðs hefir sýnt mór þann velvilja að leyfa mér að sjá svo- kallaða »LeiSrótting«, frá fyrv. ráSh. hr. Hannesi Hafstein, viS grein mína »Þeir konungkjörnu« í síSasta tbl. ísafoldar. Og vil eg því í fám orSum sýna fram á, aS hve miklu leyti »LeiSrótting« fyrv. ráðherrans er á rökum bygS. Hr. H. Hafstein segir, að eg þykist tilfæra opna brófiS frá 8. maí 1908 í heild sinni, en telur þar á vera eina meiri háttar misfellu, þar sem síSari hluta brófsins só slept. Hór fer hr. Hafstein meS rangt mál. í grein minni um þetta efni, í síSasta tbl. þessa blaSs, stendur skýrt: »Opna brófið, er snert- ir þetta efni, hljóðar svo« o. s. frv. Eg þykist vita, að hr. Hafstein sjái það, að það hefði veriS fullkomin lokleysa, ef eg hefði tekiS síSari kafla opna brófsins til umræSu í grein minni, þar sem hann var algerlega óviSkomandi máli því, er eg skrifaSi um — þeim konungkjörnu— þv< mór er gersamlega ómögulegt aS setja ástfóstur hans viS UppkastiS 8 æ 1 a á nokkurn hátt í samband viS þingseturétt — eSa órótt — núverandi konungkjörinna þingmanna. Nei, allir menn hljóta að sjá, að eg tilfærði ein- mitt þann rótta kafla opna brófsins — þann kaflann, sem snerti umræSumál- efniS s j á 1 f t. Eg hafði enga tilhneiging til þess aS blanda saman tveim fjarskyldum atrið- um. Þá vil eg og benda á þaS, aS hr. ') Út af þessnm siðnstu orðum H. H. viljnm vér láta þess getið, að vér teljum H. H. alls enga lagaheimting eiga á þvi — að fá ofanritaða grein tekna i Isafold, og því óþarft af honum að skirskota til prentfrelsislaganna. En bitt er það, að vér höfum fyiir reglu að leyfa kurteislegnm andmælum rúm i blaði voru. Það þykir oss sjálfsagt — »fair play« — eins og greinarhöf, einu sinni komst að orði — og vildum vér óska þess, að hann gæti ýtt flokksblöðum sinum eitthvað i fair play-dttina —- meira verður naum- ast heimtað —, en guðsþakkarvert ef tækist. Ritstj. Árni Eiríksson, Austurstræti 6. Stór Jólabazar. Beztar.jóla- vörur í bænum. Dömuklæð- in mikið eftirspurðu eru komin. Tilssöjjfn í dönsku og hannyrðum veitir Ingveldur Gestsd., Bergst.str. 9B. Hafstéin viSurkennir afdráttar- 1 a u s t aS þaS, að þingmenn hafi veriS búnir aS sitja þrjú regluleg þ i n g, hafi þó verið e i n ástæðan fyrir því, að hanti fór þess á leit og fekk því framgengt við konunp, að nýjar kosn- ingar skyldi fram fara — alveg nákvæm- lega sama og eg hólt fram í grein minni. — Hvort ástæðurnar voru fleiri eða ekki, læt eg mig engu skifta. Aðalástæðan, f y r 8 t a ástæðan í opna brófinu, er sú, að þ r j ú regluleg þing hafi verið hald- in á kjörtímabilinu, og þess vegna skuli nýjar kosniugar fram fara — sú skoðun er rétt og henni verður ekki mótmælt með rökum. Þaunig virðist skoðun hr. Hafsteins ótvírætt hafa veriS 8. maí 1908; hvers vegna hún sýnist nokkuð á annan veg nú, skal eg ekki fara út < að sinni. Eu þar sem hr. Hafstein vill nú sér- staklega gera sér gott af því atriSi, aS í opna brófinu standi berum orðum, að kjörtímabil þáverandi þingmanna só ekki útrunnið fyr en 30. júní 1909, þá held eg, að sú stoð verði ekki meira en hálmstrás virði — einmitt ekki s<zt vegna þess, að hann sjálfur virðist ekki hafa viljað taka bókstafsskilning 14. gr. stjórnarskrárinnar fram yfir ára- tuga löghelgaða venju. Þá þykist eg hafa sýnt fram á með rökum, að allar aðalástæðurnar í grein minni í síðasta tbl. þessa blaðs, standi óhaggaSar, þrátt fyrir »Leiðrótting« hr. Hafsteins. Þær aðdróttanir til m<n < Leiðrótting- unni um að hafa »þagað« yfir 3'msu og »dregið dul« á eitthvað, er miklu skifti < máli þessu, tel eg ekki svara verðar. Eins og eg hefi áður tekið fram datt mér ekki í hug, aS fara að vitna í ö n n • u r a t r i ð i en þau, er sórstaklega snertu mál það, er um var að ræða. Hr. Hafstein segir að kjörtfmi hinna konungkjörnu þingmanna, verði samkv. beinum ákvæðum stjórnarskrárinnar eigi styttur með neinni stjórnarráðstöfun. Mér vitanlega hefir enginn talað eða skrifað um að stytta kjörtíma þeirra. En kjörtímabil núverandi konungkjör- inna manna er á enda, með þv< að þeir hafa setiS 3 regluleg þing, og þá falla umboð þeirra úrgildi við útnefning nýrra. Einar P. Jónsson. -------------- Stórbýlin. Menn hafa sjálfsagt veitt þv< eftir- tekt, hve mörg fslenzk höfuðból í sveit- um hafa níðst niður og geugið úr sór á marga vegu á síðari tímum og sum jafnvel lagst í eyði, eða sama sem. Þetta er því leiðinlegra, sem þessi stórbýli hafa verið fyrirmyndarheimili, hvert < sinni sveit. Þar hafa búið fyrirmyndar- bændur, sem hata lagt mikið fó og langt lffsstarf < sölurnar, til þess að bæta þau og prýkka á allan hátt. Það er því mikili beinn og óbeinn skaði fyrir þjóð- fólagið að höfuSbólin hafa fallið svona Fundur næstkomandí laugardag á vanalegum stað og tíma. ___________Sfjórnin.___________ Orgei óskast til leigu í Tjarn- argötu 3 B.______ Eg er flutt í Bergstaðastr. 9B. Læt fólk vita það' sem vantar stúlku við matartilbúning í veizlur, og enn- fremur þá sem eg hefi áður verið hjá við það starf. Virðingarfylst Ingveldur Gestsdóttir. hvert á fætur öðru. Fyrir utan beina fjarhagslega tjónið, hafa sveitirnar orðið miklu óvistlegri sfðan o. s. frv. Aðalorsökina til þess að svona hefir farið og fer enu, er að finna < fslenzku erfðalögnnum; við fráfall foreldra er öll- um eftirlátnum eignum skift jafnt upp milli barnanna samkvæmt erfðalögunum, og þá fer oft ast svo, að það fellur ekki nægilegt fé í hvers hluta, til þess að neinn erfingjanna geti rekið búið á sama hátt og áður (sama gildir um margan annan atvinnurekstur hjá okkur). Kemst þá jörðin í hendur fólitlum mönnum, sem geta ekki hagnýtt sór hana, eða hún er pörtuð sundur, hún smágengur úr sór og við það fer mikiö fé forgörðum, sem hefir verið lagt < hana til endur- bóta. Eg er viss um að mörgum stórbónda er svo ant um ábýli sitt, sem þeir hafa ef til vill eytt öllum sfnum kröftum til að endurbæta, að þeir óska fremur að það blómgist eftir þeirra dag en gangi úr sór, en þeir geta engu um það ráðið, nema þeir hafi óbundnar hendur til þess að láta þann mann taka við, sem þeir treysta bezt til að halda f horfinu og láta lenda hjá honum nægilegt fó til þess að hann geti haldið jörðinni og fleytt búinu áfram, en þetta heimilar íslenzka löggjöfin ekkí, sem ákveður að eftirlátnar eigur foreldranna skiftist jafnt á milli barnanna. í sumum tilfellum mundu foreldrar helzt kjósa að fá öðrum en barni sfnu < hendur óðal sitt eftir sinn dag, t. d. ef þau sæu fyrirfram að barniö nyti þess ekki hvort sem er o. s. frv. Menn munu ef til vill segja, að þaS sé óróttur í garð barnanna að þau beri ekki öli jafnan hlut frá borði, en eg fæ ekki betur séð, en hitt sé meiri órótt- ur og nærgöngult við persónulegt frelsi að svifta menn með lögum, heimild til að ánafna eigur sínar með erfðaskrá eft- ir sinn dag, hverjum sem þeir vilja, án tillits til þess, hvort eitt barnið fær frek- ar en annað — eða hvort börnin fá eig- urnar eða aðrir. Hver maður á að hafa lagaheimild til þess að ráðstafa eigum sínum eftir sinn dag, með erfðaskrá, á þann hátt sem honum þóknast. Þetta mundi öðru fremur stuðla að því, að hér risu upp aftur fyrirmyndar- höfuðból til sveita, og annar (slenzkur atvinnurekstur sem stæði á efnalega föstum grundvelli og rekinn væri mann fram af manni með atorku og dugnuði. Foreldrar æ 11 u þá og m u n d u , fyrst og fremst sjá ættaróðali sínu fjárhags- iega borgið og þeim sem tæki við því í eftirlátinni erfðaskrá, og svo gætu aðr- ir erfingjar fengið þann hluta útborgað- an, sem búið mætti missa án þess að það liði alt of mikið við það. Ef etigin erfðaskrá væri til, mætti t. d. láta núgildandi ákvæði gilda um skift- ittgu eignanna. H. A. F. 108 109 112 106 hins heilaga Nielsar i húsið, spurði hann. Marteinn spratt upp og skifti lit. það var eins og það yrði of þröngt um hann í stofunni. — það skaltu fá að vita, þegar þar að kemur, sagði hann og gekk út. — Við sjáum til, sagði Jens Konge, það var eitthvað undarlegt i rödd hans, sem kom Önuu til að horfa á hann. En hann horfði á eftir Marteini út. 'IX. Hann datt á með dynjandi rigningu. Stormurinn þeytti regninu á rúðurnar, 8vo að hrábleytu nepjunni sló inn á mann. £>að hafði rignt i sifellu alla nóttina og daginn með. Og nú hélt hún áfram < kveldkælunni eins og him- ininn væri að hella heilu hafi yfir jörð- ina. Niels Klitten stóð inni í stofunni og greiddi úr hankalóðum. Hann lykkjaði færið upp á snaga sem voru á þverbjálkanum undir loft- inu, og önglarnir héngu niður, svo að beita mátti á þá með litilli fyrirhöfn. Hann þurfti ekki að rétta úr handlegg- junum til þess að ná upp á snagana, svo lágt var undir loft. Pétur hafði sofnað á borðinu. Valdi lá i sænginni og svaf. þeir höfðu báðir verið á sjó í dag. Búrdyrnar stóðu opnar. þar var konan og Bóthildur að hreinsa fisk. Tólgarkerti brann á skál fyrir framan þær. 1 hlóðunum logaði skært á klin- ingnum, svo það hveraði og sauð á katlinum. Bjarminn frá tólgarkertinu sleikti gráðugt blóðið á höndum þeirra og varpaði bláleitum blæ á hnífsbragð- ið, í hvert skifti sem þær ristu það út úr fiskkviðnum. það var notalega heitt inni. Kveld- kyrðin hvíldi yfir þeim, þar sem þær sátu þarna og gerðu síðustu dagsverk- in. Bóthildur sat álút og hafði gát á þvi sem hún gerði. Hún tók rösklega til vinnunnar. Móðirin hafði sóð hana standa uppi á hæðinni i rigningunni og horfa leiðslu- fangna út yfir hafið, og hún hafði heyrt inn að hlóðunum og vermdi hendur sinar. Pétur vaknaði og horfði á hann for- vitnisaugum. En konan flýtti sér að bera mat á borðið. — Hefir þú verið fyrir norðan allan tímann, spnrði hún. — Já..........og nú ætla eg mér að finna ykkur að raáli aftur. Bóthildur horfði á eftir honum, þeg- ar hann gekk inn í stofuna. — Átt þú öll þessi börn, Niels Klitten? — Já, eg á þau. . . . Hann settist við borðið. — Hvað heitir þú? — Pétur Klitten, svaraði Pótur og færði sig eftir bekknum fram að búr- dyrunum. Valdi vaknaði og horfði forvitnis- lega upp. Síðan Btóð hann upp úr sænginni, læddist fram á gólfið og gekk á eftir Pótri fram < búrið. — Ja, gerið þér nú svo vel. J»eir þurfa á hressingu að halda sem koma utan úr þessu veðri, sagði konan. |>au stóðu og gláptu á hann, þegar hann fórnaði höndum til bænar. sem hún hlustaði eftir einhverju f fjarska. þögnin varð svo djúp milli þeirra, að þeim fanst þau heyra hjartslátt hvors annars. Það var eins og þeim fyndist að sálir þeirra lifðu fyrir utan þau og töluðust við. En hann gat með engu móti hitt á, hvað hann ætti að segja. f>á kom hann alt í einu með hend- inni við handlegg hennar. — Bóthildur . . . sagði hann. Hann slepti strax takinu, en hand- leggur hennar féll niður. — Bóthildur, endurtók hann. þau námu staðar. Og hann tók einarðlega i hendi hennar og horfði fast á hana. þá varð henni litið beint framan i hann. Hann horfði inn i augu henn- ar. þau voru sædjúp. Og hann spenti handleggnum um mitti hennar og kysti hana . . . og kysti hana. . . . þau settu sig i lyngkufu. Og hugsanirnar tóku nú að færa orð fram á varir þeirra. — Eg er bara fátæk stúlka, Mar- teinn, sagði hún rólega, einB og húu

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.