Ísafold


Ísafold - 20.04.1912, Qupperneq 3

Ísafold - 20.04.1912, Qupperneq 3
ISAFOLD 87 Þeir sem ekki hafa of mikið af peningum þurfa að líta á hinar nýju vörur er komu með s/s Sterling, frvi við seljum: vandaðar vörur -- ódýrar vörur. Verzlunin Bjðrn Kristjánsson. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ QV laaaaaaaaaaasaaaaaassHí] Óviðjafnaníegf íifboð! Mér hefir hepnast að ná í nokkra norska lier- manna-rifla, sem ná eru úr notkun í hinum norska her. Riflarnir hafa víddina 12, hafa aldrei veriö brúkaðir, reyndir á 500 metrum, skot- vissil* og sterkir. Sérstaklega hentugir fyrir selveiöai og svanaveiöar. Kostuðu upphafl. 70—80 kr. Seljast fyrir hlægilega lágt verð: aðeins kr. 18,00 hver. Hlaðnar patrónur, sem við þá eiga, á 5 kr. 100 st. Notið þetta tækifæri! cBrauns verzlun „<JCam6orgu, Reykjavik. Aðalstræti 9. □□□□□□□□□□□ æ !□!□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□ Mótor- og Skilvinduolíur fá menn beztar og ódýrastar í verzlun undirritaðs. Gegn fyrirfram pöntun og með »Thore«skipum, sem hingað koma frá Hamborg, er verðið i ’/i tn., um og yfir 170 kilo netto: Mótor-smurningaolía pr. 100 kílo kr. 30.00 Mótor-Cylinderolía .... 34.00 í smávigtum, rninst 5 kilo í einu, kostar: smurningaolían 34 a. og Cylinder- olían 38 a. pr. kilo. Skilvinduolía, silfurtær, í ca. 170 kilo tn., pr. 100 kilo kr. 40.00. í smásölu, minst 5 pt. í einu, pt. á 50 a. Verðið er fob. hér, en cif á viðkomustaði Thoreskipanna annarstaðar á landinu, og bundið því, að peningar fylgi pöntun. fí# Nýjar birgðir komu með „Austra" 11. apríl. ffff B. H. Bjarnason. ^ r^ r i ki ki A iraMramsiianmmmgrasiisiiáii Sú sem vill íá sér fínt og ódýrt nýmóðins SJAL, skal líta á mitt eindæma stóra úrval nú. cJirauns varzlun ,,%3Cam6crcju, Reykjavik. Aðalstræti 9. aaaæ Til fermingarinnar hefi eg nú tengið einstaklega stórt úrval af Fermingarfötum kr. li.00 — 15.00 — 18.00 — 20.00 — 25.00. Nýustn snið, ágætt efni. Einnig fataefni, blátt og svart, mjiig sterkt. og gott í Fermingarföt; verð 1.50 — 2.00 — 2.20 — upp í 3.00. Hattar, Hálstau, Nærföt I Rtærsta úrvali. Brauns verzlun „HamborgA. Gfysvarningur ýmiskonar, þar á meðal mikið af Pen- ingabuddum, Vindla- og Bréfaveskjum, Myndarömmum, Speglum, alis konar Barnaleikföngum, þar á meðal mestu kynstur af Gummiboltum — sérlega ódýrum — m. m. Beztu Vekjara- klukkur á kr. 2,50. — Peninga- kassar frá 6o aur. Saumakassar // aur. Diabolospil og Croquctspil 4 Pers. á kr. 2,7/ settið — o. m. fl. Verzlun B. 7i. Bjarnasoti. Kaífi og Reyktóbak fæst með mjög góðu verði í verzl. Jóns Helgasonar frá Hjalla. Leir- og PostulÍDSvarningur, mestu kynstur, kom með »Austra« til undirritaðs. Margar nýjungar, og verð- ið að vanda hið lægsta. B. H. Bjarnason. A mjög skemtilegum stað í vesturhluta Reykjavíkur, í nýlega bygðu húsi, eru til leigu frá 14. maí n. k. 3 herbergi — 2 smá og 1 stórt — ásamt eldhúsi. A sama stað er einuig til leigu stór stofa með eigin inngangi, einkar skenatileg, ljómandi utsýni. Upplýsingar i afgr. ísaf. Á hværju græðir fólkið? A því að borga ekki meira fyr- ir nauðsynjarsínaren þörferá. Hjá hverjum hefir fólkið bezta trygg- ingu fyrrir því, að það kaupi vandaða og ódýra vefnaðarvöru ? Hjá verzl. Björn Kristjánsson. Af hverju? Af því að hún er sú elzta islenzka sérverzlun í þeirri grein, og hefir því bezta reynslu í inn- kaupum á þeirri vöru. Ostar, 10 teg. hver annari betri. Verð frá 25—ÍOO a. pd. Areiðanlega með lægsta verði í verzl. B. H. Bjarnason. Skemtivagnar, smáir og stórir, ásamt hesturn, og reiðhestar fást leigðir í skemri og lengri ferðir fyrir sanngjarna borgun hjá Emil Strand. Talsími267 og 144. Sápur * * 4 4 4 4 4 4 < 4 * Sængurcfúkur! Hinn margeftirspurði fiðurheldi sængurdúkur er nú kominn aftur. Verð frá kr. 0.90, 1.00, 1.10, 1.23, 1.40, 1.50. Brauns verzf. ,Jfamborg,t — Aðalstræti 9. — Talsími 41. — ýrnis konar, þvotta- og handsápur, með góðu verði í verzl. B. H. Bjarnason. Toilet-pappir kominn aitur í bókverzlun ísafoldar. 10°|o-30°|o afsláttur verður gefinn, dagana 20.—25. apríl, í verzlun Jóns Helgasonar frá Hjalla af Vefnaðarvörum Karlmanna og Drengjafatnaði Olíufatnaði Leirvörum Emal. vöpum Barnaieikföngum og fl. Verð þetta einungis möt peningum út i hönd. Ví rnet 18" ensk X 2 ú 12 a. pr. alin 36" — X 2 m- á 20 a. pr. alin nýkomin til verzl. B. H. Bjarnason. Jarðarför Daniels Jónssonar skipstjóra fer fram miðvikudaginn þann 24. þ. m., og byrjar kl. 2 e. h. frá húsinu nr. 12 á Grettisgötu. Alúðarþakkir til allra, innlendra sem út lendra, er sýndu okkur sanna velvild og hluttekningu við dauðsfall Ólafs sonar okkar Hrólfskála 19. april 1912. Guðlaug Pálsdóttir. Pétur Sigurðsson. Teípukápur & Drengjafrakkar nýustu snið og litir i míklu úrvali. Brauns verzíun „7iamborg,,f TJðafsfræfi 9. Stöðin á Blönduósi er aftur opnuð sem annars flokks. 18/4 1912. Laudsímastjórinn. Vín og öl, þar á meðal Gl. Carlsberg Hxport Hvergi ódýrara en í Verzlun B. H. Bjarnason. Góð jörð. Jörðin Björk í Grímsnesi er laus til ábúðar í næstu fardögum — og kaups ef um semur. Semja ber sem fyrst við Odd Ög- mundsson, Laugaveg 54 B. Nýlendu- Niðursuðuvörur og alls konar Ávextir í dósum, alt hinar vönduðustu vörur, eru seld- ar með bæjarins lægsta verði i verzl- un undirritaðs. Sérstök kjör handa föst- um viðskiftamönnum. Verzlun B. H. Bjarnason. Vill nokkur taka missirisgamalt barn með góðri meðgjöf? Afgr. vísar á móðurina. Schweitz 1,15. Sendif? 1,16 í frímerkjum (d.) og vér sendnm kostnaðarlau3t nál. 7. ál. af Sckweitzer Pestonbroderi. Skrifið nú þegar. Að eins verið í glugga. Fyns Varehus, Odense. Járnvörur af öllu tægi, eldhúsgögn, smíðatól og byggingarvörur. Feikna stórar birgðir eru nýkomnar nxeð »Sterling«. Vörurnar eru hinar vönduðustu og verðið að vanda hið lægsta í allri borginni, t. d. Hurðarskrár frá 60 a.; Hurðarhjarir 4" á 28 a. parið, 3%" á 22 a. parið; Gluggabeslög, settið á 35 a.. Litúnshurðarhúnar frá 150 a. parið. Tré-hurðarhúnar sterkir á 60 a. parið. Hurðarklinkur sterkar á 55 a. — Taurullur stórar og sterkar á 20 kr. Haixda sjómönnunum hitxar eftirspurðu öngultaumasveifiur úr látúni m. m. fl. Verzl. B. H. Bjarnason. Briillau & Co. Hamburg. Import & Export. Umboðsverzlun. — Símnefni; Britllau. Annast sölu islenzkra afurða og innkaup útlendrar vöru. Umboðsmaður okkar dvelur hér um nokkurn tíma. Hr. Sigf. Blöndahi, Lækjargötu 6 Reykjavík, svarar öllum fyrirspurnum. c3 lómsíurp o tiar allar stærðir, eru um 20% ódýrari í verzlun undirritaðs en allstaðar annar- staðar. B. H. Bjarnason. „Búalög“, prentuð í Hrappsey 1775, fæst hjá undirrituðum, ef viðunanlegt boð fæst. Bókin er að öllu heil og annars í b e z t a ástandi. Hraunum í Fljótum, 12. marz 1912. Guðin. Davíðsson. Tóbak,Vindlar, Cígarettur fæst með góðu verði í Verzlun B. H. Bjarnason. Málning, af öllurn litum, mjög ódýr eftir gæð- um, fæst i verzlun Jóns Helgasonar frá Hjalla. PATlfl Meinlaust mðnnnm og skopnnm. Ratm's Salgakontor, Pilostr. 1. K.»benharn K

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.