Ísafold - 05.10.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.10.1912, Blaðsíða 2
240 I8AFOLD Kona mín var með mér -að þessu sinni og til fylgdar Ögmundur Sig- urðsson og Stefán Stefánsson. Eg hygg að það takist að búa til landa- bréf upp úr öllum þeim vegarteikn- ingum, hæða- og fjarlægðarmælingum, stjörnufræðisathugunum um breiddar- stig, hornmælingum og ljósmyndum, sem eg hefi gert, og mun það landa- bréf ásamt því sem að ofan getur, koma út innan skamms. Hér skal aðeins drepið á nokkur markverð atriði. í Kerlingardyngju, sem við Ogmund- ur Sigurðsson fyrstir manna gengum upp á í sumar, er að eins einn gígur, Kerling, sem er 50—100 stikur á hæð, en enginn gígur dýpri er þar. Kedingardyngja er hér um bil jafnhá Katli. Að Hvannalindum fórum við betri og styttri veg en ella er farinn, kom- umst yfir Jökulsá í Axarfirði á vaði einu, sem Stefán Stefánssou fann. Ain fellur þar í kvíslum. Við fórum sem sé frá Herðubreiðarlindum mjög nálægt Jökulsá og austur milli henn- ar og hinna stóru keilumynduðu fjallatinda, sem þar eru, Upptippinga, er Thoroddsen svo nefnir, að bröttum, en lágum höfða, austanmegin fljótsins, og er hann f áeinar rastir frá Upptipping- um. Yfir þenna höfða, Vaðhæð, héld- um við og lá svo leiðin í austur yfir sanda og mela og gamalt vatnsnúið hraun, unz við komum að lágum, en mjóum fjallahrygg er við skírðum Kreppuháls. Norður á við nær Kreppuháls hér um bil á móts við suðurbrún Upptippinga, en suður á við að Kreppuhrygg. Fyrir vestan Kreppuháls miðjan, en norður frá Kverkhnúkarana er hæð nokkur æði sundurrifin og einkenni- leg að lögun. Hana nefndum við Rifnahnúk. Fyrir austan Kreppuháls rennur Kreppa og komst Stefán Stefánsson yfir hana nálægt Kreppuhrygg. Þegar dregur að Fagradal myndar Kreppa tvö vötn, er við skírðum Kreppulón. Kort Daníels Bruuns er réttara á þessu svæði (í nánd við Fagradal) en Thoroddsens-kortið. Norðaustur af Kreppuháls gengur dalur gegnum fjallið og er hann nál. 1—2 rastir á lengd, en x\% á breidd. Hann skírði Ögmundur Sigurðsson Dauðadal, vegna þess hve þar var eyðilegt og ömurlegt. Þessi dalur er jafndjúpur (þ. e. á sama hæðarstigi) og Kreppa. Er auðséð, að Kreppa fióir yfir dalinn í vatnavöxtum og rennur þá ef til vill að nokkuru leyti yfir hraunið vatnsnúna, sem áður get- ur, og í Jökulsá nálægt Upptippingum. Norðaustur við Dauðadal rís upp tindur einn sér, er við nefndum Dauðadalshnúk. Kreppa rennur austan- danska orðið jærn (jegn), þá virðist mér öll þau orð einhvernveginn fá- vislegri og ófróðlegri en íslenzka orðið járn. Og hvern getur grunað að enska orðið iron eigi nokkuð skylt við earl, jarl, þar sem þó er greinilegt, að jarn (ísaran) og jarl (isarall) er skylt, og þýðir jarl vist að upphafi mann- inn með járn- eða eirvopnið. Svo sögðu menn einhversstaðar jörull i staðinn fyrir jarl eða jarall (likt og sagt var gjöfurr eða jöfurr fyrir gjaf- arr) og varð svo úr því enska orðið eorl (örl), en úr gjöfur varð Geoffrey (þL: gjöfri). Á Norðurlöndum, og víðar, lærðist mönnum fyr að nota eir en járn, og þó alveg furðu seint; lengst af æfi mannkynsins hefir steinninn orðið að duga fyrir vopn og verkfæri, og fram- farasporin verið fá ogsmá, enda minni framfarir á síðari tímum en flestir ætla, og oft og illa snúið af þeirri leið sem að takmarkinu liggur. Hafa menn haft það til, að brenna, eða á annan hátt kvelja til bana, þá sem helzt hefðu getað sagt til vegar, og kemur mér í þessu sambandi ekkert nafn i hug fremur en Giordanos Brunos sem brendur var 17. febr. 1600. Hefir gengið miklu seinna að átta sig á hverir séu göfugastir manna heldur en hinu, hver sé göfugastur málma, því að gullið þektu menn lík- lega fyrst allra málma og notuðu. Guliíð fundu menn hreint, og það gekk mjög í augun, þar sem það er eins og nokkurs konar sólskin í steinarík- inu, og fellur ekki á það, eins og kunnugt er, en of mjúkt var það til að smíða vopn úr því. Gull er á lat- ínu táknað með orðinu aurum og og norðanmegin við hann, snýr sér þvínæst í vestur, þegar kemur á sama breiddarstig og Upptippingar eru á, rennur svo austanmegin hæðar einnar flatrar, er Kreppualda heitir og kemst þá í hrauninu þar æði nálægt Jökulsá. Þar í nánd er sérstakur hnúkur, allur þakinn vikri og sést hann þegar er kemur á suðurbrún Herðubreiðarlinda. Þenna hnúk kölluðum við Vikrahæð. Á Vikrahæð komst eg og kona min að fullri raun um það, er oss grunaði öll, en vissum eigi með vissu, sem sé, að Kreppa rennur ekki aust- anmegin við Arnardalsmúla svo sem hún er látin gera á Thoroddsens- kortinu1), heldur eru öll kort, sem hingað til hafa verið gerð, röng, nema mitt kort. Þegar Kreppa kemur fyrir vesturendann á Kreppuöldu, heldur hún áfram norður eftir fyrir vestan fjallgarð einn, sem þar er og nefndur var Kreppuás. Svo rennur hún sunn- an og vestanmegin við Arnardalsmúla og út í Jökulsá alveg við suðurbrún Herðubreiðarlinda og vestur af Arnar- dalsmúla. Astæðan til þess, að á þessu hefir verið flaskað er sennilega, að menn hafa ætlað fossinn í Arnardalsá, sem sést af Ferjufjalli, vera í Kreppu og eins hitt, að farvegur Kreppu milli Kreppuöldu og Jökulsár liggur í hrauni og sést eigi, nema af hæstu tindum. Arið 1910 gizkaði eg á, að eigi hefði nema eitt hraunflóð á síðustu öldum runnið um Kverkhnúkarana. Það var, er eg fann hin sameiginlegu upptök Lindarhrauns og Kreppuhrauns við Hindarfjail, sem er mjög svo ein- kennilegur gígur í Kverkhnúkarana. Þessi ágizkun min er nú orðin að vissu. Vesturhraunið nær nákvæm- lega að norðurenda Ranans og virð- ist vatn hafa runnið um það þar. Svæði það er eg hefi kannað í sumar nær austan frá Brúarjökli, Kr.eppu og Jökulsá vestur að Trölla- dyngju og Kerlingardyngjutindum, sunnan frá Kverkfjöllum að Dyngju- fjöllum ognorður að Hrossaborg. Land- tungan frá móturn Kreppu og Jökuls- ár, og upp að Kverkfjöllum hefir hingað til verið terra incoqnita, en nú verið könnuð fyrsta sinni. p. t. Reykjavík 26. sept. 1912. Dr. M. Trautz Prof. f. physikal. Chemie Universitat Eeidelberg. ') Arnardalsmúli er og rangnefndur á kortinn: Fagradalsfjall. Næsta blað snemma á - miðvikudag — vegna pósta. Auglýsingum sé skilað fyrir hádegi á þriðjudag. virðist mér þetta mjög eftirtektarvert, þar sem gull fanst að ðllum líkindum fyrst á aurum. Mér hefir jafnvel kom- ið til hugar, að aurum á latínu, og aurum á íslenzku muni vera sama orðið, og veit eg þó vel að ýmsir merkir málfræðingar leggja ekki mikið upp úr slíkum líkingum; eins og til dæmis að taka prófessor Alexander Bugge, Sófusarsonur, sem segir að þegar þess konar menn, sem við hirð Noregskonungs voru nefndir gestir, eru hjá keltneskum konungi nefndir gueste (gestur er þó á ensku ritað guest) þá sé það ekki sama orðið. Virðist mér þetta einn þátturinn í þeim leiðinlega misskilningi á eðli keltnesk- unnar, sem nærri þvi má telja eitt af andlegum einkennum sumra norrænna málfræðinga, og hefir bakað Norð- mönnum og Isíendingum alls ekki svo lítið tjón, og það alls eigi einungis með því að gera sitt til að skemma vitið i Guðbrandi Vigfússyni, sem var að upplagi svo stór-gáfaður, en varð á endanum varla betur íslenzkur en sum þessi síðustu orð min. Um Guðbrand og þann útlenzku herfjötur, sem á hann kom og nokkuð að vonum, vegna einstæðingsskapar hans og skilnings- skorts af landa hans hálfu á þessum fádæma gáfumanni, þyrfti að rita sér- staka grein; en eg sný mér nú aftur að þeim samanburði á latinu og ís- lenzku, sem vakið var máls á. Það mætti nefna mörg Iatínsk orð, sem eru í nefnifalli eins og þágufalli, og stundum eignarfallsmyndir af íslenzk- um (norrænum) orðum. í mállýzk- um þeim, sem nefndar eru nú danska, norska og sænska, er það algengt, að nefnifallsmynd orða hefir týnst í YiðsjárYerð brunabótavirðing. Svofelt svar við greininni með þeini fyrirsögn í síðasta blaði hafa bruna bótavirðingamenn Reykjavíkur beðið ísafold fyrir: Herra Einar Eiiendssou hcfir í 65 tbl. ísafoldar, 28 f. mán., fundið hvöt hjá sér til þess að gjöra athugasemdir við brunabótavirðingu okkar á htisum hr. Guðmundar Egilssonar, nr. 42 við Laugaveg, en eftir þeirri niðurstöðu, sem hann kemst að, álitur hann að virðing okkar sé 0: 40°/,, of há og leitast við að sanna það með tölum, sem hann að sjálfsögðu hefir gjört sér von um að gengi í augu fjöldans. Við þessa viðsjárverðu athugasemd hans, — því það er hún — erum við svo djarfir að gjöra örlitlar athuga- semdir, sem í sanngjarnra manna aug- um munu draga töluvert úr þessum 40% mun. Skal þá fyrst geta þess, sem hon- um af vangá eða fljótfærni hefir sést yfir, t. d.: Miðstöðvarhitavélin með ofnum og leiðslum, gasleiðsla með lömpum, vatns- og skolp-leiðsla með öllu tilheyrandi, 4 dýrar eldavélar, 4 vatnssalerni, þvottapottur, baðofn, bað- ker og linoleumdúkar, sem lagðir eru á flest gólf og alla stiga i húsinu. Þetta alt samantalið er 11970 króna virði. í rúmalin hverri í vönduðu hiisi, — og þetta hús álítum við vel vand- að leyfir hann að hafa 5 krónur, og ætli þá íbúðarhúsið með skúrnum, reiknað eftir hans verðlagi, að vera 64895 kr., en nær þó ekki nema 59000 kr. í áminstri grein hans; verður þvi mismunurinn á þessum lið 5895 kr. í brauðgerðarhúsinu hefir hann hverja rúmalin jafnverðmætaog við,sem sé 4 kr., en þó verður munur á virð- ingarfjáhæð hans og okkar svo mik- ill að nemur 2814 kr.; hjá okkur er fjárhæðin 12314 kr. en hjá honum að eins 9500 kr. með öllu tilheyrandi, en þessi mismunur mun stafa af því að hr. E. hefir tekið of fáar rúmmáls- álnir og ef til vill dregið tir verði bökunaráhalda. Hvað hefir nú hr. Einar Erlends- son sjálfur verið að hugsa þegar hann var að reikna út eftir sínum eigin mæli- kvarða? Hvers vegna vantar þá full- ar 8709 kr. til þess að útkoman verð' rétt? Hér að ofan hefir verið sýnt fram á, að úr aðalhúsinu hefir hann slept ýmsu, sem nemur 11970 krónum og verður því öll skekkjan hjá honum samtals 20679 kr. Allar aðfinslur hr. E. virðast stefna í sömu átt, t. d. að taka Safnahúsið og Vífilsstaðahælið til samanburðar; þó bæði þessi hús séu afarvönduð, er hprbergjaskipun þeirra svo gagnólik þeirri, sem er í hinu umþráttaða húsi og margfalt stórgerðari; því færri sem skilrúm eru, því ódýrari verður rúm- alin, og þegar Vífilstaðahælið var virt, var efsta lqft þess einn geimur, óinn- réttaður. A Laugav. 42 er hdsið frá botni til mænis þrautskift í herbergi, birtugrófir með járnristum við alla kjallaraglugga, og margir kvistgluggar á þaki. Gröftur fyrir kjallarann var mjög erfiður og dýr, og alt þetta verð- ur að sjálfsögðu að taka til greina þegar um brunabótarvirðingu er að ræða. Það má lengi þrátta um verð- mæti rúmalinar í húsbyggingum, það miðaldramyrkrinu, en aðrar myndir, einkum þágufallsmyndin, komið í stað- inn. Stendur Norðurlöndum voði af því hvernig málið skemdist á miðöld- unum, og hefir ekki rétt við úr þeirri hnignun enn, og mun ekki rétta við, nema íslendingar sjái sitt hlutverk, og takist að koma Norðurlandaþjóðum í skilning um, að þeir geta hjálpað í mál- leysuvandræðunum, ef íslendingum er hjálpað til að gera land sitt byggilegt, svo að þar krókni ekki eins mikið af atgervi og kreppist á ýmsan hátt, eins og hingað til hefir átt sér stað. Nokkuð svipuð afstöðu sænsku og dönsku við íslenzku, er afstaða frönsku við latínu, og itölsku lika, þó að ítalska sé miklu líkari latínu, þrátt fyrir alla miðaldaskemd, heldur en danskan ís- lenzku. En um frönsku er það að segja, að þó að hiin sé talsvert júðsk- uð, eins og annars öll nýju málin, þá er svo mikið af norrænum bögu- mælum og orðahnullungum í henni, að það er varla rétt að nefna hana ró- manskt mál; (aucun = ókunn; yeux = augu, með barnsframburði: auju, en alls ekki latinska orðið oculi; mætti þar halda lengi áfram). En þegar vér sjáum hvernig afstaða latínunnar við íslenzku, líkist nokkuð afstöðu itölsku við latinu, og þegar vér enn fremur sjáum að indversk staða- og manna- nöfn líkjast oft íslenzkum orðum, og meir islenzkum orðum en latínskum, þá virðist ástæða til að ætla, að ís- ienzka sé eldra mál en latína. Þegar íslenzki háskólinn er orðinn svo auð- ugur af gjöfum útlendra auðmanna af íslenzkum ættum, að hann getur gert út leiðangur suður til Indlands og einkum til þeirra sem þar eru er svo misjafnlega í þær borið og herbergjaskipun oft gagnólík og verð- ur trmtið þvi að byggja í hvert sinn á ,-iliti virðingarmannanna, hvað svo sem öðrum kann að sýnast eftir á. Þ.ið skal tekið fram, að brunabóta- virðingar í Reykjavík eru óviðkom- andi öðrum en félaginu, sem vátryggt er hjá, húseigandanum og bæjarstjórn- inni, og virðingarverð það a húsum, sem þessir aðilar koma sér saman um látið duga. Sé einhver húseigandi óánægður með virðingarfjárhæðina, biður hann um yfirmat; þyki bæjarstjórn fjárhæð- in of há, er hún færð niður, því samþyktarvaldið á brunabótavirðingum er af brunabótafélaginu henni falið. Reykjavík 4. október 1912. Hjörtur Hjartarson. Sigv. Bjarnason. Mannskaðasamskotin. Samskotanefndin settist á rökstóla í gær, til þess að skifta samskotum þeim, er henni hafa borist til þeirra, er mistu sina í sjóinn í vor. Alls munu samskotin nema 16— 17000 kr. Af fé þessu hafa Isajold borist nokkuð á 3. þúsund kr. í næsta blaði verða þau samskot auglýst. Slysfarir nyrðra. í sumar fórst vélarbátur frá Hrísey á Eyjafirði með 3 mönnum. For- maðurinn var Halldór Sigurbjarnarson úr Hrísey, ungur vaskleikamaður, en hásetar Stefán Þorsteinsson úr Hrísey og Magnús Jónsson af Árskógsströnd. Drykkjuskapurinn á Austra. Brytinn á Austra kom inn á skrifstofn Isafoldar nnna i viknnni og óskaði þess getið, að hann fnllyrti, að frásögn sú eftir Sig. Palsson, er birt var i siðasta blaöi um fylliriið & Austra, er hann kom úr siðn«tu strandferð — sé mjög orðnm aukin, að 4 óróaseggir hafi verið á skipinn og valdið hneyksli, en fleiri eigi, að hann hafi siálfur eigi seit afengi ólöglega, heldnr einn af þjónnm hans. Laust prestakall. Hólmar i Reyðarfirði (Búðareyrar- og Eskif jarðarsóknir) i Suður- Múlaprófastsdæmi. Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið Hólma með hlunnindum . . . kr. 380,00 2. ítök m. m........... ¦ — 34,00 Samtals kr. 414,00 Veitist frá fardögum 1913. Umsóknarfrestur til loka nóvemberm&n- aðar. Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn siðnstu viku: Sira Skúli Skúlason frá Odda, síra Einar Thorlacins frá Sanrbæ. Bráðkvödd varð jgfr. Katrin Dalhoff Bimastúlka á mánudaginn. Hún sat við starf sitt á miðstöð bæjarsimans og vissi enginn fyrri til en hön hneig niður á gólfið. Simað var & svipstundu eftir Matthiasí lækni. Hann kom eftir eina minútu eða svo og var þ& stúlkan örend. Ðauðameinið hjartaflog. hraustastir, en það eru Siklingar(Sikhs) og Ragungar (Rajputs = konunga- synir, Ragi = Rajha (Raga) er á Ind- versku konungur), þá býzt eg við að menn muni gera ýmsar merkileg- ar uppgötvanir, og eina af þeim þá, að hinir frægu þýzku málfræðingar sem mest hefir kveðið að í ættfræði málanna, hafa ekki kunnað nógu vel íslenzku. — Orðin í smiðavisu Skallagríms: gjalla læt ek á golli geisla njóts meðan þjóta hafa komið mér til að hugsa ucu hvort orðið gull geti ekki verið leitt af að gjalla. Hefir snemma þótt fagur hljómurinn í gullinu. í mörgum hinum fornu sögum er eins og eitthvert morgunskin, enda munu sumur goðasögurnar vera frá þeim tímum er loftslag var betja á Norðurlöndum en ná, og meira sól- skin. í mannkynssögunni er eins og einhver éljagangur, og skín af á milli og á einum af þessuui sólskinsköflum var það sem Æsir komu með hið göfugasta mál hingað á Norðurlönd, og mun goðunum, sem hefir verið ami í að sjá hvað vandræðalega seint og illa gengur að mannast hér á þess- um útkjálka hins byggilega heims, hafa þótt vænlegar áhorfast, er menn lærðu að byggja yfir sig í stað þess að skríða í jörð, og öðluðust slíkt verkfæri til framlara eins og gott tungumál getur orðið. En aftur kóln- aði og syrti að, og andlegt myrkur og grimmúð færðist yfir þær þjóðirn- ar, sem framfaravænlegastar voru, og lengst hefðu getað komist. Og í mið- Dánir: Einar Jónsson, Smiðjustlg 4, 48 ára. Dá 28. sept. Friðbjörg M^gne^ Giimsdóttir, v. st. Grundarstig 7, 29 ára. Dó 27. sept. i Landakotsspítala. Karen Marie Prederiksen f. Larsen, g. k. Kárastíg 11, 32 ára. Dó 2. okt. Sigurðnr Sæmundsson prentari, nýlega dáinn i Landakotsspítala. Dómkirkjuorganistínn, Brynjólfur Þorláks- son hefír sagt iausu starfí sinu frá ára- mótum, en sagt er, að áskorun sé & ferð- inni til hans um að taka uppsögn sina aftur. Líklegir umsækjendnr um organista- starfið, ef Br. Þ fer, munu vera: Sigfús Einarsson tónskáld og Pétur Lárusson og ef til vill sira Bjarni á Siglnfirði. Fisksalan til Englands: Bragi seldi afla sinn um helgina siðast fyrir 720 st. pd. í gær fór Porsetinn, i morgun Marz og í kvöld kvað Baldur fara — allir með nr'kið af fiski — til að sækja fé í hendur Bret- ans. Guðsþjónusta á morgun: I dömkirkjunni kl. 12 BÍra Bj. Jónsson l. — — — kl. S — Jóh. Þorkelss. I Mkirkjunni kl. 12 — 01. Ól. Hjúskapur: Guðfinnur Kristinn Guð- mundsson Laugaveg 74 og jngfr Benedikta Ingibjörg Benediktsdóttir. Oift 3. okt. Páll Erlendsson Nýlendugötu 4 og jngfr. Guðríður Geirsdóttir. Gift 3. okt. Hlutaveltu heldur kvenfélagið í kvöld og á morgnn — til ágóða fyrír styrktarsjóð fátækra kvenna. íslenzk söngtíðindi heitir nýtt blað, sem Jónas Jónsson rithöf. og söngfræðingur ætlar að fara að gefa út. Það verður i sama broti og Sunnanfari, á að koma út einu sinni í mánuði. Von fyrsta blaðsins þ. 29. nóv. — á aldarafmæli Péturs Guð- johnsen. Leikfélag Reykjavíkur er am það leyti að byrja á æfingum. Það ætlar að hefja leik- árið með dönskum leik eftir rithöfundinn Edgar Hoyer og heitir Bredrene Hansen. Nýr leikandi hefir félaginu bæzt bér í bæ, Jakob Möller bankaritari, vanur leikari úr skóla. Aftur mun eigi útkljáð um, að Friðrik Jónasson stúdent fáist við leik, svo sem sagt var i ísafold um daginn. Skipafregn: Austri kom ur hringferð snemma i vikunai. Meðal farþega: jgfr. Herdls Matthiasdóttir, slra Guðm. Guðm. frá Gnfudal, stúdentamir: Andrés Björns- son og Sig. Signrðsson frá Vigur. Austri fór i Btrandferð í gærmorgun. Meðal far- þega: Har. Möller trésm. Þorvaldur Pálsson f. héraðslæknir er nú seztur að hér i bæ sem sérfræðingur i maga- sjúkdómum. ísafold hefir hann sýnt mikið gíð meðmæli frá helzta magalækni i Dan- mörku, Carl Lorentzen prófessor í K.höfn. Sunnanfari. Septemberbl. kom- ið — með myndum af Stefáni Guðjohn- sen, Macody Lund hinum norska sagn- fræðingi, Jóni Mýrdal höf. Manna- munar, hinum látna Japanskeisara og nýju keisarahjónunum og greinum um þetta fólk. Ennfr. kvæði eftir Svein- björn skáld Björnsson og Jón Sigurðs- son, o. ýmsu fl. fróðlegu og skemti- legu. aldamyrkrinu skemdust beztu málin, júðskuðust og aflöguðust á ýmsan hátt, og aðeins eitt hinna göfugu fornmála lifir enn, talað af smáþjóð á eyju, sem stundum naumast hefir verið mönnum byggileg, svo að þeir sem ættgöfugastir eru á Norðurlönd- um, hafa áttmeiren tiu sinnum örðugra uppdráttar en frændur þeirra í Noregi. Er því engin furða þó að íslendingar hafi kúgast látið, og bugast á ýmsan hátt, svo að þeir þora nú varla annað en sækja til stærri þjóða hvað þeir eigi að halda um sjálfa sig. Fólkstala í Noregi var einusinni rúmlega tvö- föld við mannfjölda á íslandi, en nú eru Norðmenn þrítugfaldir við íslend- inga, eða vel það. Svo dýrt hefir það verið að varðveita norrænuna, sem hér á landi hefir verið bezt töluð og rituð og heitir ntí íslenzka. En góðs viti er það, að það skyldi vera bezta málið, sem lífs komst fram úr myrkri og myglu miðaldanna og allri þeirri andlegu ktigun, sem yfirdrotnun júða- dómsins hefir haft í för með sér. — Sumt í ritgerð þessari er óstuddara en mér líkar vel, en þó hygg eg að meira sé í henni rétt en rangt og því kemur hún fyrir almennings sjónir. 2. október. Helqi Pjeturss. Yflrdómslðgnaenn eru þeir orðnir, lögfr. Björn Páls- son og Ólafur Lárusson frá Selárdal og seztir að hér í bænum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.