Ísafold - 01.05.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.05.1912, Blaðsíða 4
100 ISAFOLD I. O. O. P. 932649 Alþýoufél.bókasafn Pósthússtr. 14 kl. 5—8. Augnlækning ókeypis i Lækjarg. U mvd. 2—8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Latigav. 11 kl. 12—8 og 6—7 Eyrna-,nef-og halslækn. ók. Posth.str.14A fld.2—8 íslandsbanki opinn 10—2'/» og 5»/«--7. K.F.U.M. Lestrar- og akrifstofa 8 árd,—10 sod. Alm. fundir fid. og sd, 8»/« síodegis. Landakotskirkja. öuösþj. 8 og 6 á helgum Landakotsspitali f. sjukravitj. 10»/»—12 og 4—5 Landsbankinn 11-2'/•, 6>/s-6»/s. Bankastj. vio 12-2 LandBbókasafn 12—8 og 5—8. Útlan 1—8 Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin tra 12—2 Landsféhiröir 10—2 og 5—8. LandsskjalasafniD hvern virkan dag 12—2 Landsiminn opinn daglangt [8—9] virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækníng ókeypis Þingh str. 2ii þð.os; fsd. !2—1 Náttúrugripasafn opiö !>/>—2'/« a ;'.'anudftgam Stjórnarralsskrifstof'urnar opnai 10 4 daglega. Talsimi Reykjavíkar (Pósth. Si opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlækninj ókeypis PðBth.st*. 14B sad. 11-12 Vifilsstaðahælio. Heimsóknartími 12—1. Þjðomenjasafniíi opio á sd., þrd. og fmd. 12—2 Isafold 1912. NJir kánpendnr aö þessnm árgangi Isafoldar fá i kaupbæti um leið og þeir borga árganginn (4 kr.) þessar sögur: 1. Fórn Abrahams (600 hls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Herragarðssöguna eftir Selmu Lagerlöf. 3. Davíð skygna eftir Jónas Lie. 4. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg, sem nú er lokið í blaðinu. Davið skygni er heimsfrægasta skáldsaga Jónasar Líe, Herragarðs- sagan einkend sömu snild og önnur skáldrit Selmu Lagerlöf. F ó r n Abrahams einhver frægasta skemti- saga, sem getur. Þessar 3 bækur eru i raun réttri miklu meira virði en verð árgangsins (4 kr.) nemur. Sjálft er blaðið ísafold hér um bil hehiinqi ódýrara árganqunnn en önnur innlend blöð yfirleitt ejtir efnismerqð. Að réttri tiltölu við verðið á þeim ætti hún að kosta 8 kr., en er seld fyrir helmingi minna. . Þetta eru hin mestu vildarkjör, sem nokkurt íslenzkt^blað hefir nokkurn tíma boðið. ÍSAFOLDAR-kaupendur eru ekki látnir borga 1 eyri fyrir það af blað- inu, sem fer undir auglýsingar. Að því frádregnu, þ. e. á n auglýsinga, er hún fullar 50 arkir hér um bil árg., sama sem önnur blöð eru yfirleitt í mesta lagi m e ð auglýsingum, þótt sama sé söluverðið og þau nær öll í minna broti. — Það er hinn mikli káupendafjöldi, sem gerir ísafold kleift að veita þessi stórkostlegu vildarkjör. Inn á hvert heimili í Iandinu ætti hún því vissulega skilið að komast og meira en það. ÍSAFOLD er landsins langstærsta blað og eigulegasta í alla staði. ÍSAFOLD er því hið langódýrasta blað landsins. ÍSAFOLD er sem sé 80 arkir um árið, jafnstórar eða efnismiklar eins og af nokkuru blaði öðru innlendu, og kostar þó aðeins 4 kr. árg., eins Og þau sem ekki eru nema 50—60 arkir mest. ÍSAFOLD gefur þó skilvísum kaup- endum sínum miklu meiri og betri kaupbæti en nokkurt hérlent blað annað. ÍSAFOLD styður öfluglega og ein- dregið öll framfaramál landsins. ÍSAFOLD er og hefir lengi verið kunn aft því, að flytja hinar vönduð- ustu og beztu skemtisögur. ÍSAFOLD flytur nú öllum blöðum meira af myndum, útlendvjm 07 innlendum. Kaupbætisins eru menn vin- samlega beðnir að vitja í afgreiðslu ísafoldar. Í8AF0LD er blaða bezt. ÍSAF0LD er fréttaflest ÍSAFOLD er le>in raest. JMnglýsingar. FLelgi Helgason og EÍDar Sveinsíon, selja Vald. Paulsen 403 D al. lóð við Hverfis- götu 6 fyrir 350 kr. Dags. 14. jólí. Þingl. 12. okt. Hermaon Gnðmundsson verkstjóri selur Jóni Magnússyni bæjarfógeta 243 ? al. lóð vi» Smiðjastíg 9 fyrir 1215 kr. Dags. 23. sept. Þingl. 28. sept. Ingvar Guðmnndsson málari, selnr önð- mundi Erlendssyni á Kaaðarárstig 3 hús- eignina 52 við Vesturgótu með tilh. lóð og mannvirkjum fyrir 4500 kr. Diigs. 1. nóv. Þingl. 30. nóv. Jóh. Jóhannesson kaupm., selur Jóni Páls- syni bankaritara lóð við (rrettisgótu nr. 21, 1390 ? al., fyrir 3800 kr. Dags. 29. sept. Þingl. 5. okt. Sami selnr Jóni Magnússyni bæjarfógeta húseign við Hverfisgötn fyrir 6500 kr. Dags. 14. sept. Þingl. 21. sept. Jóhannes Bjarnason skipstj, selnr Árna Arnasyni á Lindargötu 18 húseignina 48 við Njálsgötu með tilheyrandi fyrir 2700 kr. Dags. 18. febr. Þing]. 21. okt. Jóhannes Lárnsson trésm. selur Oddfreði Oddssyni og Þorláki Oddssyni húseignina nr. 43 við Skóliv.stíg með tilheyrandi fyrir 4500 kr. Dags. 29. nóv. Þingi. 30. nóv. Sami selnr verzlnninni »Víkingur« hús- eignina nr. 4 C við Skólavörðustlg með til- heyrandi lóð og mannvirkjnm. Dags. 23. sept. Þingl. 12. okt. Jónatan Þorsteinsson kaupm. selur Böðv- ari Gríslasyni trésm. húseignina nr. 32 við Laugaveg með útihúsi og ölln tilheyrandi fyrir 6300 kr. Dags. 1, okt. Þingl. 23. nóv. Jón Bjiirnsson Belur Birui Jónssyni skip- stjóra í Ánanaustum húseignina ÁnananstC fyrir 2000 kr. Dags. 24. okt. Þingl. 26. Jón Brynjólfsgon leðursali fær uppboðs- afsal fyrir húsei nunnm 3 B og 5 við Bröttu- götu fyrir 14500 kr. Dags. 22. nóv. Þingl 30. nóv. I Isafoldar, Austurstræti 8. Alls konar band fljótt og vel aí hendi ieyst. — Verð hvergi lægra. Samkvæmt fyrirmælum 11. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsins 21. apríl 1909, er hér með skorað á alla þá, er bækur hafa að láni af bóka- safninu, að skila þeim á safnið fyrir þ. 15. dag maímán. næstk. Útlán byrja aftur þ. 15. maí. Landsbókasafninu 30. april 1912. Jón Jakobsson. Ókeypis kenslu i venjulegum skólanámsgreinum, 3 stundir á dag, býður kennaraskólinn nokkrum börnum 9—10 ára frá mið- jum maí til júníloka. Þeir, sem sæta vilja boði þessu, láti skölastjórann vita fyrir 7. maí. Kennaraskólanum 29. apríl 1912. Wlagnús Helgason. Vélarbátur til sölu. Stór vélarbátur (9^/2 smálest) með 8 hestakr.. Hoffmans vél, allur úr eik, fæst keypiur með góðum söluskilmál- um. Ágætur sjóbátur. Upplýsingar gefur J. P. T. Brydesverzlun, Vestmanneyjum eða Reykjavík. TJordisk Jiíub aíholder Generalforsamling Onsdag d. 8. Mai Kl. 5 Eftm. paa Kassererens Kontor Lækjartorv No. 2. Dagsorden: Dröftelse af Forslag til. Klubbens Oplösning. Besfureísen. Eitt eða tvö hertoergi með húsgögnum óskast nú þegar, helzt í miðbænum. — Ritstj. vísar á. Herbergi með sérinngangi til leign 14. mai, Hverfisgötu 26 B. Stór og góð eldavél, einkar hentug á sveitaheimili, fæst keypt með góðum kjör- um á Hverfisgötu 26 B. 2 herbergi með eldhúsi, óskast til leigu 14. maí. — Afgr. vísar á. Jarðarför Vilhjálms Bjarnarsonar fer fram iaugard. 4. maí. Húskveðja hefst á Rauðará klukkan ll1/,. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að eiginmaður minn elskulegur, Bjarn- héðinn Þorsteinsson, andaðist 29. þ. mán. Jarðarförin fer fram fimtudaginn 9. maí og byrjar með húskveðju á heimili hins látna, í Bjarnaborg, kl. II f. hádegi. Margrét Gísladóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför sonar míns, Gísla Erlendssonar, fer fram föstudaginn 3. maí, húskveðjan byrjar kl. Il'/, frá heimili minu, Lindargötu 6. Þeir sem hafa hugsað sér að gefa kranz eru beðnir að minnast Heilsuhælisins. Reykjavik 29. apríl 1912. Guðfinna Gísladóttir. D. D. P. A. Á tímabilinu 1. maí til 1. september verður skrifstofunni lokað kl. 1 síðdegis á laugardögum, eins og að undanförnu. ffið danska sfeinoííufytufafétag. KlædeYæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 ðre, eller j Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renuids Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Kisikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. 0000 öld köbes 6; Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. SIRIUS hreina, úrvals Stjörmi-Kókódiift er adeins selt í þar til gerðum V4 P^s- pokum, með flrmauafai og inu- sigli. I Póstkorta-album í bökverzlon Isafoldar. D. D. P. A. Frá þessum degi hækkar verðið á öllum tegundum af Benzíni um 2 aura puudið. Reykjavík 29. apríl 1912. Tfíð danska síeinoííufjíufaféíag. Við undirrituð vottum hér með vort hjartan- legt þakklæti öllum þeim, er heiðruðu útför Elinborgar sál. dóttur okkar hinn 17. þ. m., og sérstaklega þeim hjónum Magnúsi lækni Péturssyni og konu hans frú Þorbjörgu Sig- hvatsdðttur, Jóni verzlunarstjóra Finnssyni og frú hans Guðnýju Oddsdóttur; ungfrú Jakobínu Thorarensen, alþingismanni Guðjóni Guðlaugssyni, sem á allan hátt, er þeim var auðið, reyndu til að létta okkur byrði sorgar- innar. Stað f Steingrimsfirði 19. febr. 1912. Margrét Jónasdóttir. Guðlaugur Guðmundsson. Skemtivagnar, smáir og stórir, ásamt hestum, og reiðhestar fást leigðir í skemri og lengri ferðir fyrir sanngjarna borgun hjá Emil Strand. Talsími 267 og 144. RATIN '5S Moinlaust mðnnum og skepnum. Ratin's Salgskontor, Pilestr. 1, Eöbeuhavn K. Stórt úrval & Norðurlöndum af gnll og silfnrvörnm, nrnm, hljóO- 1 hálf- færnm, glysvarningi og reiðhjólum. / virði. Stór skrantverðskrá, með myndnm, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Is»f oldarprentsmiöi a 62 |>etta var nóg til þess, að Hslga akildi, að hún átti að fara, og Iýsti hún yfir því óðara, að hún ætlaði sér burt, en hugsaði ekki til að vista sig aftur. Hún kvaðst mundu fara heim. fjað leyndi sér ekki, að það var ekki með ljúfu geði, er þau mæðgin á Lundi létu hana fara burt þaðan. Daginn, sem hún átti að fara, var haft svo mikið við um beina, sem stofnað væri til veizlu, og vék hús- móðirin henni svo miklu í fatnaði og skóklæðum, að munir hennar komust varla fyrir í kistu, þótt ekki hefði hún haft nema böggul undir hendinni, þeg- ar hún kom að Lundi. — Eg fæ aldrei eina góða stúlku, mælti húsmóðirin; og eg vona að þú erfir það ekki við mig, að eg læt þig fara, bætti hún við. J>ú fer vona eg nærri um, að eg geri það ekki með míuum fúsum vilja. Eg skal ekki gleyma þér. |>ú skalt ekki komast í volæði meðan eg er nokkurs ráðandi. Hún samdi um við Helgu, að hún æfi handa sér rekkjuvoðir og þurkur. Hún fekk henni missiris vinnu í minsta lagi. 68 Guðmundur var úti í eldiviðarskemmu að höggva í eldinn daginn sem Helga átti að fara. Hann kom ekki inn til að kveðja, þó að vagninn biði við dyrn- ar. f>að var eins og hann ætti það annríkt, að hann vissi ekki, hvað gerð- ÍBt. Hún mátti til að fara út og kveðja h an n. Hann lagði frá sér öxina, rétti Helgu höndina og mælti fremur stuttur í spuna: — f>akka þér fyrir tímann þennan. Fer síðan að höggva aftur. Helga ætlaði að fara segja eitthvað í þá átt, að hún skildi það vel, að þeim væri ekki hægt að halda henni og að það væri séz að kenna alt saman. |>ann veg hefði hún sjálf í garðinn búið. En Guðmundur hjó svo hart og títt, að höggspænirnir þutu um eyru hon- um, og kom hún engu orði að. En merkilegast var það af öllu, að hásbóndinn, Erlendur gamli Erlendsson, ók sjálfur með hana upp að Mýrar- koti, Faðir Guðmundar var maður smár vexti og skólióttur, fáskiftinn, fallega eygður og greindarlegur. Hann var svo fátalaður, að hann mælfciekki 64 orð frá munni dögum saman. Meðan alt gekk eins og vera atti, bar svo sem ekki neitt á honum. En færi eitthvað úr lagi, kom hnnn jafnan og mælti það og gerði, er mæla þurfti og gera þurfti til þess að koma öllu í lag aftur. Hann var mikill reiknings- maður og hafði á sér mikið traust í sveitinni. Honum var trúað þar tyrir hvers konar starfi í almennings þarfir, og hann var meira metinn en margur sá, er bjó stórbui og var vel fjáreigandi. Færð var hin versta, og ók Erlendur bóndi Helgu alla leið, og lét hana ekki ganga nokkurt spor upp brekkurnar. f>egar þau komu að Mýrarkoti, sat hann lengi á tali við foreldra Helgu og tjáði fyrir þeim, hvé vel þau konan sín hefði verið ánægð með hana. f>ví einu og engu öðru væri um að kenna, er hún var látin fara, að nú þyrftu þaufærra fólk, og h ú n hefði orðið fyrir þessu af því, að hún var yngst. f>eim hefði fundist réttara að láta þá ekki fara, sem hefði verið lengur í vistinni. Bæða Erlends gamla bar góðan á- vöxt og foreldrar Helgu tóku vel á móti henni, Og er þau beyríu, að 61 fyrir. f>að var yfir henni óbrákaður unaðsþokki. Hún var smáfríð í and- liti og hárið dálítið skrýft. Augunum var ekki gott að átta sig á. Hún var léttetíg og hröð á fæti, talaði ódræmt, en þó háffundirfurðulega. Hún var alt af hálsmeik við, að verið væri að hlæja að henni. Ed þó gat hún ekki stilt sig um að koma með það sem henni bjó Diðri fyrir. Guðmuodur var að hugsa um, hvort haua muDdi kuana við, ef Hildur væri eins; en ekki hélt hann það. Helga var ekki í þeirra kvenna líki, er maður bindur hjú- skap við. — Fám vikum eftir barst Helgu það til oyrna, að hún ætti að fara frá Lundi um vorið, af því að Hildur af- segði að vera á bæ með henni. Ekki var henni nú aagt þetta full- um stöfum. En húsmóðirin fór að hafa orð á því, að þegar tengdadóttirin kæmi, þá munaði svo mikið um hana, að komist yrði af með færra vinnu- fólk. Annað skiftið kvaðst hún hafa heyrt getið um góða vist, þar sem Helgu gæti liðið miklu betur en þar á Lundi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.