Ísafold - 13.03.1912, Page 4

Ísafold - 13.03.1912, Page 4
58 ISAFOLD Verzlun B. H. Bjarnason, Rvík í 'o o 1 § •S I ttWjSiö Eps53» * I 5* o g 3 I SelurTaurullur og finnur Búsáhöld ódýrast Niðurjöfnunarskrá og lóðargj aldaskrá Reykj aví kur fyrir árið 1912 liggja almenningi til sýnis á bæjarþingsstofunni dagana 12. tll 28. marz að báðum dögum með töldum, frá kl. 9-3 á degi hverjum. Kærur sendist formanni niðurjöfnunarnefndar, yfirdómara Halldóri Daníelssyni eða borgarstjóra fyrir 14. dag aprílmánaðar næstkomandi. Borgarstjóri Reykjavikur 11 marz 1912. Páll Einarsson. Klædevæver Edelíng, Viborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkbiaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 AI. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. 16161616 Peninga-umslðg afarsterk fást f bókverzlun lsafoldar. Konungl. Hirð-verksmiðja Bræðurnir Cloefta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum sem eingöngu eru btinar til úr fínasta Kakao, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópnlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. IÍIIIA If p er heitiö, ef bak-kassinn á úrinu er ekki stimplaður lUUU Kíi með0,800,semer stimpilláöllumúrumúr skírusilfri. I5 króna ábati þetta ár eins og i fyrra. Til þess nð safna meðmælum nm alt ísland, til notknnar i aðalverðskrána 1913 og 1914, selj- nm við eins og i fyrra 600 ósvikin karla- og kvenna- silfurúr 15 kr. ódýrara en venja er til. Úrin eru eins og hver mnn mun skilja, af allra beztn gerð, í sterkum silfurkössum með gullrönd og 3 ára skriflegi ábyrgð. Kostar hvert ór 25 kr. en nú nm tima eru þau seld á 10 kr. -j- 35 a. i bnrðargjald. Séu tekin 2 nndir eins, eru þau send burðargjalds- laust. Urin fást aðeins með því skilyrði að þér sendið oss meðmæli undir eins þegar þér hafið sannfærst nm að úrið sé að öllu leyti eins og þér óskið. Meðmælin notum vér 1 aðalverðskrána 1913—1914 og vonum að hver kaupandi sendi oss þau meðmæli sem honum virðist úrin eiga skilið, þar sem vér vitanlega leggjum oss í framkróka með að senda svo vandað og vel stilt úr sem mögulegt er. Þess vegna ráðum vér bverjum, sem vill fá verulega fallegt og vandað ór, til þess, að senda sem fyrst pöntun, þareð hér er verulega kostur á að verja peningum sínum vel. Skrifið þess vegna strax þareð ekki eru seld nema 600, og fyrstu 300 úrunum fylgir festi ókeypis. Alt er sent gegn eftirkröfu og ekki tekið á móti borgun fyrir fram. Ef úrið líkar ekki er það tekið i skiftnm. Meðmælingasala á skófatnaði. Þareð vér opnum einnig skófatnaðardeild við verzlunina, seljum vér til Islands 400 tvendir af karla- og kvenua- stigvélam fyrir hálfvirði. Til þess að kunngera þetta lága verð, seljum vér skóna á 9 kr. 50 a. Stígvél þau, sem send verða, eru af allra beztu teguud vorri, og nákvæmlega eftir því sem hver óskar, hvort sem heldur vill með lakktá eða ekki. Fást af öllum stærðum, frá nr. 36—42 fyrir konur og 40—46 fyrir karla. Takið til númerið. Þeim stigvélum, sem ekki eru mátuieg, fæst skift. Yér getum ábyrgst lesendum blaðains að þetta tilboð er hið ódýrasta, sem þekst hefir á Islandi, þegar tekið er tillit til gæðanna, og þess hve frágangur er vandaður og lögun. öllum, sem kynnu að þarfnast stigvéla, viljum vér þvi ráða til að skrifa strax. Þessar 400 tvendir verða ekki lengi að fara. Ur gullvarningsbúðinni verða seldar 200 tvendir (400 stk.) trúlofunarhringar, tvendin á 6 kr. — stk. 3 kr. Af steinhringum verða seldir um 200. Góður hringnr á 60 aura, hetri á 1 kr., ágætur og endingargóður á 2 kr., hezta teg. úr skiru gulli og með 25 ára ábyrgð á 5 kr. flringirnir fást af öllum stærðum og gerðum og með hvaða lagi og lit sem þér óskið að hafa steininn, ranðan, svartan, grænan hvítan; sömuleiðis með 2 steinum. Alt samkvæmt óskum. Takið mál af fingrinum með pappirsræmu og sendið ásamt tilteknn verði og steinlit. Um 300 hálsfestar með viðhengjum verða seldar með 50°/0 afslætti, hver á 1—2—3—4—5—6— kr. Öll viðhengin verða opnnð, rúma 2 myndir og fást af öllum stærðum. Um 2 til 3 þús. litlar brjóstnálar; — fást með steinum af öllnm nýtýlskugerðum, tylftin á 3 kr., — minna en l/4 úr tylft ekki selt. Fallegri nálar á 0.50—0.75—1—1‘/2 kr. Allar nálainar fást eftir þvi sem óskað er. Um 40 nisti karla og kvenna fást fyrir U/a kr. (karla) og 2 kr. (kvenna), öll gnll-lögð og hafa kostað 6—7 kr. (Jull-double úrfestar, sem hafa kostað 3 kr. eru seldar á kr. 1.40, áður sem hafa kostað 5 kr. seldar á 2 kr. — áður 8 kr. nú 3 kr. — áðnr 15 kr. nú 4 kr. Gulldouble festi sem hefir kostað 15 kr. fæst nú á 6 kr. og með 10 ára ábyrgð hver festi. Nikkelfestar á 0.15—0.25—0.50 —0.75 og 1 kr. Silfurfestar og hvítmálms frá 1—li/2 til 2 kr. Allar festarnar fást af þeim gerðum sem nm er beðið, — einfaldar og tvöfaldar, með eða án nistis. Mansjetthnappar á 0.25—0.45—0.65—1.00—1.50 og 2 kr. Festar frá 1 kr., eu úr gulldonble, undir 1 kr. gyltar. Slifsisnálar af öllum gerð- um til 50 a. og með beztn gyllingu 1 kr. Armbönd frá 25—60—75 a. og frá 1—2—3—4—5—6—8 kr. Fást af öllum gerðum. Hálsdjásn með steinnm frá 25—50—75 a. og kr. 1—2—3—4—5—6—8 og 10. Vasalampar frá 0.65—0.85—1 kr. Frá úrverzluninni. Nikkel-akkerisúr á kr. 1.75. — Úr með gullrönd á 4 kr. — Roskoph-úr á 6 kr., alm. verð 18 kr. — Loks 20 verðlaunuð 15 steina akkerisúr í silfurkössum með gullrönd, 5 ára ábyrgð, — áður 44 kr. nú 20rkr., 15 tvílokuð gull- doubl-úr með akkerisgangi og 3 ára ábyrgð — áður 30 nú 12 kr. Nikkel vekjara-úr kr. 1.75. Úr eir, með 4 bjöllum, sjálflýsandi skifu og 2 ára ábyrgð kr. 4.50. Beztu sem fást. Vörur ur öllum deildum seldar langt undir hálfvirði: Reiðhjóladekk 1.95—2.65—3.50—5—7 kr. Slöngur 1.25—2.50. Stórar fótdælur 1 kr., handdælur 40 og 65 a. Nokkur mjög góð reiðhjól með 2 ára ábyrgð á 65 kr. Nokkur ódýr hjól á 32 kr. Nokkur karlmanna-fataefni 5X2l/4 al., fæst með öllum litum, 10 kr. stk. alm. verð 6 kr. al. Nokkrir Solingen-vasahnifar á 65 a. Borðhnifar, gaflar og skeiðar á 25 a. Munnhörpnr á 25 —50—65—75—100—125—150—165 a. Buddnr á 35 —45—65 —75 —85—100—150—200 a. Dömntöskur 30—65—90 — 100—159—185 a. 8—10 »heimsúr« (sýna tímann um allan beim) á 15 kr. 3 stk. 14 karata gullúr, tvilokuð, með veðhlaupsvisi og slagverki á 385 kr. Loftvogir á 1—2—3—4—5—6—7—8—9 og 10 kr. Kikira á 1-2-3-4-5-6-7-8—9-10 kr. Alt er svo ódýrt að kaupmenn geta með stórum hagnaði keypt vörur sinar hjá oss. Allir sem kaupa hjá oss fyrir peninga út i hönd, geta skapað sér giæsilega framtíð mað þvi að verzla með vörurnar. Yerð þetta gildír ekki fyr- ir pantanir undir 20 kr., við minni pantanir bætist burðargjald — annars ekki. Alt gegn eftirkröfu. Fyrirframborgnn ekki tekin. Því skift sem ekki likar. Skrifið því strax. Avalt greinilega utanáskrift. Byrjið að verzla með vörur okkar. Adr: Aarhus Uhr-, Cycle- & Guldvaremagasin Telefon Kroendal Import Forretning, Söndergade 51, Aarhus, Danmark. Nr- 2640 Hvað vantar? í samkvæmum til sveita og i bæj- um — eykur sönqurinn gleði manna — öllu öðru fremur. En fólkið man oft ekki eftir lög- um og texturn — og alt fer því i mola. Hvað vantar við þessi tæktfæri ? Islenzku s'ónvbókina, með 300 text- um og lagboðum, sem er í vasabók- arformi og hver maður getur á sig stungið. Tækifærisgjöf qetur ekki betri. Hún fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðéins kr. 1,7 s í ágætu bandi. Biðjið um íslenzku söngbókina hjá næsta bóksala. Notið hana til að gleðja vini yðar við hátíðleg tæki- færi. Islenzka söngbókin á að vera til á hverju einasta is- lenzku heimili. Nokkrar íbúðir, smærri og stærri, til leigu frá 14. maí n. k. Ennfremur verzlunarlóð á góðum stað í bænum. Ritstjóri gefur upplýsingar. Korrespondance. En ung dannet Mand i Danmark önsker for at veksle Prospektkort, Fri- mærker, Mineralia, raa Ædelstene o. s. v. at korrespondere med islandsk Herre eller Dame. Önsker ogsaa at korrespondere for Fornöjelse og gen- sidig Belæring. Ethvert Brev besvares. Billet, rnrk. Danmark, indlægges paa dette Blads kontor. Ódýr íbúð óskast til ieigu frá 14. maí, helzt nákegt miðbænum. 4—5 herbergja íbúð með eldhúsi og geymslu, óskast til leigu frá 14. maí. Ritstj. vísar á. Þakkarorð. Við undirrituð vott- um hér með Austur-Eyfellingum okk- ar innilegasta hjartans þakklæti fyrir þá kærleiksríku umönnun, er þeir á- valt sýndu móður okkar og tengda- móður, Margrétu sál. Finnbogadóttur, öll þau ár sem hún dvaldi þar í hreppn- um, sem þurfamaður. Sérstakl. vottum við fóni hreppstjóra Hjörleifssyni og börnum hans og tengdabörnum þökk fyrir þá sérstöku hluttekningu, er þau ávalt tóku í kjörum hennar, með því að hafa hana á heimilum sínum og láta sér eins ant um hana, eins og hún hefði verið þeirra nákomið skyldmenni. Arnarhóli 12. febr. 1912. Ingveldur Guðmundsd. Guðl. Sigurðsson, Hús til sölu í Hafnarfirði. Undirritaður hefir til sölu tvö hús, með erfðafestulóðum, á ágætum stöð- um í bænum. * Steingr. Torjason, Austurhverfi 14. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja 38 — Eius og þú sért ekki fær um að vinna bæði fyrir sjálfri þér og barninu. — Jú, en eg fæ hvergi inni. Alt í einu flýgur Helgu í hug, að vel gæti verið, að foreldrar hennar kynnu að heyra til þeirra og koma og spyrja hverir væri þar að talast við! Og þá mátti hún til að segja þeim alt saman. En þá gæti hún ekki forðað sér í dýið. Og í angistinni þeirri rauk bún upp og ætlaði að þjóta fram hjá Guðmundi. En hann varð skjótari að bragði. Hann þreif um handlegginn á henni og hélt henni fastri. — Nei, þú hleypur ekki fyr en eg er búinn að tala við þig. — Lof mér að fara! segir hún og leit framan í hann í óstjórnarofsa. . — f>ú ert því líkust sem þú ætlaðir að drekkja þér, mælti hann, því að nú stóð hún úti í tunglsljósinu og hann sá vel framan í hana. — Já, og hvað gerði það til? segir Helga, reigði sig og horfðist fast í augu við hann. þú vildir { morgun ekki einn sinni láta mig sitja aftan til í vagninum hjá þór. f>að vill enginn maður eiga ueitt við mig. f>ér ætti 43 — Eg vildi helst vita þig vera komna inu áður en eg fer. — Eg hafði hugsað mér að fara ekki inn fyr en þau væri háttuð. — Jú, nú skaltu fara inn undir eins, svo að þú fáir eitthvað að borða og getir tekið á þig náðir, anzaði hann, og fanst vera gaman að liðsinna henni. Hún gekk tafarlaust yfir að bæjar- dyrunum, og hanu á eftir, glaður og hreykinn af því, að hún hlýddi hon- um. f>egar inn kom að þröskuldinum, kvöddust þau enn af nýju. En hann var ekki kominn lengra en 2—3 skref, er hún kom hlaupandi á eftir honum. — Bíddu hérna úti þangað til eg kem inn! Mér verður minna fyrir, þegar eg veit, að þú ert hérna úti. Hann hét því. f>á lauk hún upp hurðinni, og sá Guðmundur, að hún lét hana standa í ;hálfa gátt. f>að var eins og hún vildi ekki skilja að fullu við bjargvætt sinn, sem stóð úti fyrir. Hann setti heldur ekki fyrir sig, þó að hanu sæi og heyrði alt, sem gerðist iuni í stof- unni. Foreldrar Helgu kinkuðu vingjarn« 42 eins og vaknað hefði af draumi og stóð nú keik sem kerti fyrir framan hann. — f>akka þér fyrir, að þú komst, mælti hún enn af nýju. Hún var orðin stokkrjóð í kinnum og hann roðnaði Kka. — Jæja, þú kemur þá ofan eftir til okkar á morgun mælti hann og rétti fram hendina til að kveðja hana. — Eg skal ekki gleyma því, að þú komst hingað upp eftir í kveld, mælti Helga, og var svo gagntekin af þakk- látssemi, að henni hvarf fyrir það öll feimni. — Já, það hefir ef til vill verið gott að eg kom, mælti hann með hægð, en var nú mjög vel ánægður með sjálf- an sig. — Nú ferðu líklega inn, mælti hann. — Já, nú fer eg reyndar inn. Guðmundur fann, að hann var alt í einu orðinn svo glaður út af Helgu, eins og tíðum gerist, ef maður hefir orðið svo láussamur að hjálpa einhver- jum. Hanu hinkraði við, og kom sér ekki að því að fara á stað. 39 þá að skiljast það, að svona úrþvætti sem mér er bezt að láta öllu lokið. Guðmundur vissi ekki hvað til bragðs skyldi taka Hanu óskaði sér langar leiðir á brott. En honum fanst hann ekki geta skilið svona við manneskju f anuari eins örvæntingahrellingu. — Heyrðu mér nú! Lofaðu því einu, að þú skulir hlýða á það, sem eg hefi að segja þér, og þá skal eg lofa þér að fara hvert sem þú vilt. — Já, eg lofa þvf. — Er nokkuð hér að setjasb á? — Fjalhöggið er þarna. — Farðu þá og seztu, og verfcu kyr. Hún gegndi og settist. — Hættu þá að gráta! mælti hann, Honum fanst eins og hann væri far- inn að fá vald yfir henni. En það hefði hann ekki átt að segja. því hún byrgði óðara andlitið í lúk- unum og grét ákafar en nokkuru sinni áður. — Vertu ekki að gráta! mælfci hann og lá við að stappa í gólfið fyrir fram- an hana. — £>að á rnargur maður verra en þú, bætti hann við.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.