Ísafold - 14.12.1912, Síða 4

Ísafold - 14.12.1912, Síða 4
310 ISAF’OL'D Frestið ekki Tlustursfrsefi 6 \fií morg-t uns #JÓLASALáN“ O § 'S hjá Árna Eiríkssyni. £ & Eftir helgina »er hver síBastur til jpla*, þvi þessa 7 virku daga S* 1 fer alt sem sérstaklega er ætlað til Jólagjafa og Jólagleði. Skrifið þetta ekki bak við eyrað, því þá kanske gleymist það, en komið 1 nú þegarl Fram aö Jólum og alla vikuna milli Jóla og Nýárs veitir verzlunin Os sérstök vildarkjör viðskiftamönnum sínum, nýjum sem gömlum. Lítið í gíuggana í Tiusfursfræfi 6 mdnudagsmorgun 16. des. því er gera TJusfursfræfi 6 má í dag. Tub sápuduftið er hið bezta þvottaefni, sem enn hefir verið búið til. Tub leysir óhreinindin úr tauinu án þess að nugga þurfi. Tub sparar meira en helmings vinnu fyrir þvottakon- una og hlífir tauinu svo vel að end- ing verður þreföld. Tub sápuduftið kottar að eins 10 aura pakkinn. Með Tub sápuduftinu fylgja ýmsir gagnlegir verðlaunamunir, t. d. Hand- klæði, Armbönd, Skæri o. s. frv., sem afhentir verða kaupendum gegn því að skilað sé tilteknri tölu verðlauna- miða. Sá sem Tub brúkar að stað- aldri, fær þvi Tub-duftið nær þvi ókeypis. Einka umboössala í verzl. B. H> Bjarnason. Niðursoðin matvæli eru bezt og fjölbreyttust i Matarverzlun Tómasar Jónssonar. fsafold 1913. Sú breyting verður á I s a f o 1 d næsta ár, að hún kemur jafnaðarlega út tvisvar í viku, mið vikudaga og laugardaga, en verður í örlítið minna broti en að undanförnu. Blöðin verða því 104 i stað 80 hingað til, en verðið þó hið sama 4 kr. Er það von útgefanda, að kaupend- um blaðsins og lesendum þyki vænt um þessa breytingu. Nýir kaupendur fá í kaupbæti 3 af neðantöldum 4 sögum eftir frjálsu vali um leið og þeir borga: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Herragarðssöguna eftir Selmu Lagerlöf. 3. Davíð skygna eftir Jónas ! Lie. 4. Fólkið við hafið eftir í f Olafur Lárusson og Björn Pálsson yfirdómslögmenn Kirkjustræti 12. Tal8Ími: 215 P. 0. Box A 41. Hittast kl. 11—2 og 4—6. dZiBliufyrirÍQstur i cRqígI sunnudaginn 15. des. kl. ó1/^ siðd. Efni: Upphaj syndarinnar. Allir ve- komnir. 0. J. Olsen. Öllum þeim, sem með nærveru sinni, eða á annan hátt, sýndu okkur hluttekn- ingu við jarðarför dóttur okkar Emilie, vottum við okkar innilegasta þakklæti. K. Thorsteinsson. Th. Thorsteinsson. 3E Frá í dag og til jóla verður IO5 afsláttur og þar ýfir gefinn af allri vefnaðarvöru í verzlun G. Zoega. iDIQi Frá 12. des til jóla er veittur 101 afsláttur af öllum skófatnaði í Skóverzl. í Austurstræti 3. Nýkomnar margar tegundir af karlmanna-, kvenmanna- og barna-stígvélum. sérlega fallegum og ódýrum. Virðingarfylst. Sfefáti Guttnarsson. !□■□! Coopers baðlyf reynast bezt gegn kláða og als konar óþrifum. Þau auka og bæta ullina og yfir höfuð hafa alla þá kosti til að bera, er Jón frá Geldingahohi segir að gott baðlyf hafi til síns ágætis. En auk þess drepur duftið maðka, lýs og flugur og ver féð gegn músum. Birgðir af baðlyfjunum eru vanalega fyrirliggjandi hjá undirrituðurn er selja þau að eins í stórsölu. G. Gíslason & Hay, Reykjavik. Kuðunga eðaSkeijakassar nýkomnir í miklu úrvali til lóh. Ögm. Oddssonar, Laugaveg 63. J ólakökuhveitið góða, einnig aðrar vörur, er allir þarfnast til jólanna. Alt með bezta verði i bænum hjá Suém. (Bísan. Islenzk smjör og danskt herragarðssmjör fæst í Matarverzlun Tómasar Jónssonar. Kristján Þorgrímsson selur eldspítur fyrir lægra verð en nokkur annar kaupmaður. Bezta hveitið í verzlun Helga Zoega. Stumpasirz nýkomið með tækifærisverði. Jóh. ögm. Oddsson, Laugaveg 63. Pappírsservíettur nýkomnar i bókverzlun Isafoldar. Harry Söiberg. Davið skygni er heimsfrægasta skáldsaga jónasar Lie, Herragarðs- sagan einkend sömu snild og önnur skáldrit S. Lagerlöf. Fórn Abra- hams einhver frægasta skemtisaga, sem getur. . Auk þess fá nýir kaupendur blaðið sjálft ókeypis til nýárs frá þeim degi er þeir greiða andvirði næsta árg. Isafold er ódýrasta blað Iandsins útbreiddasta blað landsins eigulegasta blað landsins. Hver íslendingur, sem fylgjast vill með í því, sem er að gerast utanlands og innan, í stjórnmálum, atvinnumál- um, bókmentum, listum o. s. frv. verður að halda Isajold. Kaupbætisins eru menn vin- samlega beðnir að vitja í afgreiðslu ísafoldar. Símið (Tals. 48) eða skrifið 0? pantið Isajold peqar í stað — jrestið pví ekki. ÍSAF0LD er blaða bezt. ÍSAF0LD er fróttaflest. ÍSAF0LD er lesin mest. Álftahamir. iarðarför Margrétar Jöhannsdóttur fer fram mánudaginn 16. des. og byrjar kl. I i dóm- kirkjunni. Guðrún Jóhannsdóttir. Stefán Guðmundsson. systir og mágur hinnar látnu. Hér með tiikynnist [vinum og ættingjum, að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðleifar Björnsdóttur, er ákveðin mánudag- inn 16. des. kl. II f. h. frá heimili hennar, Laugaveg 17. , Helgi Björnsson. Gnðrun Hannesdóttir. Takið eftir! Á mánudaginn þ. 16. þ. m. fær hver, sem kaupir 2 pd. Margaríni, 1 dós Leverpostej í kaupbæti. Matarverzlun Tómasar Jónssonar. Búðarstúlka, vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð ósk- ast það fyrsta til nýjárs. Ritstj. vísar á. Póstkort á 3, 5, 8 og 10 aura á Laugaveg 63. Jóti. Ögm. Oddsson. Reykt síðuflesk, læri og bógar, pylsur og ostar, lang fjölbreyttast úrval í Matarverzlun Tómasar Jónssonar. Þeir, sem hafa í hyggju að fá hjá mér álftahami í vetur, þurfa að hafa gjört mér aðvart um það fyrir lok febiúarmánaðar 1913. — Eg mun einnig hafa til sölu álftafiöur. Spil»» Kerti ódýrust í verzlun &uém. (Bísen. Hofstöðum í Mýrasýslu 6. des. 1912. Jón Samuelsson. Kristján Þorgrímsson selur ofna og eldavélar. Jóía-sijmtmg í Vörufjúsmu ttú í Tlótel ísíand á sunnudag. Par eru margar ódtjrar og nyfsamar jófagjaftr. Lífið á! í haust var mér dregið lamb, sem eg ekki á, með mínu marki: stúfrifað hægra, sneiðrifað framan vinstra, biti aftan. Réttur eigandi vitji andvirðisins til mín og semji við mig um markið. Rvík, Vitastíg 16. Quðmundur Guðmnndsson. fS’ FYRIR KAUPMENN Ekta Hollenakur Eidamerostur, góður og ódýr, alt af á lager. J. Aall-Hansen, Þingholtsstræti 28. Nýr bátur til sölu með vægu verði, Vitastig 16. KST FYRIR KAUPMENN er nýkomið: Grimur, Póstkort, Glanspappir, Jólatréskraut, Jólatrésöskjur. J. Aall-Hanscn, Þingholtssræti 28. Egg ný og stimpluð, fást i Matarverzlun Tómasar Jónssonar. Þakkarávarp. Öllum þeim, er sýndu minni elskuðu eigin- konu, Ranveigu Lárusdóttur, alúðar- fulla hjálp í veikindum hennar nú í þessum mánuði, færi eg hér með mínar innilegustu þakkir. Sérstaklega bið eg algóðan guð að launa hr. Hjalta Jónssyni skipstj. og frú hans, hr. Matth. Einarssyni lækni og Þuríði Bárðardóttur ljósm. fyrir alla þeirra margvíslegu hjálp án endurgjalds. Reykjavík 13. des 1912. Vi%jús Viajússon. Garðbæ í Garði. Jörðin Björnskot undir Eyja- fjöllum fæst til ábúðar á næstu far- dögum 1913. — Menn snúi sér til hr. Ólafs ísíeifssonar Þjórsártúni eða mín. Eyóljur Eiríksson. Hafnarstræti 16. œ FYRIR KLÆÐSKERA eru nú komnaraftur þær sortir af *Cats« glans- þræöi sem hafa vantað, svo nú ligg eg með nægar birgöir af hvítum og svörtum. Einnig nýkomið svart Yatt. J. Aall-Hansen, Þingholtsstræti 28.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.