Ísafold - 25.05.1912, Page 2

Ísafold - 25.05.1912, Page 2
126 I8AF0LD Ýms erlend tiðindi. ----- Kh. n/, ’12 Af ófriðnum sætir það nú helzt tiðindum, að ítalir hafa tekið eyna Rhodos, enda voru þar fyrir varnir litiar, handsamað landshöfðingjann á eynni og allmarga menn með honum og haft á burt með sér. Þeir eru nú ítalskir stríðsfangar. Tyrkir hafa nú neyðst til að láta undan kröfum stórveldanna um að taka sprengivélarnar burt úr Dardan- ellasundunum. Þeir vænta þess fast- lega, að þau banni ítölum í þess stað allar hersiglingar um sundin. Friðarhorfur hafa aldrei verið minni en nú. Áskoranir hafa tyrknesku stjórninni borist víðsvegar að úr land- inu um að verjast fram í rauðan dauðann. Heimastjórn Irlands. Frumvarp brezku stjórnarinnar um heimastjórn írlands var samþykt í neðri málstof- unni 9. þ. m. við aðra umræðu með 372 atkvæðum gegn 271. Þýzk sendiherraskifti í London. Það þykir miklum tíðindum sæta, að sendi- herra Þjóðverja í London, Wolff Metternieh, greifi hefir fengið lausn frá embættinu, en í hans stað er skip- aður Marschall v. Bieberstein, sem verið hefir til þessa sendiherra Þjóð- verja í Miklagarði, og talinn er lang- fremstur stjórnmálamaður allra sendi- herra Þjóðverja. Menn búast við, að af þessu leiði frekari samdrátt með Englendingum og Þjóðverjum, þvi að Metternich þótti ekki jafn lipur og vera átti í Marokkódeilunum i sumar og að til þess sje leikurinn gerður. Bieberstein er um sjötugt, en mesti garpur enn, og líklegur talinn til að verða ríkiskanzlari ef v. Bethmann- Hollweg færi frá. ÞingmaBur rekinn úr þingsalnum af lögreglunni. Það bar við í neðri deild prússneska þingsins á dögunum, að einn af þingmönnunum, jafnaðar- maðurinn Burchardt, var hvað eftir annað ámintur af forsetanum v. Erffa, og loks var honum visað burt af fundin- um. Burchardt kvaðst mundi sitja. Þá sleit forseti fundinum og þegar fundurinn var settur aftur, neitaði Burchardt af nýju að hlýða boði forseta. Þá var gert boð eftir 5 lögreglumönn- um og drógu þeir þingmanninn með valdi út úr þingsalnum. Burchardt komst bráðlega inn aftur og settist i sæti sitt. Forseti skipaði honum enn út, en Burchardt neitaði og var hann þá aftur látinn út af lögreglunni. Efnahagnr landsbankans — í miljónum króna. — Hann k 11 i 1 siðastn árslok (1911) alis og alls r&mlega .... 7*/s milj. Þar af í lánnm rámlega 4’/, milj. aðmeðtöldnmvixillán- um og ávisana. Og i ýmsnm öðrnm verO- bréfnm nærri....2 milj. Þá átti hann fyrirligg- jandi 1091 þns. hér og i aðalviðskiftahanka sinnm i Khöfn, eða nokknð meira en . . . 1 milj. Þá er bankahúsið hér, að meðtöldn hásnæði átibásins á ísafirði (rám 4 þás.) nm 90 þás., eða ekki full • ■ */i0 milj. Loks átti hann 118 þás. i öðrnm hásum oglóö- nm, er hann hafði eignast npp i sknldir, eða nokknð meira en ‘/10 m*lj. Hér i móti er bankinn talinn hafa sknldað i áramótin rámar ... 7 milj. Þar i er stærsta fálgan innstæða i sparisjóði eða það sem eigendnr geymslnfjár meö spari- sjóðskjörnm eiga inni hjá honum, rámar . , 3 milj. Þar næst ern átgefin og seld bankasknldabréf 2 milj. Þessn næst er seðlaskuld bankans við landssjóð */i milj. Þá er innstæðnfé allra 3 fl. veðdeildarbréfa bankans, rámlega . . */, milj. Þá kemnr innstæðnfé á hlaupareikn. og gegn viötökuskirteini nokk- nð meira en.............‘/s Loks ern nokkrar smærri fjárhæðir, er engin nemnr meira en 80 þás., samt. nokknð minna en................*/i* milj. Mismnnnrinn er sknldlans eign bankans eða varasjóðnr hans, rétt að kalla..........*/4 milj. Þessi fáorði samdráttnr ár siðasta árs- reikningi er gerðnr þeim til hægriverka eg glöggvnnar, sem vilja fá skýra og ljósa hug- mynd nm efnahag bankans, en þurfa meira fyrir því að hafa eftir hinam margliðaöa reikningi bankans sjálfs, eins og hann sr birtnr i næst siöasta blaði. -------»----- Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn: Jón Jónsson alþm. frá Mála (til lækninga), Gunnar Ólafsson verzl- unarstjóri frá Yestmanneyjnm. Aflabrögð: Jón forseti kom inn i fyrra dag með 70.000. Útför konungs. Hún fór fram í gær, svo setn til stóð í Hróarskeldu. Hér í bænum fór fram, vegna henn- ar, sorgarathöfn í báðum lútersku kirkj- unum, dómkirkjunni og fríkirkjunni. Voru báðarkirkjurnar tjaldaðarsvörtu — og prýddar eftir því, sem föng voru á. 1 dómkirkjunni voru saman komnir allir höfðingjar bæjarins í fullum skrúða og auk þess foringjar af Valnum og frakkneska herskipinu — yfirleitt alt orðu-, titla- og embættalið bæjarins með frúm, og auk þess fjöldi manna af öllum stéttum. Var kirkjan full- skipuð orðin 'um 12 leytið. Athöfnin hófst með þvi, að leikið var á orgel inngangslag. Þá söng flokkur karla og kvenna »Alt eins 0g blómstrið eina« öll erindin og þar á eftir: »Þín miskunn 6 quð, er sem himininn hd*. Hefir dómkirkjusöng- flokkurinn oft sungið betur en þetta sinni. Að söngnum afloknum steig herra Þórhallur biskup í stólinn. Hann valdi sér að texta 6 fyrstu versin í 90. sálmi Davíðs: Bæn guðsmannsins Móse. Drottinn, þú hefir verið osb athvarf frá kyni tll kyns. ÁBur en fjöllin fæddust — og jörBin og heimurinn urðu til, frá eilífð til eilífðar ert þú, ó Guð. Þú iætur manninn hverfa aftur til duftsins •g segir: Hverfið aftur, þér mannanna börn! Þvf að þúsund ár eru f þínum augum sem dagurinn f gær Þegar hann er liðinn, já, eins og næturvaka. Þú eyðir þeim, þeir sofna, þeir er að morgnl voru eem gróandi gras; að morgni blómgast það og grær, að kvöldi fölnar það og vignar. Biskup kvað hug vorn fylgja lfki kon- ungs tll hinsta hvflustaðar hans f Hró- arskeldu. Fregnin um lát hans komið svo óvænt. Vér sóð konung fyrir fám árum ungan f anda og ernan á fæti og allir kosið honum langra lífdaga. j>Vór vildum eigi og máttum ekki missa hanní. Hann mintist svo sórstaklega hingað- komu konungs. Vór eigi getað kynst honum alment og hann eigi oss, nema fyrir heimsókn hans, en sú kynning orð- ið undirstaða ástsældar hans hér. Skrum- laust og skröklaust hefði Kristján IX. verið ástsæll konungur hér á landl frá þvf hann kom hingað 1874 alla hans löngu ríkisstjórnartfð, en þótt stjórnarár Friðriks 8. hefðu aðeins veriS lítið brot borin saman við stjórnartíð föður hans, hefði hann á þessum 6 árum orðið hjart- fólginn hverjum skynsömum og bugs- andl íslendingi. Hann hefðl haft þá konungshugsjón að unna oss íslending- um fullróttis og talið mestu skifta, að við yrðum ánægðir og það eitt giftu- samlega undirstöðu vináttu og bræðra- lags með samþegnum vorum. jHann vildi vera sannur íslandskon- ungur. En nú er hann fallinn frá, en skilur arfinn eftir gyni sínum, sem við tekur.< Að loknu erindi biskups var sung- inn sálmurinn: Dauðinn dó, en lífið lifir. Þá fór síra Bjarni Jónsson fyrir altarið, en þar á eftir var sungið: Ldt pitt riki Ijóssins herra, og loks leikið útgöngulag á orgel og fiðlu (hr. Bernburg) og var þá sorgarathöfninni lokið. Fyrir og eftir sorgarathöfnina lék Lúðrafélag Rvikur sorgarlög. á Aust- urvelli. í Jríkirkjunni var sorgarathöfninni hagað líkt og í dómkirkjunni, kirkjan fagurlega skreytt. Sungnir sömu sálm- arnir og í dómkirkjunni. Þar talaði fríkirkjupresturinn síra Ólajur Ólajs- son um minningu konungs og hafði valið sama texta og biskup, en hvor- ugur vitað af öðrum. Lfk konungs var sótt til Lubeck. Tvö herskip fylgdu konungsskipinu Dannebrog til að sækja likið. Norsku flskiveiðarnar. Þ. 11. mai voru Norðmenn búnir að afla 73 miljónir af þorski, en um sama leyti i fyrra ekki nema 44 milj. ---------------• AldamótagarOurinn. Til hans var efnt um aldamótin og er hann fyrir sunnan Gróðrarstöðina. Þar er hægt að fá bletti til ræktunar. Þegar hafa þar verið teknir 50 reitir og er góð rækt komin í marga þeirra. Enn eru eftir 8 reitir og geta bæjar- búar fengið þá með því að snúa sér til Einars Helgasonar garðyrkjumanns í Gróðrarstöðinni. Hann og þeir Tr. Gunnarsson og Þórhallur biskup skipa stjórn garðsins. Skógræktardagurinn, sem um var getið í síðasta blaði, hepnaðist vel. Veðrið var hið indæl- asta, en of fáir þátt-takendur, einir 60. — Gróðursettar voru alls 2600 trjá- plöntur; voru það tvær furutegundir aðaUega, þá rauðgreni, lævirkjatré, reyniviður, birki og gulvíðir, — alt íslenzkar plöntur frá Hallormsstað. — Sumar voru settar í bletti heima við hæli og meðfram vegum þar, en megin- þorrinn í holtið norður af hælinu. Plönturnar kváðu vera lífvænlegar sjálfar og hinar þroskavænlegustu, er hingað hafa komið, og jarðvegurinn góður. Að lokinni vinnu fluttu þeir sitt erindið hver, skógræktarmennirnir Einar, Sumarliði og Guðmundur. Þess skal getið, að flestir þeirra, er þátt áttu í skógræktardagsvinnunni voru aðkomumenn (á kennara- og garðræktar-námsskeiði hér í bænum), og má þar af marka skógræktaráhuga bæjarbúa. Boesens-leikararnir koma hingað til bæ- jarins nndir miðjan jáni og ætla að leika hér vikntíma. Á leikskrá hafa þeir hér m. a. Jeppa á Fjalli, Ferete Violin eftir Gnatar Wied og Þjóðfjandann eftir Ibsen. Þeir hafa leikið á Aknreyri undanfarin kvöld. Á miðviknd.kvöld lékn þeir et Dnkkehjem og þótti vel takast, í fyrrakvöld Jeppa á Fjalli og var troðfnlt hns. — Þan Boesens-hjónin ern einu leikararnir ár hópnnm frá því i fyrra, hitt alt nýir leikendur. Dánir: Valgerður Ásmnndsdóttir Skóla- vörðnstig 46, ekkja Þorláks heit. Gnðmunds* sonar alþm., 78 ára. Dó 23. mai. Hátlðamessur nm hvitasnnnnna: I dómkirkjnnni: Hvitasnnnnd. kl. 12 sira Jóh. Þorkelsson, kl. 6 sira Bj. Jónsson. 2. hvitasnnnud. kl. 12 sira Bjarni, kl. 5 Bira Jóhann. í frikirkjnnni: Sira Ól. Ólafsson báða hvitasnnnndaga kl. 12. Hjúskapur: Einar Gnðm. Bjarnason járn- smiður, Haga á Grimsstaðaholti og ym. Guðríðnr Niknlásdóttir frá Svalbarði á Akranesi. Gift 15. mai. Tómas Tómasson verkstjóri i Sanitas og ym. Ingibjörg Hjartardóttir, Reynimal. Gift 17. mai. Signrðnr Jónsson og ym. Halldóra Bjarna- dóttir Grettisgötn 52. Gift 23 mai. Kvöldskemtanir standa til hér i bæ næstn vikn. Það ern tveir danskir leikarar, sem ætla að ieika smáleika nokknra eftir Her- man Bang, Otto Benzon, Einar Christian- sen 0. fl. — Annar leikarinn er Reykvík- ingnm góðknnnnr frá Boesens-leikunnm i fyrra, sem sé hr. Groth. Stálkan sem með bonnm leiknr er leikkona frá Casino, jungfr. Ville Christiansen. Þan leika fyrsta sinni 2. hvitasnnnndag. Sbr. angl. hér i bl. Sehou bankastjóri kom ásamt frá ár ntan- för sinni með Ceres á miðvikndaginn. Hsfir dvalist ytra síðan seint í marz, Skipafregn: C e r e s kom á miðvikndag með fjölda farþega. M. a. Ólafnr Árnason kanpm., Harald Tang kanpm., Arent Claes- sen verzlm. og ank þess margir farþegar frá Anstfj. og Vestmanneyjnm. Saujðfjárrækt.^ Ágrip af erindi ións H. áorbergssonar á fundi Bunaðarfélags íslands. Sauðjéð er aðalbústojn bænda, út um land. Nauðsynlegt er því að athuga, í hverju sauðfjárræktinni er ábótavant og hvernig ráða má bót á því. , Stefnan hejir breyzt á síðari árum. Áður var siður að mjólka ær, en hafa sauði og veturgamalt fé til frálags. Nú eru menn að leggja niður mjaltir, en hafa haustlömb eða dilka til förg- unar. Einstakar raddir hafa komið fram í þá átt, að réttara mundi að taka upp fráfærur aftur. En það á alls ekki alstaðar við, því staðhættir eru nokk- uð ólíkir. Um Austur-, Norður- og Vestur- land eru þær sveitir mikið færri, þar sem frá færur eiga betur við. Líkur eru eigi til, að ær verði mjaltaðar þar í framtíðinni, svo nokkru nemi. — Víðast er mikið bygt á útbeit, en með henni er hægra að fá mikið kjöt en mikla mjólk. Víðast eru dilkær holdmeiri á haust- in og betri til beitar á vetri. Afréttar- landið notast þá betur, en heimaland verður betra til vetrarbeitar, þar sem það er langt frá afrétF og fé gengur ekki í því. Þar sem heimahagi er lakari en afréttar, verður féð þroska- meira. Heimtur á lömbum eru víð- ast mikið betri og ull verður oft meiri af ánum. Bændur þurfa ekki að fóðra nema fátt af lömbum, en þau eru víðast þyngri á fóðrum en ær. Oft geta bændur þá og sparað dýran vinnu- kraft, er ekki þarf að tefja vinnufólk við smölun og mjaltir. Fráfærur eiga bezt við þar, sem gott er heimaland, en snjóþungt á vetrum og mikil inni- staða fyrir fé. Nú lítur út fyrir að bændur vilji sameina hjá fénu beitarpol og bráðan proska; en það er ekki hægt. Það fé, sem er hraust og dugmikið parjtima jyrir sir að proskast. En það fé, sem er bráðproska, er bpolið. Með þessari stefnu verður að hafa tvö kyn: Beitji eða UJJi og holdajé. Fjárræktarstarfsemin skiftist í tvent, sem sé kynbætur og hirðing. Allstaðar má og þarf að hafa kyn- gott fé, og allstaðar má auka hreinan arð af því með réttu vali og viðhaldi. Hér þarf ýmislegt að gera og úr mörgu að bæta, og skal eg ögn víkja að því. Fjáreigendur eru ekki ráðnir í því hvernig féð á að vera. Það verður að lagfæra. Bezt að rækta gula féð, hrausta og þrekna; það á allstaðar við sem líffé. En arður fjárins er eftir staðháttum. Lijlömdin velja flestir of óvandlega, þekkja ekki féð, farga máske öllum lömbunum annað haustið, en setja mörg lömt> á hitt haustið. Valið á líffénu er sumstaðar verra síðan hætt var við fráfærur. Þetta verðnr að laga. Vinna að því, að féð verði alt sem hinar beztu, einstöku kindur. Má það bezt með því, að hver fjáreigandi hafi fé sitt í tveimur flokkum. 1 fyrra flokki 40% af án- um, þær kynbeztu og á beztum aldri, nota handa þeim sem bezta hrúta og sem líkasta ánum, og velja líflömbin þar út af. Hrútar mæta misjöfnu uppeldi, eru brúkaðir of mikið og of ungir, lamb- hrútar, en drepnir víðast þriggja vetra gamlir. Þetta verður að lagfæra. Til þess geta hjálpað sýtiingar á hrútum o. fl. Þær styðja og að því, að menn skilji betur hvernig féð á að vera. Handa éo% af ánum, þeim eldri og lakari, þurfa bændur að hafa hrúta af holdafjár-kyni, svo frálags-lömbin verði vænni. Af því fé þyrfti að vera uppeldisstöðvar út um sýslur og sveitir landsins, þar sem bændur gætu feng- ið keypta hrúta til kynblöndunar. Þar hefi eg trú á, að innflutningur á útlendu fé gæti orðið til mikils hagnaðar. Reyna mætti að skifta inn- lendu fé í 2 kyn, en þar er óvissari arður. Dilkar gera um 44% kjöt og mör. Þá tölu verður að hækka. — Kjötið þarf að verða meira móti lif- andi þyngd. Lifféð þarf að vera grój-ullað, svo að ekki hægt að fá fína eða verð- mikla ull. En bæta má ullina með því að velja féð sem jafnullaðast, en eyðileggja ólit og illhærur úr fénu. Og auka má ullina með því að velja féð þykkullað, baða það rækilega og hafa rúmgóð hús o. fl. Við hirðing fjárins er margt að at- huga, og verður ekki að þessu sinni minst á það nema lítið eitt. Fjárhirðinqin er aðalstarf búsins hálft árið, og þó er hún viða höfð í hjá- verkum. Fyrir það fer gjafalag og fleira i ólestri, hey eyðast um skör fram, en beit notast eigi svo vel sem ella, og mönnum lærist ekki rétta fóðuraðferðin. Þetta þarf að lagast. Vekja þarf og glæða áhuga manna á starfinu og koma mönnum Wetur í skilning um hve miklu það skiftir. í því verða eldri mennirnir að ganga á^undan. Veita verðlaun fyrir góða fjárhirðingu, og tilsögn i henni. Of illa er sett á, bústojninn ekki nógu trygður. Á þessari öld er á annað hundrað púmid sauðjjár dautt af jóðurskorti, en annar skaði ómetan- legur, sem þar af hefir hlotist. Þetta verður að laga nú pegar, bú- skapurinn má ekki við þessu eða menning bænda. Úr f cssu má bæta með eftirliti og Jorðabúrum, með stækkun túna eða ræktaðs lands. Fóður- skortur stafar oft af grasbresti á út- engi, og af léttum heyum, sem menn afla þar. Vel ræktuð og bætt tún bregðast sjaldan. Úr þessu yrði og bætt ef bændur kæmust í heyfyrn- ingar. Með auknum áhuga fyrir fjár- ræktinni mun og þetta lagfærast. Bóndi, sem vel skilur hve arðmikið er að eiga gott ji og vel með farið, hann hefir mætur á fénu og varast fóðurskortinn. Úr þessu mætti líka bæta með verð- launum fyrir góða fjárhirðingu og fóðurbirgðir. Menn vantarpekkingu á Jóðurgildi heya. Oft getur verið gefið nóg að vöxtum af heyi, en féð vanþrifist vegna efna- vöntunar í heyið. Þetta þyrftu menn að vita betur, svo hægt væri að bæta upp efnavöntunina með öðru fóðri. Fjárhúsin eru undantekningarlítið of rúmlitil og dimm. Það veldur óþnf- um í fé. Úr því verður að bæta. Má gera það með verðlaunum fyrir góð fjárhús —• í sambandi við góða hirðing og fóðurbirgðir. Menn Þrija jéð ekki nógu vel. Kláðinn er lifandi um land alt og nóg er af lúsinni. Úr því verður að bæta. Það má með því að fjáreigendur allir baði haust og vor. En til þess að baðanir gangi greiðlega og verði sem ódýrastar, þarf að koma upp góðum baðáhöldum. Til þess er bezt að steypa sundþrær með sigpöllum. Vöntun góðra böðunaráhalda stendur mest í vegi fyrir að menn baði nógu rækilega. Fleira gæti eg talið sem gera þarf, en þetta er hið almennasta og sem mestu varðar. Á því þarf að ráða bót, það er komin tími til þess fyrir löngu. Meira þarf að vinna að umbótum á sauðfjárræktinni en gert hefir verið. Mikið má auka hreinan arð af sauð- fénu. Frá skólunum. Bœndaskólanum á Hvaneyri var sagt upp af skólastjóra, Halldóri Vilhjálms- syni, síðasta apríl, eins og reglugerð hans ákveður. Nemendur voru þar 33 í vetur, og hafa þeir aldrei áður verið svo margir. 15 af þeim luku námi nú í vor; fóru þeir flestir að vinna að jarðabótum, sumir hjá bún- aðarfélögum, og aðrir hjá einstökum minnum. Piltarhöfðu í vetur matarfélag og er það í fyrsta skifti sem það hefir verið á Hvanneyri. Reyndist það mæta vel, svo fæði varð nú mun ódýrara en áður var. Skólastjóri sá um matreiðslu og þjónustu gegn 35 kr. þóknun frá hverjum félaga, en 2 piltar, er til þess voru kjörnir, önn- uðust öll innkaup fyrir félagið og sáu um stjórn þess. Fæðið kostaði allan veturinn kr. 93,50, eða að viðlögðu matreiðslu- og þjónustu-gjaldi 128.50, má það heita mjög ódýrt, þegar þess er gætt, hve dýrar vörur eru nú, og hve gott fæði piltar höfðu. Vonandi verður matarfélag meðal pilta til þess að gera efnalitlum piltum léttara að stunda nám við skólann, og auk þess þroskar það pilta að annast sjálfir innkaupin. Skýrsla skólans er annars nýlega komin út; skýrir hún frá starfsemi hans síðastliðið skólaár. Er hún óbreytt frá því, er áður var, nema hvað leik- fimiskenslan er nú betri í hinu nýja prýðilega leikfimishúsi, og veran vist- legri í 2 og 3 manna herbergjunum í nýja skólahúsinu en 12—14 manna loftunum í því gamla. Kunnugur. Sínuin augum lítur hver á silfrið. Hór heima hamast einstaka Sjálfstseðis- menn út af samkomulagstilraununum um sambandsmálið, vegna þess, að Sjálf- stæðismenn, sem við þær hafi riðnir ver- ið hafi brugðist stefnu sinni. En í Dan- mörku hamast Knud Berliníblað- inu R i g e t yfir því, að Heimastjórnar- menn, sem við þessar tilraunir hafa feng- ist, sóu komnir inn á stefnuskrá Sjálfstæðismanna. En hvorugir virðast geta skillð, að hið rótta í þessu er það, að hvorirtveggja, Sjálfstæðismenn og Heimastjórnarmenn hafa tekið upp n ý j a 1 e i ð í sjálfstæð ismálinu, sem þeir telja Islendinga mega vel við una, ef framgengt verður og vonast til, að Danir geti einnig sætt sig við.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.