Ísafold - 11.01.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 11.01.1913, Blaðsíða 2
10 ÍSAFOLD nm, en þegar landstjórinn, Herbert Gladstone, kom til skjalanna, urðu þó þau málalok að Botha var aftur falið að mynda nýtt ráðaneyti. Búlgaría og þríveldasambandið. Eins og kunnugt er var Ferdinand Búlgara-zar þýzkur prins, áður ep hann var hafinn til ríkisstjórnar í Búlgaríu og þykir hafa reynzt slæg- vitur stjórnmálamaður og ekki við eina fjöl feldur. Búlgarar áttu Rúss um að þakka frelsi sitt og hefir því verið hlýtt til Rússanna, en í vctur hefir legið orð á því, að Ferdínand hefði í hyggju að gera samband við stórveldin þrjú, Þýzkaland, Austur- rÍKÍ og Ítalíu. Sé þetta satt, mun það vera af því, að hann með því þykist bezt geta komið ár sinni fyrir borð á Balkanskaga. Er Búlgaríu og mikilsvarðandi að hafa vináttumál við þessi ríki, einkum Austurríki, um ýms mál þar syðra. Englendíngar líta ekki sem hýr- ustu auga til þess að þetta banda- lag takist, enda var víða á það bent í enskum ritum í haust, að ef Eng- lendingar vildu sjá hag sjálfra sín, ættu þeir að styðja Tyrki í ófriðin- um gegn Balkanþjóðum, því sú mundi raun á verða, að þær allar mundu, fremur en hitt, verða Eng- lendingum andstæðar, ef til nokkurs tæki, nema Tyrkland eitt. Kornuppskera heimsins varð með alira mesta móti árið 1912 og ekki sízt á norðurhelmingi hnattarins, At'ítóuppskeran varð þar um 7 % meiri en árið áður, rúgur 20,5 % bygguppskeran 6 °/0 meiri, hafraupp- skera 20,4 % tneiri, maísuppskera 21,8% meiri. Sama er að segja um hrísgrjón, að þau urðu líka miklu meiri en áður. — Ekki á mat- vara að þurfa að verða í afarháu verði þetta ár, af því uppskerubresti sé um að kenna. Meira sykur. Af sykri var búið til árið 1912 í Prússlandi, Belgíu, Búlgaríu, Dan- mörku, Spáni, Frakklandi, Austur- ríki, Ítalíu, Rúmeníu, Rússlandi (i Norðurálfu), Svíþjóð og Canada 778,989,000 vættir af sykri, en 573,300,000 árið áður. Sykurgjörðin óx þvi þetta ár í þessum löndum samtals um 3 5,9 %. Bómullin varð nokkuð minni árið I9i2eni9ii íBandaríkjum,Indlandi, fyrir sig — á mann á ári. Um það leyti (1804) dó árlega x maður af hverjum 33. Af fiski var mikið selt innanlands, en útflutningurinn 800 þús. pd. var eitthvað nálægt fjórum fiskum á mann. Ekki varð mikið keypt fyrir fiskinn þann, enda urðu forfeður okkar 1804 að láta flest kaup á út- lendri vöru fara fram hjá sér. Hvað á snauður fyrir að gefa? segir mál- tækið. í hér um bil 50 ár er þjóðin eins og unglingur á góðu þroska- stigi, og i8jj stendur hagur lands- ins á þessa leið: Fólkstalan er . . . . 62,000 Sauðfjáreiqnin (án lamba) 516,800 Utfluttur saltfiskur (h.u.b.) 7,000,000 Af þessum 62 þús. lifðu í kaup- stöðum og af sjávarafla 5,700 að minsta kosti. Fisksala í önnur lönd og til sveitabænda gefur þeim tölu- vert í aðra hönd, og fremur álitleg- an kaupeyri. Velmegun til sveita er hér um bil þrisvar sinnum meiri en 1804. Alþingi er aftur komið á fætur. Hugsunarhátturinn er gjör- breyttur. Nú eru menn að hugsa um það, að gefa sér sjálfir svarið upp á hina almennu bænaskrá ís- lands, sem héðan var send í guðs nafni árið 1795. Þjóðfundinn er búið að halda og þar mótmæla þeir Japan og Egyptalandi, 81,378,000 vættir 1912, en 84,583,000 árið 1911; hún varð þvi 3,8 % minni en árið þar áður. -------------------- íbúatala Keykjavíkur. íbúatala Reykjavíkur reyndist við manntalið i haust að vera 12,660 manns. Við manntalið næsta á und- an var íbúatalan 12,241 og hefir þá fjölgað hér í bæ um 419 manns. Næst á undan hafði fjölgað um 641. -------------------- Ólag á smjörbúunum. ísafold hefir verið beðin fyrir eft- irfarandi grein frá L. Zöllner konsúl í Newcastle: »Fyrir 20 árum, sendi eg til ís- lands danskan smjörgerðarmann, til þess að gefa fyrstu leiðbeiningar við framleiðslu á smjöri, sem talist gæti hæfileg útflutningsvara. Mikil framför hefir orðið á þessum árum, en þó er enn þá alllangt í land. íslenzka -smjörið hefir alvarlegan galla: pað geymist illa. í mörgum tunnum er einskonar olíukent hráa- bragð að smjörinu, þegar tunnurnar eru opnaðar, og ágerist þetta mjög við geymsluna. Það smjör, sem enn er bragðgott, þegar hingað kemur, getur haldið sér eina tíu daga, en svo fer um það sem hitt. Smásölumennirnir, sem ekkert hafa haft út á smjörið að setja við mót- töku, hafa eftir nokkra daga orðið varir svo mikilla og illra breytinga á smjörinu, að þeir hafa jafnvel skil- að aftur smjörleyfum til stórsölu- manna. Þetta er alvarlegt mál fyrir álitið, og að sjálfsögðu líka verðið, á íslenzku smjöri, og ættu rnenn að hefjast handa til þess að afstýra þessum skemdum. Eg efast ekki um að úr þessu megi bæta, og ættu menn þess vegna nú þegar að fá þaulreyndan smjörgerðarmann til þess að gera rannsóknir á öllum smjörbúunum, þótt hann þyrfti all- langan tíma til þess. Eg geri ráð fyrir, að landsstjórnin hafi ekki fé til þess að greiða kostnað þann, er af þessu mundi leiða, en engum stendur nær að stuðla að þessu en allir. Skólapiltar finna til þess, að feður þeirra eiga 516 þús. fjár og flytja út 7 miljónir punda af salt- fiski og hrópa pereat fyrir rektornum. Skagfirðingar hafa riðið til Möðru- valla og hrópað amtmanninn af, og amtmaðurinn vildi láta af embætti þess vegna. í þá daga er hugsunar- hátturinn gjörbreyttur frá því fyrir 50 árum. 1853 vita menn töluvert um byltinguna í Frakklandi þá ný- afstaðna, og um grundvallarlög Dana frá 1849. 1853 er fólkið guðhrætt og skikkanlegt, en það leggur ekki á sig nein meinlæti fyrir því. Um árið drekkur hver maður 5 potta af áfengi á mann og eyðir 5 pundum af kaffi og 4% pd. af sykri á sama tíma. Fólkið var í góðum efnum, og þeir sem þá voru uppi voru hvergi hræddir. Árlega dó einn maður um það leyti af hverjum 34U- i8yj er þriðja árið. Þá var: Fólkstalan á landinu . . 72.000 Sauðfjáreign (án lamba) . 424.100 útfluttur saltfiskur{h. u. b.) 15.000.000 Sauðfénaðurinn er 100.000 fjárlægri, en 1853 af því að fjárkláðinn hefir þá legið i landi I meira en hálfan annan áratug. Niðurskurður á fé hefir farið svo með Suðurland, eins og þar hefði verið farið yfir með eldi og sverði jafnlangan tíma. Fjár- hagurinn í sumum sveitum þar er Kappskák Islendingja byrjar, eitis og áður hefir verið aug- lýst miðvikudag 15. þ. m. Þátttakendur eru beðnir að koma á fund í »taflfél. Reykjavikur« 14. þ. m., kl. 8 % e. m., í Báruhúð (uppi). Stjórn taflfélags Reykjavíkur. smjörbúunum sjálfum, því að mest er þetta í þeirra þágu. Mætti ekki nota eitthvað af fé því, sem ætlað er til verðlauna? Sérfræðingur mun fljótt geta fund- ið ástæðurnar til þess, að smjörið geymist svo illa, hvort það kemur af fóðrinu, eða, sem sennilegra er, af rangri sýringu. Ef til vill ráð- legði hann flóun (pasteurisering) á mjólkinni, sem nú tíðkast í öllum dönskum smjörbúum. Gæta verður og þess, að rétt tegund af smjör- salti sé notuð, og annara smáatriða*. Bækur fræðafélagsins. í ísafold 19. okt. þ. á. segir, að ekki verði betur séð en að báðar þær bækur, sem Fræðafélagið hefir gefið út í ár, hefði mátt prenta í Reykjavík, »að minsta kosti Endur- minningar Páls Melsteðs, sem búast má við að margir vilji Iesa«. Þetta er dagsanna. Endurminn- ingarnar vilja margirlesa; eins hefði mátt prenta þær í Reykjavík; margt nýtilegt mætti þar gjöra, en er þó látið ógjört. Eg skal nú geta þess, að eg bauð fyrst Bókmentafilaqinu Endurminning- ar Páls Melsteðs. Eg vildi láta það sitja fyrir öllum með þær, bæði af því að það hafði gefið út helztu rit hans, og af því að eg vil styðja Bókmentafélagið. Tilboði minu var vel tekið, en félagið hafði oftekið sig á Minningarriti Jóns Sigurðssonar og gat eigi geftð út Endurminningarnar í ár; en mér var boðið að félagið gæfi þær út síðar í »Safni til sögu íslands*, 5. bindi. Að þessu gat eg eigi gengið. Eg hafði lofað að láta Endurminn- ingarnar koma út fyrir 13. nóv. í ár, og einnig að þær skyldu koma út sem sérstök bók. Píslarsaga séra Jóns Magnússonar er harla merkilegt minningarrit um gjöreyðilagður. Meðferðin á fjár- kláðanum þá, og afleiðingin af henni sýnir betur en margt annað, hverjar afleiðingar pólitiskt glappaskot getur haft. J875 er eitthvað farið að lifna yfir aftur eftir fjárkláðann, en hann vofir alt af yfir vissurn landshlutum, og með honum hræðslan við niður- skurðinn, og sveitirnar, sem hlut áttu að máli, hafa mist kjarkinn. Á Norðurlandi eru menn þá, eins og alstaðar annarsstaðar, farnir að kaupa miklu meira frá öðrum lönd- um en áður var. Siglingarnar eru miklu meiri en áður, og nauðsynin til þeirra miklu brýnari, en þar er hafisinn tíður gestur, og af honum leiðir matvælaskort á vorin, hvað eftir annað, og tíð hallæri, jafnvel hjá fólki, sem ekki var fátækt. Á sama tíma hefir íólkinu fjölgað um 10.000 manns frá 1853. Sjávar- aflinn hefir tvöfaldast og útflutning- urinn af fiski er kominn upp I 15 miljónir punda. Fiskaflinn er samt mjög stopull í hverri veiðistöð fyrir sig, og hér um bil allur fiskur fæst á báta. Ef ekki kemur fiskur á miðið næst lendingunni fyrir framan bæinn, þá má útgjörðarmaðurinn sitja með skaðann, og hásetarnir fá ekkert til að leggja inn í búðina. 1875 gizka eg á að hér um bil 15.000 manns hafi lifað í kaupstöð- um og af fiskiveiðum. Þessar þús- hugsýki landsmanna og galdratni á 17. öldinni. Hún sýnir, hve þjóðin getur sýkst af vanþekkingu og heimsku. En saga þessi hefði líklega fengið að liggja kyr í 100 ár áður en nokkur maður á íslandi hefði gefið hana út. Því til sönnunar má minna á, að i Reykjavík liggja 6000 — sex þúsund — handrit og hvaða sómi er þeim sýndur ? Hvað er gefið út af þeim ? Eg held að nóg verk- efni sé þar fyrir hendi, ef einhver vildi vinna. Hið versta af öllu er þó, að engin skrá er til yfir handritasafnið í Lands- bókasafninu, og mikið af bréfasafni þess er eigi í neinni röð, hvað þá meira. Danir og Sviar hafa íátið prenta nákvæmar skrár yfir öll ís- lenzk handrit í bókasöfnum þeirra; er einkum handritaskrá dr. Kr. Kaalunds hreinasta afbragð og hin beztafyrir- mynd fyrir Landsbókasafnið. Hvar sem menn koma, eru til skrár yfir íslenzk handrit, nema í Landsbóka- safninu. íslendingar ættu eigi að standa á baki öðrum þjóðum í þessu. Það ætti að semja sem fyrst og gefa út skrá yfir handritin í Landsbóka- safninu, svo að hægt yrði að nota þau, og sjá hvað þar er. Á meðan þetta er eigi gert, má segja með sanni, að engin þjóð í víðri veröld sýni íslenzkum handritum jafnlítinn sóma sem íslendingar á íslandi. Þetta er minkunn. Sannarlega mega landsmenn vera Fræðafélaginu þakklátir fyrir það, að það gefur út góðar bækur eða gömul handrit, sem mikill fróðleikur er í, ef það væri vel gjört. Það þarf þá eigi að senda menn hingað upp á landsins kostnað, til þess að skrifa þau handrit upp handa Landsbóka- safninu. Það kemur eigi of mikið út af góðum bókum né heimildarritum til sögu landsins, svo óþarfi er að kvarta yfir því. íslenzkar bókmentir eru enn hið eina, sem komið hefir frægðarorði á Islenzku þjóðina. Kaupmannahöfn, 14. des. 1912. Bogi Th. Melsteð. Búnaðarfræðslu ferðalag. Sigurður Sigurðsson ráðunautur er nýlega farinn austur í sýslur í bún- aðarfræðslu erindum. Hann ætlaði undir hafa ekki lítinn kaupeyri, en árlega kemur aflaleysið niður á ein- hverjum veiðistöðum, og lamar þar alt líf, kjark og framkvæmdir, og landið þarf að fæða og klæða 10 þúsundum fleira en áðut. Viðbrigð- in til hins verra koma niður á fleirum. Um þetta leytið deyr einn maður árlega af 40.2. Lífið er farið að leng- jast. Um þetta leyti drukku menn 7 potta af áfengi á mann árlega, og eyddu 7 pundurn af kaffi og 9 pund- um af sykri á mann. Afturförin í sauðfjáreigninni, og fólksfjölgunin,nauðsynináauknumað- flutningum, sem hafísar gátu bannað, og fjárkláðinn í landinu var að verða martröð á þjóðlífinu. Við þetta bættist ómild löggjöf fyrir verkafólk, sem samin var af fulltrúum bænda, og bændum einum til gagns. Fjórði hluti þjóðarinnar lá undir þeirri lögskyldu að vera hjú. Ef eitthvað af þessu fólki ekki var vistað til næsta árs þ. 14. mal, þá mátti bjóða vinnu þeirra næsta ár upp á upp- boði. Þetta fólk var selt til næstu 12 mánaða eins og þrælar. Afleið- ingarnar af öllu hinu framansagða voru einkum tvær. Þótt landsmenn væru svo æstir 1872, að þá langaði til að gjöra uppþot út af því, að brennivínstollur rann I ríkissjóð, þá sér að vera viðstaddur búnaðarnáms- skeið í Þjórsártúni, en halda síðan alla leið austur í Mýrdal. Góðgerðasemi Hjálpræðis- hersins. Milli jóla og nýárs hélt Hjálpræðisherinnfjölsóttar skemt- anir fyrir fáæk börn og gamalmenni. Gamalmennin voru I boði Hersins þ. 28. des. og voru nál. 200, en börnin þ. 30. des. kl. 5. Þá var kveikt á jólatré og fyltist brátt salur- inn. Þessi glaðningur er ávöxtur jólapottanna — gjafirnar til þeirra notaðar I þessu skyni. Látin er hér í bænum þ. 8. þ. mán., Elísabet Sigriður Arnadóttir, kona Jóns Sveinjsonar trésmiðs, eftir langa vanheilsu og stranga. Frú Elísabet varð rúmlega fimtug (f. % ’6i) dóttir Árna prófasts Böðvarssonar (d. 1889) slðast prests á Eyri við Skutulsfjörð og konu hans Helgu Arnórsdóttur, er enn lifir. Elísabet heit. var um nokkurra ára tíma í Chicago, en hvarf heim aftur undir aldamót og kvænist árið 1900 Jóni Sveinssyni trésmið. Hún lézt úr krabbameini. Vönduð kona og vel að sér ger. Veðrátta frá 5. til II. jan. Sd. Md. Þd. Mvd V.ey. LS 4,8 3,4 0,0 Rv. L5 oo co 2,0 0,0 íf. — 0,8 2,5 3,3 1,0 Ak. — 0,5 4,0 1,0 o,5 Gr. — 3.2 - - 1,0 1,0 — r,5 Sf. 4,3 0,2 5,o 1,4 Þh. S.2 5,2 7,3 7,2 Fd. Fsd. Ld. V.ey. 5,7 2,0 5,8 Rv. 3,5 2,0 4,5 íf. 3,5 2,3 6,2 Ak. x,o 2,6 S,° Gr. 1,0 2,0 LS Sf. 6,0 7,3 5,7 Þh. 7,3 6,9 5,7 V.ey. = Vestmanneyjar. Rv. = Reykjavík. ís. = ísafjörður. Ak. = Akureyri. Gr. = Grímsstaðir. Sf. = Seyðisfjörður. Þh. = Þórshöfn á Fære, var alþingi 1873 svo bugað, að það gaf upp til hálfs mótstöðuna gegn Danastjórn, en svo vel fór það mál, að 1874 gaf konungur stjórnarskrána. En þá bregður samt undarlega við. 1875, eftir að stjórnarskráin hefir vakið gleði víðsvegar um land, fara 2700 manns til Vesturheims, þreytt- ir á baráttunni fyrir lífinu, og fjöldi þeirra verður að dugandi mönnum — mönnum sem hver á fætur öðr- um komast I fyrstu röð, hver I sinni grein, I annari heimsálfu, og verða sér og ættjörðinni til sóma. Það hefir ekki verið efnið I fólkinu, sem fór, sem hamlaði því, að það yrði hér að liði, heldur hitt, að »það stoðar ei við hneptan hag að búa«.. Með pólitisku frelsi er ekki alt fengið. 1911 var: Fólksfjöldinn .... 86.000 sauðfjáreign (án lamba). 578.600 útfluttur saltfiskur . . 50.000.000 Eg get verið stuttorður um síðasta árið. Við þekkjum það öll. Þó vona eg að nokkrar upplýsingar um lífshagi manna séu ekki of langt út úr leiðinni. 1910 drukku lands- menn af áfengi 2 potta á mann um árið, og eyddu 13.6 pd. af kaffi, en 51 pd. af sykri á mann. 1901—10 dó einn maður árlega af hverjum 62.2 manns, og landsmenn eru þannig orðin einhver langlífasta þjóð-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.