Ísafold - 01.02.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.02.1913, Blaðsíða 4
36 ISAFOLD Hin árleta útsala hjá i ¦%¦ byrjar I. febrúar. Þar verður að vanda úr miklu að velja og vörugæði og verð það bezta er hér þekkist. Afsláttur verður gefinn af hinum ýmsu vörum þannig: 15°|o Borðdúkar, Borðdúkadregill, Dömuklæði, Klæði, Ensk vaðmál, Buxur ytri molskinns, Flunel, Morgunkjólatau, Lífstykki, Cheviot, Treflar, Smásjöl, Svuntuleggingar. 20°|o Fatatau (Buchwaldstauum undanskildum), Gardínutau, Gardinur, Gobelins- myndir, Húfur allar, Kjólatau misl. (ekki morgunkjólatau), Nærfatnaður karla og kvenna, Millipils, Peysur allar, Vetlingar. Sjöl stór mislit. 25°|o 50°lo Silkiborðar í slifsi, Drengjaföt, Brysselteppi, Mousseline, Kjólatau hvít, Telpukjólatau, Belti. Af öllum öðrum vörum IO5. Pað er ðþarfi að faka það fram, að úfsöfur okkar fjafa aídrei reuttsf neinn fyégómi, um þoð eru viðskiffamenn okkar samdóma. Tlofið því fækifærið meðan það gefsf, fií að auka velmegun uðar, því að fyrsfa skifurðið fif veímegunar er að kaupa nauðsynfar sínar þar sem þær fdsf beztar og ódýrastar, en það er fíjá Verzlunin Björn Kristjánsson. Carlsberg- ölgerðarhús mæla með Carlsberg Mörk skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. Jlgœfur JísRiBafur, 10—11 Beg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og koíaverzí. Hvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi bjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Frimepkep Brnkte lslandske k j ö b e 8 til hðie priser. Indkjðbspriskurant gratis. T i 1 s a 1 e a haves islandske SKILLINGS fri- og tjenestemerker, tíO aur violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Dugleg eldhússtúlka getur fengið vist og hátt kaup nú þegar í Klúbbhúsinu. Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga sins verður í gulli. Þúsund st. seld á einum manuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja ÍKafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. NiðursuðuYerksmiðjan Jsland', Isaflrði. Haupmennf Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamðnnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heiniKfrægu íiskibollur! Eflið innlondan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjnvík og nágrenni H. BenediktKKon, Reykjavík. Sjómenn, sparið peninga! Þar eð eg nú í ár hefi samið við verksmiðjuna um kaup á 1500 sjófdtum, get eg nd selt þau fyrir sama lága verðið og fyr, þrátt fyrir verðhækkun á flutningsgjaldi og toll. ReynKlan heflr Kýnt, að betri olíuföt fáKt ekki en hjá mér. Komið, sjáið og dæmið! Nærfðt, Peysur, Verkmannaföt, Kojuteppi, Lök og Færeyskar peysur, er alþekt að bezt og ódýrast er í Aflalstræti 9 Brauns verzlun „Hamborg". Verzlunin Dagsbrún. Munið eftir hinni stóru útsölu, sem byrjar í dag. Allar vörurnar eiga að seljast 20—501 0 Stendiir yfir frá 1. februar til 1. maí. Komið í tíma á meðan úr mestu er að velja. fZSiBliufyrirhstur i sunnudag 2. febr. kl. 6l/2 síðdegis. Efni: Boðskapur á vorum tíma. Hið síðasta kall til íbúa heimsins. Hið eilífa merki hins lifanda Guðs. Hvað er merki dýrsins? Myndir sýndar fyrirlestrinum til skýringar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Grímudansleikur verður haldinn i Hótel Reykjavík laugard. 8. febr. 1913, kl. 9 síðd. Félagar geta keypt aðgöngumiða og skrifað sig á lista hjá Carli Bartels úrsmið — frá mánudegi 3. febr. til fimtudags 6. febr. Þar fást allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Tveir reiðhestar óskast til leigu nii þegar fyrir lengri tíma. — Menn sniii sér til Indriða Reinholt, p. t. Hótel Reykjavlk. GÓð 4 herbergja íbdð, eldhús og geymsla, er til leigu 14. mai hjá Jóni Sveinssyni, Pósthússtræti 14. Jarðarför konunnar minnar, Þórunnar Magnúsdóttur (frá Esjubergi), er dó 28. jan. s. I., fer fram miðvikudaginn 5. febr. frá Landakotsspítalanum, kl. 11'/., f. h. Staddur í Reykjavík, 31. jan. 1913. Gunnar Guðnason. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoidarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.