Ísafold - 18.12.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.12.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 311 Bókaverzlun Isaíoldar. Talsími 361. Nykomið: Theosofiskar bækur: Annie Besant: Menneskets Afstamning. Mabel Collins: Döden som psykisk Erfaring. Annie Besant: Bevidstheden og dens Udvikling. — — : Den nærmeste Fremtid. C. W. Leadbeaster: Mesteren og Vejen. Dr. Rudolf Steiner: Kristendommen som mystisk Kjends- gerning. Marta Steinsvik: Ægteskabet og Forplantningen. Eva Blytt: Muhamed. Annie Besant: Naar Mennesket dör, skal det da igen leve? og niargar fleiri. Af bókum í skrautbandi til jólanna er enn hægt að fá öll verk Jónasar Lie, Amalie Skram, Hermann Bang. í»ar að auk er fjöldinn allur af úrvals bókum innlendum og útlendum, fallega innbundtium, V til jólanna < hvergi annað eins úrval og í Bókaverzlun ísafoldar. •..... Talsími 361. Jes Zimsens verzlun hefir nú flestallar þær vörur, er almenningi eru nauðsynlegar til jólanna. Fyrsta skilyrði fyrir hvern þann er kaupir, er að kaupa að eitis góðar VÖrur. Eg held að það sé ekkert skrum, þótt eg leyfi mér — samkvæmt ummælum flestra minna föstu viðskiftavina — að segja að þær vörur, er eg hefi, séu undantekningarlaust ágætar, og að betri fáist þær ekki annarstaðar. Ógjörlegt er að nefna alt það, er eg hefi til og fólk sérstaklega þarfn- ast fyrir jólin, en hver og einn mun vinna sér í hag, með því að lita inn til mín og spyrja um verð, áður en hann kaupir annarstaðar. Eg vil að eins leyfa mér að benda á: JThjnd af altaristöflu Ásgvíms Jóns- sonar: „Fjallræðan“ í ramma og rammalaus nýkomin í cRófivarzl. dsqfolóar Talsími 361. Óskilasendingar þessar liggja á afgreiðslu gufuskipafél. »T h o r e« í Reykjavík. M e r k t: Sigríður Guðmundsdóttir, i poki sængurfatnað. Helga Vermundardóttir Ólafsvík pr. Akranes. i koffort í poka og poki með fatnaði (saman bundið). Jóhanna Sigmundsdóttir Passager- gods, Rvík. i kassi föt o. fl. Ólafur M. fóhannsson, Viðey, Kollafjörð. i kassi ýmislegt. Guðni Þorláksson Grettisgötu 20 Rvík. i Oliubrúsi. Ó m e r k t: i poki með reipum. i poki með fatnaði o. fl. i poki með madressu. i poki með ull. i poki með sæng. i poki með fatnaði. i þverbakstaska. i poki með fatnaði o. fl. i poki með ull. i koddaver með fatnaði. i poki með buxum o. fl. i poki með skófatnaði. Réttir eigendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Það af munum þessum, sem ekki verður gengið út i. febr. 1919 verður selt við upp- boð. Afgreiðsla gufuskipafélagsins »Thore* Reykjavík, 17. des. 1912. Sig. Guðmundsson. Mannskaðasamskotin. Skýrsla um gefendur. Samskot sem ísafold hefir tekið við og Epli. Vínber. Niðursoðið: Ananas. Perur. Apricots. Sardinur. Forloren Skilpadde o. fl. o. fl. !□□□□! afhent samskotanefndinni. Gefendur: Hveitið alþekta. Cardemommer. Gerpúlver. Rúsínur. Egg. Súkkulaði. Syltetöj. Möndlur o. fl. o. fl. Kex og Kökur, margar tegundir. Hangikjötið góða, — og síðast, en ekki síst: Smjörlíkið bezta, sem að eins kostar 60 aur. pakkinn. Hver sem einu sinni hefir bragðað það, kaupir aldrei annað smjörliki. Virðingarfylst. Jes Zimsen. Tækifæriskaup. Mjög vönduð samstæð borðstofuhúsgögn: Borð (með 4 plötum), 12 stólar, Buffet, 2 skápar og 1 bakkaborð. Ennfrem- ur vandað spilaborð, 6 fjaðrastólar o. fl. húsgögn eru til sölu með afarlágu verði. Menn snúi sér til 71. Tí). 71. Tfjomsen Tlafnarstrœfi 18. Flutt Verkmannafólagið Dagsbrún Joh. Sæmundsen: ág. af concert M. Ólafsson: ág. af myndasyn. Gísli Johnsen konsúll Helga Jónsdóttir Árni Lýðsson J. G. Sig. H. S. Johnson V. Olseu 0. M. 0. og E. M. G. Sörensen J. Bjarnason J. Johansen Chr. Petersen C. Juel Christensen Fulltr. á fjórðungsþ. Sunnl.fjórð. ísafold Frá Amtmannsstíg 2 Ónefndur úr Hvítársíðu kr. a. 1603 95 100 00 89 00 66 00 150 00 2 2 2 2 2 1 5 2 2 2 1 2 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 50 00 75 00 20 00 10 00 Samtals 2188 95 ý Karlmannafataverzlun J ^— Th. Thorsteinsson & Co. ^ Hafnarstr. 4 Talsími 219 ------------^ Til jóla 10%-15% afsíáttur aí öllum fatnaði, ytri sem innri K ar lm ann afatn aður frá kr. 14.50—40.00 Höfuðföt, Hálslín, Slifsi V etrar j akkar, Skinn- jakkar og Vesti o. m. m. fl. rssssssyssssj'ssj'ssssár.fys.f/ws/sssj'ssss'ss* Skiftafundur verður haldinn í skrifstofu bæjarfógeta laugardaginn 21. þ. m. kl. 12 á há- degi í dánarbúi Þorsteins Magnússonar trésmiðs, til þess að kveða á um sölu á fasteign búsins. Verður þá og vænt- anlega lokið skiftum á búinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. des. 1912. tSon Æagnússon. Jarðarfor Þorbjargar Þorkelsdðttur,Brekku- stíg 14, hefst frá dómkirkjunni föstudaginn 20. þ. m, kl. 12. Trðlast — Island. Alle Sorter Tralast- & Bygningsmaterialer passende for Island salges til billigste Pris. — Offerter omgaaende ”fra Chr. Hviid Nielsen Halmstad. (Sverige). Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoidar. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn um að okkar elskulegur sonur, Jóhann Aðal steinn Jónsson, andaðist að heimili sinu Grettisgötu 31, þann 12. des. þ. á Jarðar förin er ákveðin fimtudaginn 19. þ. m. frá heimili hins iátna, og byrjar með húskveðju kl. II Va árdegis. — Þórlaug Pálsdóttir, Jón Jónsson. Peningabudda fundin. Afgr ísaf. vísar á Lítið steinhús í Reykjavík er til sölu eða í skiftum fyrir jörð. Tækifæriskaup. Afgr. vísar á. !□□□□) Rjómabússmjör (ísl.) er ntjkomið í Smjorf)ustð Tfafnarsfræfi 22. „Irma“ er komið aftur, smjörftkið góða, sem búið er fit úr fínusfu píöntuefnum og er bæði fjúffengt og drjúgf. Smjörbúsið Tfafnarsfræfi 22. Piöntufeiti og svinafeiti fil jóíabökunar er áreiðaníega öííum bezf að kaupa t Smjörbúsinu Tfafnarsfrsefi 22. Mi fíeiri fegundir, bæði fií að borða og baka úr, ódfjrari en aísfaðar annarssfaðar, eru ntjkomin í Smjorfjustð Tfafnarsfræfi 22.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.