Ísafold - 26.02.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.02.1913, Blaðsíða 4
64 í S AF 0 L D NiðursuðuYerksmiðjan ,ísland‘, Ísaíirði. Jiaupmenn! Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu fiskibollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. dan^fca sn^ðrisd «• be*. Béðjift umfe&gunífimar .ingóífltr" MHehki'*«ða J&afbkf &njðHikið fcs£ fWi etnungk f OftoMðfwtedTfc J Koupmannahdfn og/(ró$um jjár' # • i Qanmðrku. € # , Travaruaktiebolaget Axel E. Nilsson (stofnað 1893) Halmstad, Sverige. — Símnefni: Axelenilsson. Mesta timburverzlun þar. Egin skógar, sögunarvélar og heflismiðjur. Þur viður ætið fyrirliggjandi. mpjmM'AV’Hn WWIMMW.. Jilæðaverzíun Jí. Tlndersen & Sön 16 Aöalstræti 16 hefir nú með s/s Ceres fengíð miKiö af nýjum fataefnum, bláum og m i s 1 i t u m. nýkomið í L i v e r p 0 0 I svo sem: Appelsínur Hvítkál Bananas Rauðkál Epli Purrur Mandarínur Sellery Tomater Kartöflur. Mnnið að mest og bezt úrval af alskonar matvörum er ætið í Sykur alskonar er aftur kominn i Liverpool og eins og að undanförnu hvergi ódýrari en þar. Unglingsstúlka óskast frá 14 maí á fáment heimili. Afgr. v. á. Stór barnavagn óskast keypt- ur. Afgr. v. á. Stöðin á Asknesi í IHjóalifði með húsum og öðru tilheyrandi er til sölu til burtflutnings. Stöðinni fylgir mikið af stólpum og timbri, er nota mætti í hús, bryggjur eða annað. múrsteinn, bárujárn, grindur, brautarteinar, járn o. fl., og er það alt til sölu með lágu verði, annað hvort i einu lagi eða í minni hlut um hjá stöðvarstjóranum, er verður staddur á Asknesi mánuðina marz, apríl og maí. Aðalatvinna eða ankatekjnr getur hver sem vill gert sér úr þvi, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa mörg ár verið þektar að öllu góðu á íslandi, en þær eru aðallega: Sauma vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, úr keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri, rakhnífar, og véiar, sápa, leðurvörur, járnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan »Sport<, Kaupmannahöfn B, Enghaveplads 14. Hellerups Husmoderskole ved 0resund, Benqtasvej /y, Kbhavu. Sommerkursus begynder 5. Mai. Forlang Skoleplan. Petra Langesen. Hús til sölu í Hafnarfirði að stærð 14X10 álnir, tvíloftað, geymsluhús fylgir með kjallara undir að stærð 10X6 áln. Lóðin er 1300 □ áln. Húsið stendur við miðja aðalgötu bæjarins, er því mjög hentugur staður fyrir verzlun eða iðnað. Nánari upplýsingar gefur Auq. Flygenrinq. Stúlka óskast til morgunverka á fáment heimili. Upplýsingar á Laufásveg 5, Iðgjöld af innanstokks- munum og vörum i Reykjavik lækka um 20% frá 1. jan. 1913. Þeir sem þegar hafa greitt iðgjöld sín frá nefndum tíma geta fengið mismuninn endurgoldinn. Skrifstofutími kl. 4—5 e. h. F. h. »Nye danske Brandforsikrings Selskab«. pr. Sighv. Bjarnason. Emilía Sighvatsdóttir. Fræsölu gegnir eins og ap undanförnu Ragnheiður Jensdóttir, Laufásveg 13. Svart skjalaveski týnt. Finnandi skili til Aall-Hansen Þing- holtsstr. gegn fundarlaunum. Hérmeð tilkynnist, að jarðarför Þórdísar Halldóru Hallgrlmsdóttur fer fram fimtu- dag 27, þ. m. — Húskveðjan byrjar kl. IP/2 á heimilínu Tungu við Laugaveg. 'IIIIIIIPVIIIIIIWiWlifli'lllliHM W Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför hjónanna Guðmundar Oddsson- ar og Elínar Árnadóttur fer tram laugar daginn I. marz kl. lli/2 frá heimili þeirra Klapparstig I. Innilegt hjartans þakklæti færum við hér með öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför okkar elskulega föður, Bergsteins Vigfús- sonar með návist sinni. Börn hins látna. Sveskjur, Rúsinur, Döðlur, Gráfíkjur, -®| steinlausar Rúsínur í stórkaupum til kaupmanna hjá J. Aall-Hansieu. Þingholtsstræti 28. Uppboðs auglýsing. Eftir beiðni herra Sveins fónsson- ar, bónda á Vatnsenda í Seltjarnar- neshreppi, verður opinbert uppboð haldið á Vatnsenda mlðvikudaginn þann 5- næsta mánaðar, og þar og þá seldar 9—10 kýr, um 70 fjár, 2 hestar, taða og úthey, og enn- fremur ýmiskonar busáhöld, utan stokks og innan. — Uppboðið hefst kl. 11 f. hád. greindan dag. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar- sýslu 24. febr. 1913. Magnús Jónsson. Pantið sýnishorn af góðu sterku dönsku klæði: Drengjaföt. — Járnsterk drengja- cheviot. — Buxnaefni úr svörtu klæði. — Kostume-efni. — Heima- ofin kjólatau. — Fín svört og mislit kjólaefni. — Tvislléreft. — Dowlas. — Piquet. — Lakaléreft. — Bolster. — Skyrtu og treyju- efni. — Drengjaflónel og kjólaléreft út trygðu bezta efni fyrir lágt verð. Utsölumenn og þeir er safna pöntunum fá afslátt, ef þeir kaupa fyrir minst 100 kr. Jydsk Kjoleklædehus, Köbmagergade 46 - Köbenhavn K. 9 xflgœíur JisRiBáíur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og koíaverzí. Jivík. Frimerker Brukte íslandske k j ö b e s til höie priser. Indkjöbspriskurant gratis. T i 1 salgs haves islandske SKILLINGS tri- og tjenestemerker, 20 aur violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyririiggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoidarprentsmiðja. 21 að því. Hann vildi hafa tíma til að hugsa um, hvað hann átti að segja við þau mæðgin. f>ví að þetta var þó óvanalegt tilvik. Pilturinn hafði sagt frá f hreinskilni, hvernig alt at- vikaðist. En prófast langaði sjálfan til að vita, hvernig þau urðu við þessu sjálf. Og er prófastur lauk aftur bókinni tók piltur til máls. »Við vildum líka gjarnan láta þess getið við prófast, að við viljum ekki láta lesa upp æfiferil hans föður míus«. Prófasturinn ýtir gleraugunum upp á ennið og lítur hvössum rannsóknar- augum yfir á gömlu konuna. Hún sat jafnóbifanleg sem fyr. Hún gerði ekki nema hnuðlaði ofurlítið vasaklútinn, sem hÚQ hélt á í hendinni. »Við viljum láta grafa hann rúm- helgan dag« segir pilturinn/enn fremur. »|>að er svo« mælti prófastur. |>að var eins og alt veltist um koll fyrir honum. f>að átti að hola Ingimar gamla Ingimarssyni í jörðina svo, að enginn veitti eftirtekt. Söfnuðurion átti ekki að standa uppi á hjöllum og 22 görðum og horfa á viðhöfnina, er hann væri borinn til grafar. »f>að verður engin erfidrykkja. Við höfum látið nágrauua okkar vita það, til þess að þeir þurfi ekki að hugsa fyrir flutningi«. »|>að er svo! Svo er það!« tekur prófastur til máls aftur. Hann vissi, hvað það var fyrir svona fólk, að hafna erfidrykkju. Hafði séð það hugga bæði ekkjur og föðurlauBa, að hald aveg- legt erfi. »f>að verður engin líkfylgd, ekki aðrir en eg og bræður mínir«. Prófastur leit til ekkjunnar, svo sem í áfrýjunarskyni. Var það áreiðanlegt að hún væri með þessu? Hann spurði sjálfan sig, hvort það væri hennar vilji, er sonur hennar flutti þar. f>arna lét hún ræna sig því, sem henni hlautað vera dýrmætara en silfur og gull. »Við viljum ekki láta hringja klukk- um og enga silfurskildi á kistunni. Við mæðgin viljum láta það vera svona, en við segjum prófasti af því til að heyra, hvort honum þyki það rangfc gert við föður okkar«. Nú tekur ebkjan til máls. »0kkur 23 langar til að heyra, hvorfc prófastur er á því, að það sé rangfc gert við hann föður okkar?« Prófastur þegir alla tíð. f>á fyltist ekkjan ákefð. »Eg skal segja prófasti«, mælti hún, »að hefði maðurinn minn gerst brotlegur við konung eða yfir- völd, eða hefði eg orðið að skera hann ofan af gálga, skyldi hann alt um það hafa fengið heiðvirða útför, eins og faðir hans á undan honum; því að Ingimarssynir óttast engan mann og aldrei þurfa þeir að þoka úr vegi fyrir nokkurum manni. En um jólin hefir Drotfcinn sett frið milli manna og dýra, og veslings dýrið hélfc Guðs boðorð, en við brutum það, og þess vegna erum við undir hegningu Drottins. Og oss 1 samir eigi að baga oss oflátungsIega«. Prófastur stendur upp og gengur að konunui. »f>ér hafið rétfc að mæla«, kvað hann, »og þið eigið að fylgja samvizku yðvarri. Og hann bætfci við ósjálfrátt, ef til vill mest fyrir sjálfan sigr »Ingimarar eru mikilfengið fólk«. Hin aldraða kona séttist dálítið, er hún heyrði þetta. Pófasturinn leií 24 þá stund svo sem ímynd alls Ingi- marakysins þar sem hún var. Hann skildi hvað veitt hafði þessu fólki mátt til öld eftir öld að gerasfc leiðtogar allrar sveitariuuar. »f>að hlýðir Ingimarssonum að gefa öðrum gott dæmi«, mælti hún. »Og obs hlýðir að sýua, að vér séum auð- mjúkir frammi fyrir Drotni«. A t h. f>etta er sáðasta þýðingin, er Björn heit. Jónsson lauk — og er sag- an þýdd af honum þ. 18. nóv. 1912 — þriðja síðasta daginn er hann var á fótum, 6 dögum áður en hann lézt.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.