Ísafold - 12.03.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.03.1913, Blaðsíða 4
08 ISAFOLD Veiðafæraverzlunin Verðandi Ufsi Hafnarstræti 18 Talsími 288 hefir ti! sölu alt sem útgerðarmenn þarfnast til útgerð- ar: þorskanetagarn írskt, fl. teg., Manilla, Línur enskar og norskar, Önglar, Taumar, Lóðarbelgir, Kork, þorska- netaslöngur o. m. fl. Með hverju sklpi nýjar vörur. Hvergi ödýrara eftir gæðum. ÚtgerðarmennI Gleymið þvl ekki, að Verðandi er bezta veiðarfæraverzlunin á Suðurlandi. Reykiaviknr-annáll. Aðalverkstjóri hafnargerðarinnar kom á hafnarverkfæraakipinn. Hann heitir Kirk. TJm 50 manns hafa þegar fengið vinnn við afferming skipsins o. fl. Aðkomumenn: Eggert frá Langardæl- nm, síra Skúli frá Odda með frú sinni, Ólafnr frá Lindarbæ i Holtum. Boesens-leikflokkurinn danski ætlar enn að koma hingað í vor. Hefir Boesen sim- að Árna Eiríkssyni, og beðið hann leigja leikhúsið allan maímánnð. Hafnarverkfæraskipið kom hingað að- faranótt snnnndags. Hefir verið nnnið að því af alefli að afferma það siðan. Skipið heitir Edvard Grieg, og hefir verið hér á ferð áðnr. Slys vildi tii við affermingn hafnar- verkfæraskipsins á snnnndag. Einn verka- manna, Olafur Jónsson, ættaðnr austan úr Holtnm, meiddist mjög, þann veg, að lyftiráj lenti á honnm. Hann hefir verið allþnngt haldinn, en var samt talinn á hærilegnm batavegi í morgnn. Missögn það, sem blöð flnttn í gær, að hann væri dáinn. Indriði Reinholt, yestnr-íslendingurinn, sem hér var á ferð, m. a. tii að skoða járnbrautarstæðið anstanfjalls — er ný- kominn hingað tii bæjarins úr þeim leið- angri. Kímileik, er gerir ýmsa viðbnrði hér i höfnðstaðnnm að amtalsefni, hafa nokkurir stndentar búið til nýlega. Hvort úr því verðnr að sýna hann opinberlega — mnn óráðið enn. Niðurjöfnunarnefndin hefir nú lokið störf- nm sínnm fyrir nokkrn. Niðurjöfnunar- skráin mnn koma út innan viknloka. AIls hefir verið jafnað niðnr rúmnm 128,000 kr. Hæsta útsvar er 5000 kr. Nýhöfn heitir nýasta verzlnn’ höfnðstað- arins og er i gömln Nýhafnarhúsunum í Hafnarstræti. Yerzlar með alls konar nanðsynjavörnr. Eigandi verzlnnarinnar er Gnðm. Kr. Gnðmnndsson, en forstöðn- maðnr Engilbert Einarsson. Líkkistur, !™: Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. 12 aura almanök 1913 nýkomin í bókverzlun ísafoldar. I»eir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Samsöng 17. júni er frestað til 2. páska- dags. Skipafregn. Ceres fór utan í fyrradag með nokkra farþega. Skólahátið. Nemendnrmentaskólans halda hina árl. skólahátið sina næstk. föstndags- kveld með dansveizlu i Hótel Reykjavik, Ávalt að nota hið bezta. Kalciumtjara tekur öllum öðrum tjörutegundum langt fram, hvort heldur á byggingar, skip, báta, brýr eða bryggjur. Hún er jafngóð á tré, járn, stein eða steinsteypu, og tekur engum áhrifum af kulda eða hita. Elefaut þakpappi er lang- bezta þakpappa tegundin, sem fæst, seigastur, brennur ekki, og er end- ingaibeztur sé borinn á hann Kalcium- tjara, endist nann meira en manns- aldur. AJs Frisenborg Fabrikker, Köbenhavn. Uden Konkurence!! T i 1 laveste Priser leverer vi fCycíer og samtlige Reservedele* de bedste ÍSymaskiner — —_ Konstrnk- j Fotograíiapparater og Tilbehör. tioner i löramophoner,Plader i alle Sprog Endvidere samtl. Varer i den tyske Kortevare- industrie, saasom Ure, Guldvarer, Lœder,Manu- faktur, Papir, Jærn og Porcelæn, Kontoruten- silier etc. Forlang vort Katalog gratis og franco. Detbillige Indköbhos os, foröger Fortjenesten Tnsind Reserenser fra alle Lande staar til Tjen- este. Exporthaus M. Liemann Berlin C. 25. Grnnlagt 1888. Fæst í bókverzlunum. í henni eru skráðir allir karlar og konur í Rvík x8 ára eða eldri. Auk þess aftan við aðalskrána Talsímanotenda- skrá Iíeykjavíkur 1913, rað- að á íslenzku, þ. e. eftir skírnar- nöfnum. Verð l kr. vel verkaður fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Fasta atvinnu geta 12 duglegir verkamenn fengið strax til ágústloka n. k. hjá h/f Timbur- og Kolaverzl. Reykjavík. Bókaverzlnn ísafoldar. Xýkomið P. J. Soyer og Fröken Jensen Husholdningsbækur. Fundarboð. Föstudaginn 21. þ. m. kl. 3 síðd. verður haldinn fundur í Kennarafél. Kjósar- og Gullbringusýslu i Flens- borgarskólanum í Hafnarfirði. Maismjöl, Rúgmjöl og Hafra er áreiðanlega bezt að kaupa hjá Jóni frá Vaðnesi. Bókaverzlun Isafoldar Talsími 361. Utlendar og innlendar bækur og nótur allskonar. Pappír og ritfóng fæst ódýrast í Bókaverzlun Isafoldar. Stöðin á Asknesi í lijoaUi með húsum og öðru tilheyrandi er til sölu til burtflutnings. Stöðinni fylgir mikið af stólpum og timbri, er nota mætti í hús, bryggjur eða annað, múrsteinn, bárujárn, grindur, brautarteinar, járn o. fh, og er það alt til sölu með lágu verði, annað hvort i einu lagi eða í minni hlut- um hjá stöðvarstjóranum, er verður staddur á Asknesi mánuðina marz, apríl og maí. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ályktun skiftafundar i dánarbúi ekkjunnar Guðrúnar Gísla- dóttur frá Norðurkoti i Vogum 18. þ. m. verða eftirgreindar jarðeignir búinu tilheyrandi seldar við opinbert uppboð, er framfer á hverri jörð fyrir sig að loknu manntalsþingi þ. á. í þeim hreppi, er jarðirnar liggja, verði ekki viðunanlegt tilboð fram komin í þær innan þess tíma: 1. Minna-Mosfell í Mosfellshreppi, 15.6 hndr. 2. Hrísbrú í sama hreppi, alls 14.8 hndr. 3. Hraðastaðir J/2, í sama hreppi, alls 14.8 hndr. 4. Eylífsdalur */a» * Kjósarhreppi, alls 21.7 hndr., og 5. Urriðakot í Garðahreppi, 17.4 hndr. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni og á uppboðunum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 28. febr. 1913. JTJagttús Jóttssott. Lífsábyrgðarfélagið Danmark er ódýrasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfélag á Norðurlönd- um. Sérstaklega hagkvæmar barnatryggingar, og vildarkjör gefin örkumla og óvinnufærum mönnum. Stór útsala hjá Jónatan Þorsteinssyni byrjar miðvikudaginn 12. marz. 10-501 afsláitur. Mínir viðurkendu gólfdúkar og allskonar vaxdúkar verða seldir með m i k 1 u m afslætti. Síðustu forvöð að kaupa þessar vörur með gamla verðinu, þar sem vörutollurinn hækkar þ e s s a vöru mjög tilfinnanlega. Sama tilfelli er með ýmsar fleiri vörur. Notið því tækifæríð! Gólfteppi og borðteppi, feikna stórt úrval, verða seld með 15 til 30% afslætti. Teppamaskínur og ryksópar. Veggjapappír með 25—50% afslætti. DÚkar og plyds á húsgögn mjög ódýrt. Ágætt tækifæri fyrir þá, sem þurfa að klæða húsgögn sín fyrir vorið. Sængurdúkur, flðurheld léreft og gardínutau. Afsláttur af öllum fyrirliggjandi húsgögnum. Nokkur stykki enskir hnakkar frá fyr'ra ári. Sérsstakt tækifæri þar sem þessi vara er nú 20% dýrari en áður, en þó seld með talsverðum afslætti. Notið þetta góða tækifæri og gjörið kaup, á ð u r en vörutollur og aðrar verðhækkanir falla á. Komið og reynið að þetta er satt. Virðingarfylst Jónatan Porsfeinsson. AðalatYinna eða ankatekjnr getur hver sem vill gert sér úr því, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa mörg ár verið þektar að öllu góðu á íslandi, en þær eru aðallega: Sauma- vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, úr- keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri, rakhnífar, og vélar, sápa, leðurvörur, járnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan >8port«, Kaupmannahöfn B, Enghaveplads 14. Frímerker Brukte lslandske k j ö b e g til höie priser. Indkjöbsprisknrant gratis. Tilsalgs haves islandske SKILLINOS fri- og tjenestemerker, 20 aur violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilatad, Trondhjem. xJlgœtur JísRiBátur'f 10—11 Reg. Tonn hrúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og koíaverzl. Hvík. í nafni mínu og minna þakka eg innilega þeim furðu-mörgu, sem I aftakaveðri komu til að sýna og veita hluttekningu, og heiðra útför móður minnar, Margrétar Sig- urðardóttur, sem andaðist á heimili mínu 26. jan. og var jörðuð að Skarði h. 12. febr. þ. á. Fellsmúla 27. febr. 1913. Ófeígur Vigfusson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.