Ísafold - 23.03.1912, Side 4
66
ISAFOLD
Þýðing trúarinnar
fyrir þann sem vill komast
áfram i heiminum,
eftir Skovgaard-Petersen
er bezta vina- og tækifærisgjöfin.
Kostar í kápu 2 kr., í skrautbnndi 3 kr.
Fæst hjá Sigurði Erlendssyni l>óksala
Laugaveg 26 Reykjavík, bóksala Sig-
urði Kristjánssym og flestum bóksöl-
um út um landið.
Hér eftir er eg til viðtals við
sjtiklinga tvisvar í viku, miðvikudag og
iaugardag kl. 2—3, á sama stað og
áður, Laugaveg 38.
Sigurður Magnússon
læknir.
Brúkuð millipils
Sendið kr. 3,50 í frímerkjum t. d.
og vér sendam kostnaðarlaust ágætt
danskt Moiré-pils, snoturt að frá-
gangi — end st heilt ár. Hefir að-
ein8 verið notað til sýnis.
Skrifið nú þegar
Fyns Varehus, Odense.
Síðastliöið haust var mér dreg-
inn hvíthyrndur lambgeldingur með
mínu fjármarki: tvístýft aftan h., stúf-
rifað, biti aftan v. — Þar sem eg á
ekki þetta lamb, bið eg réttan eiganda
að gefa sig fram sem fyrst við undir-
skrifaða, semja um markið og borga
auglýsingu þessa, svo og annan áfall-
mn kostnað.
Glerárskógum í Dalasýslu,
26. febrúar 1912.
Sigurlaug Jónsdóttir.
Meinlaust mönnum og skepnum.
Hatin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K.
Verdens7ferre
_ Ærtjae/(e/s* a/
JrreVen a/ •+
WonfeChrifro.
111. BIND
^Ðramaeti
OrciVa!
RcmanJ~-Qf
Gmfle óraboriau.
M.BJND
10 store Bðger for kun 2 Kr.
Öroraiiicii
©nile^ola
1. BJND
(Sidste og storste Realisation i denne Saeson!)
Et Blik paa hosstaaende Tegninger vil give den ærede Læser et Begreb om hvad vi
her tilbyder for den fabelagtige billige Pris 2 Kr. Dette Tilbud or en
Record, som slaar alt hvad hidtil er fremkommet paa Bogmarkedet!
Alene den verdensberömte Bog „Verdens Herre'1, som er en Fortsættelse af
»Greven at Monte Christo« og endnu mere spændende og interessant end
denne, er i 4 tykke Bind, ca. 1000 Sider, og koster i Bogladen 10 Kr. „Dramaet i
Orcival" (Kriminalroman) er ligeledes overordentlig interessnnt og spændende, for ikke at
tale om Zola’s og Montepins Böger, som hörer til den franske Litteraturs bedste. Denne
Kæmpe-Serie leveres altsaa for kun 2 Kr. -f- Porto og 10 öre til
Emball. Ved Köb af 2 Serier medfölger gratis 25 af vore bekcndte
smukke colorerede Postkort fra Köbenhavn og Omegn á 0.10 pr. Stk.
_________________________________ Da dcntie Serie vil blive revet bort
endnu hurtigere end de foregaaende,
hvoraf alt er udsolgt, anbefaler vi event.
Köbere at sende Ordre hurtigst.
^Dromaeti
IrciPQi
ífymanjH/af
omfle C'oboriau.
a. BJND
42 Bestillingsseddel IV
(Kan indsendes i aaben Konvolut for 5 öre.)
Undertegnede udbeder sig ....... Serie Böger
á 2 Kr. + Porto i Fölge ovenstaaende Anno''ce.
Navn ..........................
Stilling
Adresse
Skriv tydeiigt.
Bogforlaget
Fiolstræde 33.
Köbenhavn. Teiefon 9148.
©nileáftla
a. BIND
Tlijff! Thjffí
Nú með s/s Botnia kom eg með framúrskarandi stórt úrval af allskonar
álnavöru, fataefnum, dragtaefnum, drögtum, kjólum, kápum, höttum, húfum,
og lífum úr silki og músselíni, ásamt mörgu öðru, sem oflangt yrði að telja.
Tlfjjasía tizka. Lægsta verð. Beztu vörur.
Komið og skoðið sem fyrst. Virðingarfylst
Vindíar,
Cigarettur,
Hetjktóbak,
frá einni allrabeztu verksmiðju i
þeim tegundum, er nýkomið til
Guðm. Olsen.
Tt. S. Ttanson & Co.,
Laugaveg 29.
Matreiðslustúlku
vantar á gufubátinn »Ingólf«, sömul.
aðstoðarstúlku.
Umsækjendur snúi sér til skipstjóra
eða afgreiðslumanns nú þegar.
Ttinn tjeimsfrœgi, eini ekfa
Kína fífs elixír
frá Waldemar Pefersen í Tiaupmannafjöfn
fæst hvarvetna á íslandi og kostar að eins
2 kr. ftashan.
Varið yður á eftirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu:
Kínverja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederiks-
havn, Köbenhavn og á stútnum merkið: VFP í grænu lakki.
fína Vanille-siíkkulaði
Alveg nýtt ísl. Smjör
frá
Rjómabúi Kjósarmanna
fæst nú stöðugt í
Smjörhúsinu,
Hafnarstr. 22. Talsími 223.
íþróttasamband Rvíkur.
Þeir sem kynnu að eiga ósenda
reikninga til íþróttasambands Rvíkur
eru beðnir um að senda þá til for-
manns sambandsins, Ólafs Björns-
sonar ritstjóra í síðasta lagi
mánudag 25. marz.
Tom Tjáder,
Nybrogade 28. Köbenhavn K.
Býr til meðul til að losa menn við
veggjatítlur, flær, maur og möl, enn-
fremur rottur og mýs. Eina verk-
smiðjan í þessarri grein, sem hlaut
gullpening (Grand Prix) að verðlaun-
um á sýningunni í Lundúnum 1911.
Einkasali ráðinn í hverjum bæ.
H T D T TT 0 er næringarmest og bragðbezt.
hreina úrvals Kókóduft
wmema—mmmmmm er bragðbezt og drýgst.
Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark,
sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots-
klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br.
sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt
for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages.
MLMÍ Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 23 Öre Pd.
Peninga-umslög afarsterk fist i bókverzlun lsafoldar.
Ný egg komu með Moskow.
Ráðvönd og dugleg stúlka ósk-
ast í vist á litlu heimili, frá 14. maí.
Góð kjör. — Ritstj. vísar á.
Eg undirritaður dvel hér í
bænum fyrst um sinn um hálfsmán-
aðartíma og tek að mér að tónstilla
(stemma) Fiygel og Piano og gjöra
við hvers konar hljóðfæri, sem er. —
Með samningi við Píanó-eigendur
mun eg taka að mér árs-umsjón og
hirðingu á hljóðfærunum, gegn mjög
vægri borgun. Öll verk vel af hendi
leyst og í ákveðinn tíma.
Mig verður að hitta á Laugaveg 5
B (uppi) kl. 10—11 og 3—4 daglega.
Reykjavik 22. marz 1912.
ísólfur Pálsson.
Stúlka óskast_í vist nú þegar eða
14. maí. Hátt kaup. Ritstj, vísar á.
“VVVW
I vefnaðarvöruverzlnn
minni er laust pláss fyrir
æfða og áreiðanlega stúlku.
Hátt kaup í boði,
fullnægi hún þessum
skilyrðum.
Brauns verzl. ,Hamborg‘,
Aðalstræti 9.
ru
Stórt úrval
á Norðurlöndum
af gull og silfurvörum, úrum, hljóð- I hálf-
færum, glysvarningi og reiðbjólnm. J virði.
Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis.
Nordisk Vareimport.
Köbenhavn N.
Lífsábyrgðarstofnun ríkisins.
í fjarveru minni gegnir prófessor
dr. Björn M. Ólsen umboði því, sem
eg hefi á hendi fyrir Líjsdbyrgðar-
stojnun ríkisins. Skrifstofan opin hvern
virkan dag kl. 4—5 síðdegis í Lækjar-
götu nr. 8.
jÞórunn Jónassen.
Pappírsservíettur nýkomnar
í bókverzlun ísafoldar.
Köbenhavn TIT CnVlöfnri JPr Pa Gothers-
Stofn. 1879 W. öCnaier ö uO. gade 14
Skófatnaðarverksmidja og störsölubirgðir af alls
konar algengum skófatnaði á karlmenn, kvenfólk og börn, skóhlífum
og flókaskóm. Sterkur skófatnaður og vel sniðinn. Verðið lágt.
Betri kjör fyrir utsölumenn ófáanleg.
Sonur okkar elskulegur, Kristján Jóhannes
Vilhelm, andaðist 18. þ. m.
Jarðarförin fer fram fra heimili okkar,
Hverfisgötu 48, þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 12.
Styrgerður Jóhannsdðttir. Gísli Kristjánsson.
Ung og góð kýr, helzt með
snemmbærum tíma, verður keypt nú
þegar á Rauðará.
Reikningseyðublöð
hvergi ódýrari en í
Bókverzlun ísafoldar.
Ritstjóri: Ólafur Björnsson.
Isafoldarprentsmiðja