Ísafold - 18.12.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.12.1912, Blaðsíða 4
314 18 A FJO L'D ■r=iar=m 1 j i 1 B | 11 1BS mr=ÆI\ S2L=JL=JIK ■1=11 1 8 Verzlunin Edinborg, Reykjavík. Yér viljum ekki taka eins kuídaíega á móti viðskiftamönnum vorum fyrir jólin einsog sumir, sem í stað annars betra | fylla gluggana sína með snjó og frosíi, sem þó ekki einu sinni er ekía. Söludeildir vorar eru ekki skreyttar með öðru en i bezíu vörum tií jóíanna með bezta verði. I Yér þurfum ekki á neinu fitdri eða skrumi að halda til þess að hæna fólk að, af því menn hafa 17 ára reynslu fyrir sér í því, að góðar vörur með góðu verði selur ætíð i I Verzlunin Edinborg, Reykjavík B i ffl ffl i ■ I Im~ Til jóla "®S verður 10" afsláttur og þar yfir gefinn af allri vefnaðarvöru í verzlun G. Zoega. Niðursuðuverksmiðjan „fsland“, Isaflrði, Kaupmennf Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Katipið hinar heimsfrægu fiskihollur! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Meinl«.ust mönnum og akepnum. Katin’e Skalgsoctor, NyÖsterg. 2. KöbeDhTanK Bezta hveitið í verzlun Helga Zoega. Beztu kaup á flestum vörum til jólanna eru í verzlun Suém. (Bísan. Síðastliðið haust varmér dreg- inn hvítur lambhrútur, sem eg á ekki, með mínu marki: sýlt hægra og stúf- rifað vinstra. Réttur eigandi getur því vitjað andvirðisins og samið við mig um markið. Hrauni í Grindavík 13. des. 1912. Gísli Hafiiðason. Nýkomnir ávextir: Epli-Baldvins Laukur Vínber Hvítkál Perur Rauðkál Appelsínur Kartöflur o. fl. Bananas Cítrónur I Tomater Alt ódýrast í verzlun Helga Zoega. I Nýtt. Nýtt. j Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le j Roi er nýjung, sem er þunga síns j verður i gulli. Þúsund st. seld á j einum mánuði. Eftirspurn feikileg. í Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorson, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. « cir Urval af jóla- og nýárskortum » « “ Rammalistum, Veggjamyndum (olíumálverkum) afar ódýrum í verksmiðjunni Laufásveg 2 Eyv. Arnason. Carsberg* ölgeröarhús mæla með Carlsberg MByrt skattefri alkoholfátækt, ekstraktrikt, ljúfíengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vaniile. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. dlgœtur JisRiBátur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, — með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur- og kofaverzf. Kvík. Maismjöl Mais*heill = Bygg Rúgmjöl o. fl. með góðu verði í verzlun cTCalga Suo'dga. Spil og kerti af ýmsum tegundum ódýrast í verzlun Helga Zoega. OTrúlofunar- hringar fást ætíð Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8. ' Kristol. ; (Hármeðal). I Ver hárroti og eyðir flösu. « r' * r H Á * rJ Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur, möl, ennfem- ur rottur og mýs. Eina verksmiðjan í þessari p.rein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaunum á sýn- ingunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. H, Vðlundur selur ódýrust húsgögn og hefir venjulega fyrirliggjandi: Kommóður Borð Buffet Servanta Fataskápa Rúmstæði Bókahillur, litaðar Bókaskápa úr eik og mahogni Ferðakoffort Eldhúströppur sem breyta má í stól Srkifborð með skúffum og skápum Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíðuð úr öllum algengum viðartegundum, eftir pöntun. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° x 1° úr l1//, kontrakíldar 3°3" x 1°3" — P/j" — 3°4" x 1°4" — l1/," — 3°5" x 1°5" — l1/," — 3°6" x 1°6" — 1V2" — 3°8" x 1°8" — Ú/j" — Útidyrahurðir: 3° 4" x 2° úr 2" með kílstöðum 3° 6" x 2° — 2" — — 3° 8" x 3° — 2" — — 3°12" x 2° — 2" — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðrum stærðum eu að ofan eru greindar, eru einnig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerrikti Gólflistar Loftlistar Kilstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur Rúmstólpar Borðfætur Kommóðufætur Stigastólpar Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju fólagsiii8 við Klapparstíg. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá i. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson IsafoldirprentsmiÖjft.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.