Ísafold - 01.06.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.06.1912, Blaðsíða 4
136 18 AFOLD Kappleikar. Ungmennafélag Reykjavíkui* gengst fyrir kappleikum sunnudagana 18. og 25. ágúst n. k. Verðlaun þvi aðeins veitt að settu tak- marki sé náð, því er hér greinir við hverja íþrótt. íþróttirnar verða þessar: 1. Hlaup, 13 sek. 2 min. 24 sek. 50 mín. 21. mín. 45 sek. 100 st. 800 st. 10,000 st. Girðingahlaup 110 st. 2. Stökk. Stangarstökk 2,28 st. Hástökk með tilhlaupi 1,50 st. Langstökk —»— 5,37 st. 3. Sund. 100 st. bringusund fyrir karlmenn 1 mín. 50 sek. 200 st. frjáls aðferð 3 mín. 33 sek. 30 st. björgun. 50 st fyrir kvenmenn. 4. ísL glíma í 3 flokkum, 2 verðlaun í hverjum. 5. Spjótkast 28 st. Keppendur gefi sig skriflega fram við Egil Guttormsson, »Edinborg«, Reykjavík, fyrir n. ágúst. Tramkvæmaarnefndin. Sutidnámið. Það flytur sig nú í sjóinn úr langunum. Enn geta nokkrir komist að. Gjald fyrir júnímánuð 2 kr. Þeir, sem kaupa sumarmiða að Sundskálanum (á 3 kr.) geta fengið kensluna fyrir 1 krónu. Sjórinn þegar orðinn -f- 120. Menn snúi sér til Magnúsar Tómassonar verzlunarmanns eða Björns Jakobs- sonar sundkennara. Kerruhjól fást í Timbnr- og kolaverzl. Reykjayík. ÍJ^ ABOIíD er blaða bezt ÍJísABODX) er fréttaflest ÍJ^ABOLíD er lesin mest. Nýir kaupendur fá í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davfð skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki söguna sem nú er að koma 1 bl., sérprentaða, þegar hún er komin öll. £,1$' Isafold mun framvegis jafnaðarlega fiytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. Toilet-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Pappirsservíettur nýkomnar i bókverzlun ísafoldar. Lawn-Tennis. Það fólk hér í bæ, sem kynni að vilja mynda Lawn-Tennis félag til þess að iðka þá göfgu íþrótt — geri svo vel að snúa sér til formanns íþrótta- sambands Rvíkur, Olajs Björnssonar ritstjóra, í næstu viku; hann veitir nánari vitneskju um fyrirkomulag alt. Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og utför móður okkar, tengdamóður og fóstru, Valgerðar Ásmundsdóttur. Reykjavík, I. júni 1912. Ásbjörg Þorláksdóttir. Eyjólfur Teitsson. Hallbjörg Þorláksdóttir. Grímur Jóhannsson. Guðgeir Jóhannsson. Guðgeir Jónsson. Sunnudagaskólabörnin ætla í skemtiför í fyrramálið kl. 10. Öll börn sem sótt hafa sunnudaga- skólann í vetur eru velkomin í förina. S. kÁ. Gislason. Matreiðslu svein vantar á kolabarkinn Mark Twain. Menn snúi sér til Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. Birgðir 4 Grammófónplötum og alls konar pörtum til grammófóna til sölu með verksmiðjuverði bjá R. P. Leví. cförúéRaupsfiort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Reykjavik Theater. Sidste Söndag 2den Juni Kl. 8V4 pr. Ville Christiansen — Carl Groth Torsdag sluttes. Alþyðufræðsla Stndentafélagsins Dr. Helgi Pjeturss flytur erindi um landslag sunnud. 2. júní kl. 11 árdegis að færu veðri hjá Skólavörðunni. Klúbburinn 4. bept. 1911 í Reykjavik hefir safnað og afhent til Geirs-samskotanna 55 kr. 12 a., sem hér með veitist viðurkenning fyrir. Ólajur Björnsson. Röskur drengur 14 ára að aldri getur nú þegar kom- ist að vikadrengsatvinnu. Laun 15 kr. um mánuðinn. Egill Jacobsen, Reykjavik. Ný sýnishorn af sumarvörum frá firmanu Landt og Rickertsen, nýkomin til j. Aall-Hansen, Þingholtstræti 28. Nýtt tveggjamannafar til sölu. Simon Kristjánsson, Laugarnesspitala. Kvenreiðhjói, lítið notað selst með 75 kr. afslætti. Afgr. vísar á. Folaldaskinn, lambskinn og þurkaðar gærur (ekki gömul skinn) kaupir Bergur Einarsson sútari. Gufubrætt þorskalýsi fæst á Grettisgötn 10 (niðri). Bernskan er langbezta barnabókin. Að eins is- lenzkar, sannar, barnasögur. Gefið börnum yðar Bernskuna. Fæst hjá bóksölum. Bundin 85 aura. n|Mjn n n n ri njnjn n fi fi ki Bolinders mótorar í báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjö-g einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), se-m er venjulegast i fiskibátum, eða með breytiiegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora tii notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- mönnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavfk einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. f^jf^TTM flF^ fl ki'Uíklll'U kl U kl r-v I r n I r ^ I r •* [ r n [ r ^ j r ■'V (r n wí kilki ki wiki kiíki Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Bæjarskrá Reykjavíkur j er ómissandi handbók fyrir hvern mann. i Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. Heilræði. I samfleytt 30 ár þjáðist eg af meltingar- þtautum og magaveiki, er virtÍBt ólæbnandi. Um þetta áraskeið leitaði eg eigi færri en 6 lækna og notaði meðöl frá þeim, hverjnm nm sig, um langan tíma, en alt reyndist það árangurslanst. — Eg fór þá að reyna hinn ágæta hitter Waldemars Petersens, Kína-lífs-elixír, og fann þegar til bata, er eg hafði tekið inn úr 2 flöskum, og þegar eg hafði notað 8 flösknr, hafði mér farið svo fram, að eg gat neytt allrar almennrar fæðn án þess að mér yrði meint við. Nú kemur það að eins fyrir einstökn sinnnm, að eg verð var við þenna sjúkdóm; tek eg þá inn einn skamt af bitternnm og er þá jafnan albata þegar daginn eftir. Eg vil þvi ráða hverjum þeim manni, sem þjáðnr er af sams konar sjúkleika, að nota ofannefndan hitter, og mnn þá ekki iðra þess. Yeðramóti í Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson, hreppstjóri, dhrm. ^œÓingaróagaRorí fást hvergi betri né ódýrari en í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Rammalistar. Mesta urval. Stærsta verksmiðja á Norðurlöndum Gull-listaverksmiðjan í Ringsted. Útsala: Gl. Strand 46 Köbenhavn F. Borgomann. ShrósRóp og mt/nóir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. Stórt úrval á Norðurlöndum af gnll og silfurvörum, úrnm, hljóð- 1 hálf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. | virði. Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isaf oldarprentsmiðj a 101 við að fást svipaða freistingu. Kom það ekki heim, að freistarinn hafði tekið hanu með sér upp á hátt fjall og sýnt honum alla dýrð valds og auðlegðar? — |>ú þarft ekki annað en að þegja nm alt það ilt, er þú hyggur þig hafa framið, og Bkal eg þá gefa þér þetta alt, mælti hann. Og er Guðmundur hugsaði til þess, varð honum léttara innan brjósta. — Nú hefi eg nei við því kveðið, mælti hann; og skildi þá alt í einu, hvað hér lá við. Hefði hann þagað, mundi hann þá eigi hafa orðið að tilbiðja freistarann alla æfi? Hann mundi þá hafa orðið maður kjarklaus og hug- laus, ánauðugur þræll þess, er hann átti til. Hræðslan um að upp kæmist um sig, mundi þá öllum stundum hafa á houum legið eins og farg. fionum muudi aldrei hafa fuudist hann vera frjáls maður. Guðmundi varð ofurrótt í Bkapi. Eauu varð því allshugar feginn, er hann sá, að hann hafði hagað sér rétt. Houum faust, er honum varð hugsað 102 til undanfarinna daga, éins og hann hefði verið að fálma sig áfram í kol- dimmu. |>að var næsta undravert, að komist hafði hann á rétta leið að lok- um. Hann spurði sjálfan sig, hvern- ig það hefði atvikast, að hann viltist ekki. — |>að er því að þakka, að verið var svo gott við mig heima hjá mér, hugsaði hann; og bezta hjálpin var, að hún Helga kom og árnaði mér heilla. Hann lá enn stundarkorn þar uppi á fellinu. En þá fanst honum brátt, að hann mætti til að fara heim til foreldra sinna og tjá þeim, að öðlast hefði hann frið við sjálfan sig. En er hann stóð upp og ætlaði á stað, sér hann, hvar Helga situr á dálitlum hjaila niðri í hlíðinni. f>ar sem hún sat, var ekki víðsýnið mikið. Hún sá ekki nema lítið horn af dalverpinu. |>að var í þá átt, sem Lundur lá, og hefir hún iíklegast séð eitthvað af bænum. f>egar Guðmund- ur kom auga á hana, fann hann, að hjartað í honum, sem slegið hafði 103 dræmt allan daginn, tók i einni svip- an að gerast hviklátt og fjörugt, og samstundis lagði um hann það fagn- aðar-aðstreymi, að hann stórfurðaði sig á Bjálfum sér, og stóð við. — Hvað er um mig? Hvað er það? hvað er það? f>essa spyr hann sjálfan sig, en blóðið þaut um æðar honum og gleð- in tók hann þeim ofsatökum, að við lá, að hann kendi til; loks segir hann við sjálfan sig forviða: — f>að er hún, sem mér þykir vænt um! Eu að eg skyldi ekki hafa af því vitað áður! f>etta greip hann með viðlíka afli eins og er i foss eftir stfflu. Álla þá tíð, er hann hafði kynni af henni haft, hafði hann verið annari bundinn. Hann hafði haldið aftur af öllu því, er dró hann að henni. Nú fyrst var hann iosnaður undan því fargi, laus við þá hugsun, að hann ætti að ganga að eiga aðra konu. Nú mátti hann um frjálst höfuð strjúka og unna henni. Hann tók til að klöngrast niður 104 eftir til hennar. Hún sneri sér við og fór að hljóða, er hún sá hann. — Vertu ekki hrædd, mæiti hann; það er ekki nema eg- — En ertu ekki í kirkju og verið að gefa þig saman? epyr hún. — f>að verður ekkert af því í þetta sinn, anzaði hann. Hún Hildur vill mig ekki Helga stóð upp. Hún lagði hönd- ina á hjarta stað og aftur augun. Hún hélt þá stund, að það væri ekki Guðmundur, sem kom. Hún hélt, að skógurinn hefði heillað á henni augu og eyru. En gaman var það og á- nægjulegt, fanst henni, að hann kom, þótt svo væri, að það væri ofsjón, og hún lét aftur augun og stóð óhreyfð, til þess að balda ofsjóninni þótt ekki væri drykklanga stund. En Guðmundur var ólmur og viugl- aður af hinni miklu ást, er logað hafði upp í honum. Óðara en hann kom að henni, lagði hann hendur um háls henni og kysti hana. Og hún lót það við gangast, með þvf að hún var höggdofa og Erá sér af undrun.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.