Ísafold - 26.04.1913, Side 2

Ísafold - 26.04.1913, Side 2
130 ISAFO LD gróðursetja þær. Til þess gafst mér þó tími og tækifæri, að því leyti er snertir plöntun við Vík En það vantaði ekki nema það, að vér Jét- um skógarvörð fara á kostnað land sjóðs frá Reykjavík austur í Alftaver, til þess að planta um 200 plöntur, ef vér þurfum að halda á honum hér sökum áriðandi, yfirgripsmikillar vinnu. Að öðru leyti er þessi grein eins ofhlaðin með ilsku eins og önnur, sem áður var skrifuð um skógrækt af hálfu bænda, og felur í sér mikið þvaður, t. d. að vér skógræktarmenn ættum að eiga kaup okkar og dugn- að undir bændunum, líkt og góð hjú. Guð hjálpi þeim manni, er reyndi að vinna að skógrækt hér á landi með þeim skilyrðum, eins og ástandið er nú. Hann myndi víst fljótt verða þreyttur og svangur. Og hvað snertir það í raun og veru okkur, að hr. Helgi Þórarinsson hef- ir haft uppbyggilega kvöldfræðslu með hinum eða þessum mönnum. — Ennfremur skrifar hann: »Eg vona, að við séum ekki þeir aumingjar, að láta skógræktarstjóra leiða okkur í þær gönur, að við förum að rækta skóg með því móti að eyða stór- miklum áburði til hans«. Þetta fel- ur í sér svo mikla vanþekking, að bezt er að taka það fram. Eg hef bent á, að eftir reynslu þeirri, sem vér höfum fengið hingað til, mundi ekki borga sig, að gróð- ursetja erlendar plöntur í óræktaðri jörð, i stuttu máli, að þær virðast ónýtar til skógræktar, þ. e. gróður- setning í stórum stíl, en þess vegna myndu margar þeirra þroskast vel i einhverjum litlum bletti, þar sem jarðvegurinn hefir verið vel undir- búinn, en til að rækta lítinn blett, þarf ekki stórmikinn áburð. Ekki þekki eg enn þá erlenda trjátegund, sem eg vil mæla fram með að planta í óræktaðri jörð hér á landi, en sá maður, sem er höfundur »Skógrækt- arritsins« er þar á móti svo klókur að hann getur mælt fram með fleir- hátta á því svæði náttúrunnar, sem hingað til hefir litið verið rannsakað, og það er bein mótsögn að segja að' slík rannsókn komi í bága við vis- indin. Jafn fjarstæð er sú fullyrðing, að sum fyrirbrigði spiritismans séu beint á móti lögum náttúrunnar, þvi að engin þau náttúrulög eru enn kunn, er eigi megi búast við að reki sig á önnur lög eða öfl, sem dulin kunna að vera. Spíritistar verða var- ir staðhátta og skýra frá tilraunum, og búa sér síðan til getgátur, er bezt útlisti og samanraði staðháttunum; er sú aðferð þeirra auðvitað fullkomlega vísindaleg. Og nú hafa þeir safnað ótæmandi forða af íhugunum, vott- uðum og sönnuðum með öllu leyfi- legu móti, og hafa ákveðið og sýnt með hverjum skilyrðum slík fyrir- brigði megi framleiða. Þeir hafa einnig komist að vissum almennum niðurstöðum, viðvíkjandi rökum eða uppruna fyrirbrigðanna, og neita hreint og beint, að þeir menn, sem eigi hafi kynt sér neitt af þessum staðreyndum, kunni að dæma um eða mela þær eða leiða af þeim ályktanir. Vér sem höfum rannsakað, svo oss dugir, framkomu og fyrirbrigði spíri- tismans, í allri hans vídd og breidd og ótölulegu afbrigðum, vér eigum að vera færir um að dæma alt það sem fram er komið í hreyfingu þessari og meta það að verðleikum. Vissulega er þó nokkurs vert, að losast við þau vandræði, að verða að skipa Sókratesi, Ágústínusi kirkjuföð- ur, Lúther og Svedenborg á bekk l) Englendingar viðhafa c a u s e (orsök) i rökfræðnm, en Þjóðverjar ekki, og vér eignm að hafa orðið rök, en ekki orsök um tildrög öll — eins og Grikkir gerðu og Rómverjar að þeirra dæmi. Grikkir höfðn orðin arke (rök) og aitia (orsök), anRómverjar orðin ratio (rök) og causa (orsök). (Þýð.) um, þó hann hafi að eins lærdóm sinn frá skógræktinni sjálfri. Senni- lega hefir það vakað fyrir honum, að það mundi líta meira sjálfstætt út, ef hann mótmælti mér, heldur en að vera mér samdóma. Menn ættu bráðum að hætta að skrifa slika vitleysu um skógrækt og skógræktarstjórn eins og hr. Helgi Þórarinsson hefir gert hér; neitt gott getur að minsta kosti ekki orðið af því. Að því er snertir greinina »Skrít- ið ferðalag* í Suðurlandi nr. 32 og greinarnar, er snerta mig í Ingólfi, hver með annari, þá eiga þær heima að eins í óþverrablöðum, og það væri að sýna hlutaðeigandi ritstjór- um of mikinn heiður að athuga slíkt. Ásigling. 8 frakkneskir sjómenn drukna? Aðfaranótt sunnudags var botn- vörpungurinn Bragi (skipstj. Jón Jóhannesson) að veiðum, er frakk- nesk skúta kom siglandí beint á hann. Bragi reyndi að gefa henni merki og víkja undan, en tókst eigi. Frakkneska skútan laskaðist mjög við ásiglinguna og fór þegar að sökkva. En báti var skotið út af Braga og tókst að ná 20 af skips- höfninni og hafði Bragi þá með sér hingað. Þá 8, sem eftir voru, átti að taka í annari ferð — komust eigi fleiri en 20 í bátinn —, en þeir fundust eigi í skipinu. Er gizkað á, að þeir hafi forðað sér úr skipinu niður í flatbytnu (doríu) og þá lík- lega hvolft undir þeim. Skúli fógeti var á næstu grösum og leitaði með Braga, en eigi hægt að finna bátinn. Hafskip abr y ggj 11 hefir J. V. Havsteen etazráð í smíðum á Oddeyri. með hégiljumönnum eða hrekkja- limum. Hin svo nefndu kraftaverk helgra ritninga og frásagnir allra þjóða, fær nú alt sæti meðal náttúru- fyrirbrigða, ef sannsögulegt er, og þarf eigi lengur að berjast við að reyna til að gera það fyrst »náttúr- legt». Galdrafár Evrópu og Ameríku býður oss nú merkilegt viðfangsefni, með því vér erum nú færir um að finna grundvöll þeirra fyrkbrigða, eða greina þau frá hjátrúnni um djöful- inn, er gerði þau svo hryllileg að grimmustu refsingum var beitt í því skyni að kæfa fjölkyngina. Þjóðsögur og hjátrúarsagnir hvar sem er, bjóða og stórvægilegan fróðleik til rann- sóknar, með því slíkt er einatt bygt á grundvelli fyrirbrigða, sem vér get- um aftur framleitt, þegar góð skilyrði eru fyrir hendi, enda má sviplíkt segja um sumt af fjölkyngi og göldr- um miðaldanna. í þessu og öðru getur spíritistinn veitt sögunni miklar upplýsingar, eigi síður en sálfræði og mannfræði. Fyrir kennilýðinn hefir Spiritism’inn afar-mikla þýðing, því fyrir hann verða klerkarnir fyrst færir um að mæta vantrúarmönnum hvar sem stendur, lausir við hin gömlu vand- kvæði að eiga að sannfæra óvissu- játendurna (Agnóstics) og efnishyggju- lýðinn. Þegar trúfræðin lifnar við og leiðréttist fyrir hjálp spíritismans, hlýtur aftur að koma fram eitthvað af þeim undrakrafti og sannfæringar- tápi, sem kristinni trú fylgdi á frum- öldum hennar. Eins græða vísindin. Þar blasir við þeim svæði fult af nýjum og undarlegum stórmerkjum. Það er kallað, og með réttu, að á baki binnar sýnilegu náttúru felist önnur veröld »ósýnileg. Og þó birtist þar anda mannsins nýr þekkingarheimur, smátt og smátt — reyndar að sumu Bökarfregn. Sbírnir 87. ár 1913, 2 hefti. Ritstjóri: Guðm. Finnbogason. í þessu hefti eru 2—3 merkar ritgerðir, m. a. hið ágæta erindi landlæknis um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf. — Isafold mun síðar minnast rækilegai á þetta Skírnishefti. Eimreiðin, XIX. ár, 2. hefti er nýkomin, fjölbreytt að efni — að venju. Ritstjórinn ritar þar all-ítarlega um hina fyrirhugu heimastjórn írlands. En aftan við hnýtir hann áminn- ingarorðum til íslendinga um að vera litilþægari i sjálfstæðiskröfum en þjóðin er nú. Þinna greinar-aftaní- hnýting er naumast hægt öðruvisi að skilja en meðmæla-auglýsingu dr. Valtýs með nýja uppkastinu og hafi hann ósæll það talað 1 Annars eru í þessu hefti 2 frum- kveðin kvæði eftir Guðm. Friðjónsson, annað um Björn Jónsson; hitt heitir Björg ljósmóðir. Stgr. Thorsteins- son á þar 4 smákvæði þýdd eða frum- samin, Gunnar Gunnarson eitt smá- kvæði (Næturljóð). Þrjár sögur þýdd- ar flytur heftið, eftir Strindberg, Johan Bojer og Jeppe Aakjær — Svíþjóð—Noreg—Danmörku. Um íshafsveiðar ritar Ólafur Frið- riksson Möller, og Guðm. dr. Finn- / bogason smágrein: Utburðir. Ennfremur er þar ítarleg grein um Þórarinn Tulinius og starfsemi hans, prýdd mörgum myndum. Loks Ritsjá og íslenzk hringsjá eins og vant er. Aftakaveður var við ísafjarðardjúp á sumardag- inn fyrsta. Þrír bátar höfðu brotn- að í Hnífsdal og eitthvað af bátum í Bolungarvík, en manntjón þó eigi orðið. leyti mjög skyldur eða svipaður al- gengustu fyrirbrigðum. Alt eins birtist ný þekkingarveröld með stað- háttum og stórmerkjum spíritistanna. Nútíma vísindin megna síður en ekki að skilja eðli sálarinnar (enda efast um tilveru hennar). Þeirra helzta ákvæði um hana, er hið meiningar- tóma orð: »lífskerfisávöxtur« (pro- duct of organisation). En Spíritism- inn segir, að sálin sé orsök hins líf- ræna, og líklega alls efnis líka. Hann hefir yfirleitt stórum bætt og aukið þekking vora á eðli mannsins með því að sanna tilveru sálna fyrir utan iikamann og þó óaðgreinanlega frá holdi klæddum sálum hvað vits- muni snertir. Hann hefir og sýnt oss efni eða efnisform, sem materíu- trúin og vísindin kannast alls eigi við, svo og efnabreytingar, ummynd- anir og margt fleira, sem furðulegra er eða sýnist, heldur en allir þeir kynja-hlutir og frumöfl, sem náttúru- og efnafræðin fæst við. Þannig veitir Spírit. oss sannanir þess, að til séu möguleikar lifrænnar tilveru fyrir utan eða á bak við hinn efniskenda heim, en með því sviftir hann burtu hinni torveldustu hneykslunarhellu trúarinn- ar á annað líí eftir þetta — sviftir burtu þeim »ómögnleika«, sem nátt- úrufræðingarnir kváðu mæta sér, þegar þeir skyldu aðskilja vitundarlífið frá heilakerfinu I En samkvæmt kenning Spírit. er maðurinn í raun og veru andleifs eðlis, og sál hans tengd við annan léttari og andlegri líkama en hinn er vér sýnilega lifum í; en hvorttveggja líkaminn skal þó þróast í og með hinu efnislega lífskerfi. Allsherjar þýðing tilverunnar, hennar raison d’etre, verður svo sú, að veröld vor með öllum hennar eðlisbreyting- um, eftirlögunum (umhverfis-áhrifum, adaption), a-llri margbreytni efnanna með þeirra Ijósvaka, sem læsir sig Gjafirtil Hjálpræðishersins. Frá hr. H. S. Rvlk höfnm vér fengið 100 kr. gjöf, sem fyrsta skerf til nýja kastalanB. Innilegar þakkir fyrir hana. — Stórar eða smáar gjafir i þessu skyni veröa þegnar með þökknm hvenær sem er og lagðar á vöxtu i hankann. Virðingarfylst N. Edelbo. ReykjaYíknr-annáll. Aðkomumenn: Bjarni LoftBSon sím- stöðvarstjóri frá Bildudal. Sigtr. Jóhannsson hyggingameistari af Akureyri. Guðsþjónusta á morgun: I Dómkirkjunni kl. 12 Bjarni Jónsson (ferming) engin síðdegismessa. I Frikirkjunni kl. 12 Ól. Ól. Hjúskapur. Giunnar Þórðarson frá Hala i Holtum og jungfr. Málfriður Jónsdóttir Barónsstig 14. Gift 25. apríl. Lúðrahljómleikar. Lúðrafélag Rvíkur ætlar að leika á lúðra á Austurveili á morgun eftir messuna í Dómkirkjunni. Skipafregn. Botnía fór frá Þórshöfn 25. april, Kemur væntanlega á mánudag. Sumardagurinn fyrsti heilsaði upp á oss hér i bæ með all-hærilegu veðri, dálítilli úrkomu um miðjan daginn, en mildu lofti. Búðum flestum og stofnunum lokað siðari blnta dags. Hljóðfærasláttur þrisvar um daginn. Kl. 3 lék Bernburg8-sveitin i dyrum al- þingishússins, kl. 7 hljóðfærasveit K.F.U.M. (upp við Samkomuhús þess) og loks kl. 8 lúðraBveitin Harpa. Væringjar heitir nýr ieikfimisflokkur drengja i K. F. U. M., sem tekið hafa upp fornan islenzkan húning. Mátti sjá marga Væringja á sumardaginn fyrsta, í rauðri skikkju og bláum kyrtli, með hvit- um leggingum. Eldariiir í Hekluhrauni hafa sést mjög greinilega frá Vest- manneyjum í nótt — mjög miklar eldtungur — er símað þaðan í morgun. gegnum og lífgar alt, með hinum ómælanda auði gróðrar- og dýralífs; alt, alt hefir þá allsherjar þýðing að þjóna að hinu eina óumræðilega markmiði: meiri og meiri þróun og froska mannlegrar sálar! Veraldarlifið er þá eigi einungis ætlað, að fæða og framleiða hinn náttúrlega líkama og fullkomna hann til betri og betri bústaðar fyrir sálina, heldur á það með sjálfum ófullkom- leika sínum að miða til sífeldrar hærri þróunar og hærri andans betr- unar og fullkomnunar. í fullkominni samstiltri veröld mætti hugsa sér skapaðar mjög svo fullkomnar verur, en þó varla verur, er ætlaðar væri til vaxtar og þróun- ar þar, og vel má vera, að þróunin sé einmitt hið mikla allsherjar grund- valiar lögmál jarðar vorrar, bæði fyiir andann og efnið. Nauðsyn andans til þess að geta lifað, sífelt stríð við náttúruöflin, andstæði góðs og ills, undirokun hins minni máttar af hálfu hins sterkara, eftirsóknin og hin sí- felda áreynsla mannsins, að herja út úr náttúrunni krafta hennar og hulda fjársjóðu: alt þetta hjálpar beinlínis til að skapa og efla hið fjölbreytta atgerfi sálar og líkama, svo og allar hinar göfugustu hvatir vors eðlis. Þannig hafa allir ófullkomleikar hnattar vors orðið oss hvatir til að taka oss fram, og til að efla og full- komna vort andlega eðli og hæfileika: byljir vetrarins, hitar sumarsins, eld- gos og ofviðri, vatn og eldur, hin beru öræfi, hinir dimmu skógdr, enn fremur: áþján og ójafnaður, fávizka og illmenska, eymd og þjáningar — þetta sem hvervetna eltir oss og tefur: alt eru það undirrót og meðultilað vekja, glæða og styrkja gervalt gott og göfugt í oss, svo sem réttlæti og miskunnsemi, mannúð og mildi, það sem vér allir skynjum og játum að Fræsölu gegnir eins og að* undanförnu Raqnheiður Jcnsdóttir Laufásveg 13. l»ingmálaíundir hafa haldnir verið þesaa daga í Gull- bringu- og Kjósars/slu — í Grinda- vík, Höfnum og Gerðum — sá síðasti í gær. Hið helzta, sem samþykt var í lands- málum var þetta : Sanibandsinálið: að láta samninga við Dani niður falla að sinni. Stjórnarskrárinálið : a ð fella burt ríkisráðsákvæðið, að skifta landinu í einmenniskjördæmi, a ð afnema kon- ungkjör og láta kjósa alla þingmenn eins og nú tíðkast um þjóðkjörna, að undanþiggja dómendur frá kjörgengi; að heimila afnám eftirlauna með ein- földum lögum, a ð sambandslög við Dani verði aðeins leidd í lög á sama hátt og stjórnarskrárbreyting. Samgöngumál: — Að landssjóður kaupi strandferðabáta og haldi úti fyrir landsins reikning, og alþingi styðji eim- skipafólag innlent eftir mætti. Eftirlaun. Fundurinn skorar á al- þingi að vera móti launahækkun em* bættismanna. Bankamál. Áskorun um að efla Landsbankann með ríflegu veltufó og. stofna nýjan veðbanka, er veiti lán til langs tíma. Járnbrautaiinál: Funduiinn álít- ur, að byrja eigi á því, að koma strand- ferðunum í fullkomið horf, áður en hugsað er til að leggja járnbraut hór á landi, og hafi landið ekki ráð á því, sem hlýtur þó að vera það bráðnauð- synlegasta, þá hafi það ekki ráð á því> að leggja járnbraut; en að gera hvort- tveggja í senn, hlýtur að vera landinu ofvaxið. (Símfregn). Auðæfi hins uýlátna auðkýfings Morgans, eru nú eftir dauða hans talin 15 miljarðar króna, eða 375 sinnum þjóðarauður vor ís- lendinga, ef talinn er 40 miljónir og meiri en samanlagður þjóðarauður Dana (10 miljarðar) og Norðmanna (3- miljarðar). séu vorir göfgustu kostir og innræti, cn vart er hugsanlegt, að þroskast hefðu, befði reynslunnar kenningu og þrautir vantað. Þessi lífsskoðun veitir oss, að mér virðist, hina beztu úrlausn, sem fáan- leg er, hinnar ævagömlu gátu: hver er uppruni liins illa? Því þetta er einmitt meðalið, sem framleiðir hina hærri siðlegu eiginleika mannsins — eiginleika, sem einir gera hann hæfan sífelda andans tilveru og sífeldar fram- farir um leið. Tímanleg synd og vol- æði verður að fullu réttlætt með þeim fullkomleikum, sem það fram- leiðir. Loks leggur Spírit. fastan grund- völl undir siðajrceðina. Þess var lengi þörf. Af Spíritismanum lærum vér, að • vort jarðneska líf er eigi einungis undirbúningur undir hærri andans þróun, heldur og að skilja, að það sem vér venjulega köllum verstu annmarka lifs vors, sem sé ófriður þess og þrautir, það er að öllum Ííkindum bezta og einka-hjálpin, sem skapar í oss og eflir þá tilfinning, sem Páll postuli sérkend' með nafni kærleíkans. Það kalla nú ymsir fræði- menn allsherjar mannúð eða altruismi, og fallast allir á að einsætt sé að rækta þurfi í oss og efla þá mann- dygð eins langt og hátt og djúpt sem komast megi. En engir spek- ingar nútímans kunna þö að ftéra full rök að þeirri skyldu. Því sé svo sem þeir kenna, að líf gervalls mannkynsins hljóti einhvern tíma að deyja og verða að engu, verður erfitt að finna ástæðu, er samsvari þeirri þungu sjálfsfórn, sem fyrnefnd skylda heimtar, enda finst þá eigi heldur Svo sterk hvöt, að hún fái menn til að neita sér um þær holdlegu unaðs- semdir, sem ölium þorra manna þykir mest til koma. En sé mönn- um hins vegar innrætt frá bernsku,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.