Ísafold - 02.03.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.03.1912, Blaðsíða 4
46 ISAFOLD Um endilangt ísland. Hamri í Hafnarfirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþraut- um og nýrnaveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er búinn að taka inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-Lífs-Elixir, finn eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bitter- gerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. í»jÓrsárho!ti. Sigríður Jónsdóttir frá Þjórsárholti, sem nú er kotnin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eftir að eg frá barnæsku hafði þjáðst af lang- varandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína- lífs-elixír og leið mér eftir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú er orðin 60 ár. Reykjavík. Guðbjórg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög illa af brjóstþyngslum og taugaveikiun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-lífs-elixír líður mér miklu betur og vil eg þvi eigi án þessa góða bitters vera. Njáisstöðum i Húnavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist 2 ár af illkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína lífs-elixír og fór eftir það sibatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kina-Lífs-Elixir. Reykjavík. Halldór Jónsson í Hliðarhúsum skrifar þaðan: Fimtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-Lifs-Elixir við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eftir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta Kína-Lífs-Elíxír kostar að eins 2 krónur flaskan og fæst hvarvetna á íslandi. — Hann er að eins ekta frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. SIRIDS fína Yanille-súkkulaði er næringarmest og bragðbezt. Mna lírvals Kókóduft er bragðbezt og drýgst. dan$ka smjörlibi er be$t. Biöjið um legundímar r JSótcy" wlngóÍTur,‘ wHckla**eðo Jsírfbld,i Smjðrlikiö fce$Y einungi^ fra i Ofto Mðnsted 7f. Kaupmannahðfn ogÁró$um t • i Danmðrku. Klædevæver Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit xo Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 8 5 Ore. — Ingen Risiko I — Kan ombyttes eller tilbagetages. 0000 Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 23 Öre Pd. 0000 Þakkarávarp. Það sem ekki er gert, þarf ekki að þakka. — En þeim, sem hafa rétt okkur hjálparhönd í nokkuð erfiðum kringumstæðum undanfarið, vottum við hér með opinbert þakklæti; þar til nefnum við sérstaklega hr. Daniel Halldórsson á Síðumúlaveggjum, sem nú nýlega gaf okkur 33 krónur. Við óskum að honum launist fyrir góð- verkið. Síðumúla 17. febr. 1912. Guðmundur Kr. Hallgrímsson. Ingveldur Kristjánsdóttir. Það tilkynnist hérmeð ættingjum og vin- um, að stjúpdóttir mín elskuleg, Sigríður Melsteð, andaðist 22. þ. m. að heimili sínu Hœli i Gnúpverjahreppi. Jarðarför hennar fer fram i Reykjavík. Reykjavík 27. febr. 1912 Thora Melsted. Jarðarför Skúla Sívertsen fer fram mánu- dag 4. marz. Athöfnin hefst kl. II‘/a f hád. i Ingólfsstræti 9. Jarðarför Magnúsar Guðbrandssonar er ákveðin föstudaginn 8. marz frá heimili hans Bergstaðastræti 13. Húskveðjan byrjar kl. II '/s- Sunnanfarí, langelzta og langbezta Islenzka mynda- blað, kemur út von bráðar með sama fyrirkomulagi og áður, og jafn gagn- legur og fróðlegur að efni til sem fyr. Hann mun flytja myndir af íslenzk- mannvirkjum og mönnum, og æfi- ágrip þeirra, og munu þau verða hlut- drægnisiaus og rétt í alla staði Af sjórnmálum mun hann ekki skipta sér. Verð sem fyr kr. 2,50. Ritstjórar: Guðbrandur Jónsson Kára- stíg 13 Reykjavík og dr. Jóm Þorkels- son Hólavelli Reykjavík. Afgreiðsla blaðsins er hjá Jóni Páls- syni' bankaritara, Laugaveg 5B Reykja- vík. Nýir kaupendur gefi sig fram við afgreiðslumanna eða annanhvern rit- stjóranna. LÓð, ódýr, til sölu á ágætum stað við helztu götu bæjarins, hvort heldur er fyrir verzlunar- eða ibúðaahús. Rit- stjóri vísar á. IA A A I#r er ef bak-kassinn á úrinu er ekki stimplaður IUUU Kli með0,800,semerstimpilláöilumúrumúrskírusilfri. 15 króna ábati þetta ór eins og i fyrra. Til þess nð safna meðmælnm um alt Island, til notkunar i aðalverðskrána 1913 og 1914, selj- nm við eins og i fyrra 600 ósvikin karla- og kvenna- silfurúr 15 kr. ódýrara en venja er til. Úrin eru eins og hver mun mnn skilja, af allra ’ *■ ' 1 » ..... ... ....... - -- ■ • 25 kr. en nú nm tima laust. Urin fást aðeins að öllu leyti eins og þér óskið. Meðmælin notum vér i aðalverðskrána 1913—1914 og' vonnm að hver kaupandi sendi oss þau meðmæli sem honum virðist úrin eiga skilið, þar sem vér vitanlega leggjum oss í framkróka með að senda svo vandað og vel stilt úr Bem mögulegt er. Þess vegna ráðnm vér bverjum, sem vill fá verulega fallegt og vandað úr, til þess, að senda sem fyrst pöntun, þareð hér er vernlega kostur á að verja peningum sínnm vel. Skrifið þess vegna strax þareð ekki eru seld nema 600, og fyrstn 300 úrunum fylgir festi ókeypis. Alt er sent gegn eftirkröfu og ekki tekið á móti borgun fyrir fram. Ef úrið likar ekki er það tekið i skiftnm. Meðmælingasala á skófatnaði. Þareð vér opnum einnig skófatnaðardeild við verzlunina, seljum vér til íslands 400 tvendir af karla- og kvenua- stigvéium fyrir hálfviröi. Til þess að kunngera þetta lága verð, seljum vér skóna á 9 kr. 50 a. Stígvél þau, sem send verða, eru af allra beztu teguud vorri, og nákvæmlega eftir þvi sem hver óskar, hvort sem heldur vill með lakktá eða ekki. Fást af öllum stærðum, frá nr. 36—42 fyrir konnr og 40—46 fyrir karla. Takið til númerið Þeim stigvélum, sem ekki eru mátuleg, fæst skift. Vér getum ábyrgst leseudnm blaðsíns að þetta tilboð er hið ódýrasta, sem þekst hefir á Islandi, þegar tekið er tillit til gæðanna, og þess hve frágangur er vandaður og lögun. Öllum, sem kynnu að þarfnast stigvéla, viljum vér þvi ráða til að skrifa strax. Þessar 400 tvendir verða ekki lengi að fara. Ur gullvarningsbúðinni verða seidar 200 tvendir (400 stk.) trúlofunarhringar, tvendin á 6 kr. — stk. 3 kr. Af steinhringum verða seldir um 200. Góður hringur á 50 aura, hetri á 1 kr., ágætur og endingargóður á 2 kr., bezta teg. úr skiru gulli og með 25 ára áhyrgð á 5 kr. Hringirnir fást af öllum stærðum og gerðum og með hvaða lagi og lit sem þér óskið að hafa steininn, rauðan, svartan, grænan hvltan; sömuleiðis með 2 steinnm. Alt samkvæmt óskum. Takið mál af fingrinum með papplrsræmu og sendið ásamt tilteknu verði og steinlit. Um 300 hálsfestar með viðhengjum verða seldar með 50°/0 afslætti, hver á 1—2—3—4—5—6— kr. öll viðhengin verða opnuð, rúma 2 myndir og fást af öllnm stærðnm. Um 2 til 3 þús. litlar hrjóstnálar ; — fást með steinum af öllnm nýtýískugerðum, tylftin á 3 kr., — minna en ‘/4 úr tylft ekki selt. Fallegri nálar á 0.50 —0.75—1—1*/» kr. Allar nálarnar fást eftir þvl sem óskað er. Um 40 nisti karla og kvenna fást fyrir l'/a kr. (karla) og 2 kr. (kvenna), öll gnll-lögð og hafa kostað 6—7 kr. Gull-double úrfestar, sem hafa kostað 3 kr. ern seldar á kr. 1.40, áður sem hafa kostað 5 kr. seldar á 2 kr. — áður 8 kr. nú 3 kr. — áður 15 kr. nú 4 kr. Gulldouble festi sem hefir kostað 15 kr. fæst nú á 6 kr. og með 10 ára ábyrgð hver festi. Nikkelfestar á 0.15—0.25—0.50 —0.75 og 1 kr. Silfurfestar og hvitmálms frá 1—U/2 til 2 kr. Allar festarnar fást af þeim gerðum sem um er beðið, — einfaldar og tvöfaldar, með eða án nistis. Mansjetthnappar á 0 25—0.45—0.65—1.00—1.50 og 2 kr. Festar frá 1 kr., en nr gulldouble, undir 1 kr. gyltar. Slifsisnálar af öllum gerð- um til 50 a. og með beztu gyllingu 1 kr. Armbönd frá 25—60—75 a. og frá 1—2—3—4—5—6—8 kr. Fást af öllurn gerðum. Hálsdjásn með steinum frá 25—50—75 a. og kr. 1—2—3—4—5—6—8 og 10. Vasalampar frá 0.65 —0.85—1 kr. Frá úrverzluninni. Nikkel-akkerisár á kr. 1.75. — Úr með gullrönd á 4 kr. — Roskoph-úr á 6 kr., alm. verð 18 kr. — Loks 20 verðlaunnð 15 steina akkerisár i silfurkössum með gnllrönd, 5 ára áhyrgð, — áður 44 kr. nú 20(kr., 15 tvilokuð gull- doubl-úr með akkerisgangi og 3 ára ábyrgð — áður 30 ná 12 kr. Nikkel vekjara-úr kr. 1.75. Úr eir, með 4 hjöllum, sjálflýsandi skifn og 2 ára ábyrgð kr. 4.50. Beztu sem fást. Vörur úr öllum deildum seldar langt undir hálfvirði: Reiðhjóladekk 1.95—2.65—3.50—5—7 kr. Slöngur 1.25—2.50. Stórar fótdælur 1 kr., handdælur 40 og 65 a. Nokkur mjög góð reiðhjól með 2 ára ábyrgð á 65 kr. Nokknr ódýr hjól á 32 kr. Nokkur karlmanna-fataefni 5X2'/4 al., fæst með öllum litum, 10 kr. stk. alm. verð 6 kr. al. Nokkrir Solingen-vasahnifar á 65 a. Borðhnif&r, gaflar og skeiðar á 25 a. Munnhörpur á 25—50—65—75—100—125—150 -165 a. Buddíir á 35 —45—65 —75 —85—100—150 —200 a. Dömutöskur 30—65—90—100—159—185 a. 8—10 »heimsúr< (sýna timann um allan heim) á 15 kr. 3 stk. 14 karata gullúr, tvilokuð, með veðhlaupsvisi og slagverki á 385 kr. Loftvogir á 1—2—3—4—5—6—7—8—9 og 10 kr. Kíkira á 1—2—3—4—5—6—7—8—9—10 kr. Alt er svo ódýrt að kaupmenn geta með stórum hagnaði keypt vörur slnar hjá oss. Allir sem kaupa hjá oss fyrir peninga út i hönd, geta skapað sér glæsilega framtíð með því að verzla með vörurnar. Verð þetta gild'r ekki fyr- ir pantanir undir 20 kr., við minni pantanir bætist burðargjald — ann&rs ekki. Alt gegn eftirkröfu. Fyrirframhorgun ekki tekiu. Því skift sem ekki likar. Skrifið þvi strax. Avalt greinilega utanáskrift. Byrjið að verzla með vörnr okkar. Adr: Aarhus Uhr-, Cycle- & Guldvaremagasin Telefon Kroendal Import Forretning, Söndergade 51, Aarhus, Danmark. Nr- 2640 Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan i þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. Hús til sölu. Eitt til tvö íbúðarhús til sölu á góð- um stað í Keflavík næstk. vor. Góðir borgunarskilmálar. Upplýsingar gefur Agúst Jónsson hreppstj. í Keflavík. TmtifflÉpl Aiel E. Nilssoi Halmstad, Símnefni; Sverige, Axelenilsson, selur alls konar Timbur og margt fleira Byggingarefni bezt og ódýrast. — Ætið miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í þvi hvaða tegundir og stærðir eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eins mikið timbur til íslands síðustu 20 árin. Alls konar trjáYaraingur og byggingarefni eru seld lægsta verði. Gunnar Persson, Halmstad — Sverige. Alle kender ,Gloria‘ störgte en-gro3-Yarehus, der saelger direkte til Forbrugerne, og derfor det billigste Indköbssted for Prívatfolk. De, der endnn ikke har vort store illustr. Hovedkatalog for 1012, indeholdende flere Tusinde Nr. i Husholdningsartikler, Vœrktöj, Yaaben, Cyk'er & Tilbehör, Lœdevarer, Galan- teri, Mnsikinstrumenter, Piber, Cigarer, Manufaktur eto., bedes tilskrive oa, og vi sender da strax Kataloget gratis og franko. Varehuset »Gloria«, A/S, Nörregade 51, Köbenhavn K. Kunsten til Folket. Uden Kunst — intet Hjem. Et virkelig enestaaende Tilfæide, for en Ringe Sum at anskaffe sig flere værdifnlde Kunstværker af de mest fremragenda Kunstnere tilbydes herved af Svenska Konstförlaget, som ved fordelagtigt Indköb paa Kon- kursauktion har erhvervet fölgende Billeder: >Midsommardans<, Maleri af Anders Zorn, >Hafsörnar<, Maleri af Bruno Liljefors, »En Hjöltes Död<, Mileri af Nils Forsberg, »Efter Snöstormen<, Maleri af Johan Tirén (den nylig afdöde Kunstner). Alle disse Billeder findes ogsaa i Nationalmuseet i Stockholm. »Pansar- fartyget Aran<, Akvarel af Kaptajn Erik Högg, »Valborgsmassoafton<, af C. Schubert, »Kárlek i skottkárra<, af W. St'rutt, »Namnsdagsbordet<, af Fanny Brate, »Segeltur<, af Carl Larsson, »Svenska kronprinsparet<, fint ndfört efter Fotografi, samt 8 stk. kunstneriske Jul- og Nytaarskort. Zorns Billede er 670X460 mm. stort, de andre 470X350 mm. Deu samlede Pris for a!le disse Kunstværker er meget höj, men vi vil for et kort Tidsrnm sælge dem til kun kr. 2,50, fragt og toldfri mod Forudbetaling. Mod Efterkrav maa I Krone fölge med Ordren. Obs.I Opgiv tydelig Navn og Adresse. Frimærker modtages ogsaa. For- söm ikke dette absolut enestaaende Tilfælde til at pryde Deres Hjem, eller til at köbe en pragtfuld men alligevel billíg JulegaveW Skriv i dag til Svenska konstíörlaget, Stockholm 7. Sverige. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoÞlar. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. íiafoldarprentsmiBja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.