Ísafold - 02.11.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.11.1912, Blaðsíða 4
' 264 ÍSAf OLD ,HAUKUR‘ heimilisblað með myndum. Ritstjóri: Stefán Rnnólfsson. »Haukur« er e i n a íslenzka heirn- ilisblaðið — flytur eingöngu úrvals sögur, fróðleik og skemtun. Aðalsögurnar nú: Leyndardómar Parísarborgar, eftir frakkneska stórskáldið Eugene S ii eT með fjölda ágætra mynda eftir frakkneska dráttlistarmenn, og Æfintýri Sherlock Holmes, leynilögreglusögur eftir A. C o n a n D o y 1 e. Þetta eru heimsfrægar sögur, sem alstaðar eru lesnar með aðdáun. Leyndardómar Parísarborgar er mesta, efnisríkasta og stórfengleg- legasta saga, sem birzt hefir á íslenzku. Auk þess eru í »Hauk« alls konar fróðleikur úr öllum áttum, með myndum svo hundruðum s k i ftir, og ennfremur smásögur, skrítlur, spakmæli o. fl., o. fl. „Haukur“ ætti að vera á hverju einasta heimili. Allir, sem fróðleik.og góðri s k e m t u n unna, kaupa hann. — Þeir, sem vilja ná í söguna: Leyndardómar Parísarborgar á íslenzku, verða að gerast kaupendur að þessu yfirstandandi (VIII.) bindi »Hauks«, áður en upplagið þrýtur, því að sagan verður e k k i sérprentuð. Verð hvers bindis, 30 arka, er að eins 2 kr., þótt miklu meira virði sé í raun og veru. Afgreiðsla: Skólastræti 3, Rvík. Barna-lesstofan, sem Lestrarfélag kvenna hefir stofnað til, var opnuð í Thorvaldsensstræti 2 föstudaginn 1. nóv. Verður hún opin alla virka daga vikunnar 2—3 stundir dag hvern, eða sem hér segir: mánudaga miðvikud. kl. j 8 föstudaga þriðjudaga fimtudaga kl. 3 — 5 laugardaga Aðgöngumiðar fást á lesstofunni, og kosta 10 aura um mánuðinn. H|f Völundur selur ódýrust húsgögn og hefir venjulega fyrirliggjandi: Kommóður Borð Buffet Servanta Fataskápa Rúmstæði Bókahillur, litaðar Bókaskápa úr eik og mahogni Ferðakoffort EldhÚ3tröppur sem breyta má í stól Srkifborð með skúffum og skápum Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíðuð úr öllum algengum viðartegundum, eftir pöntun. Ennfremur eru til fyrirllggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° x 1° úr l1/^", kontrakíldar 3°3" x 1°3" — V/2" — 3°4" x 1°4" — 1V2" — 3°5" x 1°5" — l1/*" — 306"xl°6"— lVs" — 3°8" x 1°8" — P/a" — Útidyrahurðir: 3° 4" x 2° úr 2" með kílstöðum 3° 6" x 2° — 2" — — 3° 8" x 3° — 2" — — 3°12" x 2° — 2" — - Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðrum stærðum en að ofan eru greindar, eru einnig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerrikti Gólflistar Loftlistar Kilstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur Rúmstólpar Borðfætur Kommóðufætur Stigastólpar Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Dattska og norska orðabók RATIN 1 SSteA RUds- viðuxkenn ing AUskonar islenzk írímerki, ný sem gömul, • kaupir ætíðhæzta verði Helgi Helgason (hjá Zimsen) Rv. Trúlofunar- hring'ar fást ætíð vandaðasttir og ó- dýrastir hjá Jóni Sig'inundssyni, gullsmið Laugaveg 8. TTOIfflNSTEDf dan$ka smjörliki er be$t. Biöjið um \egund\mar ^ „Sólcy” „Ingólfur" „Hehla *’ eóa Jscrfbld* Smjörlihið einungij frai Offo Mönsted h/f. Koupm^nnohÖfn og Rcó$um m ® i Danmörhti. með ísíenzkum þýðingum Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Ny österg. 2. Köbenhavn K er búið hefir til prentunar f. ráðherra Björn Jónsson, er í ráði að fullprenta í vetur. Þeim vinsamlegum tilmælum leyfir útgefandi sér að beina til kennara, námsmanna og annarra þeirra manna, er rekið hafa sig á við notkun nýjustu danskrar orðabókar (eða eldri), að þar vantar einhver eigi mjög óalgeng orð eða ísl. þýðingar, að gera þá annaðhvort höf. eða undirskrifuðum sem rkjótast viðvart um það, ef eigi hafa mikið fyrir, með því að vel gæti það handar- vik að einhverju liði orðið, smáu eða stóru. Virðingarf. Forlag ísafoldarprentsmiðju Óíafur Björnsson. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður aftaf fyrirliggjandi hjá i. Aall Hansen, Þíngholtssræti 28. Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. * s - Gasstöð Reykjavíkur Miklar birgðir af alskonar timbri hefir Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju félagsius við Klapparstíg. heflr til sölu k Ó k <5 ! mU‘i!i t}'nr 28 kr' ,on"‘ð IVUIVö | ómuiið _ 27 — — Ef keypt er */2 tonn eða meira, er kóksið flutt heim til kaupanda ókeypis. H.f. Timbur og kolayerzlunin Reykjavík. Stjórnin. Enska. Jón Ólafsson frá Geldingaholti, er dvalið hefir 2l/2 ár á Englandi og Skotlandi, býðst til að kenna ensku. Heimili: Pósthússræti 14 A. 2 hús í vesturbænum með tilheyrandi lóð til sölu. Menn snúi sér til A. V. Tulinius yfirdómslögmanns Miðstræti 6. í haust var mér undirskrifuðum dregin hvít lambgimbur með mínu marki: miðhlutað hægra og sýlt vinstra. Þar sem mér er ekki kunn- ugt að eg eigi kind þessa, getur réttur eigandi vitjað hennar til mín og samið um markið. Keflavík 23. okt. 1912. Vilhj. Chr. Hákonarson. Þakkarávarp. Hér með flyt eg undirrituð ásamt manni minum alúðarþakkir öllum þeim, sem styrktu okkur með fégjöfum og öðru meðan eg lá og naut læknishjálpar í spítal- anum og eins síðan. Góður guð blessi alla þá glöðu gjafara af náð sinni fyrir, okkar hönd. Gerðabakka í Garði 25. okt. 1912. Guðlausr Eiriksdóttir. Bjarni Jónsson. Eg undirritaður, er varð fyrir því slysi næstliðinn vetur, að stórkala á báðum fótum, þakka hjartanlega, fyrst og fremst bróður mínum Hjálm- ari og konu hans, alla þeirra miklu hjálpsemi, og einnig heiðruðum sveit- ungum rofnum, er lögðu saman fjár- gjafir mér til styrktar, svo og ýmsum öðrum, er réttu mér hjálpar- og hjúkr- unarhönd. Guð, sem er kærleikurinn, bið eg um blessun til handa öllum velgjörðavinum mínum. ísólfsskála 15. okt. 1912. Brahdnr Gnðmundsson. Jólatrésskraut, stjornukastarar, póstkort, leikföng, anglýsingamnnir og glernngsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. Gottschalck Kanpmannahöfn. c£f/ fiaimaliíunar Vll|,um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cfiucfis darvofaBrifi. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur, möl, ennfem- ur rottur og mýs. Eina verksmiðjan í þessari grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaunum á sýn- ingunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Sendið pantanir yðar degi áður en þér þurfið á kóksinu að halda. Tekjur Landssímans 1 og 2, ársfjórðung 1912. (Svigatölurnar þýða tekjurnar 1911). Símskeyti innanlands: Alm. skeyti 9971,35 (10158,80) Veðurskeyti 2400,00 ( 2400,00) 12371,35(12558,80) Símsk. til útl.: Alm. skeyti 8318,60 ( 6482,55) Veðnrskeyti 512,78 ( 548,76) 8831,38(7031,31) Símskeyti frá útlöndum . . . . 4260,75 ( 3029,58) 25463,48 (22619,69) Símasamtöl..........................................33308,15(28731,50) Talsímanotendagjald...........................4065,85 ( 4085,27) Viðtengingargjöld............................. 345,00 ( 324,00) Aðrar tekjur................................... . ■ 779,37 ( 652,10) ~krT63961,85 (56412,56) eir Raupanéur ísafoldar hér í bænum, sem skift bafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Leiðarvísir í sóttkveikjurannsókn, smárit eftir Gísla Guðmundsson, fæst nú í bókaverzlunum og kostar 2 kr. innbundin. Lesið auglýsinguna á fyigiblaði ritlingsins! Nýjar úrvals-birgöir! Kjóltreyjur frá 2,00. Kjólpils frá 3,50. Barnakjólar frá 1,75. Drengjafðt frá 4,00. Drengja-yfirfrakkar frá 5,50. Drengjapeysur frá 0,90. Telpukápur frá 5,00. Fullorðinskápur irá 10,00. Alskonar tilbúin föt bezt og ódýrust í Brauns verzlun „Hamborf Talsími 41. Aðalstræti 9. Vér leyfum oss að tilkynna, að frá 1. Nóvember næstkomandi höfum vér falið þeim herrum O. Johnson & Kaaber í Reykjavik aðal-umboð á Islandi fyrir félag vort. Samtímis hættir firmaið H. Th. A. Thomsen að vera umboðsmaður vor þar, eftir vinsamlegu samkomulagi. Kaupmannahöfn, 11. október 1912. Magdeborgar-brunavátryggingarfólag. Aðal-umboðsm.: Hellesen & Malmström. BRÚKAÐIR, viðgerðir dráttareimvagnar, eimkatlar, steinolíuhreyfivélar, vatnsbirgður til sölu við lágu verði. J. Rössell, Howitzvej 61, Kbh. F. Pantið!!! Kjólaefni grá, beztn tegand 0,50. Rönd- ótt kjólaefni á 0,50—0,63 aur. Blátt, óslitaudi kjólaoheviot 0,70. Gott, fallegt heima-ofið kjólaefni af öllum litum 0,75. Röndóttir, fallegir vetrarkjólar 0,80. Blátt kamgarns-cheviot 1,00. Svört og mislit kjólatau, allir litir 0,85—1,00— 1,15—1,85. 2 íllna breið góð knrlhannsfataefni 2,00—2,35—3,00. Sterk drangjafataefni 1,00—1,13. — Alarsterk grá skólafata- efni 1,35. Blátt, sterkt drengjafataefni 1,15. Okkar alknnna, bláa, óslítandi cheviot, fingert 2,00, stórgert 2,35 — bezta tegund 2,65. — Afarsterkt, grátt slitfataefni 2,65. — Blátt, haldgott pilsa- cheviot 1,15. Fallegt, gott, svart klæði 2,00. Ektablátt kamgarns-serges i hún- inga frá 2,00. Grátt og grænröndótt bversdagspiisaefsi kr. 1,00—1,15. Þykk kápu og yfirfrakkaefni 2,00—2,35—2,75. Svartir og allavega litir kápu-flosdúkar. Okkar alþektu ektabláu »józt-jagtklubhs- serges« i karlmannsfatnað og kvenbun- ing 3,15—4,00—5,00. Góðar hestaábreið- ur 4—5 kr. Falleg ferðatepppi kr. 5 —6 50. Heitar ullar-rúmábreiður 3,50 -4,50-5.00. í skiftum gegn vörum eru teknar hreinar nllartuskur á 60 aur. tvipundifJ og nll á 1.00—1.70 tvipundið fijdsh Kjoleklædeþus, Köbmagergade 46, Köbenh. K. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson lsafold«rpTent8miÖj» *

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.