Ísafold


Ísafold - 07.12.1910, Qupperneq 4

Ísafold - 07.12.1910, Qupperneq 4
304 ISAFOL* □ □□ 77/ jóícmna hefir fafasöíudeitd Edinborgar mest tirval af nýtízku fataefnum: Buxnaefui, Frakkaefni; Vestisefni, hv. og misl., hentug til jólagjafa, og m. fl. Þektir menn geta fengið föt með mánaðar-afborgun. Pantiö í tíma. iMiran Lítið inn og sjáið. Tóbak! Kaupið og reynið. Stórholt í Dalasýslu ein af beztu landjörðum á Vestur- landi, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Öll hús á jörðinni vel og nýlega bygð. — Semja skal við eig- anda jarðarinnar Jón Thoraren- sen, Þingholtsstræti n, Rvik. í fjarveru minni annast skrifari minn Theódór Arna- son innheimtur mínar. Mál og önn- ur lögfræðisstörf annast Magnús Guð- mundsson cand. juris. Reykjavik 5. desember 1910. Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður. Einar Hjörleifsson les í stóra salnum i Baruhúsinu Föstudaginn 9. þ. m. kl. 4. e. hád. verður opinbert uppboð haldið inn á Sunnuhvoli hér í bænum og þá selt hæstbjóðanda nokkuð mikið af járnvörum tilheyrandi þrotabúi Ólafs kaupmanns Hjaltesteðs. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 6. des. 1910. Jón IVIagnússon, í GILDI ’02-’03 Dorsan Astruc banquier 31, Rue de Ia Victoire, Paris kaupir prentvillu-frímerki og önnur frimerki af »í gildi«- útgáfunni. Baðherbergi óþarft! Nýtt, hentugt baðker á hjólum. Holger Kjölstad, Köbmagergade 60. Köbenhavn. Biðjið um boðsblað með mynd. Jörð nálætít Reykjavik fæst til kanps og ábúðar i næstkomandi far- dögum. Jörðin er góð landjörð og hefir talsve.'ð hlnnnindi. Semja ber við uudirrit- aða i, sem gefnr nákvæmari upplýsingar. Ari Þórðarson, Hvg. 18 C. Royal Readers II—IV í bókverzlun Isafoldar. Beztar, ódýrastar og fjölbreyttastar tóbakstegundir hefir verzlunin GULLFOSS í Austurstræti 17 að bjóða, ásamt mörgu fleiru, sem oflangt er upp að telja. kafla úr skáldsögunni Gull sem er framhald af Ojurefli (aðra kafla en lesnir voru n. nóv.) laugardaginn 10. des. næstk. kl. 9 síðd. Húsið opnað kl. 8Y2 Aðgöngumiðar verða til sölu í bók- verzlun ísafoldar, föstudaginn og laug- ardaginn, og við innganginn ef til vill og kosta 50 aura. Póstkorta-album í bökverzlun Isafoldar. r^ r'vr^ r^ r^ rvr^ r^ rv |W4 ki ^.J JlhiJXJ kii'ki ±j ±J\ ir^ r^ryr^ r^.r^ r* r^ r^ r^ ry r^ ry k.J ki h.J Uki k.J k. J ±J kiki H. S. Hansson, Laugaveg 29 hefir nú aftur fengið: hina alþektu og ódýru Náttkjóla 1.95 — Millipils 1.95 Kvenboli 0.75 — Léreftsskyrtur 1.10 Lífstykki 1.25 — Sokka 0.50 Barnapeysur 1.25 Skúfatvinna á 0.40 lóðið — Hörtvinna 0.08. Einnig alls konar Alnavöru og Nærfatnað m. m. Alt selt með mjög niðursettu verði til jóla. 50 °J0 afsláttur ^ af nokkuru af áteiknuðum Broderi-dúkum til jóla. Áreiðanlega bezt að gera öll sín jólainnkaup hjá H. S. Hansson. —I’ar er eitthvað handa öllum. r^ rvr^ n n r^ r^ r^ n n r^ r^i ki ±j ±j kj k.ji ki ki ki k.j ki ,r^ r^ rvr^ n^ninin'rVn r^|r^.ír^ ki k.j k.j k.j ^j kj k.j kj ki ki k^ Shautar Shautar frá Liverpool eru bezfir og ódijrasfir Shautar Tapast hefir brjóstnál fyrra sunnu- dag. Afgr. vísar á. , Kragi tapaðist á Hverfisgötu fyr- ir ca. hálíum mánuði. Ritstjóri vísar á eiganda. Tapazt hefir á götum bæjarins peningabudda á sunnudagskveldið 4. þ. mán. Afgr. vísar á eigandann. Jörð. förðin Búðir við Grundafjörð með nýju íbúðarhúsi og heyhlöðu og fleiri húsum fæst til kaups og ábúðar i næstu fardögum. Jörðin liggur við sjó. Gott útræði, góðar lendingar og fleiri hlunn- indi. Semjið við eiganda og ábúanda jarðarinnar, Hafliða Jóhannsson skip- stjóra. Umsóknir um styrk úr Styrktarsjóði hins ísl. kvenfélags eiga að vera komnar fyrir 15. janúar næstkomandi til forstöðu- konu félagsins Katrínar Magnusson Ingólfsttræti 9. Af fjalli vantar mig jarpskolótt hest-tryppi 1 vetrar. Mark: heilrifað hægra, sílt v. Finnandi gjöri mér við- vart. Breiðagerði á Yatnsleysuströnd. Sveinn Sæmundsson. ForskriY selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet íinulds Klæde til en elegant, solid Kjole elLi Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3V4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Hin eftirspurðu © vagnhjól © eru nú komin í Liverpool. Ag;ætt hús, aðeins þriggja ára gamalt, ekki langt frá miðbænum, til sölu nú þegar. Ritstj. vísar á. Orgel óskast til leigu í Suður- götu 20. Ölluin þeim mörgu, sem auðsýndu móður og tengdamóður okkar, Guðrúnu sál. Guð- mundsdóttur frá Skáholti, velvild og rauna- létti i hinum löngu og hörðu veikindum hennar, bæði með þvf að vitja hennar og á annan hátt, vottum vér vort innilegasta þakk- læti. Einnig öllum þeim, sem með návist sinni og á annan hátt heiðruðu útför hennar. Guðmundur Guðmundsson. Sigurveig Einarsdóttir. Björg ísaksdóttir. Stúlka óskar eftir formiðdags- plássi, helzt strax. — Afgr. vísar á. F r í m e r k i notuð, frá íslandi, kaupir Aug. Strau, Frankfurt a/M. Neue Mainzer- strasse 19. Tækifæriskaup á vönduðu ibúðarhúsi á góðum stáð f bænum. — Upplýsingar hjá Steinqr. Guðtnunds- syni, Amtmannsstíg 4. Jj guðs vegum hin heimsfræga skáldsaga Björnsfjerne Björnson’s er komin út í íslenzkri þýðingu eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð: Heft: kr. 3.00, í skrautbandi: kr. 4.50. Bezta jóta- og afmætisgjöf eeWE Óskilahross. Á síðastliðnu sumri seldi eg á mark- að ljósgráa hryssu 9 vetra gamla með marki blaðstýft fr. vinstra. Sá sem keypti hryssuna var Tómas Vigfús- son á Götuhúsum á Eyrarbakka. Hryssa þessi er nú fyrir nokkru komin til mín aftur. Eg hefi spurst fyrir hjá Tómasi hver mundi eiga hryssuna, en hann kvaðst ekkert um það vita. Er því hérmeð skorað á þann sem getur sannað eignarrétt sjnn að hryssu þessarri að vitja hennar hingað innan 14 daga og borga áfallinn kostnað,að öðrum kosti verður hún afhent hrepp- stjóranum til ráðstöfunar eins og ann- að óskilafé. Stöðlum í Ölfusi 2. des. 1910. Sigurjón Þorsteinsson. Nýtt Kirkjublað V. ár. V12': Leitin að guði (ljóð), Ó. S. — Seinasta bréf síra H. E. — Hið sanna guðspjall, þýtt H. E. — And- leg sjálfsábúð. — Minnisvarðarnir. — Smáritasjóðurinn. — Sameining safn- aðanna vestra o. fl. ===== Telefónn 91. ■■■ Tiorf margs konar, falleg og ódýr (2—10 aur.), nýkomin / bóhverztun ísafotdar. HITjSTJÓRI : ÓDABUIþ BJÖÍ\NS£ON í ;if<iliIa,rprent8Tniðja 106 hefði hugsað lengi um það. Bg held að föður þlnum og afa þyki eg ekki álitlegur ráðahagur. — Eg setla mér ekki að leita þeirra ráða í því efni, það getur þú verið visa nm, svaraði hann. — Og svo er föður mínum og föður þínum víst ekki svo vel til vina. — Ekki skulum við gjalda þess.... Eg skal segja þér, að eg ætla í sigl ingar eins og afi gamli á sinni tíð. Og þegar eg er kominn á skip, þá mun eg ajálfur og enginn annar ákveða hver verði konan mín. ... f>ú hefir ekki komið mér úr hug, aíðan vergildið var Bóthildur mín, og bvo mun það altaf verða. f>au sátu lengi og horfðu út eftir hæðnnum, sem lágu lágt eina og þeim væri þrýst inn undir hið þunga Ioft. — Daginn sem þú fórst með pabba og bræðrum mínnm á sjóinn, lá eg heima og bað fyrir þér, sagði Bóthild- nr og reyndi að horfa einarðlega á hann. Eg hefi aldrei getað gert mér það ljóat, af hverju þú fórst með. — f>að var faðir þ i n n, Bóthildur, 111 var barið að dyrum. Hár maður opn- aði dyrnar og kastaði á þær kveðju. — Gott kvöld og Guðs friðnr. Kápan hékk gegnvot á öxlum hans. Augun störðu hvöss út úr regnvotu andlitinu. — Gott kvöld, svaraði konan og horfði spyrjandi á hann. Eru ferða- menn á ferð í þessu veðri? Hún stóð upp svo hann gæti sezt. Niela Klitten kom fram í dyrnar. — Gott kvöld, Niels Klitten, geturðu veitt mér húsaskjól í nótt? Hann gekk til hans og rétti honum höndina. — Hvað, er það trúboðinn? Mér sýndist eg þekkja hann aftur, sagði konan. Hún horfði af honum til mannsins, eins og hún vildi virða fyrir sér svip hans. — Vertn velkominn, ef þú vilt gera þér að góðu það sem við getum boðið, avaraði hann og fór aftur til vinnu sinnar. Aðkomum aður hengdi kápusína úti við dyrnar, spenti malpokann frá sér, gekk 110 hana raula gamla vfsu um pilt, sem lagði frá landi og var fjarri heimili sínn og unnustu í mörg ár. Sjálf hafði húu sungið þessa vísu á sinni tið, svo hún hugsaði sitt um orsökina. Hau8tvertíðin hafði verið aflasæl. Hún sat og reiknaði í huganum. Gengi vetrarvertíðin vel, gæti Niels goldið bátinn, og þá myndi útlitið fara að verða betra fyrir heimilið. Ef til vill gætu þau lagt upp verðlaunin, sem skipbrotsmennirnir höfðu talað um... f>ví maður varð að fá stærri bát, hann hafði nú minsta bátinn á ströndinni. f>að var hættuspil að róa á svo litl- um bát. Hún horfði yfir öxl Bóthildar inn til hans. Hann sneri að þeim baki og greiddi gætilega öngul frá öngli. f>ær voru orðnar svo næmar fyrir hæglæti hans, að það varð þögn í stofunni hvert skifti sem hann kom inn. Henni hafði líka orðið nm, þeg- ar fólk sneiddi hjá þeim við jarðarför- ina. . . . Hún hafði lengi ásett sér að tala um það við hana, en það hafði ekkert orðið úr því. Úti fyrir heyrðist fótatak og það 107 Bem í hlut átti, og einhver varð að fara, en enginn hinna var fáanlegur. Litlu á eftir stóðu þau upp og leidd- ust upp veginn. Haun fylgdi henni alveg upp að húsinu. Bökkrið tók að færast nær og nær. Bak við hólinn, þar sem þau námu staðar, sáu þau að búið var að kveikja Ijós í stofunni. Við sjáumst bráðlega aftur, Bóthild- ur, sagði hann og kysti hana að skiin- aði. Hann stóð kyr og horfði á eftir henni. Svo gekk hann heim eftir líkvegin- um. Alt fólkið sat í Btórstofuuni þegar hann kom. Jens Konge sat í stól sín- um við ofninn. Hinir sátu kringum langborðið. Hann hengdi húfuna sína upp fyrir utan dyrnar. — f>ú hefir haft langa leið að fara, sagði Kristján. — Jú, talsvert langa. Hann setti sig á slagbekkinD. — Kanske við fáum bráðum dóttur

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.