Ísafold - 07.12.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.12.1912, Blaðsíða 4
300 I8AFOLD y sar Úrval af jóla- og nýárskortum g Rammalistum, Veggjamyndum (olíumálverkum) afar ódýrum í verksmiðjunni Laufásveg 2 ^ 1 Eyv. Arnason. □fiSSSDf&SBIDi D. D. P. A. Skrifstofa Steinolfu- fólagsins er fluft fró Lakjarforgi 2 í Tjarn- argötu 33. Almennar kappskákir verða haldnar i Reykjavík 15.—19. jm. n. k. — Verðlaun eru: Taflborð úr marmara og »Staunton« taflmenn í kassa úr mahogni með silfurplötu og áletruðu nafni sigurvegarans. Þeir, sem vilja taka þátt í kappskákunum, gefi sig fram við Harald Siqurðsson verzlunarmann fyrir 12. jan. Stjjórn Taflfélags Reykjavíkur. 2KZ1ZI.r -^^1$Aiaa 133 lajl3K3 11 Vetrarhúfur fyrir drengi og fullorðna eru nýkomnar, afarmiklu úr að velja Brauns verzlun, Aðalstr. 9. í i ÍSÍ^ISS ðSSSSiSSSlllbMifl: ir'* fr ^ n:riT^ r^.ri AUA \>A>A UA >.A KA >A Marcipan! Sölu-sýning mín á heimatilbúnnm Marcipan verð- ur opnuð sunnudaginn 8. desbr. — Sérlega fin tegund. Falleg vinna. L. Bruun, Skjaldbreið. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að ekkja Páls Guðmundssonar frá Nesi, Krístín Pétursdóttir, andaðist að heimili sínu Hrólfskála þ- 5. des. þ. á. Jarðarforín er ákveðin miðvikud. II. þ. m. frá heimili hinnar látnu og byrjar með hús- kveðju kl. II árdegis. cTiiBlíufyrirhsíur i cfi&f&l sunnudag 8. des. kl. 6 */8 síðdegis. Efni: Alvarleg og áríðandi spurning: Hverniq verður maðurinn hólpinnt Er fyrirfram ákveðið viðvikjandi frelsun eða glötun manna? Allir velkomnir. O. J. Olsen. ■uuriumumumii Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. gkraixm i mn.riiTnmit Meinlaust mðxmnm og skepnnm. Hatin’s Bkalgsontor, Ny Österg. 2. Köbonbvan K íókvorzlao fsafoldar opnar fimtudaginn 12. desember JÚLABAZAR. með hinum eigulegustu og fegurstu munum til jóiagjafa. Lítið á jólabazarinn í Isafoid fSP áður en þér festið kaup annarsstaðar. Bezta hveitið í verzlun Helga Zoega. Dæmalaust mun það vera að úrsmiðir hafi gef- ið vinnu sina, en nú geta fátækling- ar fengið hana ókeypis við smærri úraðgerðir á hverjum miðvikudegi frá kl. 12—i e. h. hjá J. Norðfjörð, Bankastræti 12. NÚ í haust var mér dregið grátt geldmgslamb, mark sýlt hægra, fjöður ’ framan, sneitt framan vinstra, fjöður aftan. Getur því réttur eigandi vitjað andvirðis og samið um mark. Miðvogi á Akranesi, Guðjón Marnússon. Nýtt. Nýtt Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þésund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þesshactar. Hann saumar gat stungu (Hulsting) eins og saumavél Verð með 3 mismunandi nálum, vax þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. NB. Gatstungualurinn er til sýnis hjá einkaumboðsmanninum. Spil og kerti af ýmsum tegundum ódýrast í verzlun Helga Zoéga. Silkisvunta tapaðist við dóm- kirkjuna í gær (6. des.). Skilist að Hverfisgötu 19. Trúlofunar- hringar fást ætíð vandaðastir og ó- dýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8. 10 aura kosta spilin núna í bókverzlun ísafoldarprentsm. og auðvitað þaðan af meira. 9 tJlgœfur jisRiBátur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, — með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Titnbur- og hoíaverzí. ftvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi « hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Isafoldarprentsmiðj* 'oiD S-H =S _P—, S=J P-l CO OO 5=-h 9? J=-h P-m <P 53 P-H eo OO co fi11 >1 c<3 etí pa ct3 OiD 5=—< 9? Ctí •O s u tð a cí £ I Qi •08 03 0 e 08 a 08 * 03 0 u s3 it lk O a •— 9 H u s A 9 S U :0 > £ « * ** 9 > s 9 m '0 rn o 'O A m ■6 a w > A * <0 08 u 9 3D 03 bd •m © © —M Í25 *a o Jj a 08 8 I 8 8 i I 9 a a S ?. &D bD © +» tí «8 5j a 03 « - S L. s :0 03 h S fa 9 53 £ >o 58 L. tf 1 | i H -S S S a « 3 889 <?i rii flé 10 tH 8 8 8 ■<# tH oo • • • íi L. M M M M u S S. •03 a be © M L. s 6t a •M © > ■- 08 u © U £ •s u ei u © í> U c3 S © 6® M 03 -g L- 2 * •S Lh U S :0 > 03 a •08 L. eS S © M 5 u S bt L. O £> a •M 9 H 4H s S fc. M £ N © Þ- S L. :0 ► S S « be o 1895. 50 ára aímæli alþingis. Verzl. Edinborg stofnuð. Peir Raupenóur í ;afoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Litill ágóði, fljót skil, 1912 veldurþvíeg ennertil. Draumar Hermanns Jónassonar eru komnir út. Fást hjá bóksölum um land alt, í Khöfn hjá H ö s t, í Winnipeg hjá B a r d a 1. Spií ágæt, nýkomin í Bóhverzíun Ísafoídarprsm. dnníiaiipin i CóinSorg aufia cjlcéi) minfia sorg.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.