Ísafold - 25.05.1912, Page 3

Ísafold - 25.05.1912, Page 3
ISAFOLD 127 □IE mu IID ■38*1 Karlmannsfatadeild :■■**&* m-: B |Th. Thorsteinsson & Go. Hafnarstræti 4. hefir stærst og bezt úrval af fatnaði ytri sem innri, höfuðfðtum og öðru, er þér þurfið til hátíðarinnar. n n " n s u Barnavagnar og barnakerrur íjölmargar tegundir komu nú með Ceres til Jónatans Þorsteinssonar, |) Laugaveg 31. :CCCCCCD33333333333: Minning Friöriks 8. og Heilsuhælið. Sami maðarinn, atm nm daginn rtit i ítafuld nm barnagjafir til Heiltnhælisins, ritar ísafold nýlega á þessa leið: Það gleður mig að verkið (barna- gjafirnar) er hafið með samskotum Reykjavíkurbarnanna. Eg þykist viss um að framhaldið verði gott. Mér þykir líka vænt um uppástungu land- læknis um barnadeild í Heilsuhælinu og samdóma er eg honum um það, að börnin gcetu komið henni á stofn og viðhaldið henni, ef fullorðna fólk- ið alt hvetur þau og styrkir til þess. Þar sem barnshugarfarið ræður, er aldrei skortur á vilja til þess að vinna líknarverk, og úrræðin verða þá furðu- mörg. — En eg vil að tillögum barn- anna megi verja eingöngu, eða mest- megnis, til þess að létta kostnaðinn við dvöl barnanna (berklaveiku) í Hælinu, og þyrfti þá að fá stofnféð annarstaðar. Ráð til þess hefir mér dottið í hug, og var bréfsefnið að stinga því að yður, svo að þér getið íhugað það, og notað, ef það þykir nýtilegt — og ef enginn annar er búinn að koma því á dagskrá. Eg sé á ísafold, að hinn nýi kon- ungur vor hefir mælst til þess að varið yrði til góðgerða því fé, sem landsmenn hefðu viljað verja í gull- sveiga o. s. frv. á líkkistu föður hans. Eg þykist viss, um að flestir íslend- ingar vilji gjarnan minnast hins látna konungs, ekki sízt á þennan hátt. En hvernig vceri að gera pað með peim hœtti, að koma á fót barnadeild i Heilsuhtelinu og kenna hana vib Friðrik konung VIII., en stofnfinu sé safnað pannig, að hver hreppur á landinu gefi t. d. 2$—ioo kr. (eftir efnum og fólks- fjölda), til minningar um konung; og bajarfélögin að tiltölu par viðl Mundi nokkur sveit á landinu sker- ast úr leik, ef þessa væri farið á leit ? Eg á bágt með að trúa því. Mundu nú ekki nokkurir mikilsmetn- ir þingmenn og aðrir mætir menn vilja gangast fyrir þessu? Og bæjar- stjórnir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar ríða á vaðið með myndarlegum gjöf- um frá þeim bæjum? Það mundi hvetja aðra. /•/■ Skólayist Friðriks 8 i ,gagnfræðaskóla i Mariebo4. Þessa athugasemd hefir ísafold verið beðin fyrir. Herra ritstjóri! Eg les í Lögréttu nr. 26 þ. á. aS FriSrik 8. hefði eftir að ákveðið var, 1853, að faölr hans skyldi erfa ríki f Danmörku, verið settur í gagnfræðaskóla f Mariebo (bærinn heitir nú reynd- ar Maribo); »er sagtC, bætir höf. við, >að foreldrar hans hafi gert það til þess að hann fengi þegar í bernsku að kynn- ast óbrotnum alþýðumönnum«. Viö þetta er nú fyrst og fremst það að athuga, að enginn {gagnfræðaskóll hefir nokkuru sinni verið né er í Matibo, heldur að eins barna- og almúgaskóli; þi er það að Friörik 8. hefir aldrei verið í neinum skóla f Maribo. En svo má bæta þvf við, svo að menn sjái hvernig á þessu stendur um skólavist Friðriks 8 í Maribos-skóla, að »Maribos- skóli« var hinn fyrsti æðri gagnfræða- skóli, sem stofnaður var f Kaupmanna- höfn, kendur við mann þann er stofn- setti skólann 1833, skólamanninnm Carl Rudolf Ferdinand Maribo(e) f. 1800, d. 1860; hann var sæmdur prófessorstitli árið eftir að hann stofnaði skólann, og skólinn varð brátt alþektur sem ágætis skóli. Útskrifuðust frá þeim skóla eln- mitt mjög margir, sem ganga skyldu sfðar f hermanna-háskólann eða f skóla (akademi) landhers- og sjóliðsforingja- efna. Verður af því auðskilið, hvers vegna faðir Friðriks 8., þáverandi j>Durchlautighed prins Ohristian af Sles- vig-Holsten,Sönderborg,Glúcksborg«,setti son sinn tii menta í þann skóla. Skól- inn var f Store Kongensgade og það var í byrjun skólaársins 1852—53 aö prins j>Frederik Glucksborg« var skrif- aður f nsmenda tölu þar. En viðvíkj- andi því, að þáverandl prins Frederik hafði verið settur í skólann eftir að ákveðlð var 1853, að faðir hans skyldl erfa rfki í Danmörku, má taka það fram ennfremur, aS elnmitt eftir að sú ákvörðun hafðl verið gerð með erfðalög- unum 31. júlf 1853 og prins »Frederik Glúcksborg« var orðinn prins »Frederik til Danmark« og væntanlegur rfkiserf- ingi, þá var hann eftir einn vetur tek- inn úr skóla próf. Maribos, og settur til náms í heimahúsum með yngri bróð- ur sfnum Wilhelnr., núverandi Georgi Grikkjakonungi. Friðrik konungnr var þá enn barn að aldri, aðeins 10 ára gamall. M. íslandsbanki 1911. Ársreikningur íslandsbanka fyrir árið 191X er nýlega kominn. Endurskoðendur bankans, þeir Ind- riði Einarsson og Júl. Havsteen, segja m. a. um bankann, að hann hafi »ekki eingöngu eins og áður bætt úr pen- ingahögum landsins á hinu umliðna ári, heldur einnig með aðstoð sinni eflt mjög atvinnurekstur landsmanna og eigi sizt þann, sem er talinn arð- samastur fyrir landið, sem sé fiski- veiðarnar*. Hér skulu taldir helztu liðir í banka- reikningnum, eins og þeir voru í árs- lok 1911: Viðskijtavelta bankans og útbúanna hefir numið alls nál. 69 miljónum (10 milj. meira en 1910), Hlaupareikningsinnlög námu í árslok 1911 662000 kr. (1910 662 þús.) Innstceða af innlánum nam rúmum 1791 þús. (1910 rúmum 1590 þús ). Sparisjóðsfi (hjá útbúunum) nam (inn- stæðan) 537 þús. (1910 444 þús.). Handveðslán námu 281 þús. (1910 282 þús.), Sjálfskuldarábyrgðarlán nál. 422 þús. (1910 467 þús.), reikningslán 2081 þús. (1910 1612 þús.), víxilldn 3247 þús. (1910 3201 þús.), ávísanir á erl. banka og aðra utanbæjarvið- skiftavini námu 7 milj. (í fyrra nál. 6 milj.), inuheimtur hafa numið nál. 3.5 milj. (1910 2.3 milj.). Seðlaumferðin hefir aumið mest rúm- um 1.7 milj. (í októberlok), en minst 876 þús. (í marzlok). Málmforðinn hefir jafnan verið talsvert meiri en lögákveðið er (37x/9% ^ seðlaum- ferð). Minstur var hann 38.21% í sept., en mestur 44.03 % í des. Vcrð- bréfin námu í árslok 457000 kr. (1910 421000). — Bankinn skuldaði erl. bönkum 0. fl. nál. 779 þús. (1910 674000, en átti hjá »ýmsum skuldu- nautum* 644000 (19x0: 622,000). Bankareksturinn hefir kostað nál. 74600 kr. (1910 rúml. 72000 kr.), tapið af afsögðum víxlum talið 11.2 þús. (1910 12.5 þús.), en arðurinn numið rúmum 267000 kr. (1910 nál. 241000). Af honum fær landsjóður rúm 14700 kr. (1910 12000), hluthafar alls rúm rúm 227000 (1910 180 þús. kr.) eða 6*/,%;' varasjóður nál. 46700 (1910 40 þús.) og skift er milli fullrúa og fram- kvæmdarstjórnar 10700 kr. (1910 8,500 krónum). ölímumenn. Sigurjón Pétursson virðist nú þegar vera talinn með fremstu íþróttamönn- um á Norðurlöndum í grísk-rómverskri glímu, og er það mikið, þegar þess er gætt hvað hann hefir æft þá teg- und glímu minna en aðrir afburða- menn á þá list, og að ýmsu átt verra cn átt hefði að vera. Óskandi væri að Sigurjón yrði svo vel studdur á ís- landi, að hann tapaðist oss ekki til útlanda; íslenzkar íþróttir mega illa við að missa slíkan forustumann og kennaraefni eins og Sigurjón er; nógu ilt að Jóhannes Jósefsson hefir orðið að flýja land. Sigurjón skrifar mér, að hann hafi kept við þýzkan afbragðs glímumann, Haase minnir mig að hann heiti, og orðið þar yfirsterkari. Annan glímu- mann lagði hann þá líka, frækinn mjög; Eriksen heitir sá ef eg man rétt; því miður meiddi þessi maður Sigurjón í handlegg, en vonandi verð- ur það batnað fyrir Stokkhólmsför, en þó hætt við að ný meiðsli komi til, því að Sigurjón er kappsfullur mjög og harðger, en harðsótt að verða framarlega i þeirri kraftamannasveit, sem leggur fyrir sig grísk-rémverskar glímur. Fari fleiri glímumenn héðan til Stokkhólms en Si^urjón, eins og gert er ráð fyrir, væri óskandi að Helgi Salómousspn kennari yrði »inn í þeirri Málaravörur af öllu tagi, hinar vönduðustu og beztu, þar á meðal bæjarins bezta Fernisolia pt. á 85 aiira, eru langódýrast- ar í Verzlun B. H. Bjarnason. Tlátíðadrijkki fá menn ekki annarsstaðar betri né ódýrari en í verzlun B. 71. Bjarnason, Verzl. B. H. Bjarnason er ein í tölu hinna allra ódýrustu verzlana bæjarins. Kaupið því nauð- þurftir yðar þar. Tiður fjvergi eins gott og ódíjrt eins og t)já Jónatan t>orsteinsstjni Laugaveg 31. %Xatt Raupgjaló og atvinnu í alt sumar geta 5—6 duglegar stúlkur fengið á Seyðisfirði. Semjið við Sigurð Björnsson, Grettisgötu 38. sveit. Helgi kvað vera knár glímu- maður, og afbragðs gáfumaður, hygg eg helzt hann sé og eftirtektarsamur, og mundi í Stokkhólmsferðinni geta orðið margs vísari, sem kæmi sér vel fyrir barnakennara að vita og orðið gæti börnunum, sem hann kennir, til skemtunar og fróðleiks. Helgi Pjeturss. ----------- Pistlar úr syeitinni. Borgarfirði 6. maí 1912. Veðrátta. Veturinn nýliðni hefir verið hinn stiltasti er menn muna. Get- ur varla heitið að snjóföl hafi sózt nema svo sem 4 sinnum, og hefir horfið jafn- harðan aftur. Má því segja að snjór sæist ekkl nema á öræfum og jöklum. Austan landnyrðings þyrringar, vind- hægir hafa tíðast verið. Er það hér hin bezta átt á flestum tímum árs, því þá er himiniun heiður, svo sólar nýtur, og frost væg; enda hafa aldrei verið frost í vetur nema fyrst á þorra og nokkra daga á góu; en oft hl/indi sem sumar væri um daga, en frjósandi um nætur. Regn hefir varla komið nema lítilsháttar á jólaföstu viku tíma. Gengu þá morgun einn miklar þrumur og eld- ingar; hafði einnl slegið niður í klöpp eina skamt fyrir ofan bæi í Skorradal og hitinn verið svo mikill aS klöppin hafði rifnað stórkostlega. Eins og geta má nærri hafa hagar verið með afbrigðum. Eigi að síður hafa hey gefist alt að meðallagi, því þegar jörð er auð og þyrringar ganga, verður beitln létt, og þarf þá að bæta hana upp aieö þeim mun meirl heygjöf. Þegar á alt er litið verður það vfst al- manna rómur, að þessi vetur hafi verið með þeim allra beztu, sem yfir landið hafa gengið. Sumarið ríður eigi sfður vsl í garð og gefur góðar vonir. Heilsufar og mannalát. Heilsu- far fólks hefir verið fremur gott, þessi missiri — fáir dáið. Þó má geta Sig- ríðar Björnsdóttur f Efstabæ í Skorradal, (hún var móðursystir Jóns sagnfræðings) 95 ára að aldri, hafði hún átt 12 börn og dóu öll ung. Á heimili dóttur sinn- ar, Stálpastöðum í sömu sveit, andaðist Ragnheiður Ólafsdóttir ekkja Björns bónda Þorvaldssonar, er fyrir löngu bjó að Draghálsi í Svfnadal; hafði Ragn- heiður verið ekkja nær hálfa öld. Má vera að fræöimönnum þætti einhver feng- ur að vita, að hún var barn það, er fæddist á Torfalæk í Húnavatnssýslu þá er hið nafnkenda Torfalækjarmál hófst, sem Árbækurnar segja frá. Eru nú sennilega fáir eftir á lífi þeirra, er Esp- ólín gamli getur. Annars var Ragn- heiður sál. myndarkona og vel látin. M/dáin er líka Jórunn Bjarnadóttir á Stóru-Fellsöxl, kona Gísla Gíslasonar hins gamla, er enn lifir þar á níræðis aldri; bjuggu þau áður lengi í Stórabotni og voru mörgum að góðu kunn. Banamein Jórunnar sál. var krabbamein. Virðast þau fara hór sem víðar ískyggilega í vöxt; má þess geta, að bræður tvelr nafn- kendir, Árni Sveinbjörnsson hreppstjóri á Oddsstöðum í Lundarreykjadal, og bróðir hans Björn, er lengl bjó í Þver- felli í sömu sveit, en nýskeð fluttist að Fáskrúðsbakka f Hnappadalssýslu, hafa samtfmis sýhst af m«ni þessu, og liggja aðframkomnir. Þar á móti verður tær- ingarsýkinnar ekki enn þá vart hér of- an helða. Skepnuhöld hafa verið allgóð, þó hefir bráðapest stungið sér niður á stöku stað og eins á bólusettu fó. Þó virðist sem s/kin hafi fremur sneitt hjá fó, er bólusett var í haust en bólusett var í fyrra og hitteðfyrra, en ekki aftur í haust, Ungmennafólög hafa verið stofn- uð í flestum sveitum ofan heiða. Heim- sótti Guðm. Hjaltason þau n/lega og flutti eríndi. Höfum vór orðið þess áskynja, að mörgu fullorðnu greindar- fólki þótti mikið vert um erlndi þetta, og telja ungmennafélögunum það happ mikið að geta átt kost á hollri og stað- góðri andlegri fæðu sem Guðmundur gamli hefir að bjóða. Er óskandi og vonandi, að alþingi sjái svo um, að Guð- mundur fái nægilegan fjárstyrk til að geta gefið sig við þeirri alþýðufræðslu, er hann fer svo vel á stað með. Sann- arlega virðist alþýðufræðsla Guðm. eiga meira erindi til þjóðarinnar en skáld- skapur styrkþega landssjóðs. Búnaðarfólög hafa lengi verið í öllum hreppum sýslunnar, og hafa margt handtak gert þarft; er nú mun- ur um að litast kring um bæina en var fyrir aldar fjórðungi, þ/fi í túnum jafn- torgætt nú sem slóttur voru þá, og að því skapi hafa byggingar batnað þar sem aðflutningar eru nokkurnveginn hægir. Nú eru þessi búnaðarfélög ásamt félögum M/ra8/slu gengin í svo kallað búnaðarsamband og ræður það menn og hesta til plæingar; fer það nú að verða aigengast að slétta þ/fið með plógi. Fyr- ir 50 árum var Guðm. Ólafsson jarð- yrkjumaður í Gröf, síðar á Fitjum, fyrsti og einasti maðurinn á íslandi, sem not- aðl plóg til þúfnaslóttunar. Óðum fjölgar vírgirðingum um tún og þykja öllum hagræði. Þrent er það. sem mestu þyklr varða til hagsbóta af því sem gjörst hefir á seinnl árum: girðingarnar, smjörbúin og síðast en ekki sízt sláturfólagsskapurinn. í Sláturfól. Suðurl. er yflrborð af bænd- um hóraðsins. Er mest af sauðfé hór- aðsins slátrað í Borgaruesi; námu slátur- afurðir þar sl. haust kr. 130943,69. Auk þess má fullyrða að um 20000 kr. virði hafi gengiö beina leið til slátrunarinnar (Sf. Sl.) f Reykjavík héðan úr sýslu. Það verða alls rúm 150000 kr. virði úr Borgarfjarðar- og' Mýras/slu. Sauðfjár- viðskiftin sem austur-sýslurnar 3 ásamt Kjósarsýslu, (og Gullbr.) gjöra hór um bil 27 þús. kr. meira en úr Borgfj. og Mýrasýslum. Virðist það alt of lingerð hluttaka þeirra austanverja, er litið er á fjármagn þeirra, borið saman við Borgf.- og Mýramenn. Virðist það benda, á að furðanlega tregt gangi að sannfæra suma þar eystra um að sláturfélagið okkar bwnsiaiina kafi gjért gagn. Bókasafni hefir Borgarfjarðars/sla komið sór upp, um 170 bindum; eru í því nokkrar danskar úrvalsbækur, t. a. m. »Frems«-ritin sum, »Jorden í Tekst og Bill., og að eins skáldrit, bitt eru ís- lenzkar bækur, helzt þær sem út hafa komið á seinni árum. Amast sumir við útlendu bókunum og þykja þær ekki við alþýðu hæfi, en þess ber þó að gæta, að við hijótum flestum þjóðum fremur að vera upp á útlendar bækur komnlr ef við eigum að vera jafningjar þeirra að fróðleik og mennlngu. En tíl þess eru þær orsakir, að þjóðin er fámenn, og að bækur þær, er út eru gefnar, eru margar nauða lólegar, með köflum. Stjórnmál. Góð tíðindi eru og þykja það hinum gætnari mönnuum, um samdráttar tilraunir stjórnmálaflokk- anna. Við þurfum ekki að seilast til Suður-Ameríku eða annað út í lönd til þess að sjá hvílík þjóðar ógæfa innan- lands ófriður er, nóg eru dæmin í eigin sögu. Auk þess er óhugsandi að nokk- ur skapaðar hlutur ávinnist út á við meðan við erum sjálfir ósamtaka. Sýslufundur stóð hér frá 1.—4. maí. Mun ekkert hafa gerst á fundlnum, er almennum táðindnm þykir sæta. í sýslu- nefndinni sitja, auk oddvita, bændur elnir; er það líkl. eins dæmi(?) Fyrir Skipaskaga er Þorsteinn Jónsson á Grund, Akranes Oddg. Ottesen á Ytra-Hólmi, Skilmannahrepp Jón Guðmundsson á Ósi, Strandahr. Bjarni Bjarnason á Geltabergi, Leirársveit Böðvar Sigurðsson í Voga- tungu, Skorradalshr. Stefán Guðmunds- son á Fitjum, Lundarreykjadal Ásgeir Sigurðsson á Reykjum, Andakílshr. Björn Þorsteinsson i Bæ, Reykholtsdal Krlst- leifur Þorsteinsson, Stóra-Koppi, Hálsa- sveit Bjarni Daðason á Uppsölum. Þegar eg hafði nýlokið við bréfið, dundi hór á landskjálfti miklll, svo að hrikti í hverju tré og alt lók á reiöi- skjálfi. Féllu bækur niður af hlllum 0. s. frv. Landskjálftinn mun hafa var- að um hálfa mínútu, Að mínum dómi var þessi landskjálfti hór eins harður sem þeir snarpari 1896. Skaði hefir vonandi ekki hlotist af honum hér vestan Bláskógaheiðar; en uggvænt er að mlkið hafi að landskj. kveðið nálægt upptökum hans, hvar sem þau svo hafa verið. St. G. f&œÓingaróagaRort fást hvergi betri né ódýrari en í bókverzlun ÍeafoldarprantsmiSJu.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.