Ísafold - 01.02.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.02.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar || í viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1-JdoUar; borg- istfyrir œiðjan júli |l| erlendis fyrirfram. I Lausasala 5 a. eint. 1 ISAFOLD | Uppsögn (skrifl.) | bundin við áramót, § erógild nemakom- | in só til útgefanda | fyrir 1. oktbr. og | só kaupandi skuld- 1 laus við blaðið. XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 1. febrúar 1913. 9. tölublað I. O. O. F. 941319. Alþýðufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9. Augnlækning ókeypis i Læk.jarg. 2 mvd. 2—8 Borgarstjðraakrifstofan opin virka daga 10—8 Baxjarfógotaskrifstofan opin v.d. 10—2 og 4—7 Bæiargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 6—7 Eyrna-. nef- halslækn. 6k. Pðsth.str.UA fid. 2—B tsiandsbanki opinn 10—2 »/9 og 5'/«—7. K.F.U.M. uestrar- og skrifstoia 8 árd.—10 sod. Alm. ftindir fid. og sd. fl »/a aiodegis. Landskotskirkja. Ouosþj. » og 8 á helgam Landakotsspltali f.siúkravit.i. 10'/«—12 og 4—5 Landsbankinn ll-2»/a, 5»/a-8»/e. Bankastj. 12-2 Landsbðkasafn 12—B og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnaoarfólagsskrifstofan opin írá 12—2 Landsf'éhiroir 10—2 og 5—6. Landsskialasafnif} hvein virkan dag 12—2 Landsiminn opinn daglangt [8—9] virka dagu helfea daga 10—12 og 4—7. Lækning ðkeypis fnngh.str.23 þd. og fsd.12—1 NAttÚTupripasafn opifi f "a—2»la sunnudögam Samábyrgð Islands 10—12 og 4—8. Stjórnarráosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl Talsimi Reykjavikur íPósth.Si ppinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlffikning ókeypis Pofth.ítr. 14B md.ll—12 Vlfiisstaoahælio. Heimsðknartimi 12—1. Þjoomenjasafnio opií* þd., f'md. og sd. 12—9. Samgöngumálið á næsta þingi. ¦'¦'¦ ¦¦ «>*..... Fyrirsjáanlegt er það, að samgöngu málið er eitt þeirra mála, sem næsta þing þarf um að fjalla og meira að segja má búast við þvi, að það þurfi að hafa mikil afskifti af því. Ekki sýnist þurfa mikla getspeki til þess að sjá það fyrii, að samn- ingar þeir, er nýlega hafa verið gerð- ir við Sameinaða félagið, verði mikíð ræddir í þingsölunum og að bæði verði sókn og vörn i því máli. Senni- legt að um þá verði fyltar nokkrar arkir í þingtíðindunum, öllum þeim til yndis eða afþreyingar, er fremur spyrja um það hvað þingmennirnir hafi sagt en hvað þeir hafi %ert. En hvernig sem um þetta fer og hverir sem þá bera hærra hlut í þeim orða viðskifturu, mættum vér ekki gleyma því, að fyrir þær ræður, sem um þá samninga verða haldnir, erum vér engu nær um það að koma sam- göngum vorum í viðunandi horf. Fyrir þær verða engar breytingar á farmgjöldum eða fargjöldum, strand- ferðirnar verða þær, sem um hefir verið samið og millilandaferðirnar sömuleiðis. En hvað er líklegra, ef að vanda lætur, en að eftirtekjan verði þessi, sem að ráð hefir verið gert fyrir. Þingtíðindunum bætast nokkrar arkir, en þegar á að fara að ráða fram úr einhverju, þá rekur þingið sig á það, að það brestur þekkingu til þess að dæma um það, í hvað megi ráðast og að það brestur tíma og tækifæri til þess að afla sér þeirrar þekkingar. Svo er þá tekið það ráðið að fela stjórninni að ráða eitthvað fram úr þessu. Það verður þá líka hún, en ekki þingið, sem ákúrurnar fær, ef samningar takast ekki að óskum. Svona fór á síðasta þingi. Er það ekki gleðileg tilhugsun ef svona fer á næsta þingi? Síðasta þing átti að sjá fyrir strand- ferðum á yfirstandandi ári. Það gat ekki gert það. Þess vegna fól það stjórninni að gera það. Það hafði ekki vit á því hvað það ætti að gera, eða hvað mætti gera. Þess vegna sagði það stjórninni að hún ætti að hafa vit á því. Það sagði henni að semja og heimilaði henni nokkurt fé til þeirra samninga. En það sagði ekkert um það hvað ætti að gera, ef afarkostir væru í boði. Það trygði sig ekki á neinn hátt gegn því, að fieira kynni í að skerast en það", sem það helzt gerði ráð fyrir. Hvernig átti það líka að gera það ? Það vissi ekkert hvað tiltækilegt væri. Stjórnin hafði vitað það nm nokkra mánuði, að Thorefélagið var að gef- ast upp. Sumir sögðu að stjórnin hefði ekkert gert, þrátt fyrir það, en hiin sagðist hafa farið til keppinauts Thorefélagsins, Sameinaða félagsins, og beðið það að líkna sér og mað- ur væri kominn frá því til viðtals við þingið. En þegar til kom hafði sá maður ekkert umboð til þess að semja. Þingið lét sér það vel líka og allir samningar drógust þangað til komið var í eindaga. Nú siipum vér seyðið af allri þeirri forsjálni, er vér hðfum sýnt í þessu máli. En hvað verður svo um þetta á næsta þingi ? Þá á aftur að fara að semja um strandferðir. Hverjar tryggingar eru fyrir því að þinginu berist þá sæmileg tilboð? Fyrir ferðir tveggja strandferðabáta á næsta sumri borgum vér 60.000 kr., í stað 40.000 kr. áður og auk þess miklu, miklu meira í hækkuðum fargjöldum og farmgjöldum. Hvað ætli vér þurfum að láta af hendi rakna, ef Sameinaða félagið á að unna oss strandferða næstu tvö árin'? Eigum vér að biða með þetta mál fram til næsta þings? Er ekki réttara að hugsa eitthvað til muna fyrir því áður ? Þarf ekki að taka þetta strand- ferðamál til rækilegrar yfirvegunar á undan næsta þingi? Þarf ekki að gera sér vandlega grein fyrir hvers .strandferðirnar eru verðar fyrir þjóð- félagið og hvað þær muudu kosta oss, ef vér reyndum að sjá fyrir þeim sjálfir og hvernig vér gætum bezt komið þeim fyrir ef til kæmi ? Svarið mun verða hjá mörgum það, að stjórnin eigi að sjá fyrir þessu öllu saman. Já, víst æt'ti hiin að sjá fyrir því öllu saman. En að- gætandi er, að til þess að þetta mál verði svo undirbúið, sem þörf er á, Eirf kur Magnússon. »Þetta verður siðasta sinni, sem við hittumst. Þá sér mig aldrei framar«. Með þ'eim ummælum kvaddi hann mig á járnbrautarstöð- inni í Cambridge haustið 1910. Hann var þá tekinn að kenna þess sjiik- dóms, er nú hefir leitt hann til dauða. Þau rúm 2 ár, sem síðan eru liðin, var hann stöðuglega lasinn, stund- um við rúmið. Um jólaleytið fluttist hann til Lundúna og lagðist þar í spítala, og stóð til að gerður væri á honum holdskurður. Hætt var við það, með því að læknar töldu vafa- samt, að hann mundi þola slíkt, nær því áttræður. í bréfi, sem ritað er 2i. jan., segir, að hann hafi af spítal- anum verið fluttur i sjúkrahæli (nursing home), og þar hefir hann látist föstudaginn 24. janúar — viku fyrir áttræðisafmælið. Eg man það enn, hve minnisstæður hann varð mér fyrsta sinn, er egsá hann. Það var sumarið 1898, vestur í Stykkishólmi. Hann kom þangað sunnudagsmorgun með gufuskipinu í hendur þingsins, þarf mikla vinnu og margháttaðar athuganir og engin vissá er fyrir að stjórnin geti, með þeim vinnukrafti, sem hún heíir yfir að ráða, gert allar þær athuganir, svo sem þörf er á. Um skipaút- gerð þarf að safna saman fróðleik úr ýmsum áttum og ef til vill ekki auð- hlaupið að honum alstaðar og fjölda margt þarf að athuga og áætla um. Geti stjórnin gert allan undirbún- ing þessa máls, með þeim vinnu- krafti, sem hún hefir yfir að ráða, þá er það gott og þá þ a r f verkið líka að vinnast. En þykist hún ekki geta það til fullnusru — og vér teljum henni það ámælislaust þótt svo væri — þá þarf verkið að vinnast engu að síður. Þá er að fá til samvinnu þá menn, sem stjórnin veit hæfasta til hennar. Satt er það, að til þessa er engin fjárveiting frá þinginu, og dálitið fé þarf til þess. En ekki gæti þingið annað en tekið þessári stjórnarráð- stöfun með þökkum, enda virðist það nú bein skylda þingmanna að ýta undir stjórnina með þenna und- irbúning. Hefði góður undirbúningur verið gerður í fyrra, þegar er kunnugt varð um að Thorefélagið væri að gef- ast upp, þá eru mestar líkur til þess að sá kostnaður, er af þeim undir- búningi hefði leitt, væri búinn að borga sig og jafnvel margborga sig. Og svo er önnur alveg sérstök ástæða til þessa undirbúnings nú, en hún er sú, að vitanlega eru ýmsir merkir borgarar bæjarins að bolla- leggja um samgöngubætur og eins og vér höfum tekið fram áður, væri það einkar æskilegt að samvinna gæti tekist sem fyrst milli þeirra og land- stjórnarinnar, er þeir geta látið eitt- hvað uppi, sem líklega verður bráð- lega. Þetta samgöngumál má ekki hólk- ast áfram einhvernveginn, eins og það hefir gert alt of mikið undan- og dvaldist þar hjá mágkonu sinni og svila um daginn, meðan skipið stóð við. Hann hafði brugðið sér heim í sumarleyfinu og ætlaði kring um landið — í siðasta sinn. Hann hafði í för með sér frönsk hjón og einhverja Englendinga. Fjöldi gesta var í stofunum og Eiríkur Magnússon gekk milli þeirra og rendi sér, eins og lax í hyl, dr einu tungumálinu í annað — talaði 3 tungumálin jafn- liðugt, að því er mér virtist, og lagði um leið til meginefnið í allar við- ræðurnar. Einkennilega bjart var yfir þessum glaðværa manni. Fjör og þróttur birtist í öllum Iíkamshreyfingum og látbragði. Eldurinn var svo óvana- lega mikill í orðum hans, og ein- hver sá glampi yfir hugsununum, sem gerði það að verkum, að óðara en varði voru allir farnir að hlusta á hann. Og eftir skamma stund fanst mér þarna kominn fjörugur íræðari og tal hans orðið likast vörn málsvara eða ræðu áhugamikils pré- dikara. Það leyndi sér ekki að í þessum manni bærðist hjarta, sem ekki stóð á sama um íslaiid — dóm- farið. En fyrsta skilyrði þess að hægt sé að koma góðu lagi á s.im- göngurnar, er að vér höfum sjálfir staðgóða þekkingu á að byggja. Þá þekkingu leggur þingið ekki til,.er það er önnum kafið i öðrum þingstörfum. Þess vegna þarf lika stjórnin að gera það. Stjórnarbyltingin í Miklagarði. Það var á miðvikudaginn 22. jan., að stjórnarbylting sii fór fram í Miklagarði er skýrt var frá í sím- frétt hér i blaðinu. ísafold hafa borist ensk blöð til 27. jan. og er þar sagt nokkuð nán- ar frá atburðum. Kiamil pasja hafði kallað saman þjóðþing í Miklagarði, til þess að ræða um kröfur stórveldanna. Aðalefnið í þeim kröfum var það, að Tyrk'r skyldu láta Adrianópel af hendi og eyjarnar i Ægea-hafi, en jafnframt lof- uðu stórveldin þvi, að þau skyldu laga 'svo fjárhag Tyrkja, að honum væri borgið. Um þetta hafði þetta þjóðþing verið að fjalla og sátu á því flestir hinir tignustu menn ríkisins. Þingið lagði það til, nálega einróma, að taka skyldi kostum stórveldanna. Var svo þingi slitið og sátu ráðherr- arnir á ráðstefnu og voru að semja svar sitt til stórveldanna. Alt í einu heyrðist háreisti fyrir ntan höllina. Fyrst komu 6 herfor- ingjar, allir ríðandi, nokkrir tugir manna komu út úr veitingahúsnm þar i nánd og brátt söfnuðust þar saman um 200 manna, allir með vopnum. Þá kom Enver bej og sex aðrir herforingjar með honum. Reið Enver hvítum hesti og þótti hinn skörulegasti. Heilsaði miigurinn hon- um með gleðiópi. Steig hann af baki við tröppur hallarinnar og gekk inn í forsal hennar með sveit sína. Beiddust þeir viðtals við Kiamil arnir voru harðir um suma menn og málefni hér heima. — Síðar um daginn var hann allur kominn út í fagurfræði og skáldskap, og þá hafði hann yfir langan kafla úr sænsku kvæði, er hann nýlega hafði lært. Þá komst eg að því, að sú tunga var honum kærust — önnur en ís- lenzkan. Það var ekki fyr en um kvöldið, er hann var kominn út i skip, að eg áttaði mig á því að þetta væri ðld- ungur, 65 ára að aldri. Mér hafði fundist hann miklu líkari því að vera milli fertugs og fimtugs. Mér til mikillar gleði og ómetanlegs gagns átti eg eftir að kynnast honum betur síðar. Haustið 1899 kom eg til Cam- bridge fyrsta sinn. Ætlaði eg mér að dveljast þar við háskólann eitt misseri. Eiriki var kunnugt um, að mín var von þangað, og hafði ritað mér, að eg yrði að koma beina leið til sín. Hann var ekki heima, er mig bar að dyrum hans, en lét liggja boð fyrir mér, að sín væri von heim eftir fáa tima. Eg sat í næði inni í skrifstofu hans og las Macbeth, pasja., en því var neitað og þeim varinn inngangnr til hans. Þó tókst Enver bej að ná inngöngu í sal þann, er ráðherrarnir sátu í, ásamt félög- um sínum. Krafðist hann þess í nafni þjóðarinnar, að Adríanópel væri ekki látin af hendi, en stjórnin færi þegar frá völdum. Og hvort sem viðræður þeirra urðu miklar eða ekki, þá lauk þeim svo, að hálfníræði öld- ungurinn, Kiamál pasja, rita5i undir embættis-afsögn sína og fór Enver bej þegar með hana á fund soldáns. Soldán vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið og vildi ekki trúa því að svo væri, sem honum var sagt. Gerði hann menn á fund Kíamíls og lét segja sér tíðindin öðru sinni Var þá þegar sent eftir Mahmud Shefket, og mun það hafa verið gert beint eftir skipun Enver bejs, og að fám stundum liðnum var Mahmud schefket orðinn stórvezír. Er hann hermálaráðherra i þessu nýja ráðu- neyti, en Talaat bej, einn af for- ingjum Ungtyrkja, er innanríkisráð- herra.£Sagt er að Ungtyrkir haldi því fram, að ef þeir fái ekki að halda Adríanópel, sé miklu viturlegra að yfirgefa Mikla garð, því ekki geti þeir stjórnað þaðan löndum sinum í Asín, eftir að þeir hafi mist ná- lega öll lönd í Norðurálfu. Upphlaup og ryskingar höfðu orð- ið í borgin.fi út af þessum atburð- um, og ýmsir orðið sárir, en ekki er þess getið að aðrir hafi mist llf- ið en Nazim pasja. Nokkur hula er yfir því hvernig atvikaðist að hann var drepinn. Þeir Enver bej og Talaat bej höfðu lagt svo fyrir menn sina að forðast alí- ar blóðsúthellingar, en þegar Enver bej kom til hallarinnar, var skotið á hann af aðstoðarforingja Nasín basja. Þessu skoti var þegar svarað úr mannþyrpingunni með öðru skoti og varð Nazím pasja fyrir því, og féll þegar dauður niður. Var láti hans haldið leyndu fyrst framan af unz stjórnarskiftin höfðu farið fram. því að rigning var úti. Þá heyri eg mann ganga hratt inn ganginn, — en þó fast stigið í hverju spori, og er þá húsbóndinn þar kominn. Aldrei hefi eg orðið fegnari að hitta íslend- ing erlendis, og aldrei hefir nokkur maður tekið mér með hjartanlegri velvild en hann gerði. Kona hans var þá í Vesturheimi. Hann lét mig þegar vita það, að hjá sér yrði eg að búa, meðan eg dveldist í Cam- bridge. Eg dvaldist hjá honum fram í marzmánuð 1900 og hefir mér aldrei liðið beturá æfinni; enginn faðir getur verið syni sínum betri en hann var mér. Og hvílík ótæmandi fróð- leiksuppspretta hann var þeim, sem rneð honum voru. Því að það var yndi hans að vera alt af að fræða aðra. Þennan vetrartíma kyntist eg honum svo vel, að siðan hefi eg eigi að eins borið lotning fyrir gáfum hans ög miklu og margbreytilegu þekkingu, heldur þótt vænt um hann fyrir hina miklu mannkosti hans. Hann var fæddur 1. febrúar 1835 að Berufjarðarprestsetri í Suður- Múlasýslu. Voru foreldrar hans séra Magnús Bergsson, síðast prestur að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.