Ísafold - 10.08.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.08.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 197 Piano-Hljómleika í Bárubúð i ISheldur 1 Jónas Pálsson söngfræðingur frá Winnipeg í kvold, 10. ágúst, kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 og 1.00 fást í bókverzl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Pistlar úr sveitinni. Hraunhroppi 19. júlí 1912. Ur vesturhluta M/ras/slu mun blöð- unum hafa borist mjög fatt tíðinda, nema ef aðrir, miður kuunugir, kunna að hafa sagt eitthvað héðan f fréttum. Nú þykir því undirrituðum rétt að geta héðan heiztu tíðindanna, sér í lagi þeirra, er ná til vestustu hreppanna, (Hraunhrepps og Álftaneshrepps). T í ð a r f a r. Veturinn síðasti var óvenjulega góður, og það svo, að elztu menu hér niuna varla anuan eins. Yor- ið hefir og verið með hinum allra beztu vorum, sem menn hafa nú lengi lifað. Grasvöxtur hefir og alment verið f bezta lagi, svo að sláttur byrjaði víðast með latig fyrsta móti, sumstaðar nú um mán- aðamótin síðustu. Síðan sláttur byrjaði hafa verið stöðugir óþurkar, en veður oftast blítt. Heilsufar má yfirleitt kalla gott hér um slóðir, og margt fólk nœr hér háum aldri. Lítils háttar er berklaveiki farin að gera vart við sig. Á einum bæ í Hraunhreppi dóu 2 fulltíðamenn úr þeirti veiki í janúarmánuði 1909, húsbóndinn og vinnumaður hans, og nú í vor er dóttir bóndans þar, 18 ára gömul stúlka, berklaveik orðin og kom- in að Vífilsstöðum. Alþ/ðumentun er hór að vísu ekki mikil, en mun þó varla vera minni en gerist í öðrum sveitum landsius, og áhugi að vakna í þeirri grein, L e s t r- arfólög og Ungmennafólög eru hór í sveitunum, en af því, að svo skammur tími er liðinn síðan þau félög komnst á fót, er ekki við því að búast að mikið só enn til að segja af fram- kvæmdum þeirra, en vonandi er, að fó- lög þessi eigi góða framtíð í vændum, og geti eitthvað gott af þeim leitt. Lestrarfélögin eru að vísu ekki auðug að bókum ennþá, eti hafa þó fengið sór nokkrar góðar bækur. Má af þeim nefna íslendingasögurnar gömlu. Auk þess eiga fólögin til flestar hinna n/- justu alþ/ðufræðibóka, ljóðabækur hinna merkustu íslenzku skálda og fáeittar skáldsögur eftir íslenzka höfunda. Ungmennafólögin eru þegar farin að vekja áhuga á /msum íþróttum, t. a. m á sundi o. fl. Snemma í maímánuði var Guðmundur Hjaltason hór á ferð til þess að halda fyrirlestra sína. Var honum að mak- iegleikum alstaðar vel tekið, og fjöl- mentu menn til að hl/ða á hann. Ættu landar hans alment að vera honum þakklátir fyrir starf hans og s/na það i fleiru en orðum einum, en hræddur er eg um, að ekki s/ni íslenzka þjóðin þessum manni þá viðurkenningu sem hann á skilið. Er ilt til þess að vita, að slíkur maður, sem Guðmundur er, skuli þurfa við erfiðan hag að búa í elli sinni, er hann hefir varið öllum beztu árum sínum og kröftum í þarfir fósturjarðar siunar, frætt þjóð sfna um svo margt fagurt og gott og reynt til að efla virð- ingu þjóðarinnar erlendis. Heyrst hefir það n/lega, að Guðmundur muni að lík- indum neyðast til þess að fl/ja af landi burt, til þess að leita sér atvinnu í út- löndum, líklega helzt i Noregi, því að þar hefir hann áður átt vinum að fagna. Vonandi er samt, að þetta verði ekki, enda væri það ekki vanvirðulaust ís- Ienzkri þjóð og stjórn. Efnahagur manna hór um sveit- ir hefir að undauförnu ekki verið svo góður sem æskllegt hefði verið, en óhætt er að fullyrða, að á síðustu 5—10 árum séu hér töluverðar framfarir og efni manna að blómgast. í þessum sveitum eru til /msar kosta- jarðir, og hlunnindi allmikil víða, t. a. m. æðarvarp, selveiði, kriuvarp. Lax- veiði er ekki teljandi. — Nú í vor hef- ir æðarvarpið reynst með bezta móti, og má vist að miklu leyti þakka það góðu tiðinni. Selveiðin hefir á hinn bóginn orðið með allra lakasta móti, en ekki vita menn hvað því veldur. Krfuvarpið virðist alt af vera að auk- ast, og eru M/ramenn nú farnir að flytja eggin til Reykjavíkur og selja þau þar fyrir 1—2 aura. Fullyrt er, að nú í vor hafi ekki minna en 30000 kríueggja verið seld til Reykjavíkur af Hjörseyjareigninni einni, og auk þess nokkur þúsund frá öðrum jörðum. Þó er talið víst, að annað eins muni eftir vera. Ú t r æ ð i má nú telja alveg úr sög- unni, en áður var það stundað til muna frá hverjum bæ við sjávarsíðuna. Fyrir nál. 20 árum fengu menn nokkur hundr- uð til hlutar frá hverjum bæ um vor- vertíðina. Vafasamt er, hvort þetta eigi að telja til afturfara fyrir hóraðið eða eigi. Líkur eru til þess, að útræðiS hafi nokkuð dregið úr framkvæmdum manna á jarðabótum. Jarðabætur hafa farið hór mik- ið í vöxt á sfðustu árunum. Margir bændur hafa látið vinna allmikið að þúfnaslóttun (þökuslóttun) og nokkuð víða er farið að plægja tún, einkum óræktarmóa. Túngirðingum fjölgar mjög, svo að nú eru fá tún orðln ógirt. Flest- ir nota vírgirðingar. Mikið er um haga- girðingar, en að þessu sinni er ekki tæki til að 1/sa þeim rækilega. Kynbótabú erá Grímsstöðum < Álftaneshreppi, en ekki er undirrituðum nógu vel kunnugt um það. Búnaðarnámsskeið hefir verið haldið á Hvanneyri uudanfarna 2 vetur. Menn hafa sótt það vel og hefir það glætt mikið áhuga bænda í búnaðarmál- um. Víst er það, að enginn þeirra manna, sem sótt hafa námsskeiðið, mun sjá eftir þeim tima og fé, sem til þess hefir farið, heldur telja því vel varið. Hvanneyringar liafa og gert alt það, sem þeir hafa getað, til þess að auka áhuga manna á búnaðarframförum og öðru nytsömu, því að þeir eru þjóðvinir hinir mestu. Kunnugur. ------------ Skrá yfir erindi til aiþingis 1912. Þakkarbréf frá prófessor C. O. Jensen, fyrir heiðursgjöf þá, er síðasta alþingi (1911) veitti honum. Fundarályktun kaupmanna og útgerð- armanua fólaganna í Reykjavik gegn einkasölu á kolum. Jóhann Franklín Kristjánsson sækir um 8—900 kr. styrk, til þess að ljúka námi í byggingarfræði og steinsteypuiðn, með 6 fylgiskjölum. 37 búendur og sjómenn i Bolungar- vik skora á alþingi, að veita ekki minna en 25,000 kr. til framhalds brimbijóts þar. 36 búendur og sjómenn í sama stað skora á alþingi, að gera Hólshrepp að sórstöku læknishóraði með læknissetri í Bolungarvík. 15 sjómenn í Arnardal leita þess, að alþingi hlutist til um að verkfræðingur landsins skoði lendingu þar og geri tillögur til bóta á henni. S/slunefnd Norður-ísfirðinga skorar á alþingi að veita ekki minna á yfirstand- audi fjárhagstimabili en 20,000 kr. til framhalds brimbrjóts byggingar í Bol- ungarvík, gegn 1000 kr. tillagi úr s/slu- sjóði eitt skifti fyrir öll. Verzlunarfólag Akureyrar mótmælir afdráttarlaust einkasölu á kolum og steinolíu, og skorar á alþingi að hafna tillögum og frumvörpum peningamála- nefndarinuar i þessu efni. Vinnulyður á ísafirði, 302 að tölu, konur og karlar, óskar, að fá lögleiddan 10 klukkustunda vinnutima í stað 12, sem nú só venja, )>þvi að ö#rum kosti er hinn ísfirzki fjórðungur landsins ætt- arskömnH1). 55 konur í Eyjafjarðars/slu skora á alþingi að veita konum fult jafnrétti við karlmenn. S/slumaðurinn í Hegranessþingi send- ir samþykt s/slunefndar Skagfirðinga um fuglveiði í Drangey. Búendur Rauðasandshrepps, 10 að tölu, vilja fá því til leiðar komið, að strandferðabáturinn vestan og norðan komi við í Breiðavík á Rauðasandi i apríl—ágúst. Erindi frá stjórnarráðinu með 5 skjöl- um um strandgæzlu fyrir Norðurlandi um sfldveiðitímann. Erindi frá stjórnarráðinu með 9 skjöl- um, er snerta 25,000 kr. lánveiting til Rangárvallas/slu, til að bseta þar jarð- skjálftaskemdir. Jakob sildarmatsmaður Björnsson á Siglufirði óskar að fá endurgreiddan utanfararkostnað sinn 1910. S/slumaðurinn í Árnessyslu tjáir álykt- un s/slunefndarinnar þar, um það hvern- ig ráðin verði bót á d/rbiti á afréttum og í heimalöndum. Erindi stjórnarráðsins með 15 skjöl- um, er varða rótting (löggilding) vogar og mælis. Bróf stjórnarráðsins með 147 skjölum, er varða eyðing á rottum. KrÍ8tján Torfason á Sólbakka biður um að stækkuð só um Eyrar landeign verzlunarlóðin á Flateyri í Önundarfirði. S/slunefud Vestur-ísafjarðars/slu skor- ar á alþingi, að gefa npp lán til sima- línunnar frá ísafirði til Patreksfjarðar. Bolvíkingar, 40 að tölu, senda alþingi skeytiskveðju og mótmæla einkasölu á steinoliu, l>eins og sórhverju hafti á frjálsri verzlun í landinu og skora á al- þingi, að samþykkja ekki neitt slíkt frumvarp«. ’) Bert þykir nú, að áskoruu þessi só sprottin að eins frá einum manni á ísafirði, Ólafi auknefndum ræðumanni Ólafssyni. Nöfnin öll, sem áskoraninni fylgja, ,eru frá árunum 1905 og 1909, nema Ólafs. Þessa vill þingmaður ísa- fjarðarkaupstaðar láta getlð. Umsjón áfengiskaups. a. Jón umsjónarmaður áfengiskaupa Egilseh biður um að laun sín sóu hækkuð úr 600 kr. upp i 2000 kr. b. Bróf Kristjáns konsúls Þorgríms- sonar, þar sem hann segist vera fús til að taka að sór umsjón áfengis- kaupa fyrir lögboðna borgun, 600 kr., og gefur fyrirheit um, að sækja ekki um launahækkun á næsta þingi ef sór væri starfið það falið. ísfirðingar og Hnífsdællr, 42 að tölu, senda skeytiskveðju og mótmæla einkasölu á steinolíu með sömu ummæl- um og Bolvíkingar. Sextíu og sex konur < Suðui-Þingeyj- ars/slu skora á alþingi, að samþykkja óbreytt. ákvæði það í stjórnarskrárfrum- varpinu, er veitir konum fult jafnrótti við karlmenn. Samskonar áskorun frá 44 konum í Norður Þingeyjars/slu. Samskonar áskorun frá 427 konum í Eyjafirði. Sambandsstjórn Kvenróttindafólags ís- lands sendir ályktun þá, sem almennur kvennafundur i Reykjavík 19. júli sam- jykti um kjörgengi og kosningarrótt kvenna til alþingis. Fimm vfnsalar í Ákureyrarkaupstað óska að fá framlengda tollgeymslu á vfnföngum eftir næsta n/ár. Páll BÍmavörður Smith tjáir þingmanni Vestur-ísfirðinga, að símalínan frá ísa- firði til Patreksfjarðar kosti 75000 kr. Átta kaupmenn og verzlunarstjórar í Skagafjarðars/slu vekja athygli á því, að br/na nauðsyn beri til, að skipaðir verði eftirlitsmenn til skoðunar á allri ull. Stjórn kaupfólagsins f Norðfirði skorar þingmenn Sunnm/Iinga, að fá með lögum stækkaða verzlunarlóíina þar. Erindi um nauðsyn á berklarannsókn á nautgripum frá þriggja manna nefnd, er kosin var á bændanámsskeiðinu á Eiðum BÍðastl. til að íhuga það mál. 15 búendur í Þingvallasveit beiðast að alþingi semji lög um eyðing svartbaks og annars vargfugls. Þar með er og álit s/slunefndar Árnesinga um það mál. Sex skjöl, er varða sölu á landi Garða- kirkju til Hafnarfjarðarkaupstaðar og þar með kort af Hafnarfirði og nágrenni Reykjavíkur og Hat’narfjarðar, svo og landamerki Garðakirkju frá 7. júní 1890. Fjórir hreppstjórar undir Jökli fela þingmanni Snæfellinga og Hnappdæla að fá því framgengt, að laun hreppstjóra só hækkuð. Telja þeir sanngjarnt lág- mark launanna 100 kr. Þorsteinn Jónsson í Skálavík á Langa- nesi fer þess á leit, að löggilt verði Skálavík »eða svæðið frá Stekkjarfjöru út á Landsenda«. Bróf stjórnarráðs og s/slumanns Vest- manneyiuga um kaup á simanum þang- Þingmenn Rangæinga og Árnesinga senda erindi frá stjórn Smjörbúasam- Suðurlands um mótorbátsflutninga með suðurströnd landsins, og mælast til að þingið vildi hlutast til um að koma því í framkvæmd. Bróf D. Thomsens kaupmanns, í tvennu lagi, þar sem hann tjáir, að tóbaksgerð- armenn í Kaupmannahöfn, þeir Chr, Áugustinus og E. Nobel, sóu fúsir til að setja á stofn tóbaksverksmiðjur hór á landi með þeim kostum og kjörum, sem brófið nánar hermir. Magnús læknir Júliusson sækir um 1000 kr. styrk til þess að geta farið til Vínarborgar og kynt sór þar lækninga- aðferðir á húð- og kynsjúkdómum. Erindi frá Halldóri presti Bjarnarsyni um að fá keypta kirkjujörðina Presthóla. Lýðskólanum í Hjarðarholti verður haldíð áfram næsta vetur, með sama sniði og áður. Vænt- anlegir nemendur geri undirrituðum viðvart fyrir lok september- mánaðar næstkomandi. Hjarðarholti i Dölum 9. ágúst 1912. Ólafur Ólafsson. Reykjavikur-annáll. Aðkonmmenn : Þorv. Jónsson læknir frá ísafirði, síra Halldór Bjarnarson frá Presthólum. Eftirlitsferð fór landritari í til Vest- manneyja á mlðvikudag og mun von bráðlega aftur. Gnðsþjónnsta á morgun: í dómklrkjunni: kl. 12 sr. Bj. J. Engin síðdegisguðsþjónusta. í fríkirkjunni: kl. 12. sr. Ó1 Ól. Dómkirkjuprestur sr. Jóh. Þork. er á ferðalagi norður um land og verður burtu mánaðartíma, en síra Bj. J. ann- ast störf hans þenna tíma. Hljómleikar. Jónas Pálsson, landi vor frá Winnipeg, sem hór er nú í kynn- isför, ætlar í kvöld að efna til píanó- hljómleika í Bárubúð. Af snild hans í píanó-leik hefir verið mikið látið í vest- anblöðunum. Nú er tækifærið fyrir Reykvíkinga að ganga úr skugga um það. Hjóskapur. Ágúst Sigurjón Friðrik Guðmundsson skósmiður, Bergstaðastr. 9 og ym. Maindína Kristjánsdóttur Lind- arg. 40. Gift 3, ág. P-4 •oO W5 M »0 2 o M s *o *o > i 4 St ■ hH o tt 02 fl u rO u rf fl u o X ' 5^ '3? r~~j fl 02; <1 •OJD P-H 02 etí •oJD 02 'oJD 02 M l: Cfl »o 'O bc fl tt •í. 8 k>» » C *« *o I fl «o *© *fl o fO M x •H £ U *Ö u S fl X C fl «o «5 OS »Ó ö 6 § n á s s o s í © s fl IO | IO 10 K5 W O u fl u M u fl o o fl tJD ci u u S «H c3 •H U £ M Tfi fl ■a © Oh A fl u O A u d fl u o M x 'Þ o to t- • •s O 1 »0 1 ♦0 o to '1 »0 0\ o o l!S »0 •v ú M • u o fl S • h M 5C © a 5 -O JS o u © S £ s t£ > M «H •H h ‘C3 c3 U X s 3 ■o •H O u «H £ C3 »@ +3 X •H X s sO u a A c3 fl3 c3 fl3 w M M o tz? »0 *? 2 JÁ co •H Ol CO 1 i * i$ fl ° ^ te ú L ® M M S Sh 5 g 2 S 5D x -H © u A u s >» o* a © a ^ «1 g i .H -H ct M te >» -S ® a S % ® '3 3 ^ ö 1895. 50 ára afmæli alþingis. Verzl. Edinborg Htofnuð. Hér irieð tilkynnist, að konan min, Ólöf Pálsdóttir, andaðist 8. þ. m. á heimili dótt- ur ekkar i Reykjavfk. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 17. ágúst kl. II1/,, frá Klappar- stig 3. Jónas Jónsson, frá Hafnarfirði. Lítill ágóði, fljót skil, 1912 veldurþvíegennertil. I dnnfiaupin i CóinBorg aufia gleéi, minRa sorg. Ferðahesta 2 duglega vill undirritaður fá leigða um vikutíma. Lengstan timan um kyrt. B. H. Bjarnason. Máiaravörur alls konar, þar á meðal Fernisolian þjóðfræga og ýmsir qrænir litir, eru ódýrastir í verzlun B. H. Bjarnason. L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.