Ísafold - 05.08.1911, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.08.1911, Blaðsíða 4
192 ISAFOLB Cooper’s fjárbað. Með því að eftirspurn eftir þessari vöru fer mjög vaxandi alstaðar á landinu, og okkur er ant um að hún sé til sölu á öllum verzlunarstöðum landsins til hægðarauka fyrir bændur, mælumst við til að þeir kaupmenn, sem vilja verzla með þetta fágæta fjárbað, geri okkur tafarlaust við- vart og sendi pantanir i tæka tíð. G. Gislason & Hay, Leith og Reykjavík. Ayætur mótorbátur »Svanur«, bygður úr eik og furu, 30 feta langur, 10 feta breiður, með 6 hesta vél, yfirbygður, i ágætu standi og með öllu tilheyrandi, er nú þegar til sölu fyrir mjög lágt verð. Báturinn er til sýnis hjá Tangs verzlun i Stykkishólmi, er semur um kaupin. Stýrimannaskólinn. Þeir sem ætla að sækja um inn- töku í Stýrimannaskólann næsta vetur, sendi undirrituðum forstöðumanni um- sókn um það fyrir 15. september, stílaða til stjórnarráðs íslands. Reykjavík 1. ágúst 1911. Páll Halldórsson. Karlmanns-reiðhjól ágætt til sölu nú þegar. Ritstj. ávísar. 2 herhergi meðforstofuinngangi, húsgagnalaus, óskast til leigu frá 1. okt. næstk. Tilboð merkt »Herbergi« sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Kven-reiðhjól brúkað, óskast til kaups. Afgr. vísar á. Kaupamaður og kaupakona óskast á gott heimili nálægt Reykjavík, hátt kaup. Upplýsingar gefur Arni Einarsson, Laugaveg 24. 2 herbergi til leigu á Grettis- götu 11. Upplýsingar gefur Kristinn Sigurðsson múrari Hverfisgötu 3. Innilegasta þakklæti færum við öllum þeim mörgu, sem heiðruðu minningu látins sonar ekkar, Ólafs Sigurðssonar, er lézt í maimán. i vor, með því að vera við jarðarför hans, og á þann hátt sýndu, að þeir tóku þátt f hinu þunga böli okkar, að verða að missa hann i blóma lifsins, en sérstaklega þökkum við æskuvinum hans og uppeldisbræðrum á Eskifirði fyrir þann Ijósa vott um vinarþel til hins látna sonar okkar, og innilegu hlut- tekningu í sorg okkar, er þeir sýndu með þvf að gefa mjög vandaðan áletraðan silfur- kross til minningar um hinn látna vin. Verði þeim og öllum, sem á einhvern hátt tóku þátt f sorg okkar, alt til góðs. Eskifirði, 28. júlf 1911. Guðríður Ólafsdóttir. Sigurður Sigurðarson. Gott hesthú.s, fyrir 2 hesta, og heyhús óskast til leigu næstkom- andi vetur. Ritstj. vísar á. Unglingsstúlka, vel upp alin, óskar eftir léttri atvinnu, helzt við búðarstörf, allan daginn eða hálfan, ef annars er ekki kostur, og helzt sem allra fyrst. Ritstj. vísar á. Fundin þrenn ný gleraugu. Vitja má í afgr. ísafoldar. Góö íbúö, fyrir litla familíu, ósk- ast til leigu frá 1. okt. næstk., í eða sem næst miðbænum. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. AÐ GEFNU TILEFNI vil eg setja neðan- skráð vottorð i opinbert blað, til að láta fólk vita, að kvittur sá, sem borist hefir manna á meðal, er á engum rökum bygður. Reykjavik 4. ágúst 1911. Jónína Jónsdóttir, Nýlendugötu 21. Jóninu Jónsdóttur, Nýlendug. 21, hefi eg skoðað i dag og ekki fundið brjóstveiki i henni. Reykjavfk, 29. juli 1911. Sig. Magnússon, læknir. 4 herbergi, eldhús, þvottahús og þurkloft, er til leigu 1. október í Bröttugötu 3. Svört silkiregnhlíf með silf- urhandfangi hefir orðið eftir í ein- hverju húsi hér í bæ. Ritstj. vísar á eiganda. Ung stúlka, sem tekið hefir gagnfræðapróf í alm. mentaskólanum, óskar atvinnu í haust við skrifstofu- störf. Ritstj. vísar á. en það, sem á umbúðunum hefir þetta skrásetta vörumerki: Þá er fullnægt fyrsta skilyrðinu fyrir traustri og vandaðri steinbygg- ingu. Cementið er sent á hverja höfn kringum alt land beint frá verksmið- junni. ggUmboðsmaQur á Isiandi er \erk- fræðingur |K. Zimsen, Reykjavík. Sfmnefni: Ingeniör. Talsimi 13. Beztu legsteinar úr Granit og niarmara hjá Eyvindi & i. Setberg. VeröskiáSápuhússins <£ Sápuhúfiarinnar í Reykjavík. Til þvotta: Ágæt grænsápa pd. 0.16 — brúnsápa — 0.18 — Kristalsápa — 0.22 — Marseillesápa — 0.25 — Saltniaksápa — 0.30 .— Stangasápa — 0.20 Prima í)o. — 0.30 Ekta Lessive lútarduft — 0.20 Kem. Sápuspænir — 0.35 Príma Blegsodi 8—10—11—17 au. pd. Gallsápa á mislit föt st. 0.18 Blámi í dósum 0.08 3 pd. sóda fínn og grófur 0.15 Handsápnr frá 5 aurum upp í 1 kr. Á tennurnar: Sana tannpasta 0.30 Kosmodont 0.50 Tannduft frá 0.15 Tannburstar frá 0.12 í liárið: Franskt brennivín, glasið 0.28 Brillantine, glasið frá 0.25 Eau de Quinine við hárlosi í stórum glösum 0.50—0.60—1.00. — Cham- pooning duft (með eggjum) 0.10 0.25 Góðar hárgreiður á 0.25—0.35—0.50 —0.75—1.00. Ilmvötn: í glösum frá 0.10 Ekta reynsluflöskur 0.45 Eftir máli 10 gr. o.to Skóáburður: Juno Creme, svart 0.10 Standard 1 dósum 0.25 Filscream Boxcalf 0.20 Skócream í túpum á svarta, brúna og gula skó 0.15—0.25. Brúnn áburður í dósum 0.20 Alls konar burstar og sápa, Gólfklútar, Svampar, Hárnælur, Kambar, mjög mikið úrval og gott verð. H/f Sápuhúsið, Austurstræti 17. Sápubúðin, Laugaveg 40. Talsimi 155. Talsimi 131. Bakaraofn til sölu við verzlun Tangs í Stykkishólmi. Vort Pragtkatalog for 1911 I det dansk-norske Sprog er nu udkommet og sendes atis og franko og uden Kobetvang til enhver, som skriver derefter. Kataloget indeholder Cykler Mærke MJagdrad“ fra Kr. 40.- complet med Gummi, Cykledæk og Cykleslanger til fabel- agtig billige Priser, alle Slags Cykledele, Syma- skiner, Jagt- Forsvars- og Luksus-Vaaben, Lædervarer, Staalvarer, Galanterivarer, Uhre, elek- triske Lommelamper, Musikinstrumenter, Barber- apparater o. s. v 160 Sider stærk! — over 1000 Afbildningerl Salg dlrekte til Prlvate tll Fabrikspriser De tyske Vaaben og Cyklefabrikker, H. Surgsmúller & Senner. Kreiensen (Harz) 43 Tyskland. Breve koster 20 ore og Brevkort 13 ore 1 PortO. Hurðarhúnar frá »Köbenhavns Dörgrebsfabrik« fást með verksmiðjuverði að viðbættri fragt hjá Eyvintli & J. Setberg. Athygli manna beinum vér að þvi, að vér sendum hver- jum, er hafa vill 3 l/4 stiku af 135 ctm. br. svart, dökkblátt eða gréteistótt®alullar efni í Bterkan og fallegan klæðnað fyrir að eine 14 kr. 50 aur. Vörnrnar sendast burðar- gjaldslaust með eftirkröfu og má endursenda, ef ekki líkar. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. Vagtiar tií fóíksfíufninga feigðir til lengri og styttri ferðalaga. Semjið við S. Bergmann, Talsími ío. Hafnarfirði. Forskriy selY Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klsede til en elegant, solid Kjole elLi Spadserdragt íor kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 31/* Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 Ore. Er Varerne ikke efter Onske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Gjalddagi ísafoldar var 15. júlí. C. J. Höibraaten & Co. Telegrafadr. Höibraaten Eidsvold Norge Trælastexportörer. Byggeplanker, Gulvplanker, Panelingsbord. Box r g Bjælker. Telegraf og Telefonstolper. Pæletömmer. Höfuðbækur nýkomnar i Bókaverzlun ísafoldar. Sild handa fiskiskipum. Fiskiskip geta nú á sumarvertíðinni fengið keypt á Sólbakka við Önundarfjörð næga síld hjá undirrituðum við mjög lágu verði. Inn á Ömuidarfjörð er styzt innsigling. ÍS verður til og vatn á bryggjusporði. Kristján Torfason. beztur og ódýrastur í Austurstr. 3 hjá Stefáni Gunnarssyni. Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en fiot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Ilisikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. Konungl. Hirð-verksmiðja Bræðurnir Cloetta mæla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Margföldunartaflan, æfintýri handa börnum (til að læra minni margföldunartöfluna) eftir Sigurbjörn Sveinsson, fæst hjá bóksölum, verð 15 aura. BREIÐABLIK TÍMARIT I hefti 16 bls. á mán. f skrautkápu, gefið út f Winnipeg. Ritstj.: síra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Kostar hér 4 kr., borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. cTiY Raimalitunar Vll'um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og iitarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur tre)-sta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, þvt þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cduc/is ^tarvofaBriR. Cocolith sem er bezt innanhúss í stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að við- bættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggjusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. Yiðreisnarvon kirkjunnar, fyrirlestur og ræða eftir síra F r. J. Bergmann, verður til sölu hér í bænum eftir næstu helgi. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Höng Landbrugsskole. Höng St. Danniark. 5—6 og 9 Mdr. Kursus fra 3 Nvbr. Kontrolkursus, Fröavlskursus. Skoleplan graris. Eleverns tnaa kunne forstaa Dansk, og der antages kun 4 Elever. K. Jensen. Guíí skáídsaga £. Tfjörleifssonar fæst hjá öllum bóksölum. Verð 3 kr. ib., en 2 kr. í kápu. Bezta íækifærisgjöf. Um »Gull« farast Matthíasi Joch- umssyni svo orð m. a. í Norður- landi: En eýttiö og cndalok henuar (sög- unnar) œtla eg ad sé eitthvad af hinu bezta, er jram hefir verið sett í skáld- sögubúningi á íslenzkri tungu síðan sag- an um Njálsbrennu var búin til. — mm | Isafoldar Kaupendur annarstaðar, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að gera afgr. blaðsins viðvart sem allra fyrst. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.