Ísafold - 10.02.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.02.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 29 á I Verzlunin 1 Bjðrn Kristjánsson | selur: j I5°|0 Flúnel bóm., Pique, Ensk vaðmál, Dömuklæði, Klæði, Léreft, Flauil, Morgunkjólatau, Silki, afsláttur. Pils, Herðasjöl, Rúmteppi, Trefla 0. m. fl. Kjóla- og Svuntutau, Karlmannafatatau, Sjölstór, 20°|„ Káputau, Gardínutau, Gardinur, Peysur, Nærfatnaður allur, Húfur allar, % afsláttur. Sokkar allir 0. m. fl. «| Sparið ykkur peninga á útsöludögunum. Verzlunin Björn Kristjánsson. ÆQúRrunarfdlag %RzijRjavíRur. heldur ársfund sinn í Iðnaðarmannahúsinu (minni salnum) mánudag- inn 12. febrúar kl. %* l/2 síðdegis. Verður þar skýrt frá hag félagsins og lagður fram reikningur fyrir liðna árið, kosin stjórn og endur- skoðunarmenn. Landlæknir Guðtn. Björnsson flytur á fundinum tölu um mjólk- urspillinguna i Reykjavik. Konum félagsmanna er heimilt að sækja fundinn, þótt ekki séu þær félagskonur. Jón Hélgason, p. t. form. Draumar Hermanns Jönassonar. Hermann (ónasson hefir í tvö kvöld sagt Reykvíkingum drauma sína. Þessir draumar eru hver öðrum merki- legri og ættu fyrir löngu að vera komnir i hendur þeirra manna, sem fást við að rannsaka dularfull fyrir- brigði sálarlífsins. Hermann er stál- minnugur. Hvert hans orð ber vott um, að hann í endurminningunni sér fyýrbrigði draumanna með lífi og lit- um. Hann sér persónurnar svo skýrt í huga sér, að hann segist mundi geta gert mynd af þeim, ef hann kynni að teikna. Frásögnin verður því skýr, lifandi og átakanleg eins og veruleikinn sjálfur, og málið er ættað sem bezt, það er sveitamálið hreint og tært eins og berglindin. Það er skaði, að illviðrin hafa hamlað mörg- um frá að hlusta á þessa drauma, sem minna svo átakanlega á orð Prosperos: »Vér sjálfir erum sama efni og það, er drauma myndar, og vort litla líf er svefni kringt.c (Shakspeare: Stormurinn IV. i.) En vonandi er, að Hermann gefi draumana bráðlega út, svo að al- menningur geti lesið þá. Einkennilegt er það, að Hermann þegir 20—30 ár yfir þessum draum- um af einskonar ugg við það, sem ekki er hvers manns reynsla. Hleypi- dómar í þessu efni liggja eins og martröð á almenningi. Menn þora ekki að láta aðra vita um það i fari sínu eða reynslu, sem frábrugðið er því, sem fólk flest þekkir. Eg hefi marg rekið mig á það, að menn segja mjög ógjarna frá því sem þeim finst dularfult í reynslu sinni, af því þeir eru hræddir um að gert verði gys að því og það taldar hégiljur einar og hindurvitni. En það er mikið tjón fyrir sálarfræðina að svo leynt er með þetta farið. Hver veit nema þessir menn séu í raun og veru sjáandi, þar sem vér erum blindir, og ömur- legt að hugsa sér sjáandi mann með- al blindra, sem þorir ekki að kannast við ljósið sem hann sér, af því að hinir eru blindir. Það er því vonandi að þeir sem eru gæddir eins frábær- um hæfileikum í þessa átt eins og draumar Hermanns virðast bera vott um komi hér eftir fram á sjónarsvið- ið og birti drauma sína með öllum þeim sönnunargögnum sem unt er að fá. Með því móti fær sálarfræðin þau gögn sem hún þarfnast svo mjög til að bregða Ijósi yfir rökkurálfur sálarlífsins. Guðm. Finnboguson. Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn : Sira Asgeir Asgeirs- son Hvamnii, tíuðm. Eggerz s/slum. með konu sinni á leið til hinnar nýju sýslu sinuar (á Eskifjörð), Hjálmar Sig- urðsson kaupm. frá Stvkkishólmi, síra Jóh. L. L. Jóhannesson. AðalfuIldul• Sjálfstieðisfélagsins verður haldinn í kvöld k 1. 8 1 / 3 f Bárubúð. Stjórn kosin og annað ýmislegt áriðandl til úrslita á fundinum. Því er mjög áríðandi, að allir fólagsmenn, sem geta, komi á fundinn. Dánir: Þórður Stefáusson 78 ára. Dó i Landakotsspítala 6. febr. Svanborg Halldórsdóttir, g. kona í Barnaskólahúsinu. Dó 7. febr. tínðsþjónusta á morgun: í dómkirkjunni kl. 12 síra B. J. kl. 5 síra Jóh. Þ. í fríkirkjunni kl. 12 síra Ól. Ól. (sjómannaguðsþjónusta). Hjúskapur: Bjarni Árnasou frá Mó- um, Kjalarnesi og ym. Helga Finnsdótt- ir Bjargarstíg 10. Gift 3. febr. Emil Rokstad kaupm. og ym. Jóhanna Jóhannesdóttir Laugarnesi. Gift 3. febr. Júlíus Brynjólf8Son, sjóm., Litluklöpp og bústýra Hólmfríður Guðr, Benedikts- dóttir. Gift 8. febr. Ólafur Kristófersson skipstj. og ym. Sæunn Jónsdóttir Bræðraborgarstíg 8 B. Gift 3. febr. Sigurjón Pótursson glímukappi fer ut- au í dag á Mjölni og ætlar að dvelj- ast erlendis fyrst um sinn. Íþróttalífi voru er að honum hin mesta eftirsjá, en sú eina bótin, að vou mun á honum heim aftur, því að ferð hans mun aðal- lega til þess ætluð að »læra betur«, svo að hann verði enn betur fær um að glæða íþrótta-áhuga og örfa hór um slóðir. Síðasta íþróttaraun Sigurjóns áður en hann fer, verður skautakapphlaup það, sem áformað er að hafa úti á íþrótta- velli í dag kl. 21/,,. Þar fær hatin mjög hættulegan keppinaut, þar sem er Múller verzluuarstjóri. Hver þeirra viunur? Það mun erfitt að segja. Oddfellówar höfðu iuui boð rnikið í Hótel Reykjavík á fimtudagskvöld, borð hald og dans á eftir. Sátu það hálft annað hundrað manns, Skipafregn; Botuia fór frá Leith 1 fyrradag. M j ö 1 n i r fer út í dag, Vesta er í dag stödd á Sauðárkróki. Ekki búist við heuni fyr en þriðjudag, miðvikudag; nærri viku á eftir áætluu. Veðrátta. Hörkufrost og norðangarð- ur hefir hertekið alt landið síðustu vik- una. Hér t bænum verið þetta undir 10 stiga frost á daginu, eu 15 stig mest að nóttu til. — Mótorbátur slitnaði einn daginn upp og skall á land — undir vörupallinum. Bókafregn. Eimreiðin XVIII. ár 1. hefti er ný- komið, fjölbreytt að vanda. Ritstjórinn ritar sjálfur margar greinar. En lengsta greinin heitir: í s 1 e u z k t íþrótta- 1 í f og höf. Sigurjón Pótursson glímu- kappi, fyrri hluti fróðlegrar greinar um Sjófatnaður af beztu tegundum. :! Kápur, Brækur, Svuntur, Ermar og Hattar, hvergi ódýrari en í verzlun 3] fg B. H. Bjarnason. Baðker til að baða úr sauðfé, hefi eg til sölu, Jón Jónsson, beykir. Laugaveg i. Baldurshagi, greiðasöluhús, með tilheyrandi landi, fæst til leigu 14. maí 1912. Semja má við eigandann sem fyrst. Hvítabandið heldur skemtifund laugardaginn 17. febr. á venjulegum stað og stundu. Aðgöngumiðar verða seldir í húsi K. F. U. M. á morguti 11. (kl. 5—8V2) síðdegis. Stjórnin. Til leigu hús með stakkstæði. Afgreiðslan vísar á. Grímudans fyrir nemendur dansskólans þá sem voru i fyrravetur og þá sem hafa ver- ið í vetur, verður haldinn á Hótel Reykjavík, laugardaginn 17. febr. 1912. Nafnalistinn verður til sýnis i rakara- stofunni á Laugaveg 11 (hjá hr. Árna Böðvarssyni) á morgun (sunnudag) og til fimtudagskvölds. Þeir sem taka vilja þátt i nefndum dansleik gjöri svo vel og gefa sig fram og taka að- göngumiða fyrir fimtudagskvöld. Nefndin. Rýmingarútsalan hjá Árna Eirfikssyni 10 -40 0|° afsláttur *£*&*£ heldur enn áfram. framsóknitta í íslenzku íþróttalífi á slð- ustu árum. í henni eru fjöldi mynda. Helgi Pjeturss ritar um Júlfus Cæsar, Guðm. Friðjónsson bollaleggingar um k 0 n u r í f 0 r n ö 1 d. Enn eru í heft- inu 2 smákvæði eftir Stgr, Thorsteins- son og loks ítarleg ritsjá um íslenzkar bækur og íslenzk hringsjá, hvorttveggja eftir ritstjórann. Pistlar úr sveitinni. IV. Úr Skagafjarðarsýelu, (Fljótnm), 3. i jól- nm 1911. Sæl og blessnð lsafold! Úr þvi að þú mælist tii þess við mig — hér á yzta hjara — að eg riti þér linn, þá væri eg ekki sá, sem eg er, ef eg léti það ekki eitthvað heita. Vitanlega verða fréttir litlar. Það ber svo nanðafátt til hjá okknr í útsveitunnm. Við höfnm átt að fagna fremnr góðnm vetri, þegar talað er nm hann í einni heild. Reyndar var nóvember slæmur. 3.-8. nóv. var ýmist frosthrið eða bleytnhrið, og gerði þá miala fönn og alveg jarðlaust viðast hvar hér nm sveitir. Úr þvi var gott veð- ur til mánaðarloka, en nant illa góða veð- nrsins, vegna fannarinn&r. Þó komn þiður seinast i mánaðinum og tók fönnina að mestn. Mátti heita antt til aðfangadags. Þá kom anstanhrið, og hrið&rjólnm höfnm við orðið að una. Siglufjarðarpóstnr — sá er gengur frá Aknreyri til Siglufjarðar — var teptur á Hrannum báða jóladagana. Víðimýrarpóstur viltist á Siglnfjarðarskarði fimtndagskvöld fyrir jól — þá var hrið- in öll Siglufjarðarmegin; en þá var í Fljót- um bezta veðnr. I kanpstöðnnnm gerir það svo lítið til, þótt slæmt veðnr sé á hátíð- um og tyllidögum — þar eru mennirnir svo nálægt hverir öðram, ekki steinsnar á miili húsa. En i sveitnnnm, þar er ekki i annað hús að venda, þótt menn vilji heim- sækja kunningjana, eða jafnvel fara tii kirkju. — Jafnvel segi eg þess vegna, að kirkjurækni er orðin ofurdanf í sveitum þeim, er eg þekki bezt til. Það er eins og menn þykist ekkert græða á þvi ferða- laginu. Þá er »Pervie« lá hér á Haganessvíkur- höfn skömmn fyrir jólin, druknaði maður við uppskipun. Jón hét hann Jónsson, aldraður maður, og mesti sómam&ður i hvi- vetna, kvæntnr barnam&ður. Okkur liður fremur vel hérna i sveitinni bvað efnahaginn snertir, þó að sknldirnar sén þnngar á flestnm eða öllum. En það mun nú við brenna viðar en hér á yzta hjara. — Jarðabyltingar eru hér talsverð- ar og jarðakaup nokkur, þannig, að inn- sveitismenn eru að kaupa utansveitarmanna jarðir, og það er eins og á að vera. I þess- um eina litla hreppi, sem eg á heima i, höfnm við hreppsbúar mátt borga út úr hreppnum á þriðja þúsund krónur i land- skuld og leignr og það eru voða gjöld út úr hreppnnm. En því fieiri sjálfseignar- menn, þeim mun betri efnahagur. G. Vestiiianneyjuiu 25. jan. Ðinn 19. þ. m, fór fram jarðarför hinna 6 manna, er druknuðu við sýslubryggjn- sporðinn að kvöldi hins 11. þ. m. Ekkjurn- ar og aðrir aðstandendur kusu að hafa hús- kveðju hver heima hjá sér. Flutti sira Oddgeir 6' rœður við þetta tækifæri; 8 húskveðjur (þar af 1 yfir Norðfirðingunum báðum) daginn fyrir jarðarförina; 2 hús- kveðjur og svo aðalræðuna i kirkjunni greftrunardaginn. Muna menn þar eigi, að séð hafi svo mikinn mannsöfnuð saman kominn hér. Kirkjan troðfull og fordyrið og mikill mannfjöldi fyrir dyrum úti. Hlut- tekningin var og er almenn. Hafa menn tekið saman höndum til að bæta hag ekkn- anna. Leikfélagið hefir leikið til ágóða fyrir þær. Svo hefir og ungmennafélagið og kvenfélagið rétt þeim örláta hjálparhönd, Ennfremur hafa einstakir menn brngðist Leikfél. Heijhjavíkur Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson verður leikinn í kvöld og á morgun (laugard. ogsunnud. 10. ogn. þ. m.) í Iðnaðarmannahúsinu kl. 8 síðdegis. Trúlofunarhringa vandaða og ódýra smiðar Jón Sigmund88on gullsmiður, Laugav. 8. rausnarlega við; fremstnr í þeim flokki er Q-eir utvegsbóndi Guðmundsson; hann hefir styrkt eina ekkjuna, mágkonu sina, stór- kostlega. Slíks var von af þeim manni. í samhandi við þessa fjölmennu líkfylgd má get.a þess, að hér er nú orðið æði margt fólk sarnan komið. Tala sóknarfólks nær 1500, og vertíðarfólk nm 500 eða vel það. Um áramót 1890 var fólkstalan 428. Framvegis mun fólk streyma hingað á meðan héðan flýgur fiskisaga. ------------------------ aði þennan passa eða prestseðil með vinnn- rn&nni, er fluttist frá honum til Reykjaviknr, 9em þá var fremnr lltið kauptún, með 3— 400 ibúa: (Jpp i sig tekur og i nef, í tóbakspipu munar. Sizt bið eg hreppi sdlarkvef t Svceluvikur funa. Útgefið utan gys Í8. nóvembris Attestis orð í ódimm 1805 Testerar Torfi i Hruna. Tíðindasmælki handan um haf. — Lögreglan í Saratov á Rússlandi hefír komist að því n/verið, að þar er til trúarflokkur, er nefnist Kæfaraflokkur og er skyldur Kviksetningaflokk svo nefnd- um, eu þeir, sem í honunt voru, voru kviksettir. Þeir, sem kæfaratrú játa, mega ekki verða eldri en sextugir, ef þeir eiga að verða sáluhólpnir. Úndir- eins og þeir em komuir á þauu aldur, eru þeir kæfðir af trúarbræðrum sínum. Flokkur þessi hefir verið til 16 ár og fjöldi manna verið ráðinn af dögutn með þessum hætti. Nú befir lögreglan tek- ið í taumana og handsamað þá, sem hún hefir náð í, af Kæfurunum. — I Noregi lifir maður, Abel að nafni, sem er 115 ára gamall og hefir lifað 9 konunga. Þegar haun var 99 ára, kvæntist hann, og eun er hann hraustur og fjörugur. Hefirðu heyrt það fyr? — Kona ein i Böbmen, Nanna Tsohekow, hefir allra kvenna lengst hár, sem kunnugt er nm. Fléttur hennar eru nákvæmlega 3 álnir og 18 þumlnngar á lengd. — Jörðin hefir að geyma alls 25,000 miljónir tunna af radium (geisiaefni). Ef hægt væri að ná því með góðn móti, mundi notkun kola sennilega hverfa úr sög- unni. Heimili, sem eyðir 10,000 pnndnm af kolum á ári, getur haft sama hita úr 12 ‘/j meti (grammi) af radium. En radíum er enn of dýrt — þvi er nú miðnr. — Ungverskar frímerkjasafnari, Béla Szekula, keypti nýverið safn af frimerkjum eftir húsameÍBtara einn i Budapest fyrir 714,000 rikismörk (1 mark = 89 aur.). 1 safninu voru 17 frimerkjabækur, og til voru þar frímerki, sem ern 7000 marka virði hvert. — Konum ú Rússlandi var eigi heimiluð háskólavist fyr en 1906; en bannaö var þeim þá að leysa af hendi próf, ganga 1 stú- dentafélög o.'s. frv. Fáar tóku þá þessum kjörum. Við Moskvaháskólann voru t. d- ekki nema 200 konur, en alls eru stúdentar þar 2500. Næsta ár var inntökupróf kvenna gert hálfu strangara, og áriö þar á eftir var þeim banuað að hlýða á háskólafyrir- lestra. Þó var þetta bann síðar iátið gilda nýja kvenstúdenta eingöngu, en konur frá 1906 máttu halda áfram námi, Loks árið 1910 var konurn leyft að ganga undir embættispróf á Rússlandi; en ekkinafa þær eDn öðlast rétt til neinna embætta. Nú sækja þær i óða-önn um að mega flytja mál og hafa á hendi umsjón i verksmiðjum, og eru iðnar við kolann. — Það bar við nýverið 1 Ameríku, að roskinn kvenmaður fór þess á leit við gaml- an aldavin siuu,. að baun gengi að eiga sig; en hann tok því fjarri, Skömmu síðar hringdi hún til hans í talsima og Itrekaði bónorð sitt, kvaðst ekki geta lifað án hans. Maðurinn þversynjaðt. Jæja, segir hún; og i sömu andrá heyrir hann i símanum skot ríða af. Hann fór i ofboði heim til kon- nnnar, en þá var alt nm seinan. Hún hafði ráðið sér bana, Prestseðill frá 1806. arprestur í Hruna Torfi prófastur Jónsson, bróðursonur Hannesar biskup-> Finnssonar, siðar prestnr ■ að Breiðabólstað i Fljótshlið, næst 4 unían Tómasi Sæmundssyni (f 1834). Hann rit- — Franskur lækuir, Magitot, hefir gefiö dreng, sem misti sjónina af því, að óbrent kalk fór upp 1 augað, hluta sjónarinnar aftur með því að græða við sködduðu augun lítinn hluta af sjáaldri úr heilbrigðu auga. Þetta tókst á 7 vik- um. — Gistihús eitt i Ameríku, í bænum White Plains, er rekið eingöngu af dverg- um, og eigaudinu, kona haus og börn, þjónar og þernur — alt dvergar. Hús- bóndinn er t. d. 2*/2 fet á hæð og þó á fertugsaldri. Yfirþjónninn er sarat talsvert mittui. Gistihúsinu er stjórnað af mestu forsjálnt, og gestirnir, þótt rls- ar séu sumir, hafa ekki yfir neinu að kvarta um aðbúðina. — í sveitabrúðkaupi ( Lothringen ný- verið er til þess tekið, hve góða matar- list boðsgestirnir hafi haft; þeir voru ekki nema 40. í veizluna fór það sem hór segir, og ázt alt upp til agtia: 40 pd. af uautakjöti, 70 pd. af kálfskjöti, 5 svín ung, 16 gæsir, 22 hænsni, 12 endur, 8 kálfshöfuð, 12 hórar, 40 pd. af geddum, 50 pd. af osti, 80 tylftir af eggjum og 60 pd. af smjöri. En af vtni voru sopin um 900 mál (fr. pottar). — I nautaötum á Spáni er ttú farið að færa bestana í leðurbrynjut, svo að ekki er jafnhætt við þeim þrælslega ó- sórna, sent oft hefir við borið, að nautin reki hornin iun í kvið hestanna, svo að iðrin liggi úti. — í Ameríku er stóreflisfólagsskapur, sem lifir á að klappa fyrir listamönnum á leiksviði. Söngmaðurinn Ellison vau Hooz hefir sagt frá rniklum fólagsskap í New-York og Filadelfíu, sem stjórnað er af Arlock nokkrutn. Þessi ntaður heflr tekið stórfó af listamönuum á síðari ár- um fyrir lófaklapp sitt og sinna mauna, Fyrir laugc, dynjaudi lófaklapp setur hann upp 1000 do'lara; fyrir lófaklapp þegar listamaðurinn kernur inn 20 doll- ara, eftir fyrsta þátt 40 doliara og eftir síðasta þátt 100 dollara. Arloek bauð áðurnefndum söngmanni þjóuustu sína og kvað það eiugöngu uudir sór komið og fólögum sínum, hvernig útlendum listamauni væri tekið. Hann kvaðst hafa að hálfu skapað gæfu listamauua, og einu ig kvaðst hann geta latið áheyrendur fussa við þeim, hvað góðir sem væru. Söngmaðurinn lót ekki tilleiðast, heldur kærði Arlock fyrir lögregluuni, og varð haun brátt að flytja bækistöð sína burt úr Filadelfiu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.